Leita í fréttum mbl.is

Okurverð á eldsneyti.

Ég tók eftir því þegar ég var staddur í einu Evrulandinu fyrir rúmum 2 vikum síðan að verð á bensíni og díselólíu var töluvert lægra en hér. Þá kostaði bensínlíterinn 0.94 Evrur en líterinn af bensíni kostaði eina Evru.  Þá kostaði meira að kaupa Evrur fyrir íslenskar krónur en það kostar í dag. Frá þeim tíma hefur gengi krónunnar hækkað en samt heldur eldsneytið áfram að hækka og hækka.

Ég geri mér grein fyrir því að álögur ríkisins skipta máli við verðlagningu á eldsneyti. Álögur ríkisins á eldsneyti eru of miklar. Við búum í landi þar sem einkabíllinn gegnir mun mikilvægara hlutverki en víðast annars staðar í okkar heimshluta þar sem valmöguleikar á farartækjum t.d. almenningssamgöngum eru miklu betri en hér og veðurlag gerir fýsilegra að nota vistvænni fararskjóta eins og t.d. reiðhjól.

Hátt heimsmarkaðsverð á eldsneyti og takkmörkuð samkeppni á olíumarkaðnum hér réttlætir þá kröfu að ríkið stórlækki gjaldtöku sína af olíum og bensíni. Það tekur tíma fyrir fólk að komast á hagkvæmari fararskjóta hvað eldsneytiseyðslu varðar.

Hvernig væri því að ríkisvaldið lækkaði álögur sínar á bensín og olíur tímabundið í 2 ár og felldi niður öll gjöld nema virðisaukaskatt af farartækjum sem eyða minna en 6 lítrum á hverja hundrað ekna kílómetra?


mbl.is Eldsneytisverð snarhækkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já þetta eru nú meiru andskotans þrjótarnir, af hverju lækkuðu þeir bara u 2 krónur hérna um daginn þegar olíuverð féll um 10 dollara tunnan og krónan styrktist um leið???

Atlantsolía eru reyndar ekki búnir að hækka enn þegar þetta er skrifað.

Heimir (IP-tala skráð) 14.7.2008 kl. 15:50

2 identicon

Verð aðeins að bæta við þetta.

Olían fór hæst í 146 dali tunnan og þá var verðið mun lægra en í dag og krónan í svipaðri stöðu og í dag.

Nú kostar tunnan 144 dali en samt verðið komið langt yfir það sem var nú hér fyrir um viku síðan.

Heimir (IP-tala skráð) 14.7.2008 kl. 15:55

3 identicon

Enda hefur Atlantsolía ekki komið með verðbreytingu í amk 2 ár nema stóru félögin séu búin að breyta verðinu 2 tímum fyrr!  Bíddu bara.... þeir eiga eftir jafna þessa hækkun, ef ekki í dag þá í fyrramálið.

Mér finnst þessi hækkun samt svolítið úr fasa við þá umræðu sem var um miðja síðustu viku.  Þá lækkaði tunnan úr $146 í $136 og við fengum hvað ... -1,5 kr í lækkun á diesel.  Á fimmtudag og föstudag hækkar tunnan svo í $144, sem er n.b. minna en hún lækkaði fyrr í vikunni, og þá fáum við 7,5kr hækkun.  

Og á meðan allt þetta bull er í gangi er FÍB að láta okkur vita af því að álagningin á eldsneyti hafi aldrei verið hærri.  Núna er álagningin að öllum líkindum komin yfir 40kr (var 39kr á miðvikudag í síðust viku),á meðan t.d. sænsk olíufélög leggja einungis 12kr á hvern lítra. 

Hvar er samkeppnin sem Atlantsolía lofaði okkur þegar þeir komu inn á markaðinn???

Balsi (IP-tala skráð) 14.7.2008 kl. 16:04

4 identicon

Í fullkomnum heimi myndi verð á eldsneyti lækka sem því nemur ef ríkið myndi afnema tolla og gjöld. Ég held að það sé óhætt að fullyrða að slíkt myndi aldrei skila sér til neytenda. Það myndi skila sér til olíufélaganna.

