21.1.2009 | 23:52
Kvótahafar fá 7 milljarða frá ríkinu.
Það er merkilegt að á tímum efnahagsþrenginga og niðurskurðar að þá skuli ríkisstjórnin færa kvótahöfum 7 milljarðar vegna 30 þúsund tonna viðbótarafla í þorski. Hefði ekki verið rétt að þjóðin hefði fengið allan afrakstur þessa viðbótarafla eins og nú háttar til í þjóðfélaginu? Hefði ekki verið rétt að viðbótaraflaheimildir yrðu boðnar út til hæstbjóðanda og þjóðin fengið tekjurnar?
Það er verið að loka sjúkrastofnfunum vegna fjárskorts en á sama tíma munar sjávarútvegsráðherra og ríkisstjón hans ekki um að rétta kvótahöfunum viðbótargjöf í milljörðum talið.
Hvar var Samfylkingin þegar ákvörðun var tekin um þessa rausnarlegu gjöf til kvótahafanna. Voru þau búin að gleyma ummælum um kvótakerfið sem stærsta rán Íslandssögunnar?
Er hægt að afsaka svona ríkisstjórn.
Sýnir þetta dæmi ekki hversu blygðunarlaus ríkisstjórnin er í að hygla forréttindahópnum í þjóðfélaginu á kostnað okkar hinna?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Dægurmál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 37
- Sl. sólarhring: 545
- Sl. viku: 4541
- Frá upphafi: 2467492
Annað
- Innlit í dag: 32
- Innlit sl. viku: 4222
- Gestir í dag: 32
- IP-tölur í dag: 32
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Þetta er svakalegt mál og sýnir að Samfylkingin gefur skít í álit Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðann.
Sigurjón Þórðarson, 22.1.2009 kl. 00:12
gjöf??? hvaða helvítis bull er þetta í þér maður?
ef var þetta ekki og meiri til tekið af mönnum? þér finnst það kannski í lagi?
þú ert semsagt að segja við allar útgerðir og einyrkja í rekstri að þú viljir taka af þeim veiðiheimildarnar og afhenta þeim sem þér þykir þóknanlegir?
stjórnmálamenn eiga ekki að vera með puttana í rekstri. það fylgir því bara spilling og vina hygling. var ekki nóg að hafa það fyrir 30 árum að þingmenn væru að hygla vinum sínum með því að afhenta þeim togara á ríkisstyrkjum? þú vilt kannski komast yfir slík völd?
Fannar frá Rifi, 22.1.2009 kl. 00:16
Sæll Jón.
Fiskveiðistjórnunarkerfið íslenska er ónýtt, ég endurtek ónýtt, því það þjónar ekki tilgangi sínum.
Viðbótarkvóti fyrir örfáa útgerðarmenn þjónar ekki þjóðinni í held frekar en kerfið sjálft hefur gert í áratugi.
kv.Guðrún María.
Guðrún María Óskarsdóttir., 22.1.2009 kl. 00:26
Guðrún. allir sem eiga kvóta fá aukningu. eign á kvóta er % af heildar veiðanlegum afla. þannig að það eru hundruðir útgerðarmanna í stóra og litla kerfinu sem fá aukningu. aðhalda því fram að þetta sé handa einhverjum örfáum er móðgun við alla þá sem lagt hafa allt sitt í að koma sér upp lítilli útgerð.
kvótakerfið er bara leikreglur. dómarinn (hafró) er hinsvegar handónýtur. kvótakerfið er veiðistjórnun en ef þú hefur hafró sem stjórnar á handónýtan hátt þá er það ekki kerfinu að kenna. ekki frekar en þú kennir reglunum í fótbolta um lélega dómgæslu.
en sumir sjá það sem þeir vilja sjá.
Fannar frá Rifi, 22.1.2009 kl. 00:45
Fannar.
Það á engin kvóta, útgerðarmenn eru handhafar hans til eins árs í senn, millum fiskveiðiára.
Kvótakerfið er ekki boltaleikur þar sem menn kasta ábyrgðinni á hinu ónýta kerfi á milli sín hvers eðlis sem er , kerfið á að þjóna þjóðinni til langtíma og þar er ábyrgð allra hlutaðeigandi afar mikil.
kv.Guðrún María.
Guðrún María Óskarsdóttir., 22.1.2009 kl. 01:21
Sæll Jón,,ert þú búin að þakka Karli V Mathíssyni fyrir,hanns athugasemdir,varðandi endur úthlutunina á Þjófagóssinu.Reinið þið nú að fara að tala saman þið sem teljið ykkur anvíga svínaríinu,ó háð nöfnum og litum á flokkum,Ykkar er framtíðin ef þið haldið stefnu og ferð.Fannar frá Rifi,virðist ekki fylgjast með,,ídag talar eingin um kvótakerfi,,Þetta heitir Efnahagsundrið,,og skrifað með stórum staf og breittu letri
Julius kristjansson (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 01:29
gefið þá veiðar frjálsar fyrir öll skip. það er annað hvort það eða kvótakerfið.
Fannar frá Rifi, 22.1.2009 kl. 01:58
Flott, nú get ég veðsett meira!
LS.
LS (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 09:17
Ísl. kvótakerfið er stórlega vafasamt kerfi eins og alþjóð veit.
Með þessum síðustu aðgerðum er verið að bjarga sumum útgerðamönum fyrir horn, sínist mér.
Þetta er auðvitað ekkert annað en beisikallí styrkur til útgerðarinnar.
Svo hneykslast nokkrir á ESB- styrkja útgert etc. Miklu eðlilegra að veita útgerðinni bara beinan styrk en vera með svona hundakúnstir.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 22.1.2009 kl. 10:02
styrkir? þetta er takmörkun á veiðum.
allur atvinnurekstur sem nýtir sér takmarkaða auðlind þarf að vera leyfiskyldur og takmarkaður. ekki nema að við vilju óheftar veiðar þar sem togarar geta rallað um allt land og alveg upp í fjörur.
þeir sem eru í útgerði í dag vinna innan kerfisins og reyna að gera eitthvað sjálfir. síðan koma alltaf einhverjir vælandi eins t.d. sjómaðurinn í suðurnesjum sem seldi sig út og sólundaði fé sínu í Mexíkó. kemur síðan heim grenjandi um að hann vilji fá meira.
það eru 26 ár síðan kvótakerfinu var komið á. er ekki kominn tími á að hætta að grenja í stjórnmálamönnum um að hjálpa sér að komast yfir það sem aðrir hafa þurft að greiða fyrir? já þeir eru í útgerð í dag hafa keypt 80 til 90% af þeim veiðiheimildum sem þeir eiga af öðrum. þeir hafa tekið lán fyrir þeim sjálfir.
varðandi veðsettningu og skuldsett kaup. ef það er kvótakerfinu að kenna að bankarnir og sumir útgerðarmenn hafi farið geyst í veðsettningu á kaupum, er það þá ekki íbúðum og einbýlishúsunum í Reykjavík að kenna að einstaklingar hafi farið geyst og veðsett sig tekið of há lán hjá bönkum í kaupum á húsunum?
ef þið getið ekki verið samkvæm sjálfum ykkur þá er best að þegja. en eins og ég sagði hér að ofan. sumir sjá bara það sem þeir vilja sjá.
og ef einhver útgerð er illa rekin. nú þá á hún bara að fara á hausinn rétt eins og allur annar rekstur á fyrirtækjum í þessu landi.
Fannar frá Rifi, 22.1.2009 kl. 10:33
Fannar, first of all - það er nú ekkert takmark hjá mér að þrasa eitthvað við þig á netinu, það hittir bara svona á :D
En sko, þú ert í afneitun gagnvart vandmálum útgerðar. Einhversstaðar sá eg að þú afneitaði að sjávarútvegurinn væri í botnlausum skuldum. Þú hefðir átt að hlusta á íslenska fræðinginn í Noregi í Silfrinu um daginn. Það var ekki fögur lýsing á undirstöðuatvinnugrein smáþjóðar.
En með þennan kvóta núna - þá er náttúrulega ekkert málið að þeir megi fiska meira. Það er bara aukaatriði.
Aðalatriðið er að þarna fá þeir smá sporslu til að braska með og halda lánahringavitleysunni gangandi fyrir næsta horn. Allt og sumt.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 22.1.2009 kl. 11:09
útgerðir útgerðir. kemst ekkert annað að hjá þér? skuldir og vandamál útgerðarinnar er hvorki meiri né minni en skuldir annara einstaklinga eða fyrirtækja á íslandi. ekki heyrist minns á að aðrar atvinnugreinar eru alveg jafn skuldsettar og það hefur alveg jafn slæm áhrif.
brask? ef þú vilt banna brask þá skaltu leggja það til að það verði bannað í öllum atvinnugreinum og á öllum sviðum samfélagsins. ekki bara taka útgerðina eina út og segja að þar gildi einhverjar sérstakar reglur.
reyndu að vera samkvæmur sjálfum þér. ef þú kennir kvótanum um að bankar hafi lánað grimmt og út kaupin, þá skaltu vera samkvæmur sjálfum þér og kenna íbúðumhúsnæði í reykjavík um að bankarnir hafi lánað grimmt út á kaupin á þeim.
vil benda þér á að fyrir hverjar kosningar selja þeir sem ætla úr greininni, sig út í 90% tilvika. veistu afhverju að einyrkjarnir selja sig út með tilheyrandi færslu á heimildum á milli byggða? nú það er af því að þeir eru hræddir um að missa allt sitt og standa eftir með lánin. þeir eru hræddir um að vitleysingar sem halda að Mugabe suður í Zimbabwe sé nóbelsverðlauna hafi í hagfræði og að aðferðir hans séu það sem besta sem gæti gerst á Íslandi.
ef ekki væri þessi óvissa í rekstri á fjögura ára fresti þá væru 25% til 50% fleiri útgerðir til, dreifðar um allt land. en á meðan óvissan með stjórnmálamenn og flokka ríkir þá þora fæstir einstaklingar ekki út í rekstur. þora ekki að taka lán til að kaupa bát og kvóta til sinnar heimabyggðar.
mun þarfara en að röfla um kvótann sí og æ, sem mun aldrei verða tekinn af nema með niðurfellingu allra lána og eða með því að ríkið borgi fullt verð fyrir. Lögmaðurinn Jón Magnússon ætti að vita það að fyrir dómi mun þetta alltaf verða eignarnám og ef það er óréttmætt án bóta, mun landið verða eins og Zimbabwe.
og hvað ef menn braska? við hverja braska þeir? taka þeir pening úr vasanum þínum? tapaðir þú beint á því þegar nágranni þinn braskaði með íbúðina sína og seldi öðrum sem tilbúinn var að kaupa hana og taka lán fyrir henni? menn kaupa og selja hverjir öðrum. ef þetta borgar sig ekki, nú þá fara menn á hausinn og einhverjir aðrir geta komist í útgerð og keypt upp eignir þeirra. mjög einfalt mál.
Fannar frá Rifi, 22.1.2009 kl. 11:23
Tad er adeins eitt rad til tess ad landsmenn fai aflakvotann til rikisins! Tad er ad audlindin verdi tjodnytt...!
Log sett til verndunar fiskistofnunum og uthlutunar fiskveidiheimilda eru skyr vardandi ad... ,,uthlutun myndar ekki eignarett". tannig ad eignarrettar-vorn kvotakonganna gildir ekki!
Guðrún Magnea Helgadóttir, 22.1.2009 kl. 11:35
Fannar .Fólkið sem hrökklaðist eignalaust burtu úr sjávarplássonum,vegna Íslenska efnahagsundursins(kvótaerfið)Gæti ef viðbjóðurinn irði aflagður,komið til baka,í átthagana.Þið einyrkjarnir,sem enn hafið veiði heimildir,ættuð að hafa alla burði til að halda þeim,borguðuð jú leigu,en losnuðu við að borga þrælaskattinn,það er að seigja núverandi,kvótaleigu verð.hinns vegar þeir sem veðsettu góssið og feingu sér þirlur,bíla umboð,bíla leigur,jarðeignir eða spiluðu í stóru spilakössunum (baunkum)flögðu fé inn á reikninga erlendis, þeir verða barasta að borga sjálfir úr eigin vösum,,ekki okkar hins almena borgara,
Julius kristjansson (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 11:53
nú. einfalt mál er að afnema leigukvóta. þá verða menn bara að gjörasvö vel að veiða sinn fisk, missa hann eða selja hann öðrum sem vill veiða. mjög einfalt.
þau sjávarpláss þar sem menn hafa vilja vinna og farið af stað sjálfir standa best. í minni heimabyggð er allt fullt af litlum útgerðum sem hafa blómstrað og standa vel. þar hafa menn ekki verið grenjandi í stjórnmálamönnum að koma og hjálpa þeim eins og þeir gerðu í gamla daga þegar stjórmálamenn útdeildu togurum í hvern fjörð.
Fannar frá Rifi, 22.1.2009 kl. 12:24
Fannar,,Viltu alls ekki,leigja veiði heimildir af ríkinu á mörgum sinnum lægra verði en en er í gangi í dag ? Þú lætur eins og þú sért að gefast upp á gutlinu í þessu forheimska kerfi.en náir ekki að selja góssið.Það eru jú byggðalög eins og þitt,sem verða með pálman í höndunum,þegar ánauðinni líkur,stutt á miðin,og viðráðan leg fjarlægð að mörkuðum.Í dag er verið að byrta tölur yfir skuldir útgerðar við Ílenska banka,,þær væru varla hærri þótt fiskiskipaflotin væri byggður úr gulli,og lestaður af demöntum.
Julius kristjansson (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 12:47
nei. ég er að gefast upp á helvítis stjórnmálamönnunum og þeim sem halda að þeir vilji vel en munu leggja allt í eyði sem reynt hefur verið að byggja upp.
legu kerfið er andskotans vitleysa. að hafa bara leigukerfi mun ganga af vistkerfinu dauðu enda er nánast allt brottkast í þar. ef það yrði eintómt leigu kerfi af ríkinu myndi eingis hugsa til framtíðar. bara til eins árs í senn.
það þarf festu í þetta kerfi. sjávarútvegur á að vera rekinn með þá hugsuna að fyrirtækinn starfi til næstu 100 ára.
Fannar frá Rifi, 22.1.2009 kl. 14:37
bara það að segja að fyrirtækin eigji að starfa til næstu 100 ára, væntanlega þau fyrirtæki sem séu handhafar kvótans, spurning hvernig í andsk. eiga þau að geta það þ.e. normal, náttúrulega ef þau fá niðursetningu skulda, segjum þá möguleiki, annars ekki séns. og það að halda því fram að brottkast viðgangist eingöngu hjá leiguliðum er skrum og ekkert annað, það er alveg sama hvort að bátur með kv. eða leigu kv. í beggja augum er á endanum nákvæmlega sama verðmætið þ.e. 5 kg. þorskur er mun dýrari en 1,5 kg. þorskur, báðir vilja hafa sem mest verðmæti út úr því sem þeir gjöra, er þetta eithvað flókið fyrir þér Fannar frá Rifi. að endingu þá á allur fiskur að fara á markað, ekki bara það það á allur fiskur að fara á leigumarkað, þannig fæst allra besta verð fyrir allan fisk, að minnsta kosti raunverð ekki margmargmarg yfirverð eins og hefur verið, því´eins og staðan er núna er fiskverð allt of hátt og eykur líkurnar á að ekki verði hægt að selja nokkurn titt úr landi, en það er kannski óskastaðan þín Fannar frá Rifi
Jónas Ómar Snorrason, 22.1.2009 kl. 16:42
Sjávarútvegsfyrirtæki eiga ekki að fá niðurfellingu skulda frekar en einstaklingar og önnur fyrirtæki. ef fyrirtækin eru illa rekin þá fara þau á hausinn. einfalt mál. þá taka bara aðrir við.
ef allur fiskur er settur á markað fara landvinnslur á hausinn. eins og sýnt hefur verið fram á þá er landvinnslan helst til að halda byggð í dreifðum bæjum og þorpum. það er hægt að gera út hvar sem er og fljúga eða keyra til vinnu þegar þú ert sjómaður.
það er mjög einfalt að komast að því hvort að brottkast sé stundað. það er alltaf ákveðið mikið af hverri stærð af fiski sem veiðist. engin bátur fær 5kg þorsk eingöngu í öllum róðrum. þeir sem fá slíkt eru að stunda brottkast. bara einföld reikniformúla. að meðaltali verði svona og svona mikið af undirmálsfiski. það koma einstaka túrar sem eru slæmir eða góðir. en að meðaltali er dreifingin mjög stabíl.
leigumarkaður er dauði fyrir vistkerfið í kringum landið. hugsaru um eitthvað vel ef þú legir það til eins árs í senn.
varðandi yfirverðið þá var það uppsprengt af bönkunum alveg eins og húnsæðisbólan. þú vilt kannski að allt húsnæði á landinu verði leigu húsnæði?
Fannar frá Rifi, 22.1.2009 kl. 16:54
Getur Fannar uppfrætt okkur umm ,af hverju það er meiri kvati hjá manni sem leigir kiló á 200 kr,að henda fiski í sjóinn ,en hjá manni sem kaupir kíló á 2000 kr.Eftir 15-20 ár í efnahagsundrinu(kvótasvínaríunu) eru skuldir útgerðarinnar 425 milljarðar bara við íslensku bankana 3,,örugglega einhverjar skuldir í sparisjóðum,og ca 500 miljarðar erlendis,,þetta væri orðin hin mindarlegasti baggi eftir 100 ár.Og Fannar,þú talar um að lífrikið færi til fjandans ef ríkið tæki yfir leigu á auðlininni okkar.Ekki fyrir löngu síðan uppfræddi framkvæmdastjóri L.Í Ú. alþjóð um að Efnahagsundrið,hefði ekki verið sett á til að vernda fiskstofnana,heldur bara til að hagræða .Hverjum úr ykkar herbúðum á að trúa,kannski prófessor Hannesi Holmsteini eða prófessor Ragnari Árnasyni.
Júlíus Kristjánsson (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 17:10
Taka bara upp fiskveiðikerfi ESB. Málið dautt. :)
Ómar Bjarki Kristjánsson, 22.1.2009 kl. 17:11
Skil ég það rétt Fannar að,ef þú landar fiski á Rifi,þá sé fiskvinsla á Rifi ekki samkeppnisfær við fiskvinnslu í Reykjavík að bjóða í fiskin,þetta skil ég ekki,vinslan á Rifi sækir fiskin nokkur hundruð metra,verkar hann ,og þarf þar að leiðandi ekki að flytja nema 30-40% af þingd fisksins að neitendum,,en vinslan á höfuðborgar svæðinu þarf að rúnta með þetta allt á annað hundrað kílómetra.Mikið helvíti yrði ég fljótt þreittur á að keira t.d. ú R-vík á Patró hvern morgun sem gæfi...Og Fannar hverni ferðu að því að sanna brottkast á þenna skratta sem landar bara 5 kílóa fiski,Þú yrðir að negla eftirlits mann á pungin,en er barasta ekki eðlilegast að hætta með þennan helvítis kvóta og taka upp sóknar mark,,þá væri brottkast óþarft,Ríkið getur alveg eins selt daga eins og kíló.
Julius kristjansson (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 17:30
ef allur fiskur yrði settur á markað væri ekki öruggt um að verkun gæti fengið fisk. einn aðili myndi t.d. kaup upp allan fisk í 3 mánuði og meðan myndu aðrir tapa öllum sínum sölu samningum og þar með fara á hausinn. það yrði ekki rekstrar grunndvöllur fyrir fiskverkanir að vera með fastráðið starfsfólk ef hráefnisöflun væri algjörlega hendingu háð.
en það er oft með ykkur sem eruð á móti kvótakerfinu að þið sjáið fram á einhvern ímyndaðan skyndigróða.
varðandi skuldir. hvernig liggja þessar skuldir? nú skuldar einn kaupmaður í reykjavík yfir 1000 milljarða. myndiru segja að allir kaupmenn í reykjavík eða á íslandi væru gjaldþrota vegna skulda þessa eina kaupmanns?
er semsagt verra að sjávarútvegur og einstök fyrirtæki í honum hafi skuldsett sig og tekið lán með svipuðum hætti og allir aðrir? var eignarbólan í kvótan eitthvað öðruvísi en eignarbóla á húsnæðismarkaði? reynið að vera samkvæm sjálfum ykkur.
Júlíus. lestu svarið hér að ofan aftur.
sá sem kaupir kvótann veit að hann mun vera að veiðum næstu árin og áratugina.
síðan er allt annað að veiðistjórnunin sem er af hendi hafró, hefur verið handónýt. þið ruglið þarna saman tvennu. haldið að veiðistjórnunin sé kvótakerfið, þegar hafró leyfir togurum að ralla inn í hrigningarhólf. að þið áttið ykkur ekki á þessum mun, er mér óskiljanlegt.
smá gagnrýnin hugsun er af hinu góða.
kvótakerfið er ekki fullkomið. en óheft sókn er verri. ásamt því að verra verð fæst fyrir fiskinn þegar honum er öllum mokað á markað yfir hávertíðina. hér áður fyrr veiddum við margfalt meira en verðmætin voru nánast engin og þorskur var oft sendur í bræðslu. já þeir gömlu góðu.
Fannar frá Rifi, 22.1.2009 kl. 17:43
Mér finnst Jón Magnússon og aðrir svolítið gleyma því að fyrir stuttu síðan var þorskkvótinn skertur um 30%. Því er það eðlilegt að þessi kvóti renni aftur til útgerðarinnar. Hinn hitt er nú verra að einhver brögð skulu vera á því að einhverjar útgerðir hafa leigt alla aukninguna frá sér, eins og t.d. ein útgerð á Rifi sem fékk 70 tonn úthlutað og fékk 14 milljónir í vasann.
Svo eru þessar skuldir sjávarútvegisins sorglegar því stór hluti af því tengist sjávarútveg ekki neitt. Eins og t.d. með útgerð Soffaníasar Cecilssonar í Grundarfirði. Sem tóku 2 milljarða lán í Landsbankanum í japönskum jenum til hlutabréfakaupa í bankanum. Lánið er í dag komið yfir 4 milljarða og eignin á bak við það 0 kr. Þetta var útgerð sem var í blómlegum rekstri þar til græðgin tók yfirhöndina. 60-70 ára útgerð ónýt.
Árni (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 17:57
Fannar,Þessi terroristi sem hugsanlega mundi einoka allan fisk á Íslandi,í 2-3 mánuði og eiðileggja alla sölusamninga fyir öðrum,hlítur að vera algert séni,og þjóðhagslega afar hagstæður,,reindar var þetta svona hjá þeim 2 fyrirtækjum sem komu íslenska fiskinum á toppinn á heimsvísu.En Fiskverkun á Rifi eða í öðru sjávarplássi gæti lika gert samning við ákveðna báta,um að kaupa af þeim aflan á því verði sem er í gangi á mörkuðu sama dag og landað er,Ég get ómögulega fundið samlíkingu með kaupmanni í R vík og sjávar útvegs fyrir töki.Ég þarf t.d. ekki að borga Jóhannesi í Bónus stór fé ef mér ditti í hug að setja upp sjoppu á Íslandi.Fannar ég er bún að stunda fiskveiðar við Ísland í tæp 50 ár,og meira að seigja við Breiðafjörð,g aldrei fyrir hitt útvegsmann sem mist hefur svefn út af áhyyggjum af að ganga of nærri auðlindinni,,,það eru sennilega þessir sem krítisera hafró menn núna. Ef hugtakið kvótakerfi,hefði verið klofið,og í umræðunni,væri talað um fiskveiði stjórnun og svo eignarhald,væri þessi óskapnaður ekki til leingur,þá hefðu landsmenn alment skilið og nent að hugsa umm þeta,og kosið svínaríið burt.Reindu svo að verða þér út umm rúmlega ársgamalt viðtal úr Ísland í dag sem er við guðföður ykkar prófesor Hannes Hólmstein,hugsaðu svo til barnana sem eru að fæðast í dag,og reikningsins sem bíður þau velkomin í skulda fenið
Julius kristjansson (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 19:20
Sæll
Hvar liggur þín ábyrgð sem alþingismanns?
Af hverju ertu ekki að vinna í þessum málum inni á þingi í stað þess að æsa fólk upp á netinu?
Guðrún
Guðrún (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 21:03
Glaldþrotastefna þín Jón, er í sama takti og verið hefur. Því miður viil Frjálslyndi flokkurinn gera alla sjómenn og útgerðina í landinu gjaldþrota.Hvorki samtök undirmanna né yfirmanna á fiskiskipum styðja stefrnu Frjálslyndaflokksins né landsamband Smábátaeigenda.Það er hart fyrir sjómenn þessa lands horfa upp á það aðfyrrum tveir forsetar Farmanna og fiskimannasambands Ísland skuli ráðast fram með því að ætla að gera sjómenn kauplausa og lifa í algerri óvissu með framtíð sína.Gjaldþrotastefna Frjálslyndaflokksins er sjálfdauð.það styðja hana þrjú prósent landsmanna.Svo væri ágætt ef Frjálslyndi flokkurinn eða þingmenn hans hirti þau skip sem liggja í höfnum landsins eftir gjaldþrota þingmenn hans.
Sigurgeir Jónsson, 24.1.2009 kl. 14:57
Á að vera hirði þau skip.En ég held reyndar að þú eigir ekkert af þeim Jón.
Sigurgeir Jónsson, 24.1.2009 kl. 15:02
Sammála þér Jón. Alt of margir útgerðarmenn virðast hafa notað kvótann í gróðabrask, en ekki í veiðar í atvinnuskyni sem ætlast var til.
Nú virðast þeir margir vera á hausnum. Gott og vel, ef þeir hafa ekki rekið fyrirtæki sín betur en þetta í góðærinu eiga þeir að fara beint á hausinn og aðrir hæfari að fá tækifæri.
Þetta er eitt af því sem þarf að fara í saumana á. Og á meðan er fáránlegt að rétta þeim meira. Á sama tíma og heimilin í landinu eru á hausnum. Þjóðin á þessi auðæfi en ekki útvaldir útgerðar flokkaklíku kóngar.
Arnór Valdimarsson (IP-tala skráð) 25.1.2009 kl. 05:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.