Leita í fréttum mbl.is

Get ekki bođiđ Ólaf F. Magnússon velkominn í Frjálslynda flokkinn.

Ţađ kom mér á óvart ađ heyra ţađ haft eftir Ólafi F. Magnússyni borgarfulltrúa ađ međan ég var í fundarferđ á landsbyggđinni hafi hann setiđ á hljóđskrafi međ formanni Frjálslynda flokksins til ađ véla um ţađ ađ hann mundi leiđa lista Frjálslynda flokksins viđ nćstu borgarstjórnarkosningar í Reykjavík og formađurinn hafi lagt ađ honum ađ ganga í Frjálslynda flokkinn.

Nú verđur Guđjón Arnar Kristjánsson ađ gera afdráttarlaust grein fyrir ţví hvort ađ Ólafur F. Magnússon sé ađ segja satt eđa ekki.

Óneitanlega er ţađ merkilegt ađ Ólafur F. Magnússon skuli hafa sagt sig úr Frjálslynda flokknum fyrir síđustu kosningar án ţess ađ gera nokkra grein fyrir ţví á hvađa forsendum. Ţá er jafnframt merkilegt ađ hann skuli allan ţann tíma sem hann var borgarstjóri hafa talađ sem félagi í Íslandshreyfingunni. Ólafur F. verđur ađ gera grein fyrir ţví af hverju hann á nú allt í einu samleiđ međ Frjálslynda flokknum, ţegar hann er búinn ađ missa stöđu sína, en átti ţađ ekki áđur.

Ţá er eđlilegt ađ Ólafur F og ţeir úr Frjálslynda flokknum sem Ólafur F. segir ađ hafi komiđ ađ máli viđ sig um ađ ganga í Frjálslynda flokkinn og gegna ţar forustuhlutverki geri grein fyrir ţví af hverju ekki var talađ viđ kjördćmafélögin í Reykjavík eđa borgarmálafélagiđ um máliđ. Af sjálfu leiđir ađ ţar var vettvangurinn til ađ tala um máliđ en ekki á flugvellinum á Ísafirđi.

Hafi ég tekiđ rétt eftir sagđi flokkssystir Ólafs F í Íslandshreyfingunni og varamađur hans í borgarstjórn, Margrét Sverrisdóttir,  ađ Ólafur vćri ađ leita sér ađ fjárhagslegum vettvangi til ađ kosta frambođ sitt viđ nćstu kosningar. Stefnufesta hans er auk heldur svo mikil ađ haft er eftir honum á visir. is í gćr ađ leiđi hann ekki lista Frjálslyndra í Reykjavík ţá muni hann leiđa lista annars flokks. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Takk fyrir heiđarlega afstöđu Jón, ţađ er ţađ sem kjósendur ţurfa ađ heyra.

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 20.8.2008 kl. 19:59

2 Smámynd: Rannveig H

Tek undir međ Jóhönnu, ţađ er heiđarleikinn sem stendur upp úr ţađ hefur mark sýnt sig og sannađ.

Rannveig H, 20.8.2008 kl. 20:22

3 identicon

Mćttu

Signý (IP-tala skráđ) 20.8.2008 kl. 21:04

4 identicon

Afsakiđ tölvan tók af mér völdin. Fleiri mćttu tala svona skýrt. Borgarpólitík virđist mest gerast í bakherbergjum sem er ekki traustvekjandi. 

Signý (IP-tala skráđ) 20.8.2008 kl. 21:10

5 identicon

Flokkur sem er í sjálfum sér sundurţykkur fćr ekki stađist....

Stefnufesta og samlyndi skapar stjórnmálaflokk sem mark er á takandi. Ţetta ósamlyndi sem virđist vera í gangi hjá forystu Frjálslynda flokksins er ekki traustvekjandi. Kemur ţví miđur ekki á óvart miđađ viđ ţann samsöfnuđ manna, úr ólíkum flokkum og međ ólíkar skođanir, sem ţar eru innanborđs.

Farđu bara yfir í Sjálfstćđisflokkinn aftur Jón, gömlu göturnar eru bestar ţegar til lengri tíma er litiđ og hvernig sem á ţađ er litiđ.

Nökkvi (IP-tala skráđ) 20.8.2008 kl. 21:16

6 identicon

Er ekki öllum frjálst ađ ganga í stjórnmálaflokka á Íslandi?

Ţurfa menn ađ fá einhver bođskort fyrst? Ţetta er nú alveg nýtt fyrir mér og er ég nú eldri en tvćvetur. Ţađ er međ ólíkindum ađ sjá svona orđsendingu frá manni sem situr á Alţingi Íslendinga á 21 öld. Ég hélt ađ ţađ vćri nú um ađ gera ađ hafa hreyfingu á atkvćđafylginu

og hafa uppi vopnaglamur nokkurt og bíta í skjaldarrendurnar. Eđa er Frjálslyndi flokkurinn orđinn eign einhverra ţingmanna? Ég bara spyr ađ ţví ég ţekki margt ágćtis fólk á ţessum slóđum sem er ekki ađ tíunda ţađ á hverjum degi hvađ ţađ kýs í ţađ og ţađ sinniđ.

Ţorsteinn H. Gunnarsson (IP-tala skráđ) 20.8.2008 kl. 21:29

7 identicon

Til hamingju Ţorsteinn H. Gunnarsson, ţú fćrđ verđlaunin "tilgerđarlegasti penninn" - merkilegt nok ađ á 21 öld.

Annars á ţessi Frjálslyndi flokkur ekkert erindi í íslenskri pólitík, framlag ţeirra til málefna á ţessu landi er alveg í 0% (fyrir utan allt varđandi kvótakerfiđ sem kemur ađeins broti af ţessari ţjóđ viđ).

En ég skil vel ađ vera ekkert ađ hrópa húrra yfir ţví ađ Ólafur F. Geđsjúklingsson sé ađ ganga aftur í flokkinn, mađurinn er auđvitađ bara alveg fáránlegur.

Davíđ Ţorgríms. (IP-tala skráđ) 20.8.2008 kl. 21:46

8 Smámynd: Jón Tómas Svansson

ÓlafurF er í miklu framapoti  og telur sjálfsagt ađ frjálslyndir séu međ gullfiskaminni ţegar honum hentar en ţađ mun skađa ímynd flokksins ađ taka viđ honum

Enn hvađ varđar samstarf og samstarfsslit viđ sjálfstćđismenn ţá gleymir Óli einu ađ óvinurinn ann svikunum en fyrirlítur svikarann.

Jón Tómas Svansson, 20.8.2008 kl. 21:47

9 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţorsteinn hefur lög ađ mćla, ţađ á ekki ađ hafna týndum syni, nćr hann kemur aftur. Ég skil ţig ađ mörgu leyti vel, nafni, en samt ćtti engum flokksmönnum ađ vísa frá, nema ţeir séu hreinar flokksfćlur.

Jón Valur Jensson, 20.8.2008 kl. 21:48

10 Smámynd: Ingólfur H Ţorleifsson

Er ţetta bara ekki rétti stađurinn fyrir Ólaf. Ţessi flokkur er ekkert nema pólitískt uppsóp. Held ađ ţađ breyti ekki miklu hver verđur í fyrsta sćti hjá ykkur í Reykjavík. Grunnur Ţessa flokks er á Vestfjörđum og ef og ţegar Addi Kitta Gau hćttir ţá er ţetta búiđ spil.

Ingólfur H Ţorleifsson, 20.8.2008 kl. 21:55

11 Smámynd: Rauđa Ljóniđ

Sćll.

,,Get ekki bođiđ Ólaf F. Magnússon velkominn í Frjálslynda flokkinn”.

Ég sé ekki betur en ţađ sé rétt hjá ţér eftir ţví sem á undan er gengiđ.

Kv. Sigurjón Vigfússon 

 

 

 

Rauđa Ljóniđ, 20.8.2008 kl. 22:22

12 identicon

Ég man ekki betur en ađ ţađ hafi margir veriđ á móti ţví ađ ţú gengir í FF á sínum tíma. Magnús Ţór Hafsteinsson sagđi viđ ţađ tćkifćri ađ allir vćru velkomnir í flokkinn, ţađ hlítur ađ eiga viđ núna eins og ţegar ţú gekkst í flokkinn. Eđa hvađ? Mér finnst ţú líka vera farinn ađ haga ţér dálítiđ eins og ţú eigir ţennan flokk. Skrýtiđ og ég tek undir ţau orđ ađ ţegar Guđjón hćttir ţá hverfur ţessi flokkur fyrir fullt og allt.

Valsól (IP-tala skráđ) 20.8.2008 kl. 23:05

13 Smámynd: Sigurđur Sigurđsson

Hvađa brúnkukrem notarđu Jón?

Sigurđur Sigurđsson, 20.8.2008 kl. 23:27

14 Smámynd: Guđjón H Finnbogason

Sćll félagi. Mér finnst ţetta rétt hjá ţér,ţađ er mikiđ búiđ ađ tala og miklar fullyrđingar.

Guđjón H Finnbogason, 21.8.2008 kl. 00:39

15 Smámynd: Árni Gunnarsson

Tek undir ţessa fćrslu ţína Jón. Auk ţess er ég hrćrđur af ţökk til allra ţeirra velunnara okkar sem finna hjá sér hvöt til ađ leiđbeina okkur í vandasömu máli auk ţess ađ tjá hreinskilna skođun á málefnum flokksins og tengdum persónum. Ţađ er glöggt merki um víđsýni ađ hafa áhyggjur út fyrir eigin flokka.

Um Ólaf F. Magnússon: Ólafur er ekki ađ ganga í Frjálslynda flokkinn í réttum skilningi ţess hugtaks. Ólafur var í flokknum og var faliđ ađ leiđa lista hans í borgarstjórnarkosningum undir frambođsheitinu, Frjálslyndir og óháđir, en ţađ viđhengi var sett til ađ höfđa til ţeirra kjósenda sem fundu sinn málefnahljómgunn í frambođinu en höfđu ekki ađ öđru leyti ćtlađ ađ starfa međ flokknum.

Ólafur kaus ađ yfirgefa ţann flokk sem hafđi boriđ kosnađ af frambođinu ţegar hann hafđi náđ kjöri og ţađ sama gerđi Margrét Sverrisdóttir varaborgarfulltrúi og fleiri. Ţetta fólk gekk ásamt Ólafi til liđs viđ nýtt frambođ til alţingiskosninga og stofnađi áamt Ómari Ragnarsyni og fleirum Íslandhreyfinguna. Ólafur studdist ţó áfram viđ nafn F listans í borgarstjórninni og ţáđi greiđslur frá borginni sem fulltrúi flokks sem hann hafđi yfirgefiđ.

Nú er hann rúinn ţví embćtti sem hann hafđi náđ í nafni F listans og nú hyggst hann sćkja á ný bakland til nćsta frambođs hjá ţeim flokki sem hann sveik međ svo ógeđfelldum hćtti.

Lái hver sem vill Jóni Magnússyni, mér og fjölmörgum öđrum flokksmönnum Frjálslynda flokksins ţó viđ séum búnir ađ fá nóg af samstarfi viđ ţann ágćta mann Ólaf F. Magnússon. 

Árni Gunnarsson, 21.8.2008 kl. 00:42

16 identicon

"Nú verđur Guđjón Arnar Kristjánsson ađ gera afdráttarlaust grein fyrir ţví hvort ađ Ólafur F. Magnússon sé ađ segja satt eđa ekki."

 Sjaldan launar kálfurinn ofeldiđ.

Ţroftur (IP-tala skráđ) 21.8.2008 kl. 01:56

17 Smámynd: Jóhann Kristjánsson

Ég sem formađur bćjarmálafélagsins á Akureyri verđ ađ segja ađ Ólafur F Magnússon hefur ekki minn stuđning og mér finnst međ ólíkindum ađ Ólafur F Magnússon skuli gefa út ţá yfirlýsingu ađ hann ćtli í frambođ til borgarstjóra í nćstu kosningum án ţess ađ hafa rćtt ţađ viđ Jón Magnússon formann borgarmálafélags frjálslynda flokksins.

Ţegar öllu er á botninn hvolft má sjá glögglega ađ Ólafur er ađeins ađ reyna ađ hlaupa í skjól vegna fylgisleysis síns. Ég held ađ flokksforystan muni hugsa sig um tvisvar áđur en slíkum liđhlaupa verđi gefin uppreisn ćru.

Ég tek heilshugar undir orđ Jóns Magnússonar hér í fćrslunni. 

Jóhann Kristjánsson, 21.8.2008 kl. 02:43

18 identicon

Ég tek undir međ ţér Jón. 

Og mér ţykir ţađ einfaldlega barnalegt af Ólafi ef hann heldur, ađ hann geti valsađ inn aftur eftir ađ hafa skellt á eftir sér, og tekiđ viđ formennsku í Reykjavík. Hann verđur sér í lagi fyrst ađ afla sér trúnađar innanflokks og vinna sig til álita aftur.

Arnór Valdimarsson (IP-tala skráđ) 21.8.2008 kl. 13:14

19 Smámynd: Heidi Strand

Det er střrre glede i himmelen over en synder som vender om, enn over nitti rettferdige som ikke trenger omvendelse.

Bibelen

Heidi Strand, 21.8.2008 kl. 13:47

20 Smámynd: Jón Valur Jensson

Innlegg mitt hér ofar sagđi ekki nóg. Ég hefđi betur orđađ ţetta svona: "samt ćtti engum flokksmönnum ađ vísa frá, nema ţeir séu hreinar flokksfćlur eđa hafi unniđ flokknum mikiđ tjón."– Ennfremur er hér ađ finna nýjar hliđar málsins: Hörđ ádrepa Eiríks Stefánssonar ...

Jón Valur Jensson, 21.8.2008 kl. 14:16

21 Smámynd: fellatio

getur hann ekki bara gengiđ sinn veg?

fellatio, 21.8.2008 kl. 15:00

22 Smámynd: Ţóra Guđmundsdóttir

Jón Valur, týndi sonurinn sem ţú hefur eflaust í huga, iđrađist af heilum hug, hann sá villu síns vegar og bađ föđur sinn fyrirgefningar.

Ţóra Guđmundsdóttir, 21.8.2008 kl. 21:57

23 identicon

Svanasöngur frjálslyndra,verđu viđ nćstu kosningar ef Ólafur verđur á lista.::::::::::::::::Pottţétt...

Númi (IP-tala skráđ) 21.8.2008 kl. 23:27

24 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Hvađ sem öllum göllum á Ólafi F. Magnússyni, líđur.  Ţá verđir ţví ekki neitađ ađ hann á mikiđ persónufylgi í Reykjavík.  Ţađ voru ekki allir sáttir viđ ađ fá Jón Magnússon í flokkinn, sem hann ţykist nú eiga og ráđa.  Innganga Jóns var á sínum tíma ađalástćđa ţess ađ Margrét Sverrisdóttir yfirgaf flokkinn og lostađi flokkinn nokkra ţingmenn.  Guđjón Arnar Kristjánsson hefur bođiđ Ólaf F. Magnússon velkominn í flokkinn en ekki lofađ honum neinu varđandi frambođsmál.  Ég sé ekkert athugavert viđ ađ Ólafur komi aftur í flokkinn.  Ţađ ber ađ fagna hverjum liđsmanni.  En ekki blása til ófriđar eins og Jón Magnússon er ađ reyna ađ gera međ sínum skrifum. Er virkilega svo komiđ ađ Frjálslyndi flokkurinn sé lokađur klúbbur nokkurra manna og ekki megi allir ganga í flokkinn?  Ef svo er ţá geta ekki nema ákveđnir einstaklingar kosiđ ţennan flokk.

Jakob Falur Kristinsson, 22.8.2008 kl. 02:54

25 Smámynd: Jón Magnússon

Ţađ er alveg makalaust hvađ sumir menn snúa stađreyndum á haus eins og ţú gerir Jakob Kristinsson. Í fyrsta lagi ţá liggur fyrir ađ Frjáslyndi flokkurinn jók mjög fylgi sitt skv skođanakönnunum eftir ađ ég og félagar mínir gengu til liđs viđ flokkinn en hafđi ekki náđ inn manni skv skođanakönnunum í nokkurn tíma á undan. Í öđru lagi ţá fór Margrét Sverrisdóttir úr flokknum 7 mánuđum eftir ađ ég gekk í hann eftir ađ hafa tapađ í varaformannskjöri fyrir Magnúsi Ţór Hafsteinssyni. Ţess má geta  ađ Margrét bauđ mig sérstaklega velkominn í flokkinn á fyrsta fundi sem ég sótti. Í ţriđja lagi er ekki veriđ ađ blása til ófriđar en ţađ er skylda stjórnmálamanna ađ hafa skođun og tjá sig um hana annars eiga ţeir ekkert erindi í pólitík. Í fjórđa lagi er Frjálslyndi flokkurinn ekki lokađur klúbbur en ţeir sem ganga í hann mega ekki vera félagar í öđrum flokkum m.a. en síđast ţegar ég vissi var Ólafur F í Íslandshreyfingunni.  Ţađ er međ ólíkindum hvađ ţađ hentar sumu fólki eins og ţér Jakob ađ snúa sögunni og sannleikanum á haus.

Jón Magnússon, 23.8.2008 kl. 15:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 135
  • Sl. sólarhring: 202
  • Sl. viku: 4529
  • Frá upphafi: 2464519

Annađ

  • Innlit í dag: 130
  • Innlit sl. viku: 4191
  • Gestir í dag: 126
  • IP-tölur í dag: 123

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband