Leita í fréttum mbl.is

Ríkisstjórnin hefur ekki markađ stefnu í efnahagsmálum.

Ólafur Ísleifsson lektor viđ viđskiptadeild Háskólans í Reykjavík bendir á ţađ í ţćttinum "orđ í belg" í Markađnum fylgiriti Fréttablađsins í dag ađ "stjónrnarsáttáli flokkana var gerđur viđ gerólík skilyrđi  í efnahagsmálum"  Síđar segir Ólafur "Ţessi sáttmáli  er tćpast klappađur í stein".

Ég tek undir međ Ólafi og bendi um leiđ á ađ ríkisstjórnin hefur ekki markađ sér stefnu í efnahagsmálum miđađ viđ ađstćđur. Á sama tíma og vandi steđjar ađ ţá rífast ráđherrar og ţingmenn stjórnarliđsins í fjölmiđlum um ýmis atriđi en ekki sjást ţess merki ađ unniđ sé í nýrri stefnumótun í efnahagsmálum sem er í samrćmi viđ ţćr ađstćđur sem viđ búum viđ í dag.

stjornarsattmalinnŢrátt fyrir ađgerđar- og stefnuleysi ríkisstjórnarinnar ţá gera sumir stjórnarţingmenn sér grein fyrir ţví ađ ţađ ţarf ađ taka til hendinni en ţađ kemur glögglega fram í viđtali viđ ţá Bjarna Benediktsson og Illuga Gunnarsson í sama blađi í dag.  Bjarni segir í viđtalinu ađ ţađ sé vá fyrir dyrum og ţađ verđi ađ viđurkenna ađ krónan hafi valdiđ okkur miklum vandrćđum. Vonandi knýja ţessir dugmiklu ţingmenn Sjálfstćđisflokkinn á um ţađ ađ ríkisstjórnin fari sem fyrst ađ vinna vinnuna sína.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Jón

Ţar sem Íslenska hagkerfiđ hefur veriđ byggt á sandi allt síđan kvótabraskiđ var fest í sessi 1990 sem dćmier eđlilegt ađ ríkisstjórn fari varlega um gleđina dyr ţar sem efnahagsmálin hér á landi má í dag líkja viđ kviksyndi. Ţó ég sé ekki stuđningsmađur ţessara ríkisstjórnar ţá styđ ég hana í ţví ađ ţeir geri sem minnst ţví ţá verđur skađin engin eđa lítil eins og sagan ćtti ađ vera búin ađ kenna okkur.

Baldvin Nielsen, Reykjanesbć

B.N. (IP-tala skráđ) 23.7.2008 kl. 12:41

2 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ţađ er umhugsunarvert ađ um leiđ og Geir Haarde fer í frí ađ ţá koma minni spámenn í ţingliđi Sjálfstćđisflokksins fram og viđurkenna mistök Geirs viđ stjórn efnahagsmála. 

Ég er ekki sammála greiningu ţeirra Bjarna og Illuga ađ íbúđarlánasjóđur sé helst um ađ kenna ađ efnahagskerfiđ hafi veikst svo mjög- Miklu frekar er um ađ kenna ađhaldsleysi stjórnvalda viđ gríđarlegum lántökum bankanna og jú stefnunni ađ gera ekki neitt.

Sigurjón Ţórđarson, 23.7.2008 kl. 13:46

3 Smámynd: Árni Gunnarsson

Ljóta fyrirbćriđ ţessi króna. Ég tek eftir ţví ađ um hver mánađamót er heimildin á visareikningnum mínum nćstum í botni!

Ćtli ég geti ekki fengiđ reikningnum breytt og skipt yfir í evru svo ţessum ófögnuđi linni?

Krónan er farin ađ valda mér miklum vandrćđum og ég skil áhyggjur ţeirra svarabrćđra Illuga og Bjarna vel.

Árni Gunnarsson, 24.7.2008 kl. 11:42

4 Smámynd: Jón Magnússon

Ţađ er athyglivert sem ţú bendir á Baldvin međ upphaf ćvintýrisins ţegar kvótabraskiđ byrjađi. Ég er ţér sammála ţá voru búin til fyrstu verđmćtin úr ţví sem menn áttu ekki og síđan hefur ţađ ţví miđur veriđ ţannig ađ meira og meira hefur veriđ búiđ til ţ.e. ekkert úr engu og fólki taliđ trú um ađ ţađ vćri aldingjarđur sem fólk ćtti ađ fara inn í.

Jón Magnússon, 24.7.2008 kl. 14:00

5 Smámynd: Jón Magnússon

En Sigurjón nýi efnahagsráđgjafinn er líka í fríi.  Hefđi ekki veriđ rét ađ kalla ţingiđ saman ţó ekki vćri til annars en láta ráđherrana sitja og standa fyrir svörum?

Jón Magnússon, 24.7.2008 kl. 14:02

6 Smámynd: Jón Magnússon

Nei Árni ţú getur ekki fengiđ reikningnum skipt yfir í Evru. Vandamáliđ er ađ ţađ er enginn stöđugleiki og getur ekki orđiđ međan viđ höfum gjaldmiđil í minnsta myntkerfi heims sem stjórnast af geđţóttaákvörđunum banka og annarra fjárfesta.

Jón Magnússon, 24.7.2008 kl. 14:03

7 Smámynd: Jón Magnússon

Viđar ţađ eru skýrar leikreglur settar í lögum. En spurning er hvort ţađ ţarf ađ setja ákveđnari reglur varđandi banka og nokkur önnur fjármálafyrirtćki varđandi eftirlit og möguleika á inngripi almannavalds ţegar nauđsyn krefur.

Jón Magnússon, 24.7.2008 kl. 14:05

8 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Sćll Jón. Ţessi skemmtilega mynd stal athygli minni.

Margt er sem ţau mćttu laga

međan til ţess hafa völdin

Ef ţau kyssast alla daga

ćtt´i eitthvađ ađ ske á kvöldin.

///

Margt er sem ţau mćttu laga

međal annars lćkka gjöldin

Ef ţau kyssast alla daga

ÁSTIN fer ađ taka völdin..

kveđja frá Kollu og mentor hennar í kveđskap... og koss á krúttiđ hann Geir....

Kolbrún Stefánsdóttir, 24.7.2008 kl. 20:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 847
  • Sl. viku: 4637
  • Frá upphafi: 2468302

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 4276
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband