28.12.2008 | 00:43
Alþjóðasamfélagið verður að binda enda á ógnarstjórn Ísrael.
Ég tek undir ummæli Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur utanríkisráðherra þar sem hún segir að hernaðaraðgerðir Ísraelsmanna séu óverjandi. Aðgerðir Ísrael eru hræðilegt hermdarverk. Munurinn á Ísrael og öfgamönnum á Gasaströndinni sem skjóta flugskeytum á Ísrael er sá að ríkisstjórn Ísrael er ríkisstjórn skipulagðs ríkis sem nýtur viðurkenningar á alþjóðavettvangi. Ísraelsstjórn heldur íbúum á Gasaströndinni innilokuðum. Þeir eru sviptir ferðafrelsi. Ríkisstjórn Ísrael ber ábyrgð á öryggi þessa fólks sem og Palestínu Araba á Vesturbakkanum.
Ísraelsmenn hafa misboðið þeim íbúum Palestínu sem ekki eru Ísraelsmenn um langa hríð. Morð, fangelsanir án dóms og laga og margvísleg mannréttindabrot eru framin af stjórn Ísrael gagnvart því fólki sem ekki tilheyrir "Guðs útvalinni þjóð" Gyðingunum.
Alþjóðasamfélagið batt enda á Apartheid stefnu hvítra manna í Suður Afríku. Stjórn Ísraelsmanna gagnvart Palestínufólkinu er verra en Apartheid stefna stjórnar Suður Afríku. Hugmyndafræðin á bak við apartheid stefnu Ísraelsmanna er ekki geðfelldari en sú í Suður Afríku á sínum tíma. Það sem meira er. Stjórn Suður Afríku framdi aldrei viðlíka hermdarverk gagnvart íbúum eigin ríkis og Ísraelsmenn gera gagnvart Palestínufólkinu í því landi sem þeir hafa stjórn yfir.
Bandaríkjamenn og raunar fleiri hafa ekki áttað sig á að virkasta aðgerðin gegn Al Qaida og öfgafólki í röðum Múslima er að Bandaríkin og ríki Evrópu komi í veg fyrir að Ísraelsmenn haldi áfram hermdarverkum gagnvart þeim hluta íbúa sinna sem telst ekki til "Guðs útvalinnar þjóðar".
Óverjandi aðgerðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Dægurmál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 1084
- Sl. sólarhring: 1108
- Sl. viku: 3333
- Frá upphafi: 2413434
Annað
- Innlit í dag: 1020
- Innlit sl. viku: 3020
- Gestir í dag: 1003
- IP-tölur í dag: 957
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Hvernig má það vera að öfgamenn á Gasaströndinni hafa flugskeyti í sínum fórum til þess að skjóta á Ísrael? Þú hlýtur að átta þig á því, líkt og allt hugsandi fólk, að ofbeldisárásum mun ekki linna fyrr en almenn afvopnun á sér stað. Á meðan hópar manna, sem ekki eru á vegum lögmætra yfirvalda eru undir vopnum, er fjandinn laus. Vilt þú vera á hans vegum? Trúlega ekki.
Gústaf Níelsson, 28.12.2008 kl. 00:51
Vísa til bloggs míns um sama efni Jón. Merkilegt hvernig þú hælir hér
Ingibjörgu Sólrúnu og hégóma hennar varðandi ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs, og í raun málstað öfgafullra íslamista. Geri engan
mun á þeim og öfgasinnuðum sionistununum í Ísrael.
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 28.12.2008 kl. 01:43
Heyr, heyr.
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.12.2008 kl. 01:45
Er einhver munur á öfgafullum Zíonistum í Ísrael og öfgafullum íslamista? Ég held ekki. Ísraelsmenn munu halda sínu morðæði áfram meðan Bandaríkjamenn styðja þá. Öfgafullir íslamistar munu halda áfram að fá vind í sín segl meðan Ísraelsmenn halda sínu útrýmingaræði áfram. Þetta er vítahringur sem verður ekki rofin nema með samstilltu átaki annarra þjóða. Við Evrópumenn verðum að útiloka Ísraelsmenn frá öllu sambandi Evrópskra þjóða það er byrjunin. Við Íslendingar getum slitið öll efnahagsleg tengsl við Ísraelsmenn það er á okkar valdi. Einhvers staðar verðum við að byrja. Friðarkveðjur.
þorvaldur Þórsson (IP-tala skráð) 28.12.2008 kl. 01:48
Já en hvar er fjámrálarðránuneytseftirltið ?
Hundur í manni..., 28.12.2008 kl. 02:57
Ég tek algjörlega undir þessa greiningu á því ástandi sem ríkir í þessum heimshluta. Bandarísk stjórnvöld búa við þá klemmu að helstu þarlendir fjölmiðlar eru í eigu gyðinga sem styðja Ísrael. Ég var síðast í Bandaríkjunum í sumar og það er sláandi hvað þarlendir fjölmiðlar reka einhliða áróður fyrir Ísrael. Jafnvel fjölmiðlar sem að öðru leyti eru gagnrýnir á utanríkisstefnu Brúsks. Bandarískur almenningur - og stjórnmálamenn - sitja uppi með mjög hlutdræga mynd af ástandi mála í Palestínu.
Jens Guð, 28.12.2008 kl. 03:52
Þetta er rétt hjá þér Jón.Öll veröldin líður fyrir ástandið innan þess svæðis sem er hernumið af ísraelsmönnum.Því miður er kristin kirkja gegnsýrð af gyðingdómi og er ástandið einna verst í Bandaríkjunum, þótt slíkir ofsatrfúarmenn séu einnig til hér á landi.Sjónvarpstöðin Ómega er angi af því sem Ísraelsmenn stjórna og sem rekur áróður fyrir þá.
Sigurgeir Jónsson, 28.12.2008 kl. 11:25
Jón Magnússon, þingflokksformaður Frjálslynda flokksins, hvetur fólk til að spara og kaupa ekki flugelda þetta árið. Með flugeldakaupum sé fólk að henda peningum. Hann var gestur Sigurjóns Egilssonar í þættinum Sprengjusandi í morgun þar sem meðal annars rætt um hvernig almenningur getur sparað. Auk þess talaði Jón fyrir því að fólk minnkaði gosdrykkju sína. Jón var eitt sinn formaður Neytendasamtakanna.
Árleg flugeldasala Slysavarnafélagsins Landsbjargar hefst í dag.
komdu sæll ég rakst a þessa grein á visir.is og ég ætla hreint að vona að þú hafir verið að grínast nú ef ekki þá skora eg á þig að segja af þér og það strax. hverning eiga björgunarsveitir að lifa ef við kaupum ekki af þeim flugelda? þetta er eina fjáröflun leið þeirra til að lifa af og hvað segjir þú. HÆTTUM AÐ KAUPA FLUGELDA SEGÐU AF ÞÉRhilmar (IP-tala skráð) 28.12.2008 kl. 12:21
Það er glettilega auðvelt að þekkja evrópska gyðingahatara á internetinu, sama hvaða tungumál þeir tala. Þeir eru með frasann "Guðs útvalda þjóð" á heilanum og fara alveg í flækju yfir honum, burtséð frá því hvort gyðingar séu að nota hann eða ekki. Ég sé hann ekki í fréttinni en það var augljóst fyrirfram að honum myndi bregða fyrir í þessari bloggfærslu...
Meinhornið, 28.12.2008 kl. 13:29
Menn verða að byrja á því að aðgreina þennan venjulega gyðing sem er í meirihluta og svo zionista sem stjórna öllu sem meirihlutinn á. Zionistar eru öfgahreyfing innan gyðingdómsins eins og Al-Qaida er innan Múslima. Best fyrir alla er að kalla hlutina réttum nöfnum og hætta að setja alla undir sama hatt.
Stebbi (IP-tala skráð) 28.12.2008 kl. 14:15
Sammála Stebba. Það hvarflar ekki að mér að setja alla Gyðinga undir sama hatt og síonistakvikindin - ekki frekar en að gera Al Qaida að samnefnara fyrir alla múslima.
Björgvin R. Leifsson, 28.12.2008 kl. 14:39
Síonisminn er stefna kynþáttamisréttis og byggir á trúarrugli. Líkt og það var ekki hægt að stimpla alla Þjóðverja sem nasista á tímum Hitlers þá er í dag rangt að fordæma gyðinga vegna Síonismans. Og múslimar eru upp og ofan eins og kristnir og heiðingjar.
Það gagnast málstað sumra að æsa upp fólk með alhæfingum og slagorðabulli.
Það gera stuðningsmenn Síonistanna sem stjórna í ísrael, líka þeir sem búa hér á landi. Þeir gera fórnarlömb Síonsimanns að sökudólgum. Þeir gefa skít í mannréttindi Palestíinumanna.
Hjálmtýr V Heiðdal, 28.12.2008 kl. 15:29
Beinum áskorunum til Bessastaða:
Dorrit, ætlar þú að sitja aðgerðarlaus á meðan landsmenn þínir myrða þetta fólk?
Frú Dorrit Moussaieff, þú sem fædd og uppalin ert í Jerúsalem, ætlar þú að sitja aðgerðarlaus í "stórasta landi heims", friðareyjunni Íslandi á meðan "litlustu" sálir heims, stjórnvöldin í Ísrael, myrða fólkið í næsta húsi?
Ætlar þú Dorrit ekki að lyfta litlafingri þessum fórnarlömbum til hjálpar?
Ég skrifaði þér bréf fyrr á þessu ári og bað þig um að aðstoða okkur við að kynna boðskap Friðar 2000 í Mið Austurlöndum. Að kynna nýja hugmyndafræði í friðarmálum. Þú svaraðir ekki bréfinu? Hversvegna? Er hjarta þitt jafnkalt og steinninn sem þú keyptir á uppboðinu í London fyrir 735 milljónir?
Fyrir hönd Friðar 2000 ítrekað ég boðið um að aðstoða ykkur hjónin að Virkja Bessastaði til friðarmála.
Ástþór Magnússon Wium, 28.12.2008 kl. 15:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.