1.4.2008 | 07:53
Vörubílstjórar njóta samúđar en mega ekki ganga of langt.
Ađgerđir vörubílstjóra undanfarna daga hafa vakiđ verđskuldađa athygli og notiđ almennrar velvildar almennings ţrátt fyrir ađ ađgerđirnar hafi hingađ til bitnađ á almennum borgurum í umferđinni. Bćđi vörubílstjórum og venjulegum bifreiđaeigendum finnst ríkiđ leggja of miklar álögur á olíur og bensín.
Mikilvćgt er fyrir vörubílstjóra ađ hafa almenning međ sér í baráttunni. Ađgerđir eins og vörubílstjórarnir standa fyrir eru jú til ţess ađ fá almenning til liđs viđ sig og gera ráđamönnum grein fyrir ţví hvađ máliđ er alvarlegt. Ţađ hefur vörubílstjórum tekist.
Vörubílstjórar mega vita ţađ ađ ýmsir sem sitja á Alţingi ţar á međal ég telja nauđsynlegt ađ draga úr álögum ríkisins á bensín og olíur og viđ eigum ţannig fulla samstöđu međ Vörubílstjórum. Ríkisstjórnin hefur hins vegar traustan meirihluta og án vilja ríkisstjórnarinnar og ríkisstjórnarflokkanna ţá nćst ekki sá árangur sem vörubílstjórar stefna ađ. Ţađ hlítur ţví ađ vera umhugsunarefni fyrir vörubílstjóra hvort ţađ er eđlilegt ađ beina mótmćlaađgerđum gegn Alţingi. Ţá hlítur ţađ líka ađ vera umhugsunarefni hvort ekki sé h ćtta á ađ gengiđ verđi of langt ţannig ađ sú samúđ sem vörubílstjórar hafa međ málstađ sínum snúist gegn ţeim ef of lengi er haldiđ áfram međ ađgerđir sem bitna fyrst og fremst á fólki sem hefur sömu hagsmuni og sjónarmiđ og vörubílstjórar.
Sturta möl fyrir framan Alţingi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 534
- Sl. sólarhring: 677
- Sl. viku: 5038
- Frá upphafi: 2467989
Annađ
- Innlit í dag: 488
- Innlit sl. viku: 4678
- Gestir í dag: 473
- IP-tölur í dag: 464
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Heyrđi af stoppinu í Ártúnsbrekkunni í útvarpinu í gćrmorgun svo ég lagđi hálftíma seinna af stađ í vinnuna. Sem betur fer get ég mćtt ađeins seinna - en eins og segir í auglýsingunni ţá geta 15 mínútur, ţegar mannslíf er í húfi, skipt miklu máli. Ég hef áhyggjur af ţví ađ ef ađ einhver fengi t.d. hjartastopp í röđinni ţá yrđi erfitt fyrir sjúkrabíl ađ komast ađ... Styđ ađgerđir (í hófi).
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 1.4.2008 kl. 08:03
Ţađ er ekki hćgt ađ ganga of langt !!! ţessi fáránlega ríkisstjórn á bara ađ hisja uppum sig buxurnar og hćtta ađ hugsa um peninana!
Hún neitar ađ hćkka laun meira hjá almenningi svo bara já - hćkkum bensín til ađ viđ fáum meira í okkar vasa og getum keypt okkur nýjan bíl á međan hinir eiga ekki efni á bensíni til ađ komast til skóla/vinnu og kaupa mat!!
ţannig GÓ vörubílstjórar - gangiđ eins langt og ţarf! annars hlustar ţetta snobb ekkert! ţađ verđur bara ađ taka til rótćkra ađgerđa!
