Leita í fréttum mbl.is

Fjölmiđlar í hafti?

Gömlu flokksblöđin höfđu ţann kost ađ lesendur ţeirra gátu áttađ sig á hvađa hagsmuni blađiđ hafđi og hvađa fréttum vćri varlegt ađ treysta.  Síđar ţegar flokksfjölmiđlarnir gáfust upp og í stađ ţeirra komu svonefndir "frjálsir fjölmiđlar" áttađi fólk sig síđur á ţeim hagsmunatengslum sem girtu stundum fyrir eđlilega umfjöllun.

Í Morgunblađinu í dag, sem kemur út seinni part laugardags er úttekt Agnesar Bragadóttur á vćgast sagt vafasömum og óeđlilegum lánveitingum Glitnis banka til fyrirtćkja tengdum bankanum.  Svo bregđur viđ ađ ţrátt fyrir ađ sumir eigi erfitt međ ađ fá greinar sínar birtar ţá njóta eigendur annars hagrćđis. Í Fréttablađinu í morgun birtist svar Jóns Ásgeirs Jóhannessonar viđ umfjöllun Agnesar viđ hliđ leiđara blađsins. Snögg viđbrögđ ţađ.

Annars er ţetta svar Jóns Ásgeirs og umfjöllun hans í fréttum merkilegt fyrir ţađ ađ ţeim atriđum sem Agnes veltir upp er ekki svarađ til hlítar og eftir situr óneitanlega rökstuddur grunur um verulega misnotkun eigenda bankans og félaga ţeim tengdum svo og ćđstu stjórnenda bankans á gamla Glitni. Ţađ mál verđur ađ rannsaka til hlítar ţegar í stađ.  Hér er um svo grafalvarlegt mál ađ rćđa.  Sé ţađ rétt sem Jón Ásgeir vill halda fram ađ grein Agnesar Bragadóttir sé í helstu efnisatriđum röng, ţá hlítur hann og Hannes Smárason ađ hafa af ţví verulega hagsmuni ađ hiđ sanna verđi leitt í ljós.

Annars á Agnes sögu sem áreiđanlegur innanbúđarmađur í bankakerfinu frá ţeim tíma ađ Sverrir Hermannsson var bankastjóri í Landsbankanum og Agnes gerđi ákveđna úttekt á stöđu ákveđins viđskiptavinar ţar.  Miđađ viđ reynslu af úttektum Agnesar ţá og síđar ţá verđur ţeim ekki vippađ út af borđinu međ orđagjálfri einu.

Ţessir atburđir vekja óneitanlega upp ţá spurningu hvort ţađ sé samrćmanlegt lýđrćđislegri umfjöllun um mikilvćgustu mál samtímans ađ Jón Ásgeir Jóhannesson og ađilar honum tengdir eigi alla ađra fjölmiđla en ríkisfjölmiđlana ađ Útvarpi Sögu einni undanskilinni.

Um nokrra hríđ hefur veriđ ljóst ađ mönnum, flokkum og málefnum hefur veriđ mismunađ og hinir svonefndu frjálsu fjölmiđlar hafa iđulega útilokađ  ţá sem hafa ekki veriđ ţóknanlegir hagsmunum  eigendanna.

Ţannig höfum viđ í Frjálslynda flokknum iđulega mátt finna fyrir ţví hvađ útgerđarhagsmunirnir vega ţungt hjá fjölmiđlunum. Kvótagreifarnir og bankaveldiđ sem byggđi skýjaborgirnar á kvótakerfinu hafa reynt ađ útiloka andstćđinga kvótakerfisins sem mest frá almennri stjórnmálaumrćđu. Ţá stađreynd höfum viđ mátt kynnast.


mbl.is Björn: Fjölmiđlar marklausir viđ núverandi ađstćđur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Sćll Jón

Ţađ er alveg merkilegt hvađ hann nafni ţinn hefur greiđan ađgang ađ frjálsa fjölmiđlinum sem hann á í dag.

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 23.11.2008 kl. 22:31

2 Smámynd: Gunnar Skúli Ármannsson

Ţetta er sorglega satt og mjög mikilvćgt ađ koma böndum á ţessa mafíu.

Gunnar Skúli Ármannsson, 23.11.2008 kl. 22:45

3 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Jón.

Ţetta ástand hefur ţví miđur varađ of lengi og stór hluti af ţeim vandamálum og andvaraleysi sem nú er komiđ á daginn hefur heilmikiđ međ vald fjölmiđlanna ađ gera.

Ég hef stundum sagt ađ hefđi umrćđa um hiđ stórkostlega réttlćtismál ţjóđarinnar umbreytingar á kvótakerfinu, fengist rćtt í hinum " frjálsu fjölmiđlum " frá jafn mörgum sjónarhornum og hlutabréfavísitölur, ţá vćri Frjálslyndi flokkurinn nćrri ţví ađ vera annar stćrsti flokkur landsins í dag.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 24.11.2008 kl. 01:25

4 Smámynd: Jóhann G. Frímann

Ágćt hugleiđing. Takk.

Jóhann G. Frímann, 24.11.2008 kl. 01:57

5 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Mađur á ekki orđ yfir sumt af ţví sem gengur á í fjölmiđlum landsins.

Ţađ segir sína sögu ađ Björn Ingi Hrafnsson sé helsti rannsóknarblađamađurinn.

Sigurjón Ţórđarson, 24.11.2008 kl. 10:15

6 identicon

Vona ađ ég trufli ekki ţó ég skjóti mér hér inn í JÁ kór Frjálslyndra. Verđ fyrir minn smekk ađ segja ađ Agnes er ekki beinlínis í Guđatölu hjá mér, henni hefur um of orđiđ á til ţess. Ćtla samt ekki ađ leggja mat á ţessa umfjöllun hennar, hef ekki lesiđ hana, les aldrei aftur hjá fólki sem hefur sett fram grófar villur og taliđ ţađ í lagi.

Tek líka eftir ađ Jón Magnússon segir nafna sinn eiga alla fjölmiđla ađra en ruv og Sögu, ţetta er fjarstćđa. Í raun er ţetta lygi ţví Jón veit betur en fer hér stíg Agnesar ađ lyfin sé í lagi og fyndiđ ađ sjá JÁ kórinn sem kemur á eftir og hrópar heyr, heyr.

Ţađ er nettur drullusokksbragur á ţessu hjá ykkur.

Kćr kveđja,

Guđmundur Sigurđsson

Guđmundur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 24.11.2008 kl. 11:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 220
  • Sl. sólarhring: 491
  • Sl. viku: 4436
  • Frá upphafi: 2450134

Annađ

  • Innlit í dag: 200
  • Innlit sl. viku: 4129
  • Gestir í dag: 196
  • IP-tölur í dag: 194

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband