Leita í fréttum mbl.is

Svona getur ríkiđ ekki gert.

LandspítaliLandsspítali Háskólasjúkrahús skuldar birgjum sínum hátt í milljarđ. Ţessar skuldir eru margar orđnar mjög gamlar. Margir ţeirra sem hafa selt sjúkrahúsinu tćki og vörur hafa orđiđ ađ ţola verulegt gengistap á tímabilinu auk ţess ađ vera í fullkominni óvissu um ţađ hvenćr skuldir spítalans ţ.e. ríkisins fást greiddar. Ađspurđur um máliđ segir heilbrigđisráđherra ađ skuldirnar verđi greiddar. Í sjálfu sér ekki frétt. Spurningin er hins vegar hvenćr ríkiđ leggur spítalanum til fjármuni til ađ hann geti greitt óreiđuskuldirnar.

Ţađ er óhćfa ađ ríkisvaldiđ skuli ekki sinna fjárţörf stćrsta spítala ţjóđarinnar betur. Ţađ er óhćfa ađ ríkisvaldiđ skuli láta hrannast upp óreiđuskuldir. Ţađ er óhćfa ađ ríkisvaldiđ skuli valda einstaklingum og félögum sem selja ríkinu vörur og ţjónustu gríđarlegum vanda vegna mikilla vanskila.

Svona stjórn er ekki ásćttanleg. Ríkiđ verđur ađ standa viđ skuldbindingar sínar. Ríkiđ verđur ađ sýna gott fordćmi og sýna ađ ţađ vilji gott viđskiptasiđferđi og greiđi ţví óumdeildar skuldir sínar á gjalddaga. Vanskil ríkisins viđ birgja spítalans hefur keđjuverkun og leiđir til vanskila ţeirra sem eiga gudlaugurthormiklar fúlgur inni hjá spítalanum.  Svona gerir mađur ekki eins og mađurinn í Seđlabankanum sagđi.

Guđlaugur Ţór heilbrigđisráđherra. Ţér ber skylda til ađ hlutast til um ađ fjármálaráđherra leggi nú ţegar fram ţá fjármuni sem ţarf til ađ tryggja skammlausan rekstur Landsspítala Háskólasjúkrahúss. Finnst ţér ţađ bođlegt ađ ríkisvaldiđ greiđi birgjum spítala ekki fyrir sölu og ţjónustu?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gústaf Níelsson

Auđvitađ er ţađ ekki gott ađ ríkisstofnun skuli ekki greiđa skuldir sínar á réttum tíma, en hverjum öđrum en LSH og opinberum sjúkrastofnunum geta birgjarnir selt vöru sína? Engum, trúlega. Heldur ţú ađ birgjarnir séu ekki fyrir margt löngu búnir ađ gera ráđ fyrir greiđsludrćtti í verđlagningu sinni, enda er vandamáliđ ekki nýtt af nálinni, eđa hvađ? Búa opinberar heilbrigđisstofnanir viđ heilbrigt verđ á ađföngum sínum? Ég er ekki viss. Kann ađ vera ađ ţađ sé okrađ á ţeim undir drep?

Gústaf Níelsson, 17.7.2008 kl. 20:35

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Jón.

Ţađ ţarf kanski ađ "fella gengiđ "svo stjórnvöld séu ţess umkominn ađ takast á viđ skuldir heilbrigđisţjónustunnar ?

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 18.7.2008 kl. 01:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.7.): 255
  • Sl. sólarhring: 1181
  • Sl. viku: 5738
  • Frá upphafi: 2574877

Annađ

  • Innlit í dag: 243
  • Innlit sl. viku: 5385
  • Gestir í dag: 239
  • IP-tölur í dag: 236

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband