26.10.2008 | 21:54
Ísland á mesta samleið með Norðurlöndunum.
Vonandi átta ráðamenn Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingarinnar sig á því sem fyrst að Norðurlöndin eru þau lönd sem okkur eru skyldust og við eigum mesta samleið með.
Nú skiptir máli að fá úr því skorið hvort að Norðurlöndin vilja rétta okkur hjálparhönd þegar við þurfum virkilega á að halda. Mestu skiptir að byggja pólitískt og efnahagslegt samstarf við Noreg sem við eigum helst samleið með sem Efta og EES þjóð.
Íslenskum stjórnvöldum mátti vera ljóst að fljótandi gjaldmiðill minnsta myntkerfis í heimi, íslenska krónan gæti aldrei haft stöðugleika í för með sér. Síðan þegar krónan var orðinn að lottógjaldmiðli fjárglæfrafyrirtækja þá hefði augun heldur betur átt að opnast fyrir því að nauðsynlegt væri að haga gjaldmiðilsmálum okkar með öðrum hætti.
Nú er spurning hvort að við getum náð samstarfi við Noreg um að tengjast norsku krónunni. Það er miklu nærtækara en að tengjast Evru án þess að ganga í Evópusambandið. Við eigum sem fyrst að láta reyna á það hvað þétt samstarf getur orðið milli okkar og Norðmanna. Báðar þjóðir hafa ákveðið að standa utan Evrópusambandsins og báðar eiga mikilvæga sameiginlega hagsmuni þegar kemur að flestum samningum við Evrópusambandið. Það skiptir því máli að við myndum sem sterkust tengsl við Noreg. Sér í lagi nú þegar það hefur loksins runnið af þjóðinni og hún áttar sig á því að það skiptir máli að eiga alvöru vini.
Norðurlandaráðsfundurinn nú og fundir ráðherra Norðurlandaþjóðanna hafa aldrei skipt eins miklu fyrir hagsmuni Íslands og nú.
Ráðherrar funda um Ísland | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 374
- Sl. sólarhring: 471
- Sl. viku: 5313
- Frá upphafi: 2425947
Annað
- Innlit í dag: 348
- Innlit sl. viku: 4902
- Gestir í dag: 343
- IP-tölur í dag: 327
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Blessaður nafni ég verð nú að viðurkenna að mér fannst ég ekki eiga samleið með Norðmönnum þegar að herskipið Senja sigldi fulla ferð í tiumetra fjarlægð frá togararæflinum sem að ég var á til að klippa aftan úr næsta togara. Eða þegar þeir hentu reykblysi næstum í hausin á okkur
Jón Aðalsteinn Jónsson, 26.10.2008 kl. 21:59
Gleymdi að segja, þegar við vorum að veiðum á alþjóðlegu hafsvæði kallað smugan.
Jón Aðalsteinn Jónsson, 26.10.2008 kl. 22:00
Jú jú víst höfum við "slegist" við bræður okkar Normenn eins og allir bræður hafa!
Nafnlaus (IP-tala skráð) 26.10.2008 kl. 22:32
best væri náttúrulega ef Noðmenn gætu lánað okkur og við þyrftum ekki að vera háðir IMF, val um mynt ef til þess kæmi, persónulega mundi ég velja norsku krónuna - ekki bara krónunnar vegna heldur líka fólksins vegna - við erum mjög nákomin norðmönnum - gagnkvæm virðing og hjálpsemi hefur ríkt á milli okkar þjóða - við gætum lært mikið af Norðmönnum og þeir af okkur
Jón Snæbjörnsson, 27.10.2008 kl. 09:29
Ánægjulegt að sjá þessar hugmyndir þínar um að styrkja tengsl okkar við Noreg, sem eru mun raunhæfari en eldri hugmyndir þínar um að Ísland ætti að ganga í Evrópusambandið. Ég hef heyrt hagfræðinga suma tala á þessum nótum og hef sjálfur haldið því fram að við ættum að binda íslensku krónuna við þá norsku, vonandi verður það gert.
Sumar raddir mættu gjarnan vera háværari sérstaklega ef það er vit í því sem þær eru að segja.
Nökkvi (IP-tala skráð) 27.10.2008 kl. 12:43
Þetta er leið sem Þórólfur Matthíasson hagfræðingur benti á sínum tíma og er örugglega sú leið sem Íslendingar ættu að geta sameinast um. Nú er að leita lausna sem fólkið í landinu getur verið sátt við og þessi leið er raunhæf.
Rannveig H, 27.10.2008 kl. 14:32
Sammála, samstarf við Norðmenn í gjaldeyrismálum ætti að vera fyrsti kostur hjá okkur. Undir verndarvæng norsku krónunnar yrði líklega efnahagsstöðugleiki hér um alla framtíð.
Íslenska krónan er vonlaus í þessum heimi risagjaldmiðla, en með norskar krónur undir koddanum gætum við sofið rótt um ókomin ár. Henni verður ekki haggað næstu áratugina þar sem Norðmenn eru með miklar olíulindir, fjölbreytt atvinnulíf og risavaxna varasjóði.
ESB er í stuttu máli eins og Eurovisjón söngvakeppnin - ofvaxin, furðuleg samkunda sem löngu er hugmyndafræðilega gjaldþrota, og heyrir brátt sögunni til !
Með samstarfi við Norðmenn höldum við yfirráð yfir auðlindir okkar, til lands sem sjós, en innan ESB yrði valtað yfir okkur.
Brussel - merci non!
Sigfús Austfjörð (IP-tala skráð) 27.10.2008 kl. 18:54
Ég hef lengi verið þeirrar skoðunar, að vandamál íslendinga kristallast í illa völdum þingmönnum og um leið stjórnvöldum. Ég held að það sé best að byrja á því að ráðast að rót vandans, t.d. með nýrri stjórnarskrá. Helstu breytingarnar í þá átt að kjósa framkvæmdarvaldið beinni kosningu.
Það væri heldur ekkert óskynsamlegt að reyna að losna við stjórnmálaflokka, með einhverjum aðferðum. Við Íslendingar myndum spjara okkur mun betur án þeirra.
Verð á gjaldmiðli byggir að miklu leiti á trausti og stjórnvöld á Íslandi eru rúin trausti, lang út fyrir landsteinana, langt til framtíðar. það væri glapræði fyrir Normenn að gjaldfella sína mynt fyrir okkur með því að leyfa okkur að tengjast henni, eru að ég held draumórar.
Varðandi það að EB sé hroðaleg stofnun, þá ættu menn aðeins að hugsa til þess hvað við erum með í höndunum hér á landi.
Jósep Húnfjörð (IP-tala skráð) 27.10.2008 kl. 21:46
Mér finnst það púkalegt af Jens Stoltenberg að vilja ekki taka afstöðu í Bretamálinu. Ég er ekki viss um að ég treysti svoleiðis fólki.
Þóra Guðmundsdóttir, 28.10.2008 kl. 21:59
Ég styð þessa hugmynd með norsku krónuna heilshugar og vona að ekkert verði því til fyrirstöðu að það geti orðið að veruleika. Evrópusambandið á ekki eftir að hugsa um hag Íslendinga.
Bryndís Böðvarsdóttir, 29.10.2008 kl. 12:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.