4.11.2008 | 20:16
Ítarleg rannsókn strax
Milljarður er mikið fé. Hvað þá hundrað milljarðar. Ítrekaðar fréttir af meintu misferli eða skrýtnum hlutum sem kunna að hafa átt sér stað rétt áður en bankarnir voru þjóðnýttir kallar á ítarlega rannsókn á viðskiptum bankanna við æðstu stjórnendur bankanna, hluthafa og sérstaka vildarviðskiptavini síðustu mánuði áður en bankarnir fóru í þrot.
Ég tel að rannsókn verði að ná a.m.k. ár aftur í tímann vegna þess að mörgum var ljóst að veður gátu orðið válynd á fjármálamarkaðnum strax frá haustinu 2007. Mikilvægt er líka að rannsókn verði hraðað og sóttir erlendir sérfræðingar til að tryggja það að rannsóknin verði hraðvirk ítarleg og hlutlæg.
Eingöngu á grundvelli ítarlegrar rannsóknar á meintum misferlum, undanskotum og innherjaviðskiptum er hægt að komast að því sanna í málinu.
Það er þjóðhagslega mikilvægt að rannsókn verði hraðað sem mest.
Fólkið í landinu sem hefur mátt horfa á eigur sínar brenna upp að hluta eða alveg í verðbólgunni og verðtryggingunni verður að fá fullnægjandi upplýsingar um það hvort skuldir sumra voru felldar niður, þeim breytt eða peningar gefnir til vildaraðila með einum eða öðrum hætti.
Alþingi verður að hlutast til um það strax að ítarleg hlutlæg rannsókn fari fram þegar í stað.
100 milljörðum skotið undan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 764
- Sl. sólarhring: 777
- Sl. viku: 5268
- Frá upphafi: 2468219
Annað
- Innlit í dag: 691
- Innlit sl. viku: 4881
- Gestir í dag: 651
- IP-tölur í dag: 637
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Hvar var Fjármálaeftirlitið?
Ari (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 20:50
Sæll Jón
Þetta er meira en lítið gruggugt. Hundrað milljarðar er af sömu stærðargráðu og Norðmenn hafa heitið að lána okkur og vonast er til að IMF láni okkur.
Svona eitt stykki Kárahnjúkavirkjun með öllu !!!
Í fréttinni hér á Vísir.is stendur m.a:
"Þegar farið var að skoða þær betur kom í ljós að reikningarnir, sem peningarnir voru færðir á, eru allir í löndum þar sem erfitt er að komast að því hver reikningseigandinn er".
Undanfarna sólarhringa hefur ýmislegt verið að koma í ljós sem næstum getur talist "löglegt en siðlaust". Bara næstum, en langt út fyrir allan þjófabálk.
En...
Það bendir ýmislegt til að hér sé um hreinan þjófnað að ræða.
Er ekki hættan sú að í kvöld séu einhverjir að pakka niður í ferðatöskur? Þarf ekki að setja ákveðna menn í farbann strax í nótt og vakta landamærin strax á morgun?
Mér er verulega brugðið í kvöld...
Ágúst H Bjarnason, 4.11.2008 kl. 20:52
Jón, hvaða ábyrgð sætir sonur þinn í öllu þessu?
Magnús (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 20:55
Magnús: Því fer víðsfjarri að ég sé stuðningsmaður Frjálslynda flokksins, kannski allra síst Jóns Magnússonar og hans nóta þar á bæ. En - mér finnst allsendis óviðeigandi að blanda syni hans í almenna umræðu hér um þessi mál.
Hlynur Þór Magnússon (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 21:04
Hlynur, þú telur ástæðu til að fjalla um Davíð Oddsson en ekki Jónas Jónsson sem stjórnar Fjármálaeftirlitinu? Hvað veldur? Hverju munar?
Ari (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 21:13
Fyrir mér hefur þú alltaf verið eins og fullkomin Hoover ryksuga kæri Jón. Hoover er toppurinn í ryksugunum það vita allir sem eitthvað um ryksugubransann til þekkja. Þú hefur verið duglegur að fara í öll horn samfélagsins og tilbúin að ryksuga upp allt rusl sem á vegi okkar hefur verið. Ég meira segja ákvað að fá þig sem mína ryksugu fyrir síðustu kosningar. Fannst sem gamla Samfylkingarmoppan gæti ekkert gert fyrir mig.
Og viti menn þú komst í hóp 63 manna og kvenna sem voruð ráðin til að gera hreint fyrir dyrum samfélagsins. Þú fórst vel á stað og varst tilbúin að ryksuga í allar áttir og alltaf meðvitaður um það fara vel með vald þitt. Engu var sópað undir teppið framtíðin var björt. Síðan skall á stormur (fjármálastormur) sem ekki sér fyrir endann á því miður. Ég var alsendis ósmeykur vissi að þú varst kraftmikill Hoover sem varst tilbúin að takast á við allan vanda. En viti menn þegar til átaka kom þá var sem þú hefðir verið tekin úr sambandi. Ryksuga sem ekki er í sambandi við straum er gangslaus.
Allir stóðu og horfðu á Hoover sem var rafmagnslaus út á miðju gólfi og gat sig ekki hrært. Sumir sögðu honum var nær að eiga þennan strák í FME, sem ekkert getur. Aðrir sögðu hvað varð um kjaftfora Hooverinn sem ryksugaði í öll horn hérna áður fyrr? en klórar pöpulinn sér í höfðinu, og hvíslast á að tími Hoover sé liðinn.
Flokkurinn komin niður í pilsnerfylgi partíið búið og enginn nennir að nota Hooverinn meir. Ég er farin að skima eftir nýjum græjum til að gera hreint fyrir dyrum samfélagsins.
Bloggi (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 21:29
Bara til að fyrirbyggja misskilning þá voru mínar skuldir EKKI felldar niður ekki svo mikið sem ein króna.
Þóra Guðmundsdóttir, 4.11.2008 kl. 21:37
Sæll Jón,
Miklar eru yfirlýsingarnar.
Mig langar að spyrja hvort þú teljir þig sjálfan heppilegan gagnrýnandi á eftirlitsstörf og rannsóknir þegar þér nátengdir aðilar stjórna veigamiklum rannsóknarstofnunum hérlendis?
Gunnar Gunnarsson (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 22:30
Bloggheimurinn fjallar misgáfulega um efnahagsástandið, rakst á eina bloggsíðu þar sem ung kona frá Egilstöðum skrifar um mál málanna og sýnir það hvað fólk er yfirvegað og sýnir mikla stillingu á þessum erfiðu tímum. Kópí pasta og hér er greinin:
Ég er að reyna að komast ekki á reiðistigið í "sorgarferli" mínu í umrótinu sem ríður öllu í dag.
En, það er að mistakast og maður sér alltaf í bíómyndum að maður eigi að "skrifa" sig frá því sem plagar mann. Só itt gós.....
FOKKJÚ SKÍTA ANDSKOTANS HELVÍTIS DJÖFULSIN DRULLA......
Takk andskotans drulluháleistar sem skriðu úr endaþarmi móður ykkar, "útrásarvíkingatussur".
Takk fyrir að stofna lífshögum mínum í hættu.
Takk fyrir að ógna félagslegu öryggi mínu.
Takk fyrir að stofna fjárhagslegu sjálfstæði mínu í hættu.
Takk fyrir að gera börn mín eilífðar skuldbundin Rússaandskotum eða Alþjóðaglæpagjaldeyrissjóðnum.
Takk fyrir að gambla með peningana mína fyrir lystifokkingsnekkjur og rándýrar íbúðir á uppsprengdu verði í helstu höfuðborgum heims.
Takk fyrir að vera ósýnilegir en forhúðarostalyktin kemur upp um ykkur helvístis sveppagerlarnir ykkar. Hvar eru forsíðurnar nú af ykkur akandi um á Lexusum og Range Roverum? HVAR ERU FOKKING PENINGARNIR OKKAR?
Ætlið þið að borga húsnæðislánið mitt, sem er þó íslenskt verðtryggt, en á ábyggilega eftir að rjúka upp í óðaverðbólgu? Djöfull þurfið þið EKKERT að pæla í slíkum smáskít kampavínssjúgandi lirfubellir, ánamaðkar holræsisins, saurbjöllukúkarnir ykkar.
Hálfvitar, þið hafið gert Ísland að endaþarmi andskotans og þjóðina að gyllinæðinni. Takk fyrir það.
Ef einhverntíman kemur til þess, helvítis andskotar, að ég missi þakið yfir höfuðið, get ekki gefið börnum að borða eða veitt þeim heilbrigðisþjónustu. Þá skal ég láta ykkur vita eitt. Heimurinn er lítill og það er ekki nokkur kjaftur á þessu andskotans guðsvolaða skeri sem hefur nokkurra hagsmuna að gæta gagnvart ykkur. Þið skuluð fokking biðja til Óðins að restin að aurum ykkar dugi fyrir ferð til fokkings tunglsins. AÐRALEIÐ.
Drulluháleistar.
Ég þakka áheyrnina. mér líður mun betur og held að ég hafi komið mér í gegnum margra daga prósess í "sorgarferli" mínu með þessum hætti.
Svo skipti ég líka um banka og skipti hér eftir einvörðungu við Gleðibankann.
Góðar Stundir
Ingunn BBQ
-Þú tekur ekki of mikið útúr gleeeeðiðbanknauuuuuuuhuuuhummmm
_________________
Arnar Óskarsson (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 22:55
Ég er tilbúinn að taka þátt í að rannsaka þetta mál fyrir 280 þúsund krónur á mánuði.
Baldvin Nielsen Reykjanesbæ
B.N. (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 23:28
4.11.2008 | 21:52
Sá Bogi glæp í hverju horni?
Björn Birgisson, 5.11.2008 kl. 01:05
Reiðin sýður í fólki og fátt skil ég betur. Mér er hinsvegar óskiljanleg sú heift sem þessi færsla hefur kveikt í fólki. Það er engin leið að misskilja höfundinn Jón Magnússon þegar hann krefst undanbragðalausrar rannsóknar á öllum þáttum þessa máls og að sú rannsókn eigi að beinast að öllum þeim sem að málinu koma. Ályktanir um son hans og störf hans -sem höfundurinn gefur hvergi ástæðu til að séu undanskilin- eru svo langt neðan við öll neðstu þrep skoðanaskipta að ég hef aldrei og hvergi orðið vitni að slíku.
Það er mjög áleitin spurning hvort ekki eigi að hafa skilvirkar síur á bloggfærslur, eða í það minnsta að láta höfundana sanna sig með fullu nafni og kennitölum.
Árni Gunnarsson, 5.11.2008 kl. 01:09
Sæll Jón.
Sé að þú færð hér yfir þig hluta af reiði almennings. í þessu ástandi, sem er að hluta til skiljanlegt en ómaklegt varðandi baráttu þína sérstaklega til að vara við ástandi mála í langan tíma.
Eitt er að vera við stjórn landsins og annað að tala fyrir stjórnarandstöðuflokk sem hefur varað ítrekað við því efnahagsstjórn landsins fyrir daufum eyrum fjölmiðla, það skyldu menn athuga.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 5.11.2008 kl. 01:44
Af hefur hefur FME ekki þegar kært þetta til lögreglu, það virðast yfirgnæfandi líkur á að hér sé um ólöglegt athæfi að ræða.
Af hverju eru hlutaðeigandi ekki í gæsluvarðahdli vegna ransóknarhagsmuna ?
vil hætta að vera Íslendingur eins fljótt og hægt er. (IP-tala skráð) 5.11.2008 kl. 03:27
Jón !
Það eru hæg heimatökin.
Fáðu að kíkja á gögnin hjá syni þínum !
Þar sérðu að aðeins meira en 100 B hafa horfið inn á reikn erlendis,
sennilegast 400-600 B.
Íslandsránið MIKLA.
Ætlar sonur þinn að þegja yfir þessu ?
Star (IP-tala skráð) 5.11.2008 kl. 08:39
FME getur ekki kært neitt enda sek um afglöp sjálf, það þarf að kalla til Interpol (International Criminal Police Organization) til að rannsaka þetta hlutlaust með öllu.
Sævar Einarsson, 5.11.2008 kl. 08:41
Satt er það, ég held að Barack Obama eigi efir að gera góða hluti með sína menntun að leiðarljósi og að gæslu hans verði eflt til muna, það munu mörg öfgasamtök ekki sætta sig við að forsetinn sé blökkumaður.
Sævar Einarsson, 5.11.2008 kl. 09:11
Þetta er ótrúlegur málflutningur hjá nafnlausu fólki hér, hvaða ábyrgð ber Jón á FME eða á fullorðnum syni sínum. Ég hef skömm á svona athugasemdum.
En að færslunni þá er ég sammála þér.
Rannveig H, 5.11.2008 kl. 09:28
Sæll Jón,
já nú er brýnt að góður grunnur sé lagður svo að byggingin haldi. Framtíðin er í veði og friður manna á milli hér í þessu landi um alla framtíð.
Fá þarf úttekt á málinu nú þegar af þar til hæfum skoðunararaðilum.
Viðskiptavininn skal skilgreina: Fólkið í Landinu.
Góður skoðunarmaður sem metur ástandið þarf að búa yfir eftirtöldum eiginleikum helstum:
Hann þarf að vera hlutlaus og til þess að tryggja það sem best m.a. þarf hann að vera utanaðkomandi. Utanaðkomandi hér á Íslandi í þessu samhengi þýðir erlendis frá með engin tengl:
Teymið þarf að hafa fagmenntun á þeim sviðum sem það er að skoða. Sérfræðiþekking á gæðastjórnun innan teymisins er nauðsynleg.
Teymið þarf að búa yfir áralangri reynslu af slíkum útektum og þekkingu á þeim ferlum sem hann er að skoða svo og umhverfinu hér.
Á vettvangi þarf teymið að njóta leiðsagnar hlutlausra, heiðarlegra aðila - með samskonar fagmenntun - sem fela ekki það sem málið varðar. Túlka þarf til að þýða og lesa orð fyrir orð skjöl og önnur gögn á staðnum, öll viðtöl ef svo ber undir.
Teymið þarf að geta greint aðalatriðin frá aukaatriðunum; stundum nefnt 80-20 reglan - á mannamáli - þarf að fókúsera á það sem skiptir máli og í samhengi.
Hraði skiptir hér máli, en má ekki koma niður á gæðum vinnu. Legg til að niðurstöðum sé skilað í áföngum tli þess að Fólkið í Landinu sé upplýst.
Góð dómgreind er krafa.
Heiðarleiki er krafa.
Sé búið að skilgreina umfang og tilgang þurfa viðkomandi sérfræðingar að endurmeta það - það er hluti af verkefninu.
Greiðsla skal byggjast á vinnuframlagi og útlögðum kostnaði, en ekki árangurstengd.
Allar niðurstöður þarf að leggja fram fyrir viðskiptavininn = Fólkið í Landinu. Engan feluleik - honum er lokið nú.
Kalt mat eins og þetta lítur út fyrir mér á þessum fallega morgni.
Hluti af umfangi er tímalengd - skoðun á einu ári aftur í tímann eins og þú Jón nefnir er allt of stuttur; óreiðan nær mun lengra aftur.
Málið er grafalvarlegt.
Allir á Austurvöll á laugardaginn.
Með bestu kveðju,
hakon.johannesson@gmail.com
Hákon Jóhannesson (IP-tala skráð) 5.11.2008 kl. 10:04
Mér er það ljóst að Alþingi getur ekki framkvæmt neina rannsókn.
Mig minnir að allir þingmenn hafi samþykkt neyðarlögin sem að mínu mati er óheiðarlegt kennitöluflakk sem verður okkur verulega óþægileg þúfa þegar fram í sækir.
Þar sem þú gengur á Guðs vegum Jón, þá máttu kíkja á það hvort Alþingi hafi ekki bara í heild sinni brotið illilega sjöunda boðorðið. Þið kristnu þingmennirnir hefðuð átt að muna: "Practice what you preach!"
Í óðagoti létuð þið þingmenn kúga ykkur ýmist í ljósi flokks- eða ímyndaðrar þjóðhollustu sem á eftir að koma svakalega í hausinn á okkur sem glórulaus gjörningur. Það verður erfitt að vinda ofan af því rugli sem og því að fá almenning til að samþykkja að borga allan þjófnaðinn.
Þér, sem lögmanni, mátti vera alveg ljóst að hægt væri að gangsetja bankanna strax eftir gjaldþrot með því að fara löglegar leiðir með færum skiptastjórum. Það hefði ekki þurft að tefja neina bankastarfsemi umfram það sem núverandi ástand hefur sýnt fram á.
Í þessu máli er eitt ljóst: Ef ríkinu hugnast ekki lögin þá er þeim bara breytt með sóðaskap eins og áður.
Önnur dæmi um sóðaskap í lögum Alþingis eru t.d. eftirlaunafrumvarpið, lög um fjármál stjórnmálaflokka o.fl. þér til upprifjunar.
Haukur Nikulásson, 5.11.2008 kl. 10:24
Takk fyrir innleggið Einar; DNV er ein af fjölmörgu alþjóðlegu skoðunar og ráðgjafafyrirtækjum á markaði og virðast vera með fulltrúa hér á landi.
Sem hluta af mínu starfi á sviði gæðasmála hef ég verið fulltrúi SGS (www.sgs.com) frá 1989 á Íslandi og þekki vel til faglegra vinnubragða á sviði skoðana. Megin ástæða fyrir því að viðskiptavinir fá SGS í verkið er fagmennska og hlutleysi.
Ég mun fygjast mjög náið með framvindu þessara mála hér á landi - málið er grafalvarlegt. Kveðja Hákon
Hákon Jóhannesson (IP-tala skráð) 5.11.2008 kl. 11:20
Ansi magnað að sjá þessa færslu, frá föður forstjóra FME. Auðvitað er mjög hentugt að taka ábyrgð frá embættismönnum. Ekki er minnst orði á ábyrgð FME. Tilviljun? Talandi um tengt samfélag. Held að menn ættu ekki að tjá sig um svona hluti sem hafa augljósa hagsmuni að gæta. Þetta stjórnkerfi á Íslandi verður ekki rotnara.
BS (IP-tala skráð) 5.11.2008 kl. 16:58
Af væntingum viðskiptavina...
Sæl - Var að lesa tilkynningu FME á vefsíðu þeirra; einnig um það á visir.is svo og í RÚV fréttum.
Fram kemur að
FME:...hafin sé vinna óháðra sérfræðinga sem skilanefndir bankanna hafi fengið til liðs við sig..
RUV: ...Fjármálaeftirlitið hefur fengið óháða sérfræðinga frá innlendum endurskoðendaskrifstofum til vinnu með skilanefndum bankanna þriggja...
Hvernig er þetta með fyrirbærið "væntingar viðskiptavina" á þessum síðustu og verstu tímum ? Greinilegt er að starfsmenn FME og fjölmiðla telji að nóg sé að ræða um í fréttinni "óháða sérfræðinga".
Ég sé að viðkomandi menn og konur eru ekki með á nótunum. Svona svör virkuðu hér á tímum góðæris; en bendi á að nú eru "væntingar viðskiptavina - landsmanna - aðrar.
Ég fer fram á það að nöfn þesara aðila séu birt nú þegar svo almenningur geti sjálfur metið trúverðugleika viðkomandi og brugðist við sé þess nauðsyn. Þannig er að nú eru breyttir tíma og gott fyrir alla - hvar í heimi sem þeir eru - að átta sig á því.
Nú - ég sendi þetta núna á fréttamann hjá RÚV til upplýsinga. Sjáum hvað setur
Með bestu kveðju;
Hákon
Hákon Jóhannesson (IP-tala skráð) 5.11.2008 kl. 17:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.