31.8.2008 | 22:06
Margrét Frímannsdóttir tekur undir málflutning Frjálslyndra
Margrét Frímannsdóttir fangelsisstjóri á Litla Hrauni er fyrrum formaður Alþýðubandalagsins. Hún tók við formennsku í þeim stjórnmálaflokki þegar miklir erfiðleikar steðjuðu að m.a. hafði fyrri formaður klúðrað fjármálunum all hressilega að sögn. Þá sögu kann sumt Alþýðubandalagsfólk betur en ég og ég þekki hana ekki nema af munnlegri frásögn sumra þeirra. Margrét sá að í óefni var komið með þennan arftaka Sósíalistaflokks Íslands og gerði það sem hún gat til að sameina vinstri menn svokallaða í einum flokki, Samfylkingunni. Það tókst þó með þeim harmkvælum að innvígðir og innmúraðir sossar sátu eftir í faðmi Steingríms J.
Margrét á að baki langan og farsælan stjórnmálaferil. Eftir því sem ég man best þá lagði hún alla jafna allt gott til mála manna og málleysingja svo fremi að Svavar Gestsson, Ólafur Ragnar og Steingrímur byrgðu henni ekki sýn til skynseminnar.
Það var athyglivert að sjá Margréti í sjónvarpsfréttum í kvöld fjalla um samninga við erlend ríki um að þau taki við erlendum föngum. Þar greindi Margrét frá því hvað hlutfall útlendinga er orðið hátt í íslenskum fangelsum. Eftir því sem ég gat best reiknað af þessu stutta fréttaviðtali við Margréti þá eru hlutfallslega þrisvar sinnum fleiri útlendingar í fangelsum hér á landi en nemur þeim hlutfallslega fjölda útlendinga sem hér búa.
Margrét ræddi það að nauðsynlegt væri að útlendingar sem hingað kæmu þyrftu að framvísa sakavottorði og nefndi að þeir gæfu einnig aðrar upplýsingar um sjálfa sig.
Þetta er alveg rétt hjá Margréti. Að sjálfsögðu á að gera það sem hún segir. Hún þekkir þetta af eigin raun. En sósíalfræðingarnir í flokknum sem Margrét stofnaði "Samfylkingunni" kalla þetta rasisma þegar við Frjálslynd höfum bent á þetta. Nú veit ég að Margrét er ekki rasisti frekar en ég eða aðrir félagar mínir í Frjálslynda flokknum. Margrét er einfaldlega skynsöm kona sem vinnur í því umhverfi að hún veit um hvað hún er að tala í þessum efnum.
Skrýtið að fangelsisstjórinn á Litla Hrauni skuli nú fyrst taka undir það sem við Frjálslynd sögðum fyirr kosningar og dómsmálaráðherrann skuli vera að framkvæma það sem við sögðum fyrir kosningar. Þá var það rasismi í munni margra flokksystkina þeirra. Skyldi það fólk vera sama sinnis í dag?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Dægurmál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 10
- Sl. sólarhring: 1228
- Sl. viku: 5152
- Frá upphafi: 2469536
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 4718
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Tek undir þetta hjá Hippó, ég gleymi aldrei þessum þætti og málflutningi Steinunnar V ( alger viðbjóður ) og hvernig Samfylkingin hljóp útundan sér í þeirri umræðu allri. Margrét Frímanns er vönduð manneskja og afar heilsteypt enda dró hún sig til baka úr frontinum hjá Samfylkingunni. Hún hefur ekki passað þar inn lengur. kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 31.8.2008 kl. 22:42
Sæll Jón.
Tók eftir þessu hjá Margréti og verður mjög fróðlegt að vita hvort Samfylkingin hefur skipt um skoðun.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 31.8.2008 kl. 23:26
Þar sem nokkrir íslendingar eru í fangelsum erlendis við misjafnan aðbúnað, væri ekki eðlilegt að ráðherra gerði sitt til að koma þeim í afplánun hér á landi? Hver er skoðun þín á því Jón?
Rasismi er orð sem ætti ekki að nota í umræðum um útlendinga á Íslandi. Útlendingar eru velkomnir hingað til búsetu, en þeir sem koma hingað til glæpastarfa eiga hiklaust að vera sendir burt. Þar kemur sterkt inn að óska eftir sakarvottorði við komuna til Íslands og væri gert á allt öðrum forsendum en rasisma.
Verðugt og raunhæft verkefni, fyrir þig á þingi, að koma þessu að Jón.
Nökkvi (IP-tala skráð) 31.8.2008 kl. 23:32
Margrét Frímannsdóttir er kona sem ávann sér traust og viðingu sem pólitíkus.
Þeir eru nú ekki voaðlega margir sem hafa leikið það eftir.
Landfari, 31.8.2008 kl. 23:55
Sammála því Nökkvi að rasismi er orð sem ætti ekki að nota í umræðum um útlendinga en það er einmitt það orð sem að Samfylkingarfólk og fleiri lukkuriddarar hafa notað um okkur.
Sammála því Landfari að Margrét hafi unnið sér traust og virðingu sem pólitíkus.
Guðrún mér finnst það líka spennandi að vita hvort Samfylkingin hefur skipt um skoðun
Jón Magnússon, 1.9.2008 kl. 08:19
Af hverju má ekki kalla rasista rasista? Takmarkar það ekki umræðuna að mega ekki nota tiltekin orð þegar þau eiga við? Hvaða tilgangi þjónar ritskoðun af þessu tagi?
Annað; af hverju er er verið að bera saman fjölda útlendinga í fangelsum á Íslandi og fjölda útlendinga búsetta á íslandi? Hvað skyldu margir af þessum föngum hafa komið hingað sem ferðamenn, eða farandverkamenn? Væri ekki nær að nota einhverjar aðrar tölur? Hvaða tilgangi þjónar þessi samanburður? Er verið að sá einhverjum tortryggnifræjum?
Grímur (IP-tala skráð) 1.9.2008 kl. 10:23
Grímur, það er nú einmitt málið að það á að kalla rasista rasista. Það er hinnsvegar mikil útþynning á orðinu að kalla alla sem ræða málefni innflytjenda, rasita.
Gerir það að verkum að orðið verður merkingarlaust í sinni upphaflegu merkingu.
Hvað aðrar tölur finnst þér heppilegra að nota en fjölda útlendinga búsetta á íslandi?
Án þess að hafa hugmynd um það hefði ég haldið flestir þessara erlendu tugthúslima hafi komið hingað sem ferðamenn.
Verð að viðurkenna að það væri frólegt að sjá hve stórt hlutfall erlendra ferðamanna af hverju þjóðerni fyrir sig, lendi í útistöðum við lögreglu.
Landfari, 1.9.2008 kl. 14:55
Hvernig getur þú Jón talað um innflytjendastefnu Frjálslynda flokksins í einni færslu, og aðild Íslands í Evrópusambandið í þeirri næstu?
Þú talar bara í hringi, held að þú ættir að setjast niður með forystu flokksins og ákveða hvaða stefnu þú villt í raun að FF taki.
ESB pistlar þínir hafa valdið mörgum úr FF vonbrigðum. Það get ég lofað þér.
Einar (IP-tala skráð) 1.9.2008 kl. 17:38
Smáinnlegg frá mér, Jón, vegna athugasemdar Gríms "Væri ekki nær að nota aðrar tölur?" Eins og talað úr mínu hjarta; hvað hafa margir "sterklega grunaðir" útlenskir í farbanni sloppið úr landi án þess að mæta fyrir dóm? Hlutföllin á Hrauninu myndu snarlega breytast ef allir þeir væru taldir með.
Kolbrún Hilmars, 1.9.2008 kl. 18:21
Nú er bara að sjá til hvort flokksbræður hennar og systur muni saka hana um rasiisma.
Sigurður Þórðarson, 2.9.2008 kl. 23:49
Mjög einfalt mál hér á ferð ef pólitískur vilji er fyrir hendi.
við þurfum bara að spyrja okkur að þessari spurningu. Viljum við hleypa inn í landið mönnum sem hafa verið dæmdir eða eiga yfir höfði sér dóma fyrir ofbeldisverk og jafnvel morð, inn í landið?
Ef svarið er já þá kemur önnur spurning. Eigum við að velta kostnaði við að hafa þá í fangelsi yfir á Íslenska ríkissborgara? Það lýta margir á Ísland sem land tækifæranna. Ef þú sleppur í gegn með dópið þá ertu orðin ríkur. ef þú lendir í fangelsi þá ertu sendur á 4 stjörnu hótel og í sumarbúðir miðað við það sem gerist í heimalandinu. frítt fæði, uppihald og hann gæti jafnvel unnið sér inn pening áður en hann er sendur heim.
En Jón. hvernig í ósköpunum ætlar íslensk ríkisstjórn, sama hvernig hún er skipuð að gera eitthvað í þessum málefnum innan ESB? hefurðu hugsað þetta til enda? helduru að skriffinnarnir í Brussel leyfi Íslendingum að loka sínu héraði innan ESB fyrir einhverjum? Ef við erum í ESB þá munum við þurfa að leita leyfis til Brussel fyrir slíku. Heldur þú virkilega að við fengjum það? ég ætla mér nú ekki að skipta mér af FF en hvað í stefnu flokksins samrýmist ESB aðild? alla vega ekki stæðstu málin fyrir síðustu kosningar.
Fannar frá Rifi, 2.9.2008 kl. 23:51
Margrét er virkilega að standa sig vel í því sem hún hefur tekið sér fyrir hendur. Og nú skoraði hún feitt hjá mér. Skynsöm og dugleg.
Halla Rut , 3.9.2008 kl. 20:19
Tek heilshugar undir orð Fannars frá Rifi. Eins og mælt frá mínu brjósti. Eftir því sem ég best veit eru reglur varðandi Schengen þær að ef fangi óskar eftir að fá flutning í sitt heimaland er oftast orðið við því en ekki hægt að skylda þá til að fara. Eins og Fannar bendir á vill auðvitað enginn fara frá Íslandi. Þetta þýðir að við sitjum uppi með erlenda afbrotamenn sem dæmdir eru hér og líka Íslendinga sem dæmdir eru erlendis því þeir vilja koma heim. Það er verið að reyna að breyta þessu en gengur hægt, reyndar vonlaust. Fannar þú ert með stefnu FF á hreinu kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 3.9.2008 kl. 21:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.