Leita í fréttum mbl.is

Vörubílstjórar njóta samúđar en mega ekki ganga of langt.

Ađgerđir vörubílstjóra undanfarna daga hafa vakiđ verđskuldađa athygli og notiđ almennrar velvildar almennings ţrátt fyrir ađ ađgerđirnar hafi hingađ til bitnađ á almennum borgurum í umferđinni. Bćđi vörubílstjórum og venjulegum bifreiđaeigendum finnst ríkiđ leggja of miklar álögur á olíur og bensín.

Mikilvćgt er fyrir vörubílstjóra ađ hafa almenning međ sér í baráttunni. Ađgerđir eins og vörubílstjórarnir standa fyrir eru jú til ţess ađ fá almenning til liđs viđ sig og gera ráđamönnum grein fyrir ţví hvađ máliđ er alvarlegt. Ţađ hefur vörubílstjórum tekist.

Vörubílstjórar mega vita ţađ ađ ýmsir sem sitja á Alţingi ţar á međal ég telja nauđsynlegt ađ draga úr álögum ríkisins á bensín og olíur og viđ eigum ţannig fulla samstöđu međ Vörubílstjórum.  Ríkisstjórnin hefur hins vegar traustan meirihluta og án vilja ríkisstjórnarinnar og ríkisstjórnarflokkanna ţá nćst ekki sá árangur sem vörubílstjórar stefna ađ. Ţađ hlítur ţví ađ vera umhugsunarefni fyrir vörubílstjóra hvort ţađ er eđlilegt ađ beina mótmćlaađgerđum gegn Alţingi. Ţá hlítur ţađ líka ađ vera umhugsunarefni hvort ekki sé h ćtta á ađ gengiđ verđi of langt ţannig ađ sú samúđ sem vörubílstjórar hafa međ málstađ sínum snúist gegn ţeim ef of lengi er haldiđ áfram međ ađgerđir sem bitna fyrst og fremst á fólki sem hefur sömu hagsmuni og sjónarmiđ og vörubílstjórar.


mbl.is Sturta möl fyrir framan Alţingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Heyrđi af stoppinu í Ártúnsbrekkunni í útvarpinu í gćrmorgun svo ég lagđi hálftíma seinna af stađ í vinnuna. Sem betur fer get ég mćtt ađeins seinna - en eins og segir í auglýsingunni ţá geta 15 mínútur, ţegar mannslíf er í húfi, skipt miklu máli. Ég hef áhyggjur af ţví ađ ef ađ einhver fengi t.d. hjartastopp í röđinni ţá yrđi erfitt fyrir sjúkrabíl ađ komast ađ...  Styđ ađgerđir (í hófi).

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 1.4.2008 kl. 08:03

2 identicon

Ţađ er ekki hćgt ađ ganga of langt !!!  ţessi fáránlega ríkisstjórn á bara ađ hisja uppum sig buxurnar og hćtta ađ hugsa um peninana!

 Hún neitar ađ hćkka laun meira hjá almenningi svo bara já - hćkkum bensín til ađ viđ fáum meira í okkar vasa og getum keypt okkur nýjan bíl á međan hinir eiga ekki efni á bensíni til ađ komast til skóla/vinnu og kaupa mat!!

 ţannig GÓ vörubílstjórar - gangiđ eins langt og ţarf!  annars hlustar ţetta snobb ekkert! ţađ verđur bara ađ taka til rótćkra ađgerđa!

Mćtum sem flest í dag!!

dísa (IP-tala skráđ) 1.4.2008 kl. 08:04

3 Smámynd: Davíđ Ţorvaldur Magnússon

ţađ er ekki ríkisstjórnin sem er ađ hćkka eldsnetiđ

Davíđ Ţorvaldur Magnússon, 1.4.2008 kl. 11:04

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ríkisstjórnin getur gert ađgerđir til ađ minnka skađan, međ ţví til dćmis ađ lćkka álagiđ.  Ég segi sama er hćgt ađ ganga of langt.  Ţađ er komin tími til ađ viđ förum ađ hafa hér almennileg mótmćli, sem tekiđ er eftir og vekja til umhugsunar. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 1.4.2008 kl. 13:09

5 Smámynd: Jón Magnússon

Mér flaug í hug ţegar ég var kominn á fund í Viđskiptanefnd í morgun ađ hugsanlega gćti ţetta veriđ aprílgabbiđ međ ţessi mótmćli viđ Alţingishúsiđ. Ég hef ekki trú á ađ vörubílstjórar fari ađ sturta möl hér. En friđsamleg mótmćli ţeirra og málstađurinn eiga fullan rétt á sér.

Jón Magnússon, 1.4.2008 kl. 13:40

6 Smámynd: Guđrún Ţóra Hjaltadóttir

Ég sit heima hjá mér í Vesturborginni og heyri hljóđin frá mótmćlunum niđur í bć.

Ţađ versta er ađ stćrsti hluti ţjóđarinnar kýs Sjálfstćđisflokkinn sem jú stjórnar og heldur áfram ađ kjósa ţá ţó svo ţeir geri mikiđ til ađ bćta sín kjör en mjög lítiđ til ađ bćta kjör hins almenna borgara.

Guđrún Ţóra Hjaltadóttir, 1.4.2008 kl. 16:16

7 Smámynd: Halldór Jónsson

Er fólki útilokađ ađ skilja Milton Friedmann sem sagđi : " There is no such thing as a free lunch "

Öfundarkommar, öryrkjar, gamlingjar, kennarar, ´- allt sama vćliđ: Meiri peninga frá ríkinu !

En hvađan fćr ríkiđ peningana ?

Halldór Jónsson, 3.4.2008 kl. 23:00

8 Smámynd: Sigurđur M Grétarsson

Ţegar ráđist er međ jafn harkalegum hćtti og flutningabílstjórar hafa gert geg fólki, sem hefur ekki vald til ađ taka ţćr ákvarđanir, sem veriđ er ađ krefjast, ţá eru ţeđ ekki mótmćli helfur ofbeldi. Ţađ ađ tefja ţúsundir manna um klukkutíma á leiđ í og úr vinnu er ofbeldi. Ţađ er ekkert, sem réttlćtir svona ađgerđir. Ţađ er hins vegar allt annađ upp á teningnum međ til dćmis ađgerđir 4x4, sem beindust beint gegn olíufélögunum en ekki almenningi.

Ég held ađ umburđalyndiđ gagnvart ţessum ađgerđum snúist um ţađ ađ meirihluti almennings styđur ţann málstađ, sem flutningabílstjórar eru ađ berast fyrir. Ţađ getur hins vegar ekki veriđ grunvöllur ađ spurningunni um ţađ hvort tiltekin ađferđ viđ mótmćli er réttlćtanlega eđa ekki. Annađ hvort er í lagiđ ađ mótmćla međ ţessum hćtti eđa ekki óháđ ţeim málstađ, sem veirđ er ađ berjast fyrir.

Ţví spyr ég ţá, sem verja ţessar ađgerđir flutningabílstjóra. Ef ţetta hefđu veriđ umhverfisverndarsinnar ađ gera kröfu um auknar álögur á bensín og díselolíu til ađ draga úr loson gróđurhúsalofttegunda mynduđ ţiđ ţá telja í lagi ađ fara svona fram viđ mótmlćin? Međ öđrum orđum, ef baráttumál ţeirra, sem hefđu stađiđ fyrir ţessum mótmćlum vćru ykkur ekki ađ skapi vćri ţá í lagi ađ mótmćla međ ţessum hćtti?

Ég tek ţađ fram ađ ég er ekki reiđur og pirrađur vegfarandi, sem hefur orđiđ fyrir töfum vegna ţessara ađgerđa. Ég fer nefnilega alltaf til vinnu á reiđhjóli og hef ţví ekki tafist neitt og mun líkega ekki tefjast neitt vegna ţessara baráttuađferđa flitningabílstjóra.

Sigurđur M Grétarsson, 6.4.2008 kl. 09:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 534
  • Sl. sólarhring: 677
  • Sl. viku: 5038
  • Frá upphafi: 2467989

Annađ

  • Innlit í dag: 488
  • Innlit sl. viku: 4678
  • Gestir í dag: 473
  • IP-tölur í dag: 464

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband