31.8.2008 | 11:35
Gott hjá dómsmálaráðherra.
Björn Bjarnason dómsmálaráðherra er án efa einn dugmesti ráðherra sem við eigum í dag. Fólk getur að sjálfsögðu greint á um marga hluti og þannig er það með ýmis verk dómsmálaráðherra að það eru ekki allir sammála og þannig er það og á að vera í lýðræðislandi. Af sjálfu leiðir að þeir sem gera eru í meiri hættu á því að vera umdeildir en þeir sem gera ekki.
Ég hef ítrekað bent á ýmis vandamál sem eru því samfara fyrir fámenna þjóð að taka við miklum fjölda útlendinga á stuttum tíma. Sósíalíska félagsfræðikynslóðin með Eirík Bergmann fræðimann í broddi fylkingar hefur algjörlega hafnað þessu og brugðist ókvæða við.
Nú hefur dómsmálaráðherra farið að eins og ég benti á fyrir tæpum tveim árum síðan, að við ættum að fara að, með svipuðum hætti og Norðmenn hafa gert að semja um að refsifangar af erlendu bergi brotnu afplánuðu refsidóma sína í heimalandi sínu. Nú hefur dómsmálaráðherra samið um það við stjórnvöld í Litháen að þau annist um að framfylgja refsidómum yfir þrem Litháum sem hafa verið dæmdir fyrir afbrot hér á landi. Næsta skrefið hjá dómsmálaráðherra er eftir því sem sagt er í fréttum að semja með sama hætti við stjórnvöld í Póllandi.
Dómsmálaráðherra á skilið að fá þakkir fyrir þessa framkvæmd. Það er betra að horfa með raunhæfum hætti á þau mál og vandamál sem skapast þegar fjöldi fólks af erlendu bergi brotið kemur til landsins í staðinn fyrir að bora upp í nefið á sér og neita staðreyndum.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Dægurmál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 403
- Sl. sólarhring: 660
- Sl. viku: 4917
- Frá upphafi: 2426787
Annað
- Innlit í dag: 376
- Innlit sl. viku: 4564
- Gestir í dag: 369
- IP-tölur í dag: 353
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Góður pistill Jón, sammála þér. Með beztu kveðju.
Bumba, 31.8.2008 kl. 11:38
Algerlega sammála þér í þessari stórgóðu færslu, Jón. Menn eiga að njóta sannmælis, hvar í flokkum þeir standa, og Björn Bjarnason er einhver allra duglegasti stjórnmálamaður sem við höfum átt. Verst að hann skuli ekki ganga til liðs við Frjálslynda flokkinn, hann á þar samleið í mörgum málum... en þetta er auðvitað bara skemmtileg óskhyggja.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 31.8.2008 kl. 12:55
Mér skilst að nú geti þessir fangar ekki lengur mótmælt því að vera sendir til síns heimalands eins og þeir gátu gert áður og þar með tafið afgreiðslu mála sinna og því getað dvalið hér í afplánum. Aðbúnaður fanga er það góður hér á landi að menn hafa séð ,hag" sínum borgið með að koma hingað og stunda ólöglega iðju hér frekar en heima hjá sér.
Ég er þér sammála Jón, þetta er ágætis gjörð hjá Birni Barnasyni og hefur vonandi fælingarmátt, og hvetur erlenda menn síður til afbrota hér, þegar ekki er lengur hægt að afplána á hótel Litla-Hrauni. Hafandi sagt þetta þá er Litla-Hraun engin paradís og erfitt fyrir menn að vera sviptir frelsi sínu en í því er refsingin fólgin. Sjálfsagt er að aðbúnaður sé góður og ég er sannfærður um það að það megi gera enn betur, til þess að menn komi betrumbættir úr fangelsum, enda eru þetta betrunarhús og sem slík eðlilegt að þau standi undir nafni.
Líklegt er að fangelsin í heimalöndum þessara ólánssömu ungu manni séu ekki með tærnar þar sem Litla-Hraun er með hælana þegar kemur að aðbúnaði fanga.
Nökkvi (IP-tala skráð) 31.8.2008 kl. 13:32
Sammála þér Jón..!!!! þessar línur þínar sína þroska og þor..... !!!!!
Gestur (IP-tala skráð) 31.8.2008 kl. 15:26
Sammála þér Jón og svo sannarlega á að hrósa mönnum góð verk sama hvaða flokki þeir tilheyra.
Eftir allt, þetta er land okkar allra, og okkar allra hagur.
Halla Rut , 31.8.2008 kl. 17:14
Ég er bara hjartanlega ósammála þessu lofi um stjórnmálamann sem eftir allan þennan tíma gerir það sem lá í augum uppi að þurfti að gera. Þetta minnir á alla orðuberana sem heiðraðir hafa verið fyrir að mæta þokkalega á kontórinn sinn. Ríkisstjórnin á svo fjöldamargt ógert af þeim verkum sem henni bera skyldur til að koma í verk. Þar á Björn Bjarnason óskilinn hlut í mörgu efni.
Árni Gunnarsson, 31.8.2008 kl. 18:07
Það gerir ekki gott verk vont að benda á eitthvað óunnið.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 31.8.2008 kl. 19:39
Þetta lofar góðu.
Heidi Strand, 31.8.2008 kl. 20:08
Árni: Þú ert eins og sannur umhverfisfasisti og sósíalisti (á meðan þeir voru utan ríkisstjórnar) og heldur að öll "loforð" séu framkvæmd á einni nóttu. Björn Bjarnason sem er "sökudólgur Íslands" vegna nauðsynlegra en stundum óvinsælla ákvarðanna, er einhver besti ráðherra sem Ísland hefur alið.
Guðmundur Björn, 31.8.2008 kl. 20:35
Ég skal verða þér sammála Heidi að þetta lofi góðu. Og Helga Guðrún, ég gaf það ekki í skyn að mér þætti þetta vont verk. Mér finnst bara ekki ástæða til að bera lof á ráðherra fyrir það eitt að lufsast til þess að setja lög sem þjóðinni verða til gagns. Ég held nefnilega að þessi viðbrögð ykkar sýni það að nú er svo komið að enginn á lengur von á því að þessi ríkisstjórn verði öðrum að gagni en þeim sem fjármögnuðu framboðin. Ég hef lengst af verið gagnrýninn á verk ríkisstjórna og einu hefur þá gilt hverjir þar sátu og sváfu.
En af ráðherrum Sjálfstæðisflokksins sé ég engan skárri en Björn Bjarnason sem er reynslubolti og afburðamaður að gáfum. Ég hafði trú á að Þorgerður Katrín og Guðlaugur Þór gætu orðið góðir ráðherrar en sú von dvínar hratt. Ég er ekki maður til að gefa ráðherrum S. fylkingarinnar einkunnir, enda veit ég að þess er beðið í ofvæni að það fólk fái stöðu til að gleymast. Undanskil þar aðeins Jóhönnu Sig.
Þetta eru mínar skoðanir en ég hef ekki stöðu þína í pólitískum vitsmunum Guðmundur Björn sem setur fram úrskurð um besta ráðherra sem Ísland hefur alið!
Árni Gunnarsson, 31.8.2008 kl. 21:32
Ofurlítil viðbót: Ég tel það ekki galdur að stýra málum fámennrar og auðugrar eyþjóðar sem Íslands á þann veg að allir geti lifað við góð atvinnuskilyrði, traustan fjárhag og velferðarkerfi eins og best verður. Það þarf hinsvegar samhentan og vinnusaman hóp ógæfufólks til að stýra þessari þjóð inn í það hörmungarástand sem nú blasir við íslenskum heimilum haldi svo fram sem nú horfir.
Árni Gunnarsson, 31.8.2008 kl. 21:46
Ég er sammála þér í því Árni að það er virkilegur galdur að stýra málum þannigin eins og þeir segja á Austurlandi. Hins vegar finnst mér rétt að láta vita þegar verið er að gera það sem manni finnst vera gott hvort sem það hafi átt að gera fyrr eða síðar.
Jón Magnússon, 31.8.2008 kl. 22:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.