13.10.2008 | 23:29
Framboðið til Öryggisráðsins gengur fyrir.
Íslendingar eiga nú í vök að verjast víða erlendis. Bretar hafa sótt að okkur með ósæmilegum hætti og hamast er að Íslendingum og íslenskum hagsmunum í Lundúnaborg. Sendiherrann talar um að sendiráðið sé fáliðað þegar mál eins og þau sem hafa verið mest í umræðunni tengt Íslandi koma upp í landi eins og Englandi. Þrátt fyrir að utanríkisráðuneytið sé mannfrekasta ráðuneyti Íslands þá er ekki hægt að senda fólk eða hafa tengslafyrirtæki til reiðu til að svara fyrir og koma okkar hlið á málinu á framfæri.
Í utanríkisráðuneytinu er fólk upptekið við að koma okkur í Öryggisráðið og tugir starfsmanna utanríkisráðuneytisins eru staddir í New York til að vinna að því máli á meðan ráðist er á okkur í Hollandi, Noregi, Bretlandi og Danmörku. Það skiptir ekki máli það er bara efnahagsvandi. Fólkið í ráðuneytinu verður að koma þessu áhugamáli sínu áfram. Í Öryggisráðið hvað sem það kostar.
Hefur enginn hugsað þá hugsun að miðað við núverandi aðstæður er það vægast sagt fráleitt að sækjast eftir sæti í Öryggisráðinu. Man einhver hvað það kostar á ári? Veit einhver hvað við höfum eytt miklum peningum í kosningabaráttuna?
Skrýtið eftir alla kynninguna og sendiferðir utanríkisráðherra vítt og breitt um lönd og álfur að þá skuli koma í ljós þegar við þurfum á að halda að við eigum enga vini. Nema ef til vill Rússa. En er þá einhver glóra að reka Varnarmálastofnun og loftrýmiseftirlit? Til að verjast hverjum?
Er ekki allt þetta vafstur, sendiráðabruðl og framboð til Öryggisráðsins tómt rugl miðað við aðstæður.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Dægurmál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 28
- Sl. sólarhring: 829
- Sl. viku: 4542
- Frá upphafi: 2426412
Annað
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 4211
- Gestir í dag: 22
- IP-tölur í dag: 21
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Ég hefði nú alveg átt að gefa mér andlegt rými til þezz að átta mig á því að fyrr en síðar yrði ég alveg sammála þér um eitthvað.
& þó, ég tek því með ró.
Steingrímur Helgason, 13.10.2008 kl. 23:40
Já nú sem aldrei fyrr, enda vantar rólegan vinnustað fyrir Ingibjörgu
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock), 13.10.2008 kl. 23:41
Bruðl, fyrirhyggjuleysi og uppskafningsháttur, skal það heita.
p.s.
Kíktu á færsluna mína "Fjórðungi bregður til fósturs"
Sigurður Þórðarson, 13.10.2008 kl. 23:42
Jú svo sannarlega Jón.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 13.10.2008 kl. 23:57
Tómt rugl var það fyrir þessar aðstæður og hvað þá núna. Núna hangir maður í þeirri von um að þetta laskaða Ísland fái ekki kosningu.
Rannveig H, 14.10.2008 kl. 00:05
Við höfum ekkert í þetta ráð að gera nema til að láta einhverja politíkusa hafa gott djóp en við erum með mun ódýrara úræði fyrir þá eins og örorkubætur.
Kveðja Skattborgari.
Skattborgari, 14.10.2008 kl. 00:46
Hver er stoltur af a ð vera Íslendingur núna???Ekki ég svo mikið er víst. Kanski maður ætti að sækja um í ráðaneyti????????????maður spyr sig.????Guð minn góður!!! Hvað er að ske og BER EINHVER ÁBYRGÐ??????? Nei örugglega ekki, kanski gamla fólkið og öryrkjar,??? Hver annar ?JÚ alveg rétt allir almennir sauðir á Íslandi!!Bara vinna meira borga meiri skatta, launaskatta,fasteignaskatta,vask af matvöru svo erfðaskatta,og guð má vita hvað?? Svo á maður að vera stoltu af að vera Íslendingur:( ó nei takk Ég segi við ungt fólk í Guðs bænum forðið ykkur og látið engan vita frá hvaða svikalandi þið eruð!
Heiðveig Maren Jónsdóttir (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 05:34
Já, ég hef bent á það, nafni, í sambandi við okkar fjárhagshrun, að við eigum að draga framboð okkar til baka, enda mun þátttakan í öryggisráðinu líka kosta okkur stórfúlgur, og mig grunar (eins og ég hafði skrifað um), að verulegur hluti kostnaðarins við kosningabaráttu fyrir framboðinu hafi verið falinn í öðru formi í utanríkisþjónustunni, enda var nýlega að koma fram stórkostleg aukning á útgjöldum hennar. Síðast í grein, sem ég var rétt í þessu að birta, Sjeikinn ætti að lögsækja Gordon Brown (þótt hann dragi fjárfestingu í Alfesca skiljanlega til baka), sagði ég um þetta mál:
Raunar er borin von, að mörg NATO-ríki styðji framboð okkar (og sízt Bandaríkin), ef stjórnvöld okkar gera í dag fáheyrt samkomulag við Rússa um 600 milljarða króna lán. Æ sér gjöf – og mega-lán með ótrúlega hagstæðum kjörum! – til gjalda.
Viðbót: Um Rússalánið mál hef ég skrifað þessa pistla:
Sbr. einnig greinina Gerði ekki Seðlabankinn stærstu mistökin að hafna hjálp Alþjóðagjaldeyrissjóðsins?
Jón Valur Jensson, 14.10.2008 kl. 11:30
Tómt rugl - sé ekki glóruna í þessu frekar en þú Jón
hvað réttlætir að starfsmenn utanríkisráðuneytis þurfi ekki að borga tékjuskatt - jafnvel frí húsnæði, síma, ferðir á milli landa ofl ofl á kostnað skattborgarans ? þetta mátti kanski réttlæta að einhvern hátt fyrir 20-30 árum en nú árið 2008 er flogið mörgum sinnum í viku - tölvur ofl ofl hefðu átt að losa okkur undan þessar "ánauð" Utanríkistáðuneytis sem virðist fá endalaust fé til sinna umráða - er ekki tími núna til stokka upp á nýtt og spara?
Munið þið eftir Hemma Túkall - hann hirti það aðrir vildu ekki ómaka sig við og begja sig fyrir, heldur klofuðu yfir
Jón Snæbjörnsson, 14.10.2008 kl. 11:46
Nú veit ég ekki hvaðan þínar upplýsingar koma Jón, en í utanríkisráðuneytinu og sendiráðunum vinna nú allir starfsmenn beint eða óbeint við mál tengd efnahagskreppunni. Starfsmenn sendiráðana vinna stöðugt að því að miðla upplýsingum til Íslands og svara spurningum út á við. Auðvitað hafa verið kallaðir til sérfræðingar á sviði almannatengsla, og tekur fréttaflutningur mið af ráðum þessara sérfræðinga.
Þess fyrir utan hlaupum við Íslendingar ekki frá skuldbindingum okkar þó að á móti blási - eða ertu að leggja það til? Það sama gildir um viðbrögð við efnahagskreppunni og framboðinu til öryggisráðsins. Við öxlum ábyrgð.
Öryggisráðsframboðið er norrænt framboð og með því að hætta við núna nokkrum dögum fyrir kosningu værum við einnig að bregðast hinum Norðurlöndunum!
Það er einfaldlega rangt að tugir manna séu í New York að vinna að framboðinu. Til viðbótar við starfslið fastanefndarinnar eru þar sex eda sjö.
Varðandi kostnað við framboðið kemur fram í skýrslu utanríkisráðherra sem var lögð fyrir Alþingi nú í vor (í apríl) að kostnaður nemur á bilinu 250-300 milljónum króna frá árinu 2001.
Þær upplýsingar var auðvelt að finna:
http://www.visir.is/article/20080408/FRETTIR01/80408068.
Eva (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 11:50
Það þarf enginn að telja mér trú um, að kostnaður við framboðið nemi "á bilinu 250-300 milljónum króna frá árinu 2001," og vísa ég til þess, sem ég sagði um það mál hér ofar.
PS. Getur Eva þessi ekki skrifað undir fullu nafni? Er hún á snærum ráðuneytisins? Það er meira mark tekið á innleggi starfsmanna þar, ef það birtist með fullu nafni; annars er þetta eins og léttvægt tal sem enginn þarf að taka ábyrgð á.
Jón Valur Jensson, 14.10.2008 kl. 12:14
Eva, þetta eru tölur síðan í vor. Þær eru úreltar! Hvað er búið að henda í hítina síðan? Og hvað er áætlaður kostnaður árlega, ef við færum inn?
6-7 starfsmenn þar á fullum launum síðan í vor ?, sem eru svo skattfrjálsir líka? Skandall.
Ég get ekki séð hin norðurlöndin standa við bakið á okkur núna, nema helst Norðmenn, Danir hafa bara áhyggjur um að við komum ekki þangað í ár að versla. Enda engin furða eftir þeirra trakteringar undanfarna daga. Svo að ég fæ ekki séð að við skuldum þeim neitt, frekar en restinni af NATO liðinu.
Auk þess vantar allar tölur um aðra pólitíska bitlinga og fyrirgreiðslur sem ISG. hefur samþykkt eins og styrkir við Palestínu og fl. Til þess gagngert að liðka fyrir framboðið, en heitir alt annað á pappírum.
Nei það er kominn tími á aðra fyrirspurn, og þá tölur um heildarpakkann, hver er staðan í dag.
Arnór Valdimarsson (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 12:28
ISG skrifar svo réttilega, skerum meinin burt og þess þarf. Við þurfum að byrja í hennar ráðuneyti,það mætti svikalaust fara sá niðurskurður til félags og heilbrigðismála.
Rannveig H, 14.10.2008 kl. 13:09
Algjörlega 100% sammála þér enda brá mér heldur betur í brún er ég sá að halda átti þessu til streitu.
Og hvað erum við að gera með sendiráð í t.d. Suður Afríku og Kína? Ég bara spyr, fyrir hvern og fyrir hvað?
Halla Rut , 14.10.2008 kl. 16:49
Kúgun og nútímaþrælahald
,,Um áratugaskeið voru helstu útgerðarstaðir á landinu Reykjanesbær og bæirnir hér í kring. Á síðustu árum hefur nánast allur kvótinn flust af svæðinu og atvinnubrestur og upplausn tekið við og annar samdráttur í þjónustu og verslun. Nýsköpun er nánast engin til að auka þjóðatekjur. Að vísu eru hérna enn leiguliðaútgerðir, arfleifð kvótakerfisins.Það er grátlegt að sjá í blindri örvæntingu leiguliðana og sjómenn þeirra lenda í þeirri ánauð að þurfa að leigja kvóta á allt að 150 kr. pr.kg, og bera nánast ekkert úr býtum og sjá að lokum útgerðirnar fara í þrot. Hins vegar hafa kvótaeigendur sem leigt hafa kvótann frá sér á okurverði verið í góðum málum, þurft aðeins að fara í bankann með peningana sína. Sú atvinnustarfsemi útheimtir oft einungis einn mann til starfa. Þetta er eitt af mörgum neikvæðum dæmum, sem hægt er að segja um þetta kerfi, veruleiki sem snertir flestar sjávarbyggðir allt í kringum landið.
Hér fer fram ein ótrúlegasta hagfræðiflétta sem um getur í veraldarsögunni, að mínu viti. Kannski var þetta það sem háttvirtur utanríkisráðherra Halldór Ásgrímsson meinti þegar hann sagði hjá Sameinuðu þjóðunum að íslenska fiskveiðistjórnarkerfið væri það besta í heimi.''
Leyfi mér að gefnu tilefni að senda hérna inn smá morgunkorn sem er kafli úr grein ,,Á tímamótum'' eftir undirritaðan sem birtist í Morgunblaðinu í feb.2004
Baldvin Nielsen Reykjanesbæ
P.S.
Nú er Frjálslyndi flokkurinn að koma með frumvarp um að breytta kvótakerfinu.Ég hélt að Frjálslyndi flokkurinn hafi verið stofnaður til þess að afnema kvótabraskkerfið!
B.N. (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 18:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.