Mćtum sem flest í dag!!
dísa (IP-tala skráđ) 1.4.2008 kl. 08:04
ţađ er ekki ríkisstjórnin sem er ađ hćkka eldsnetiđ
Davíđ Ţorvaldur Magnússon, 1.4.2008 kl. 11:04
Ríkisstjórnin getur gert ađgerđir til ađ minnka skađan, međ ţví til dćmis ađ lćkka álagiđ. Ég segi sama er hćgt ađ ganga of langt. Ţađ er komin tími til ađ viđ förum ađ hafa hér almennileg mótmćli, sem tekiđ er eftir og vekja til umhugsunar.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 1.4.2008 kl. 13:09
Mér flaug í hug ţegar ég var kominn á fund í Viđskiptanefnd í morgun ađ hugsanlega gćti ţetta veriđ aprílgabbiđ međ ţessi mótmćli viđ Alţingishúsiđ. Ég hef ekki trú á ađ vörubílstjórar fari ađ sturta möl hér. En friđsamleg mótmćli ţeirra og málstađurinn eiga fullan rétt á sér.
Jón Magnússon, 1.4.2008 kl. 13:40
Ég sit heima hjá mér í Vesturborginni og heyri hljóđin frá mótmćlunum niđur í bć.
Ţađ versta er ađ stćrsti hluti ţjóđarinnar kýs Sjálfstćđisflokkinn sem jú stjórnar og heldur áfram ađ kjósa ţá ţó svo ţeir geri mikiđ til ađ bćta sín kjör en mjög lítiđ til ađ bćta kjör hins almenna borgara.
Guđrún Ţóra Hjaltadóttir, 1.4.2008 kl. 16:16
Er fólki útilokađ ađ skilja Milton Friedmann sem sagđi : " There is no such thing as a free lunch "
Öfundarkommar, öryrkjar, gamlingjar, kennarar, ´- allt sama vćliđ: Meiri peninga frá ríkinu !
En hvađan fćr ríkiđ peningana ?
Halldór Jónsson, 3.4.2008 kl. 23:00
Ţegar ráđist er međ jafn harkalegum hćtti og flutningabílstjórar hafa gert geg fólki, sem hefur ekki vald til ađ taka ţćr ákvarđanir, sem veriđ er ađ krefjast, ţá eru ţeđ ekki mótmćli helfur ofbeldi. Ţađ ađ tefja ţúsundir manna um klukkutíma á leiđ í og úr vinnu er ofbeldi. Ţađ er ekkert, sem réttlćtir svona ađgerđir. Ţađ er hins vegar allt annađ upp á teningnum međ til dćmis ađgerđir 4x4, sem beindust beint gegn olíufélögunum en ekki almenningi.
Ég held ađ umburđalyndiđ gagnvart ţessum ađgerđum snúist um ţađ ađ meirihluti almennings styđur ţann málstađ, sem flutningabílstjórar eru ađ berast fyrir. Ţađ getur hins vegar ekki veriđ grunvöllur ađ spurningunni um ţađ hvort tiltekin ađferđ viđ mótmćli er réttlćtanlega eđa ekki. Annađ hvort er í lagiđ ađ mótmćla međ ţessum hćtti eđa ekki óháđ ţeim málstađ, sem veirđ er ađ berjast fyrir.
Ţví spyr ég ţá, sem verja ţessar ađgerđir flutningabílstjóra. Ef ţetta hefđu veriđ umhverfisverndarsinnar ađ gera kröfu um auknar álögur á bensín og díselolíu til ađ draga úr loson gróđurhúsalofttegunda mynduđ ţiđ ţá telja í lagi ađ fara svona fram viđ mótmlćin? Međ öđrum orđum, ef baráttumál ţeirra, sem hefđu stađiđ fyrir ţessum mótmćlum vćru ykkur ekki ađ skapi vćri ţá í lagi ađ mótmćla međ ţessum hćtti?
Ég tek ţađ fram ađ ég er ekki reiđur og pirrađur vegfarandi, sem hefur orđiđ fyrir töfum vegna ţessara ađgerđa. Ég fer nefnilega alltaf til vinnu á reiđhjóli og hef ţví ekki tafist neitt og mun líkega ekki tefjast neitt vegna ţessara baráttuađferđa flitningabílstjóra.
Sigurđur M Grétarsson, 6.4.2008 kl. 09:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.