24.3.2008 | 16:47
Hvað gerist í vikunni?
Það eru vafalaust margir spenntir fyrir því að sjá hvað gerist á morgun varðandi hlutabréfavísitöluna og gengi krónunnar. Þá verður fróðlegt að sjá hvort að Seðlabankinn og ríkisstjórnin ætli að láta reka á reiðanum eins og gert hefur verið svo lengi í efnahagsmálum. Forsætisráðherra sá ekki ástæðu til þess í síðustu viku að ríkisstjórnin gerði neitt í málinu. En það sjá það flestir aðrir að brýna nauðsyn ber til að farið verði vandlega yfir það með hæfustu sérfræðingum okkar í hagstjórn hvernig á að bregðast við og það sem fyrst til að freista þess að komast hjá efnahagshruni.
Það er ljóst að íslenska flotkrónan gengur ekki. Henni fylgir allt of mikill óstöðugleiki. Sagt var að helsti kosturinn við að vera með sjálfstæðan gjaldmiðil væri að þá hefðum við betri stjórn á efnahagsmálunum. Er það kostur eða er það galli. Eins og nú horfir þá verður ekki annað séð en efnahagsstjórnin hafi verið vægast sagt misheppnuð. Meiri sveiflur eru hjá okkur en hjá nokkurri annarri þjóð í Evrópu. Erlend skuldasöfnun hefur verið meiri en hjá nokkurri annarri þjóð í Evrópu. Þá hefur ríkisbáknið þanist út meir hjá okkur í stjórnartíð Sjálfstæðisflokksins en í nokkru öðru landi í Evrópu.
Ber þetta vott um góða efnahagsstjórn? Ber þetta vott um góða ríkisstjórn?
Þegar við Frjálslynd mótuðum þá stefnu að gjaldmiðillinn yrði ekki látinn fljóta heldur að hann yrði bundinn við gengiskörfu helstu viðskiptalanda okkar með ákveðnum vikmörkum, þá var það til að skapa stöðugleika í þjóðfélaginu og til þess að losna við verðtryggingu lána. Nú liggur fyrir að það hefði verið skynsamlegt að fara að okkar tillögum í staðinn fyrir að ana beint á foræðið eins og ríkisstjórnin hefur gert.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:48 | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 399
- Sl. sólarhring: 874
- Sl. viku: 3680
- Frá upphafi: 2448647
Annað
- Innlit í dag: 381
- Innlit sl. viku: 3433
- Gestir í dag: 376
- IP-tölur í dag: 363
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
ruv.is frettir
Fyrst birt: 23.03.2008 19:05Síðast uppfært: 23.03.2008 20:17,Mikill órói í fjármálaheiminum'',,Mikill órói er í fjármálaheiminum nú um helgina og margir búast við stórtíðindum á þriðjudaginn. Bankasamruni, skyndivaxtahækkun og afskráning hlutafélaga eru á meðal þess sem helst gæti borið til tíðinda.
Margar sögusagnir ganga nú fjöllunum hærra í fjármálalífinu. Mörgum þykir skyndivaxtahækkun líklegur kostur, aðrir telja sennilegt að tilkynnt verði um stóran bankasamruna á þriðjudaginn annað hvort sameinist Landsbankinn og Glitnir eða Landsbankinn og Straumur
Íslenski fjármálaheimurinn er enn á milli tanna erlendra fjölmiðla nú um helgina. Í breska dagblaðinu Sunday Telegraph segir í dag, að íslenska ríkisstjórnin rói nú lífróður til að hindra algjört hrun íslenska efnahagslífsins. Haft er eftir verðbréfamiðlara að litið sé á Ísland sem eitraðan vogunarsjóð sem enginn vilji koma nálægt.''
Þetta er byrjun á frétt hér fyrir ofan og lesa má meira hjá ruv.is
Það eru allir flokkar á alþingi sem eru ábyrgir hvernig er komið hér á landi í efnahagsmálum þjóðarinar. Stjórnarandstæðan talaði oft um það á alþingi allan síðasta áratugin eða svo hvað margir hefðu mist af góðærinu sem stjórnarliðar sögðu þá marg oft á sama tíma að allir nytu.
Nú árar vel fyrir frjálslynda. Erlendu gestirnir á leið úr landi eftir að laun þeirra lækkuðu um góð 40% síðustu sex mánuðina sé miðað við evru. Það gefur nóg svigrúm til að leita uppi nýja gesti því ekki þýðir að ráða islenska alþýðu í frystihúsin eins og atvinnurekendur hafalátið í ljós á síðustu árum. Vera er þó að íslenska alþýðan sem dæmd er af leti og flottræfilshátt og vil ekki koma náglægt fiski er á leið úr landi til að vinna við fiskslogið allt um kring. Er þetta ekki furðulegt? Ég var að fá fréttir frá Danmörku í dag þar sem ósköp vanaleg manneskja sem hvorki er rasisti né samlandahatari væri með sem launþegi í rækjuvinnslu 1980 íslenskar krónur á tíman í dagvinnu miðað við gengið í dag. Þetta gerir miðað við íslenska staðalinn, 173 klukkustundir á mánuði sem er dagvinnan 342.540,-íslenskar. Það myndi margur íslenskur hoppa hæð sína fyrir þessi laun jafnvel þó lyktin að inneflagorri fyllti öll vit.
Baldvin Nielsen ,Reykjanesbæ
B.N. (IP-tala skráð) 24.3.2008 kl. 18:24
Þakka þér fyrir Baldvin en Frjálslyndi flokkurinn ber ekki ábyrgð á því hvernig efnahagsstjórnin hefur verið. Við vöruðum við flotkrónunni í kosningabaráttunni og ég hef ítrekað bent á hættuna af hágengisstefnu, viðskiptahalla, skuldasöfnun erlendis þ.m.t. jöklabréfin. Það kemur alltaf að skuldadögunum. Þetta er gott dæmi sem þú tekur frá Danmörku. Það hefur aldrei verið vandamál að fá Íslendinga til að vinna fyrir góð laun.
Jón Magnússon, 24.3.2008 kl. 18:54
Sæll Jón
Ég er hrifinn af þér og þínum stefnumálum, sérstaklega stuðningur þinn við inngöngu í ESB og upptaka evru.
Annað sem mig langar að spyrja er, hver stefna Frjálslyndra sé gagnvart inngöngu okkar í ESB/EMU?
Því að formaður ungra Frjálslyndra fer þessa daganna mikinn á spjallsvæðum víðsvegar og drullar þar yfir alla því sem nefna aðild á nafn og kallar þá föðurlandssvikarar og landráðamenn.
Ert þú eyland í þínum flokki eða ekki?
Hannes (IP-tala skráð) 24.3.2008 kl. 19:59
Ég man nú ekki eftir því að Jón hefði stutt inngöngu í ESB heldur sagði hann eingöngu að hann væri tilbúin að ræða málin og sjá hvernig samning við fengjum.
Halla Rut , 24.3.2008 kl. 21:53
Segir ekki einhversstaðar "Enginn er eyland" Ég hef viljað kanna hvaða kostir eru varðandi aðild en hef jafnan sagt að ég geti ekki sagt hvort ég mundi styðja aðild eða ekki. Þar yrði að meta kalt skammtíma en þó miklu fremur langtíma hagsmuni þjóðarinnar. Þjóðina er alltaf að gæla við aðilid að Evrópusambandinu með einum eða öðrum hætti og búið er að gera mörg sérfræðiálit sem flest hver eru ekki túskildings virði af því að það er aldrei kannað til hlítar hvað er í boði. Þú veist ekki til hvers konar samningi er hægt að ná þegar þú sest að samningaborðinu. Þú veist það þegar þú stenur upp.
Jón Magnússon, 25.3.2008 kl. 00:30
En ert þú Halla, tílbúin að ræða málin og sjá hvaða samninga við fáum?
Hannes (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 19:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.