25.11.2008 | 10:01
Nýir tímar. Gamlar hugmyndir.
Jón Baldvin Hannibalsson skrifar athygliverða grein í Morgunblaðið í dag þar sem hann dustar rykið af gömlum hugmyndum um breytingar á stjórnskipun landsins. Flestum sem hafa þekkingu á íslenska stjórnkerfinu er ljóst að nauðsyn er á breytingum.
Í greininni bendir Jón Baldvin á að forsetaembættið sé pjattrófuembætti eins og hann kýs að kalla það, sem þjóni engum tilgangi. Velt er upp þeirri hugmynd að forseti verði kosinn beint og myndi ríkisstjórn í lílkingu við það sem er í Frakklandi og Bandaríkjunum. Þá fjallar Jón Baldvin um Alþingi og hugsanlegar breytingar á hlutverki þess.
Mikilvægt er að skilja betur á milli framkvæmdavalds og löggjafarvalds. Ég er meðflutningsmaður á frumvarpi Siv Friðleifsdóttur til breytinga á stjórnarskránni þess efnis að verði þingmaður ráðherra þá segi hann af sér sem þingmaður. Það mundi tryggja betur skil milli löggjafarvalds og framkvæmdavalds. Mun betra væri að fara þá leið að skilja alveg á milli þannig að forseti væri í leið forsætisráðherra eins og í Bandaríkjunum og Frakklandi.
Alþingi er í dag afgreiðslustofnun fyrir ríkisstjórn. Stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar á þingi eru 44 en stjórnarandstæðingar eru einungis 19. Við slíkar aðstæður kemur ósjálfstæði þingsins vel í ljós. Ítrekað eru lögð stjórnarfrumvörp fyrir þingið sem eru afgreidd samdægurs án nauðsynlegrar þinglegrar skoðunar. Stjórnarþingmennirnir greiða samviskusamlega atkvæði þó manni sé nær að halda að sumir þeirra hafi jafnvel ekki lesið yfir frumvörpin sem þeir eru að samþykkja.
Nú eru þeir tímar að full ástæða er til að taka fram gamlar góðar hugmyndir eins og þær sem Jón Baldvin rifjar upp í grein sinni og Vilmundur Gylfason heitinn setti fram fyrir margt löngu.
Það er nauðsynlegt að breyta kosningakerfinu og taka upp persónukjör t.d. með sama hætti og Írar gera það eða þá með frönsku aðferðinni þar sem frambjóðandi verður að fá meirihluta atkvæða annars er kosið milli þeirra sem flest atkvæði fengu í annarri umferð eða þá þýska kerfið þar sem helmingur þingmanna er kosinn persónukjöri en helmingur með svipuðum hætti og kosið er til Alþingis nú.
Alla vega verður að brjóta upp það stjórnkerfi sem við búum við í dag og skilja í raun á milli framkvæmdavalds og löggjafarvalds. Alþingi veldur ekki hlutverki sínu og nýtur ekki virðingar og á ekki að njóta virðingar meðan alþingismenn bera ekki meiri virðingu fyrri sjálfum sér en kokgleypa allt sem frá ríkisstjórn kemur en hafa takmarkað frumkvæði að öðru leyti.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Dægurmál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 28
- Sl. sólarhring: 830
- Sl. viku: 4542
- Frá upphafi: 2426412
Annað
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 4211
- Gestir í dag: 22
- IP-tölur í dag: 21
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Sæll Jón
Það sem einkenndi nafna þinn þegar hann var í stjórnarráðinu, var "same old, same on." Hvað var síðan um mannin þegar hann hvarf af vettvangi stjórnmála? Hvað gerir hann nú? Kemur fram fyrir almenning í landinu í rándýrri loðkápu og loðhúfu á margföldum eftirlaunum og vill breytingar! Þessi maður hefur misst allan trúverðugleika og hugmyndir sem hann setur fram eru því miður ekkert betri.
Vissulega eru til önnur kosningakerfi. Umræður um þau eru góðra gjalda verð. Ég hef hins vegar ekki séð að kerfin sem slík leysi efnahagsvanda þjóðarinnar, né skili sérstökum árangri. Við þurfum fyrst og fremst hæft fólk í brúna.
Reynslan dæmir menn hér líka - og flokkana líka.
Jónas Egilsson, 25.11.2008 kl. 10:34
Jónas þetta er ekki rétt hjá þér hugmyndirnar eru góðar (bara ekki fyrir núverandi valdaklíku).
Jón hefur fullkomlega rétt fyrir sér, greinin er frábær og fólk vill breytingar.
Það er löngu orðið tímabært að fá fagmenn inn í stjórnkerfið. Dýralæknar eiga að lækna dýr, og Íþróttakennarar eiga að kenna íþróttir.
Arnór Valdimarsson (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 14:02
Hvað er Jón Baldvin menntaður? Kennari, ef ég man rétt. Hvað er Jón Magnús menntaður? Lögfræðngur. Hafa eingöngu stjórnmálafræðingar rétt til að sinna stjórnmálum. Fyrsti doktor Íslendinga er orðinn forseti landins. Er það forskriftin? Hvað með Kristján Eldjárn o.fl.? Mega þessir menn ekki vera í stjórnmálum? Mín vegna, svo lengi sem þeir hafa til þess fylgi. Þessi rök standast einfaldlega ekki og ég er viss um að Jón Magn. er því sammála.
Hvort við veljum okkur annað kosninga- og stjórarkerfi er annað mál. Jú, að sjálfsögðu mega menn ræða þetta. Hins vegar var ég að segja að Jón Baldvin hafði tækifæri til að hrinda sínum "gömlu" hugmyndum í framkvæmd, en var ráðherra í átta ár ef ég mann rétt. Siðferði hans ristir ekki dýpra en svo að hann sækist eftir sendiherrastól þegar hans pólitísku dagar eru búnir. Núna þykist hann umkominn þess að geta sagt okkur hvernig við eigum að haga okkur, þegar hann er búinn að hafa til þess tækifæri og sýna gott fordæmi er það ekki? Nei, Jón Baldvin er rúinn trausti.
Annað varðandi meintar "valdaklíkur", þá hafa þær alveg skelfilega mikla eiginleika til að laga sig að breyttum aðstæðum. Sjáum t.d. í Rússlandi í dag og öðrum austantjaldsríkjum fyrrverandi. Þrátt fyrir miklar breytingar á kerfinu, eru einstaklingar úr "gömlu valdaklíkunum" (KGB o.fl.) komnar til valda aftur!
Jónas Egilsson, 25.11.2008 kl. 14:49
Jónas ég er ekki að gera menntunarkröfur til þeirra sem veljast til stjórnmálastarfs. Ég er eingöngu að velta fyrir mér að hver þáttur ríkisvaldsins vinni sem skipulegast og aðgreindur. Nú má segja að við búum við tvískiptingu ríkisvaldsins en ekki þrískiptingu þ.e. við búum við ríkisstjórnarræði og dómsvald. Höfuðatriðið er að breyta því. Mér líst vel á írsku kosningaleiðina því að hún býður upp á kosti persónukjörs í fleirmenningskjördæmum. Þá gætir þú t.d. kosið mig sem frambjóðanda þó ég biði mig fram undir gunnfána annars flokks en þínum og þá gætir þú gengið glaður frá kjörborðinu.
Jón Magnússon, 25.11.2008 kl. 15:10
Jónas.
"Stúdentspróf MR 1958. MA-próf í hagfræði frá Edinborgarháskóla í Skotlandi 1963. Framhaldsnám í vinnumarkaðshagfræði við Stokkhólmsháskóla 1963— 1964. Próf í uppeldis- og kennslufræðum HÍ 1965. Framhaldsnám við Harvard-háskóla (Center for European Studies) í Bandaríkjunum 1976—1977''
Þetta er menntun Jóns Baldvins. Hann er mjög vel hæfur. Og ég tel að lögfræðingur hlýtur að vera hæfari en Dýralæknir til að starfa við lagabreytingar á Alþingi, og þá einnig sem Ráðherra fjármála.
Hvernig þér hugnast að fá Kristján Eldjárn í stjórnmál, lýsir kannski hve langt á eftir þú ert. Fyrrverandi forseti vor féll frá 14 sept 1982.
En auðvitað eiga allir að eiga jafnan rétt til að starfa í pólitík. Það er ein af grundvallar hugsjónum lýðræðis. Vandi okkar er þegar Seðlabankastjórar og Forsetar (nefni engin nöfn) nota embætti sín í pólitískum tilgangi. Þessi embætti eiga að vera ópólitísk. Burt séð frá stjórnmálaskoðun viðkomandi.
Það sem Jón Magnússon var að benda á, var innihald greinarinnar en ekki að auglýsa endurkomu Jóns Baldvins. Og eins og amma mín sagði alltaf: "það er jú sama hvaðan gott kemur" Og greinin er jú stórgóð.
Arnór Valdimarsson (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 15:50
Sæll Jón,
sámmála þér að það þarf að gera allar þær breytingar sem nauðsynlegar eru til að auka veg Alþingis. Það er mikið rætt um það núna í þjóðfélaginu.
Gunnar Skúli Ármannsson, 25.11.2008 kl. 22:09
Nú er mér ekki ekki gefin sú spámannsgáfa, að sjá fyrir mér hugsanlega merkingu orðsins einskipting, það hringja einhverjar aðvörunarbjöllur, hm.
Guðmundur G. Hreiðarsson (IP-tala skráð) 26.11.2008 kl. 10:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.