14.7.2008 | 15:37
Okurverð á eldsneyti.
Ég tók eftir því þegar ég var staddur í einu Evrulandinu fyrir rúmum 2 vikum síðan að verð á bensíni og díselólíu var töluvert lægra en hér. Þá kostaði bensínlíterinn 0.94 Evrur en líterinn af bensíni kostaði eina Evru. Þá kostaði meira að kaupa Evrur fyrir íslenskar krónur en það kostar í dag. Frá þeim tíma hefur gengi krónunnar hækkað en samt heldur eldsneytið áfram að hækka og hækka.
Ég geri mér grein fyrir því að álögur ríkisins skipta máli við verðlagningu á eldsneyti. Álögur ríkisins á eldsneyti eru of miklar. Við búum í landi þar sem einkabíllinn gegnir mun mikilvægara hlutverki en víðast annars staðar í okkar heimshluta þar sem valmöguleikar á farartækjum t.d. almenningssamgöngum eru miklu betri en hér og veðurlag gerir fýsilegra að nota vistvænni fararskjóta eins og t.d. reiðhjól.
Hátt heimsmarkaðsverð á eldsneyti og takkmörkuð samkeppni á olíumarkaðnum hér réttlætir þá kröfu að ríkið stórlækki gjaldtöku sína af olíum og bensíni. Það tekur tíma fyrir fólk að komast á hagkvæmari fararskjóta hvað eldsneytiseyðslu varðar.
Hvernig væri því að ríkisvaldið lækkaði álögur sínar á bensín og olíur tímabundið í 2 ár og felldi niður öll gjöld nema virðisaukaskatt af farartækjum sem eyða minna en 6 lítrum á hverja hundrað ekna kílómetra?
Eldsneytisverð snarhækkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 156
- Sl. sólarhring: 328
- Sl. viku: 5095
- Frá upphafi: 2425729
Annað
- Innlit í dag: 143
- Innlit sl. viku: 4697
- Gestir í dag: 142
- IP-tölur í dag: 139
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Já þetta eru nú meiru andskotans þrjótarnir, af hverju lækkuðu þeir bara u 2 krónur hérna um daginn þegar olíuverð féll um 10 dollara tunnan og krónan styrktist um leið???
Atlantsolía eru reyndar ekki búnir að hækka enn þegar þetta er skrifað.
Heimir (IP-tala skráð) 14.7.2008 kl. 15:50
Verð aðeins að bæta við þetta.
Olían fór hæst í 146 dali tunnan og þá var verðið mun lægra en í dag og krónan í svipaðri stöðu og í dag.
Nú kostar tunnan 144 dali en samt verðið komið langt yfir það sem var nú hér fyrir um viku síðan.
Heimir (IP-tala skráð) 14.7.2008 kl. 15:55
Enda hefur Atlantsolía ekki komið með verðbreytingu í amk 2 ár nema stóru félögin séu búin að breyta verðinu 2 tímum fyrr! Bíddu bara.... þeir eiga eftir jafna þessa hækkun, ef ekki í dag þá í fyrramálið.
Mér finnst þessi hækkun samt svolítið úr fasa við þá umræðu sem var um miðja síðustu viku. Þá lækkaði tunnan úr $146 í $136 og við fengum hvað ... -1,5 kr í lækkun á diesel. Á fimmtudag og föstudag hækkar tunnan svo í $144, sem er n.b. minna en hún lækkaði fyrr í vikunni, og þá fáum við 7,5kr hækkun.
Og á meðan allt þetta bull er í gangi er FÍB að láta okkur vita af því að álagningin á eldsneyti hafi aldrei verið hærri. Núna er álagningin að öllum líkindum komin yfir 40kr (var 39kr á miðvikudag í síðust viku),á meðan t.d. sænsk olíufélög leggja einungis 12kr á hvern lítra.
Hvar er samkeppnin sem Atlantsolía lofaði okkur þegar þeir komu inn á markaðinn???
Balsi (IP-tala skráð) 14.7.2008 kl. 16:04
Í fullkomnum heimi myndi verð á eldsneyti lækka sem því nemur ef ríkið myndi afnema tolla og gjöld. Ég held að það sé óhætt að fullyrða að slíkt myndi aldrei skila sér til neytenda. Það myndi skila sér til olíufélaganna.
Það kom greinilega í ljós þegar að virðisaukaskattar af matvælum var lækkaður. Raunvirði lækkunar varð svo ekki nema brot af því sem ætlast var til.
Ég myndi frekar vilja sjá ríkisstjórn leggja metnað í að rafmagnsvæði bílaflotann.
Einar Örn Ólafsson (IP-tala skráð) 14.7.2008 kl. 16:14
Það er reyndar mun auðveldara að fylgjast með álagningu olíufélaganna heldur en álagningu heildsala og verslana sem versla með matvæli.
Hvað græðir annars almenningur á að ríkið eyði peningum skattgreiðenda í að skipta út bílaflotanum? eeeee.... ekki neitt!
Balsi (IP-tala skráð) 14.7.2008 kl. 16:22
Jæja... Olís búið að lækka aftur. Komnir með sömu krónutölu og N1 og Shell. Semsagt hækkun upp á 2 - 2,5 kr. í dag.
Balsi (IP-tala skráð) 14.7.2008 kl. 18:24
Olíuverðið er í dollurum og evran hækkar stöðugt gagnvart dollar. Það þýðir augljóslega stöðugan afslátt á eldsneytisverði til evrusvæðisins.
Öðru máli gegnir um skeinipappír sem fellur gagnvart dollar. Reyndar er nánast ómögulegt að finna gjaldmiðil sem hefur fallið gegn dollar síðasta árið.
Skv. Economist eru það Indland 7%, Indónesía 2%, Pakistan 15%, Suður Kórea 12%, Suður Afríka 12%, Ísland 25%. Að vísu er aðeins hluta ávaxtalýðvelda heimsins að finna á lista Economist þannig að vel má vera að finnist enn aumari gjaldmiðlar en þetta.
Baldur Fjölnisson, 14.7.2008 kl. 18:31
Á bensín stöðinni Q8 í Danmörk var líterinn 1.janúar 1 á 95 okt. bensíni 10.61 dkk þann 10.júní sama ár var hann á 11.75 dkk en í dag kl. 20.20 á íslenskum tíma var hann á 11.63 dkk hver líter af 95 okt bensíni. Hvað hefur hækkunin verið í % frá ármótunum síðustu í Danmörku og svo hér á Íslandi? Getur einhver sagt mér það því ég finn ekki hvað líterinn kostaði um síðustu áramót hjá íslensku olíufélögunum það er ekkert um það á vefsíðum þeirra. Q8 er með síðu sem dæmi q8.dk og þar er hægt að sjá verðin hjá þeim eitt ár aftur í tíman dag fyrir dag sundurliðað hvað þeir hafa og það opinbera sem dæmi meira segja umhverfisgjaldið er haft sér í þeirri sundurliðun það gjald á alveg eftir að setja á okkur Íslendinganna um næstu áramót ef ég hef heyrt rétt.Það er alveg með ólíkindum hvernig sumir fjölmiðlar eru notaðir af því opinbera og olíufélögunum að mér finnst til að matreiða ofan í okkur neytendur að þetta sé nánast allt heimsmarkaðsverðinu um að kenna. Og þessi leikflétta olíufélaganna í dag sýndi okkur að það væri mikil samkeppni í þessum geira hér á landi eða hvað? Vil árétta það að fólk er ekki fífl.
Baldvin Nielsen, Reykjanesbæ
B.N. (IP-tala skráð) 14.7.2008 kl. 20:33
Tek undir með þér að ríkið ætti að lækka álögur í 2 ár.
Sig.Jónsson (IP-tala skráð) 14.7.2008 kl. 21:02
Baldur Fjölnisson, 14.7.2008 kl. 23:03
Fyrir ári kostaði dollar 61 krónu og olíufatið var á 72 dollara.
Núna kostar dollar 78 kr. og fatið er á 146 dollara.
Það gerir í kringum 200% hækkun í ísl. krónum.
Dollarinn sjálfur hefur síðan hríðfallið og þar sem nánast öll verðmyndun olíu fer fram í dollar þrýstir það óhjákvæmilega verði olíunnar upp.
Baldur Fjölnisson, 14.7.2008 kl. 23:09
Afsakið, þetta er víst ekki nema um 160% hækkun.
En hvað um það, dísel var um 130 kr. fyrir ári og hefur því hækkað um 50%. Mér sýnist því olíufélögin hafa stillt hækkunum mjög svo í hóf hingað til og því sé mikið í pípunum framundan. Góðar stundir.
Baldur Fjölnisson, 14.7.2008 kl. 23:17
Prisudvikling
Vejledende udsalgspriser for Benzin 95 oktan
Líter af 95 okt var hjá Q8 í Danmörk 16.júlí 2007 á 10.36 dkk í dag 13.júlí 2008 er hann á 11.68 dkk
Hvað hefur bensín líterinn af 95 okt. hækkað um mörg prósent á þessu eina ári í Danmörku???
Baldvin Nielsen, Reykjanesbæ
B.N. (IP-tala skráð) 15.7.2008 kl. 00:06
Danska krónan hækkar ásamt evrunni gegn dollar. Hækkunin síðasta árið er 15-20%. Ísl. krónan fellur gegn dollar. Fallið síðasta árið er um 25%. Heimsmarkaðsverð olíu er ákvarðað í dollar. Hækkun olíunnar í dönskum krónum talið síðasta árið er miklu minni en hækkunin í íslenskum krónum og því hækkun útsöluverðsins í Danmörku augljóslega miklu minni líka.
Baldur Fjölnisson, 15.7.2008 kl. 00:26
Ég geri varla ráð fyrir að olíufélögin þoli til lengdar aðeins 50% hækkun á sinni söluvöru þegar innkaupsverðið hefur hækkað um 160%. Og ég skil ekki hvers vegna þeir eru hundskammaðir þegar þeir hafa augljóslega tekið á sinn rekstur verulegan hluta hækkunarinnar og bera engan veginn ábyrgð á hrynjandi krónu eða heimsmarkaðsverði olíu og því síður á komandi gjaldþrotum flugrekstrar og fiskiskipaútgerðar. Laun heimsins eru víst vanþakklæti.
Baldur Fjölnisson, 15.7.2008 kl. 00:51
Heimsmarkaðsverð hefur líka áhrif hjá þeim í Danmörku og Íslenska krónan hefur heldur betur fallið gagnvart evrunni og dönsku krónunni töluvert meira en gegn dollaranum Það er ekki langt síðan að evran var á 86 krónur og það lengi en í dag er hún um 121 krónur,danska krónan var ekki fyrir svo löngu á 10 krónur en er í dag góðar 16 krónur, dollar var lengi vel í kringum 62 krónur en er í dag um 76 krónur svo það má sjá að íslenska krónan hefur ekki bara fallið gegn dollar heldur betur ekki. Vona að fréttir af hækkunum á eldsneyti hér á landi verði ekki settar fram eins og það sé allt heimsmarkaðsverðinu um að kenna því það er ekki svo hér á landi því góðæristímabilið svokallaða á stærri hlut í þessum hækkun en hækkandi heimmarkaðsverð því miður.
Baldvin nielsen Reykjanesbæ
B.N. (IP-tala skráð) 15.7.2008 kl. 00:52
Og hvernig er kaupmáttur fólks í þessu ágæta evruríki, Jón?
Hjörtur J. Guðmundsson, 15.7.2008 kl. 10:11
Í hvaða evrulandi varstu? Hér í Hollandi er bensæinlítrinn á um 1.70 og diesel á um 1.50. Ég veit að verðlag í Þýskalandi er eitthvað lægra en hér, en það er kannski um 5%.
Villi Asgeirsson, 15.7.2008 kl. 14:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.