Það kom greinilega í ljós þegar að virðisaukaskattar af matvælum var lækkaður. Raunvirði lækkunar varð svo ekki nema brot af því sem ætlast var til.

Ég myndi frekar vilja sjá ríkisstjórn leggja metnað í að rafmagnsvæði bílaflotann.

Einar Örn Ólafsson (IP-tala skráð) 14.7.2008 kl. 16:14

5 identicon

Það er reyndar mun auðveldara að fylgjast með álagningu olíufélaganna heldur en álagningu heildsala og verslana sem versla með matvæli.

Hvað græðir annars almenningur á að ríkið eyði peningum skattgreiðenda í að skipta út bílaflotanum?   eeeee.... ekki neitt!

Balsi (IP-tala skráð) 14.7.2008 kl. 16:22

6 identicon

Jæja... Olís búið að lækka aftur.  Komnir með sömu krónutölu og N1 og Shell.  Semsagt hækkun upp á 2 - 2,5 kr. í dag.

Balsi (IP-tala skráð) 14.7.2008 kl. 18:24

7 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Olíuverðið er í dollurum og evran hækkar stöðugt gagnvart dollar. Það þýðir augljóslega stöðugan afslátt á eldsneytisverði til evrusvæðisins.

Öðru máli gegnir um skeinipappír sem fellur gagnvart dollar. Reyndar er nánast ómögulegt að finna gjaldmiðil sem hefur fallið gegn dollar síðasta árið.

Skv. Economist eru það Indland 7%, Indónesía 2%, Pakistan 15%, Suður Kórea 12%, Suður Afríka 12%, Ísland 25%. Að vísu er aðeins hluta ávaxtalýðvelda heimsins að finna á lista Economist þannig að vel má vera að finnist enn aumari gjaldmiðlar en þetta.

Baldur Fjölnisson, 14.7.2008 kl. 18:31

8 identicon

Á bensín stöðinni Q8 í Danmörk var líterinn 1.janúar 1 á 95 okt. bensíni 10.61 dkk þann 10.júní sama ár var hann á 11.75 dkk en í dag kl. 20.20 á íslenskum tíma var hann á 11.63 dkk hver líter af 95 okt bensíni. Hvað hefur hækkunin verið í % frá ármótunum síðustu í Danmörku og svo hér á Íslandi? Getur einhver sagt mér það því ég finn ekki hvað líterinn kostaði um síðustu áramót hjá íslensku olíufélögunum það er ekkert um það á vefsíðum þeirra. Q8 er með síðu sem dæmi q8.dk og þar er hægt að sjá verðin hjá þeim eitt ár aftur í tíman dag fyrir dag sundurliðað hvað þeir hafa og það opinbera sem dæmi meira segja umhverfisgjaldið er haft sér í þeirri sundurliðun það gjald á alveg eftir að setja á okkur Íslendinganna um næstu áramót ef ég hef heyrt rétt.Það er alveg með ólíkindum hvernig sumir fjölmiðlar eru notaðir af því opinbera og olíufélögunum að mér finnst til að matreiða ofan í okkur neytendur að þetta sé nánast allt heimsmarkaðsverðinu um að kenna. Og þessi leikflétta olíufélaganna í dag sýndi okkur að það væri mikil samkeppni í þessum geira hér á landi eða hvað? Vil árétta það að fólk er ekki fífl.

Baldvin Nielsen, Reykjanesbæ

B.N. (IP-tala skráð) 14.7.2008 kl. 20:33

9 identicon

Tek undir með þér að ríkið ætti að lækka álögur í 2 ár.

Sig.Jónsson (IP-tala skráð) 14.7.2008 kl. 21:02

10 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Baldur Fjölnisson, 14.7.2008 kl. 23:03

11 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Fyrir ári kostaði dollar 61 krónu og olíufatið var á 72 dollara.

Núna kostar dollar 78 kr. og fatið er á 146 dollara.

Það gerir í kringum 200% hækkun í ísl. krónum.

Dollarinn sjálfur hefur síðan hríðfallið og þar sem nánast öll verðmyndun olíu fer fram í dollar þrýstir það óhjákvæmilega verði olíunnar upp.

Baldur Fjölnisson, 14.7.2008 kl. 23:09

12 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Afsakið, þetta er víst ekki nema um 160% hækkun.

En hvað um það, dísel var um 130 kr. fyrir ári og hefur því hækkað um 50%. Mér sýnist því olíufélögin hafa stillt hækkunum mjög svo í hóf hingað til og því sé mikið í pípunum framundan.  Góðar stundir.

Baldur Fjölnisson, 14.7.2008 kl. 23:17

13 identicon

 

Prisudvikling

Vejledende udsalgspriser for Benzin 95 oktan

Pris gældende fraPris excl. moms og afgifterAfgifter excl. momsCO2-afgift/ svovl-afgift excl. momsPris excl. moms, incl. afgifterPris incl. moms og afgifter
 
13-07-2008 10:005.243.880.229.3411.68
 
10-07-2008 10:005.163.880.229.2611.58
 
09-07-2008 10:005.283.880.229.3811.73
 
08-07-2008 10:005.353.880.229.4611.82
 
06-07-2008 10:005.323.880.229.4211.78
 
04-07-2008 10:005.293.880.229.3911.74
 
03-07-2008 10:005.333.880.229.4311.79
 
01-07-2008 10:005.303.880.229.4111.76
 
29-06-2008 10:005.293.880.229.3911.74
 
28-06-2008 10:005.273.880.229.3811.72
 
27-06-2008 10:005.183.880.229.2811.60
 
26-06-2008 10:005.293.880.229.3911.74
 
25-06-2008 10:005.323.880.229.4211.78
 
24-06-2008 10:005.273.880.229.3811.72
 
22-06-2008 10:005.253.880.229.3511.69
 
20-06-2008 10:005.233.880.229.3411.67
 
19-06-2008 10:005.283.880.229.3811.73
 
18-06-2008 10:005.353.880.229.4611.82
 
17-06-2008 10:005.373.880.229.4711.84
 
16-06-2008 10:005.263.880.229.3711.71
 
14-06-2008 10:005.253.880.229.3511.69
 
13-06-2008 10:005.223.880.229.3311.66
 
11-06-2008 10:005.243.880.229.3411.68
 
10-06-2008 10:005.303.880.229.4011.75
 
09-06-2008 10:005.013.880.229.1111.39
 
07-06-2008 10:005.063.880.229.1611.45
 
06-06-2008 10:005.143.880.229.2411.55
 
03-06-2008 10:005.183.880.229.2911.61
 
02-06-2008 10:005.233.880.229.3411.67
 
31-05-2008 10:005.223.880.229.3211.65
 
30-05-2008 10:005.123.880.229.2211.53
 
29-05-2008 10:005.083.880.229.1811.48
 
25-05-2008 10:005.103.880.229.2011.50
 
23-05-2008 10:005.083.880.229.1811.48
 
22-05-2008 10:005.003.880.229.1011.38
 
21-05-2008 10:004.923.880.229.0211.28
 
20-05-2008 10:004.913.880.229.0111.26
 
19-05-2008 10:004.993.880.229.0911.36
 
17-05-2008 10:004.973.880.229.0711.34
 
16-05-2008 10:004.953.880.229.0611.32
 
15-05-2008 10:005.003.880.229.1011.38
 
14-05-2008 10:004.923.880.229.0211.28
 
13-05-2008 10:004.883.880.228.9811.23
 
11-05-2008 10:004.863.880.228.9711.21
 
09-05-2008 10:004.853.880.228.9511.19
 
08-05-2008 10:004.823.880.228.9311.16
 
06-05-2008 10:004.593.880.228.6910.86
 
05-05-2008 10:004.473.880.228.5710.71
 
03-05-2008 10:004.523.880.228.6210.78
 
01-05-2008 10:004.643.880.228.7410.93
 
30-04-2008 10:004.693.880.228.7910.99
 
29-04-2008 10:004.753.880.228.8611.07
 
27-04-2008 10:004.673.880.228.7810.97
 
25-04-2008 10:004.693.880.228.7910.99
 
24-04-2008 10:004.653.880.228.7510.94
 
23-04-2008 10:004.613.880.228.7110.89
 
22-04-2008 10:004.533.880.228.6310.79
 
20-04-2008 10:004.513.880.228.6110.76
 
18-04-2008 10:004.493.880.228.5910.74
 
17-04-2008 10:004.453.880.228.5510.69
 
16-04-2008 10:004.373.880.228.4710.59
 
15-04-2008 10:004.343.880.228.4410.55
 
14-04-2008 10:004.403.880.228.5010.63
 
12-04-2008 10:004.433.880.228.5310.66
 
11-04-2008 10:004.453.880.228.5510.69
 
10-04-2008 10:004.423.880.228.5210.65
 
09-04-2008 10:004.463.880.228.5610.70
 
08-04-2008 10:004.423.880.228.5210.65
 
06-04-2008 10:004.533.880.228.6310.79
 
05-04-2008 10:004.503.880.228.6010.75
 
04-04-2008 10:004.423.880.228.5210.65
 
03-04-2008 10:004.373.880.228.4710.59
 
02-04-2008 10:004.423.880.228.5210.65
 
01-04-2008 10:004.363.880.228.4610.58
 
30-03-2008 10:004.383.880.228.4810.60
 
28-03-2008 10:004.413.880.228.5110.64
 
27-03-2008 10:004.303.880.228.4010.50
 
26-03-2008 10:004.203.880.228.3010.38
 
23-03-2008 10:004.243.880.228.3410.43
 
22-03-2008 10:004.223.880.228.3310.41
 
20-03-2008 10:004.213.880.228.3110.39
 
19-03-2008 10:004.193.880.228.3010.37
 
18-03-2008 10:004.313.880.228.4210.52
 
17-03-2008 10:004.363.880.228.4610.58
 
15-03-2008 10:004.393.880.228.5010.62
 
14-03-2008 10:004.433.880.228.5310.66
 
13-03-2008 10:004.443.880.228.5410.68
 
12-03-2008 10:004.413.880.228.5110.64
 
09-03-2008 10:004.303.880.228.4010.50
 
06-03-2008 10:004.283.880.228.3810.48
 
05-03-2008 10:004.393.880.228.5010.62
 
04-03-2008 10:004.343.880.228.4510.56
 
03-03-2008 10:004.383.880.228.4810.60
 
01-03-2008 10:004.393.880.228.5010.62
 
29-02-2008 10:004.413.880.228.5110.64
 
28-02-2008 10:004.453.880.228.5510.69
 
27-02-2008 10:004.433.880.228.5410.67
 
26-02-2008 10:004.413.880.228.5110.64
 
25-02-2008 10:004.493.880.228.5910.74
 
23-02-2008 10:004.513.880.228.6110.76
 
22-02-2008 10:004.523.880.228.6210.78
 
21-02-2008 10:004.503.880.228.6010.75
 
20-02-2008 10:004.443.880.228.5410.68
 
19-02-2008 10:004.433.880.228.5310.66
 
18-02-2008 10:004.393.880.228.5010.62
 
16-02-2008 10:004.363.880.228.4610.58
 
15-02-2008 10:004.333.880.228.4310.54
 
14-02-2008 10:004.313.880.228.4210.52
 
13-02-2008 10:004.303.880.228.4010.50
 
12-02-2008 10:004.223.880.228.3210.40
 
11-02-2008 10:004.093.880.228.1910.24
 
09-02-2008 10:004.073.880.228.1710.21
 
08-02-2008 10:004.043.880.228.1410.18
 
07-02-2008 10:004.063.880.228.1610.20
 
04-02-2008 10:004.083.880.228.1810.23
 
02-02-2008 10:004.103.880.228.2010.25
 
31-01-2008 10:004.163.880.228.2610.33
 
30-01-2008 10:004.113.880.228.2210.27
 
29-01-2008 10:004.133.880.228.2310.29
 
28-01-2008 10:004.053.880.228.1510.19
 
26-01-2008 10:004.073.880.228.1710.21
 
25-01-2008 10:004.083.880.228.1810.23
 
24-01-2008 10:004.113.880.228.2110.26
 
23-01-2008 10:004.093.880.228.1910.24
 
22-01-2008 10:004.073.880.228.1710.21
 
20-01-2008 10:004.033.880.228.1310.16
 
18-01-2008 10:004.003.880.228.1010.13
 
17-01-2008 10:004.063.880.228.1610.20
 
16-01-2008 10:004.113.880.228.2210.27
 
15-01-2008 10:004.133.880.228.2310.29
 
14-01-2008 10:004.213.880.228.3110.39
 
12-01-2008 10:004.243.880.228.3410.43
 
10-01-2008 10:004.353.880.228.4610.57
 
09-01-2008 10:004.283.880.228.3810.48
 
08-01-2008 10:004.383.880.228.4810.60
 
07-01-2008 10:004.433.880.228.5410.67
 
05-01-2008 10:004.453.880.228.5510.69
 
04-01-2008 10:004.473.880.228.5710.71
 
03-01-2008 10:004.453.880.228.5510.69
 
01-01-2008 10:004.393.880.228.4910.61
 
31-12-2007 10:004.403.810.228.4310.54
 
29-12-2007 10:004.383.810.228.4110.51
 
28-12-2007 10:004.263.810.228.2910.36
 
27-12-2007 10:004.283.810.228.3110.39
 
24-12-2007 10:004.273.810.228.3010.37
 
20-12-2007 10:004.243.810.228.2710.34
 
19-12-2007 10:004.283.810.228.3110.39
 
18-12-2007 10:004.273.810.228.3010.37
 
16-12-2007 10:004.253.810.228.2810.35
 
14-12-2007 10:004.233.810.228.2610.33
 
13-12-2007 10:004.113.810.228.1410.18
 
11-12-2007 10:004.093.810.228.1210.15
 
10-12-2007 10:004.123.810.228.1510.19
 
08-12-2007 10:004.113.810.228.1410.17
 
06-12-2007 10:004.143.810.228.1710.21
 
05-12-2007 10:004.123.810.228.1510.19
 
04-12-2007 10:004.103.810.228.1310.16
 
03-12-2007 10:004.173.810.228.2010.25
 
01-12-2007 10:004.153.810.228.1810.23
 
30-11-2007 10:004.183.810.228.2110.26
 
29-11-2007 10:004.243.810.228.2710.34
 
28-11-2007 10:004.313.810.228.3410.42
 
27-11-2007 10:004.323.810.228.3510.44
 
26-11-2007 10:004.263.810.228.2910.36
 
24-11-2007 10:004.273.810.228.3010.38
 
23-11-2007 10:004.323.810.228.3510.44
 
22-11-2007 10:004.303.810.228.3310.41
 
21-11-2007 10:004.273.810.228.3010.38
 
20-11-2007 10:004.293.810.228.3210.40
 
18-11-2007 10:004.213.810.228.2410.30
 
17-11-2007 10:004.233.810.228.2610.33
 
16-11-2007 10:004.273.810.228.3010.37
 
15-11-2007 10:004.233.810.228.2610.33
 
14-11-2007 10:004.333.810.228.3610.45
 
13-11-2007 10:004.363.810.228.3910.49
 
12-11-2007 10:004.433.810.228.4610.57
 
10-11-2007 10:004.413.810.228.4410.55
 
09-11-2007 10:004.383.810.228.4110.51
 
08-11-2007 10:004.393.810.228.4210.53
 
07-11-2007 10:004.413.810.228.4410.55
 
06-11-2007 10:004.463.810.228.4910.61
 
05-11-2007 10:004.383.810.228.4110.51
 
03-11-2007 10:004.363.810.228.3910.49
 
02-11-2007 10:004.273.810.228.3010.37
 
01-11-2007 10:004.223.810.228.2510.31
 
31-10-2007 10:004.253.810.228.2810.35
 
30-10-2007 10:004.143.810.228.1710.21
 
29-10-2007 10:004.113.810.228.1410.17
 
27-10-2007 10:004.093.810.228.1210.15
 
26-10-2007 10:004.043.810.228.0710.09
 
25-10-2007 10:003.993.810.228.0210.03
 
24-10-2007 10:004.043.810.228.0710.09
 
23-10-2007 10:004.093.810.228.1210.15
 
22-10-2007 10:004.113.810.228.1410.17
 
20-10-2007 10:004.093.810.228.1210.15
 
19-10-2007 10:004.083.810.228.1110.14
 
18-10-2007 10:004.113.810.228.1410.17
 
15-10-2007 10:003.963.810.227.999.99
 
13-10-2007 10:003.953.810.227.989.97
 
12-10-2007 10:003.883.810.227.919.89
 
11-10-2007 10:003.953.810.227.989.97
 
09-10-2007 10:003.913.810.227.949.93
 
08-10-2007 10:003.883.810.227.919.89
 
06-10-2007 10:003.873.810.227.909.87
 
05-10-2007 10:003.853.810.227.889.85
 
04-10-2007 10:003.833.810.227.869.82
 
03-10-2007 10:003.803.810.227.839.79
 
02-10-2007 10:003.933.810.227.969.95
 
01-10-2007 10:003.913.810.227.949.92
 
29-09-2007 10:003.883.810.227.919.89
 
28-09-2007 10:003.833.810.227.869.83
 
27-09-2007 10:003.883.810.227.919.89
 
26-09-2007 10:003.963.810.227.999.99
 
25-09-2007 10:004.013.810.228.0410.05
 
24-09-2007 10:003.953.810.227.989.97
 
22-09-2007 10:003.963.810.227.999.99
 
20-09-2007 10:003.983.810.228.0110.01
 
18-09-2007 10:004.063.810.228.0910.11
 
17-09-2007 10:003.983.810.228.0110.01
 
15-09-2007 10:003.963.810.227.999.99
 
13-09-2007 10:003.903.810.227.939.91
 
12-09-2007 10:003.873.810.227.909.87
 
11-09-2007 10:003.953.810.227.989.97
 
10-09-2007 10:004.083.810.228.1110.14
 
06-09-2007 10:004.113.810.228.1410.18
 
05-09-2007 10:004.073.810.228.1010.13
 
04-09-2007 10:004.033.810.228.0610.07
 
03-09-2007 10:004.033.810.228.0610.07
 
01-09-2007 10:003.993.810.228.0210.03
 
31-08-2007 10:003.963.810.227.999.99
 
29-08-2007 10:003.953.810.227.989.97
 
28-08-2007 10:003.923.810.227.959.94
 
27-08-2007 10:003.863.810.227.899.86
 
25-08-2007 10:003.833.810.227.869.83
 
23-08-2007 10:003.813.810.227.849.80
 
22-08-2007 10:003.893.810.227.929.90
 
21-08-2007 10:003.963.810.227.999.99
 
20-08-2007 10:003.923.810.227.959.94
 
18-08-2007 10:003.953.810.227.989.97
 
17-08-2007 10:003.983.810.228.0110.01
 
16-08-2007 10:003.873.810.227.909.87
 
15-08-2007 10:003.933.810.227.969.95
 
14-08-2007 10:003.883.810.227.919.89
 
13-08-2007 10:003.833.810.227.869.83
 
11-08-2007 10:003.853.810.227.889.85
 
10-08-2007 10:003.873.810.227.909.87
 
09-08-2007 10:003.833.810.227.869.83
 
08-08-2007 10:003.913.810.227.949.93
 
06-08-2007 10:003.973.810.228.0010.00
 
04-08-2007 10:003.993.810.228.0210.03
 
03-08-2007 10:004.033.810.228.0610.07
 
02-08-2007 00:004.003.810.228.0310.04
 
01-08-2007 10:003.983.810.228.0110.01
 
31-07-2007 10:004.013.810.228.0410.05
 
30-07-2007 10:003.993.810.228.0210.03
 
28-07-2007 10:003.983.810.228.0110.01
 
27-07-2007 10:003.883.810.227.919.89
 
26-07-2007 10:003.873.810.227.909.87
 
25-07-2007 10:003.953.810.227.989.97
 
24-07-2007 10:004.033.810.228.0610.07
 
23-07-2007 10:004.013.810.228.0410.05
 
21-07-2007 10:003.993.810.228.0210.03
 
20-07-2007 10:003.983.810.228.0110.01
 
19-07-2007 10:004.013.810.228.0410.05
 
18-07-2007 10:004.133.810.228.1610.20
 
17-07-2007 10:004.183.810.228.2110.26
 
16-07-2007 10:004.263.810.228.2910.36

Líter af 95 okt var hjá Q8 í Danmörk 16.júlí 2007 á 10.36 dkk í dag 13.júlí 2008 er hann á 11.68 dkk

Hvað hefur bensín líterinn af 95 okt. hækkað um mörg prósent á þessu eina ári í Danmörku???

Baldvin Nielsen, Reykjanesbæ

B.N. (IP-tala skráð) 15.7.2008 kl. 00:06

14 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Danska krónan hækkar ásamt evrunni gegn dollar. Hækkunin síðasta árið er 15-20%. Ísl. krónan fellur gegn dollar. Fallið síðasta árið er um 25%. Heimsmarkaðsverð olíu er ákvarðað í dollar. Hækkun olíunnar í dönskum krónum talið síðasta árið er miklu minni en hækkunin í íslenskum krónum og því hækkun útsöluverðsins í Danmörku augljóslega miklu minni líka.

Baldur Fjölnisson, 15.7.2008 kl. 00:26

15 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Ég geri varla ráð fyrir að olíufélögin þoli til lengdar aðeins 50% hækkun á sinni söluvöru þegar innkaupsverðið hefur hækkað um 160%. Og ég skil ekki hvers vegna þeir eru hundskammaðir þegar þeir hafa augljóslega tekið á sinn rekstur verulegan hluta hækkunarinnar og bera engan veginn ábyrgð á hrynjandi krónu eða heimsmarkaðsverði olíu og því síður á komandi gjaldþrotum flugrekstrar og fiskiskipaútgerðar. Laun heimsins eru víst vanþakklæti.

Baldur Fjölnisson, 15.7.2008 kl. 00:51

16 identicon

Heimsmarkaðsverð hefur líka áhrif hjá þeim í Danmörku og Íslenska krónan hefur heldur betur fallið gagnvart evrunni og dönsku krónunni  töluvert meira en gegn dollaranum Það er ekki langt síðan að evran var á 86 krónur og það lengi en í dag er hún um 121 krónur,danska krónan var ekki fyrir svo löngu á 10 krónur en er í dag góðar 16 krónur, dollar var lengi vel í kringum 62 krónur en er í dag um 76 krónur svo það má sjá að íslenska krónan hefur ekki bara fallið gegn dollar heldur betur ekki. Vona að fréttir af hækkunum á eldsneyti hér á landi verði ekki settar fram eins og það sé allt heimsmarkaðsverðinu um að kenna því það er ekki svo hér á landi  því góðæristímabilið svokallaða á stærri hlut í þessum hækkun en hækkandi heimmarkaðsverð því miður.

Baldvin nielsen Reykjanesbæ

B.N. (IP-tala skráð) 15.7.2008 kl. 00:52

17 Smámynd: Hjörtur J. Guðmundsson

Og hvernig er kaupmáttur fólks í þessu ágæta evruríki, Jón?

Hjörtur J. Guðmundsson, 15.7.2008 kl. 10:11

18 Smámynd: Villi Asgeirsson

Í hvaða evrulandi varstu? Hér í Hollandi er bensæinlítrinn á um 1.70 og diesel á um 1.50. Ég veit að verðlag í Þýskalandi er eitthvað lægra en hér, en það er kannski um 5%.

Villi Asgeirsson, 15.7.2008 kl. 14:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 156
  • Sl. sólarhring: 328
  • Sl. viku: 5095
  • Frá upphafi: 2425729

Annað

  • Innlit í dag: 143
  • Innlit sl. viku: 4697
  • Gestir í dag: 142
  • IP-tölur í dag: 139

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband