Leita í fréttum mbl.is

Obama ćđi.

Í skođanakönnunum í Bretlandi og Ţýskalandi hafa um 80% ađspurđra lýst yfir stuđningi viđ Barack Obama en ađeins um 20% viđ keppinaut hans John McCain.   En ţađ eru ekki Bretar eđa Ţjóđverjar sem kjósa forseta Bandaríkjanna.  Samt sem áđur sýna ţessar skođanakannanir og viđtökur sem Obama hefur fengiđ ađ Evrópubúar líta ţannig á ađ Obama geti orđiđ góđur forseti Bandaríkjanna. Obama geti lagfćrt ţađ sem fór úrskeiđis á valdatíđ George W. Bush jr.

Ţó ég sé eindreginn stuđningsmađur Obama og telji hann líklegri til ađ fćra Bandaríkjamönnum nýja von og grćđa ţau sár sem óstjórn Bush hefur valdiđ ţá má ekki ofmeta getu forsetans til ađ gera breytingar.  Forsetinn er bundinn af ţinginu t.d.

Mér finnst sú stefnumörkun Obama ađ kalla herinn heim frá Írak og leggja áherslu á ađ ljúka ćtlunarverkinu í Afghanistan vera skynsamlegri en sú stefna sem Bush fylgir. Samt sem áđur hef ég verulegar efasemdir um ađ Bandaríkin eđa NATO ţjóđirnar eigi ađ skipta sér af málum í Afghanistan umfram ţađ ađ ţjálfa her, lögreglu og sinna mannúđar- og hjálparstarfsemi.  Ţá hefur Obama nýlega lýst yfir vilja til ađ auka frelsi í milliríkjaviđskiptum sem vćri kćrkomiđ skref, ef hann kćmi ţví ţá í framkvćmd fyrir ţinginu.  Obama hefur gert ţó ein alvarleg mistök, en ţađ var ţegar hann lýsti ţví yfir ađ Jerúsalem mćtti aldrei skipta. Í vestur Jerúsalem búa Gyđingar en í Austur Jerúsalem ađ mestu leyti Arabar.  Hvorki Clinton né Bush gengu svona langt. Sem betur fer mun ţó Obama hafa dregiđ í land međ ţetta og vonandi skipt um skođun. 

Ţađ er mikilvćgt ađ fólk geti búiđ viđ frelsi og međ reisn hvar svo sem ţađ býr.  Stóra vandamál Bandaríkjanna gagnvart  arabaheiminum og raunar múslimaríkjunum er stefna ţeirra gagnvart Palestínumönnum og Ísrael.  Obama ćtti ađ hafa betri skilning á ţví en flestir ađrir, en ţađ verđur ađ  bíđa og sjá.


mbl.is Obama tekiđ sem rokkstjörnu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Var ekki mikill meirihluti Evrópubúa alltaf mjög hrifnir af Carter?  Hann var ein sá aumasti forseti sem Bandaríkin hafa haft.  Lét draga sig á asnaeyrunum í Íransdeilunni međ arfavitlausum ráđgjafa, Ziebniew Brzezinski, sem ađ lokum leiddi til ţess ađ Bandaríkjamenn voru rassskeltir af Írönum.

Ekki má heldur gleyma ţví hvernig Carter var barnalegur í samskiptum sínum og afstöđu til Sovétríkjanna.  Á valdatíma Carters blómstrađi útţenslustefna Sovétríkjanna víđa um heim, náđu hverju ríkinu á fćtur öđru í Afríku og Latnesku-Ameríku undir sig, auk ţess sem ađ ţeir réđust inn í Afghanistan svo til fyrir framan nefiđ á Carter.

Nákvćmlega vegna afstöđu Carters og barnalegheita hans, líkađi (vinstrisinnuđum) Evrópubúum svo vel viđ hann og fannst hann einn besti forseti sem USA hafđi haft í langan tíma. 

Vonandi verđur Obama ekki eins barnalegur og einfaldur og Carter.

Brynjólfur L. Jóhannesson (IP-tala skráđ) 25.7.2008 kl. 08:49

2 Smámynd: Júlíus Valsson

Obama hefur ýmislegt til brunns ađ bera. Hann er eldklár og hefur mikinn "kjörsjarma". Hann virđist vera sannur hugsjónarmađur. Ţađ hefur einmitt veriđ skortur á hugsjónarmönnum í valdastólum heimsveldanna undanfariđ. Svo hefur hann Hollywood međ sér, sem er ekki svo galiđ í baráttunni um forsetasćtiđ. Eftir ađ hafa horft á viđtöl viđ hann og hlustađ á rćđu hans í Berlín í gćr er ljóst ađ mađurinn er stjarna. Honum á eftir ađ ganga vel, ţađ er enginn vafi.

Júlíus Valsson, 25.7.2008 kl. 14:11

3 Smámynd: Bjarni Kjartansson

Ţađ er alveg sama hvor ţeirra verđur forseti, ţeir sem valdiđ hafa munu áfram hafa ţau.

Báđirhafa kropiđ og kysst á blóđuga feldi viđ Miđjrđarhafiđ.

Valdiđ verđur áfram í ţeim höndum, sem ţađ hefur veriđ lengi ţarna í BNA .

Ekki láta ljúga ţví ađ ţér, ađ ţar sé Lýđrćđisţjóđfélag og ,,UPPLÝST" ţar fćrir ţú villur vegar.

Miđbćjaríhaldiđ

pollrólegur yfir ţessu leikriti  vestra.

Bjarni Kjartansson, 30.7.2008 kl. 11:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 714
  • Sl. sólarhring: 736
  • Sl. viku: 5218
  • Frá upphafi: 2468169

Annađ

  • Innlit í dag: 645
  • Innlit sl. viku: 4835
  • Gestir í dag: 610
  • IP-tölur í dag: 597

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband