Leita í fréttum mbl.is

Helgi Hallvarðsson skipherra fallinn frá.

Helgi Hallvarðsson vakti athygli á sér sem traustur gæslumaður þjóðarhagsmuna sem starfsmaður en lengst af skipherra hjá Landhelgisgæslunni þegar harðast var sótt sérstaklega af Bretum að hagsmunum íslensku þjóðarinnar. Helgi Hallvarðsson ávann sér traust og virðingu íslensku þjóðarinnar fyrir framgöngu sína og skarpa dómgreind á þeim viðsjáverðu tímum.

Við Helgi kynntumst í starfi hjá Sjálfstæðisflokknum og síðar í starfi hjá Frjálslynda flokknum. Helgi var ákveðinn en  hlýr og skemmtilegur maður og ógleymanlegur okkur sem fengum að njóta samvista við hann.

Ég votta eftirlifandi eiginkonu Helga og börnum hans svo og öðrum aðstandendum hans innilega samúð mína.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 799
  • Sl. sólarhring: 801
  • Sl. viku: 5738
  • Frá upphafi: 2426372

Annað

  • Innlit í dag: 740
  • Innlit sl. viku: 5294
  • Gestir í dag: 671
  • IP-tölur í dag: 631

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband