10.10.2008 | 11:52
Hvenær lækkar Seðlabankinn stýrivexti?
Eðlilegt er að spurt sé hvenær stýrivextir seðlabanka lækki. Seðlabankar í Evrópu og Bandaríkjunum hafa lækkað stýrivexti sína verulega vegna bankakreppu og til að fá hjól atvinnulífsins til að snúast hraðar en nú er. Seðlabanki Íslands hefur ekki lækkað stýrivexti. Af hverju ekki.
Ljóst er að það er ekki þensla í þjóðfélaginu lengur. Það var raunar ljóst í vor þegar Seðlabankinn skrúfaði upp stýrivextina að það væri að samdráttarskeið að skríða yfir. Sú afsökun að hafa háa stýrivexti til að hafa áhrif á gengi íslensku krónunnar gilda ekki lengur. Háir stýrivextir hafa heldur enga þýðingu lengur við að reyna að draga úr verðbólgu. Háir stýrivextir hafa þann eina tilgang í dag að draga allan kraft úr íslensku atvinnulífi.
Fólkið í landinu verður að búa við sambærileg vaxta- og lánakjör og fólkið í nágrannalöndum okkar.
Hvaða glóra er í því nú að hafa stýrivexti á Íslandi hærri en í Evrópu?
Má ekki færa gild rök fyrir því að miðað við aðstæður þá ættu þeir ef eitthvað er að vera lægri hér?
Stýrivexti Seðlabankans niður í 3% strax.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 632
- Sl. sólarhring: 865
- Sl. viku: 6005
- Frá upphafi: 2460622
Annað
- Innlit í dag: 598
- Innlit sl. viku: 5500
- Gestir í dag: 573
- IP-tölur í dag: 558
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Engin hætta á að vextir lækki meðan þessir $!&!!##"!% ( smá dulkóðun ), eru við völd í Seðlabankanum, út með þá alla og sammála þér með 3% stýrivexti, eins gott að stökkva bara langt, til að hjólin fari að snúast aftur.
Marta smarta, 10.10.2008 kl. 13:24
Daginn eftir að Davíð Oddsson lætur af störfum.
Vigfús Davíðsson, 10.10.2008 kl. 17:23
Það er engvu eftir að bíða með að lækka stýrivexti og skil ekki hvað það er sem tefur ,það er ljóst að þjóðfélagið er að breytast en til þess að það gangi betur fyrir sig þurfa stýrivextir að lækka strax helst í gær
Guðmundur Eyjólfur Jóelsson, 10.10.2008 kl. 22:01
Til viðbótar við þessar pælingar um stýrivextina sem 99% þjóðarinnar, leikmanna sem lærðra, virðist vera sammála um að eigi og verði að lækka verulage eigi síðar en í gær, þá langar mig líka að heyra og sjá einhverjar pælingar um hvort forsendur og grundvöllur verðtryggingar hafi ekki beðið skipbrot með fjármálakerfinu okkar?
Ég tel að vísitöluhækkun 2 1/2 árs gamals íbúðarláns míns upp á 7mkr (það er hækkunin sem er þessi tala, ekki höfuðstólinn!) eigi sér ekki lengur til neinar forsendur. Það hlýtur að vera krafa mín og annarra lántakenda vísitölutryggðra lána að stofn þessara lána verði reiknaður upp á nýtt og verðtrygging afnumin í heild sinni. Ég get ekki sætt mig við að einungis þeir sem hafa tekið myntkörfulán fái einhverja leiðréttingu sinna mála, eins og ýjað hefur verið að, þó högg þeirra hafi verið mikið á skömmum tíma. Hjá mér hefur höggið ekki orðið mikið minna, en það hefur dreifst á þó 2 1/2 ár og það mun halda áfram að höggva næstu áratugina ef ekkert breytist.
Ef ekki er tækifæri til þess núna að afnema verðtrygginguna, þegar alger uppstokkun alls fjármálakerfis landsins blasir við, hvenær verður það þá? Viljum við halda áfram með þetta rugl, eða viljum við taka upp lánakerfi sem tíðkast í flestum, ef ekki öllum löndum í kringum okkur? Hvað segið þið, þingmenn og aðrir?
Karl Ólafsson, 10.10.2008 kl. 22:08
Hvað varðar lækkun stýrivaxtanna, þá langar mig að spyrja að þessu:
Voru það ekki stærstu hagstjórnarmistök allra tíma að lækka bindiskyldu íslensku bankanna í stað þess að hækka hana þegar þeir fóru í útrásina og nota svo stýrivexti til að reyna að hafa hemil á einhverju sem var með lækkun bindiskyldunnar og vexti útrásarinnar í raun orðið á engan hátt háð stýrivöxtunum? Spyr sá sem ekki hefur vit á.
Karl Ólafsson, 10.10.2008 kl. 22:13
Ég skrifaði færslu um það í dag hvernig lækkun stýrivaxta myndu hafa áhrif á allt hjá mér...... gangi þér vel kær Jón,
Kveðja,
Inga Lára Helgadóttir
Inga Lára Helgadóttir, 10.10.2008 kl. 22:25
Þeim fjölgar jafnt og þétt sem nota þetta bloggheiti mitt, orðnar þrjár núna:
martasmarta, Marta Smarta og Marta smarta
Hún er mikil hugmyndaauðgin í henni veröld.
Marta B Helgadóttir, 11.10.2008 kl. 11:43
Ég er hræddur um að fleiri konur heiti Marta og telji sig smartar. En er þetta blogg vettvangur fyrir umræður um nöfn á bloggurum? Ég stóð í þeirri meiningu að hér færi fram umræða um það sem skiptir máli í dag en ekki hégóma.
Það er glórulaust og hefur verið um langa hríð að Seðlabankinn skuli hafa svo háa stýrivexti, en mér heyrist frá mínum vettvangi að ekki verði þess langt að bíða að þeir lækki, jafnvel um 3%.
Nú verður á næstu mánuðum farið í gagngera endurskipulagningu á öllu bankakerfinu og reynt að bæta fyrir óstjórn þeirra mála undanfarin misseri.
Það er ósk mín Jón að þú látir að þér kveða við þetta óvenjulega tækifæri sem nú mun gefast.
Nökkvi (IP-tala skráð) 11.10.2008 kl. 14:29
Geir hefur sagt að vextir muni lækka við þessar aðstæður.
Halldór Jónsson, 11.10.2008 kl. 22:51
Guðmundur G. Hreiðarsson (IP-tala skráð) 12.10.2008 kl. 15:51
Lækka VEXTI á 'Islandi, halló!!! Nei nei það gengur alls ekki við þurfum að borga og borga og borga fyrir þá sem hafa verið að sukka!!!! Þessi grey sem eiga einkaþotur,snekkjur og bara ALLT, hver á að blæða nema hinn almenni Íslenski SAUÐUR??? Kanski ríkisstjórnin væri til í að vera á örorku í svona eitt ár? Eða kanski þessir útrásarkallar???????????? svo eiga allir að vera jákvæðir? Ekki frysta eigur þeirra!!!!!!!!!!!! nei nei tökum bara af öryrkjum og öldruðmum;þeir hafa hvort er aldrei neitt! Ég segi nú bara farið úr landi hver sem getur!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Heiðveig Maren Jónsdóttir (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 04:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.