Leita í fréttum mbl.is

Hvađ gerist í vikunni?

Ţađ eru vafalaust margir spenntir fyrir ţví ađ sjá hvađ gerist á morgun varđandi hlutabréfavísitöluna og gengi krónunnar.  Ţá verđur fróđlegt ađ sjá hvort ađ Seđlabankinn og ríkisstjórnin ćtli ađ láta reka á reiđanum eins og gert hefur veriđ svo lengi í efnahagsmálum.  Forsćtisráđherra sá ekki ástćđu til ţess í síđustu viku ađ ríkisstjórnin gerđi neitt í málinu.  En ţađ sjá ţađ flestir ađrir ađ brýna nauđsyn ber til ađ fariđ verđi vandlega yfir ţađ međ hćfustu sérfrćđingum okkar í hagstjórn hvernig á ađ bregđast viđ og ţađ sem fyrst til ađ freista ţess ađ komast hjá efnahagshruni.

Ţađ er ljóst ađ íslenska flotkrónan gengur ekki. Henni fylgir allt of mikill óstöđugleiki.  Sagt var ađ helsti kosturinn viđ ađ vera međ sjálfstćđan gjaldmiđil vćri ađ ţá hefđum viđ betri stjórn á efnahagsmálunum. Er ţađ kostur eđa er ţađ galli. Eins og nú horfir ţá verđur ekki annađ séđ en efnahagsstjórnin hafi veriđ vćgast sagt misheppnuđ. Meiri sveiflur eru hjá okkur en hjá nokkurri annarri ţjóđ í Evrópu.  Erlend skuldasöfnun hefur veriđ meiri en hjá nokkurri annarri ţjóđ í Evrópu. Ţá hefur ríkisbákniđ ţanist út meir hjá okkur í stjórnartíđ Sjálfstćđisflokksins en í nokkru öđru landi í Evrópu.

Ber ţetta vott um góđa efnahagsstjórn? Ber ţetta vott um góđa ríkisstjórn?

Ţegar viđ Frjálslynd mótuđum ţá stefnu ađ gjaldmiđillinn yrđi ekki látinn fljóta heldur ađ hann yrđi bundinn viđ gengiskörfu helstu viđskiptalanda okkar međ ákveđnum vikmörkum, ţá var ţađ til ađ skapa stöđugleika í ţjóđfélaginu og til ţess ađ losna viđ verđtryggingu lána. Nú liggur fyrir ađ ţađ hefđi veriđ skynsamlegt ađ fara ađ okkar tillögum í stađinn fyrir ađ ana beint á forćđiđ eins og ríkisstjórnin hefur gert.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

ruv.is frettir

Fyrst birt: 23.03.2008 19:05Síđast uppfćrt: 23.03.2008 20:17,Mikill órói í fjármálaheiminum''

,,Mikill órói er í fjármálaheiminum nú um helgina og margir búast viđ stórtíđindum á ţriđjudaginn. Bankasamruni, skyndivaxtahćkkun og afskráning hlutafélaga eru á međal ţess sem helst gćti boriđ til tíđinda.

Margar sögusagnir ganga nú fjöllunum hćrra í fjármálalífinu. Mörgum ţykir skyndivaxtahćkkun líklegur kostur, ađrir telja sennilegt ađ tilkynnt verđi um stóran bankasamruna á ţriđjudaginn annađ hvort sameinist Landsbankinn og Glitnir eđa Landsbankinn og Straumur

Íslenski fjármálaheimurinn er enn á milli tanna erlendra fjölmiđla nú um helgina. Í breska dagblađinu Sunday Telegraph segir í dag, ađ íslenska ríkisstjórnin rói nú lífróđur til ađ hindra algjört hrun íslenska efnahagslífsins. Haft er eftir verđbréfamiđlara ađ litiđ sé á Ísland sem eitrađan vogunarsjóđ sem enginn vilji koma nálćgt.''

Ţetta er byrjun á frétt hér fyrir ofan og lesa má meira hjá ruv.is  

Ţađ eru allir flokkar á alţingi sem eru ábyrgir hvernig er komiđ hér á landi í efnahagsmálum ţjóđarinar. Stjórnarandstćđan talađi oft um ţađ á alţingi allan síđasta áratugin eđa svo hvađ  margir hefđu mist af góđćrinu sem stjórnarliđar sögđu ţá marg oft á sama tíma ađ allir nytu.

Nú árar vel fyrir frjálslynda. Erlendu gestirnir á leiđ úr landi eftir ađ laun ţeirra lćkkuđu um góđ 40% síđustu sex mánuđina sé miđađ viđ evru. Ţađ gefur nóg svigrúm til ađ leita uppi nýja gesti ţví ekki ţýđir ađ ráđa islenska alţýđu í frystihúsin eins og atvinnurekendur hafalátiđ í ljós á síđustu árum. Vera er ţó ađ íslenska alţýđan sem dćmd er af leti og flottrćfilshátt og vil ekki koma náglćgt fiski er á leiđ úr landi til ađ vinna viđ fiskslogiđ allt um kring. Er ţetta ekki furđulegt? Ég var ađ fá fréttir frá Danmörku í dag ţar sem ósköp vanaleg manneskja sem hvorki er rasisti né samlandahatari vćri međ sem launţegi í rćkjuvinnslu 1980 íslenskar krónur á tíman í dagvinnu miđađ viđ gengiđ í dag. Ţetta gerir miđađ viđ íslenska stađalinn, 173 klukkustundir á mánuđi sem er dagvinnan 342.540,-íslenskar. Ţađ myndi margur íslenskur hoppa hćđ sína fyrir ţessi laun jafnvel ţó lyktin ađ inneflagorri fyllti öll vit. 

Baldvin Nielsen ,Reykjanesbć 

B.N. (IP-tala skráđ) 24.3.2008 kl. 18:24

2 Smámynd: Jón Magnússon

Ţakka ţér fyrir Baldvin en Frjálslyndi flokkurinn ber ekki ábyrgđ á ţví hvernig efnahagsstjórnin hefur veriđ.  Viđ vöruđum viđ flotkrónunni í kosningabaráttunni og ég hef ítrekađ bent á hćttuna af hágengisstefnu, viđskiptahalla, skuldasöfnun erlendis ţ.m.t. jöklabréfin. Ţađ kemur alltaf ađ skuldadögunum.  Ţetta er gott dćmi sem ţú tekur frá Danmörku. Ţađ hefur aldrei veriđ vandamál ađ fá Íslendinga til ađ vinna fyrir góđ laun.

Jón Magnússon, 24.3.2008 kl. 18:54

3 identicon

Sćll Jón

Ég er hrifinn af ţér og ţínum stefnumálum, sérstaklega stuđningur ţinn viđ inngöngu í ESB og upptaka evru.
Annađ sem mig langar ađ spyrja er, hver stefna Frjálslyndra sé gagnvart inngöngu okkar í ESB/EMU?
Ţví ađ formađur ungra Frjálslyndra fer ţessa daganna mikinn á spjallsvćđum víđsvegar og drullar ţar yfir alla ţví sem nefna ađild á nafn og kallar ţá föđurlandssvikarar og landráđamenn.

Ert ţú eyland í ţínum flokki eđa ekki?

Hannes (IP-tala skráđ) 24.3.2008 kl. 19:59

4 Smámynd: Halla Rut

Ég man nú ekki eftir ţví ađ Jón hefđi stutt inngöngu í ESB heldur sagđi hann eingöngu ađ hann vćri tilbúin ađ rćđa málin og sjá hvernig samning viđ fengjum.

Halla Rut , 24.3.2008 kl. 21:53

5 Smámynd: Jón Magnússon

Segir ekki einhversstađar "Enginn er eyland" Ég hef viljađ kanna hvađa kostir eru varđandi ađild en hef jafnan sagt ađ ég geti ekki sagt hvort ég mundi styđja ađild eđa ekki. Ţar yrđi ađ meta kalt skammtíma en ţó miklu fremur langtíma hagsmuni ţjóđarinnar.  Ţjóđina er alltaf ađ gćla viđ ađilid ađ Evrópusambandinu međ einum eđa öđrum hćtti og búiđ er ađ gera mörg sérfrćđiálit sem flest hver eru ekki túskildings virđi af ţví ađ ţađ er aldrei kannađ til hlítar hvađ er í bođi. Ţú veist ekki til hvers konar samningi er hćgt ađ ná  ţegar ţú sest ađ samningaborđinu. Ţú veist ţađ ţegar ţú stenur upp.

Jón Magnússon, 25.3.2008 kl. 00:30

6 identicon

En ert ţú Halla, tílbúin ađ rćđa málin og sjá hvađa samninga viđ fáum?

Hannes (IP-tala skráđ) 25.3.2008 kl. 19:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.8.): 120
  • Sl. sólarhring: 958
  • Sl. viku: 5203
  • Frá upphafi: 2591125

Annađ

  • Innlit í dag: 114
  • Innlit sl. viku: 4870
  • Gestir í dag: 114
  • IP-tölur í dag: 110

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband