Leita í fréttum mbl.is

Klappstýra vinstri stjórnar.

olafurragnarForseti lýđveldisins hefur tekiđ ađ sér nýtt hlutverk. Hann er ekki lengur klappstýra útrásarinnar og ferđast ekki lengur međ einkaţotum útrásarvíkinga eđa situr bođ ţeirra á dýrustu veitingastöđum veraldar eđa býđur ţeim í dýrđleg bođ á Bessastöđum.

Nú hefur forsetinn tekiđ ađ sér ađ vera klappstýra nýrrar vinstri stjórnar Samfylkingarinnar og Vinstri grćnna og notar tćkifćriđ í leiđinni til ađ koma ađ vćgast sagt umdeildum lögskýringum á ýmsum ákvćđum stjórnarskrárinnar sem snertir valdsviđ forseta og ríkisstjórnar.

Mér finnst einnig vćgast sagt undarlegt ađ forsetinn skuli tjá sig međ ţeim hćtti sem hann hefur gert um vćntanlegar viđrćđur Samfylkingar og VG og hverjir muni styđja ţá stjórn. Ég minnist ţess ekki ađ fyrri forsetar hafi nokkru sinni blandađ sér međ sama hćtti í ţjóđmálaumrćđuna eins og Ólafur Ragnar Grímsson.

Ţví miđur ţá ákvađ forsetinn ađ fara ţessa leiđ og fela fyrrum flokkssystkinum sínum ađ brćđa sig saman í stađ ţess ađ láta á ţađ reyna hvort hćgt vćri ađ koma á ábyrgri stjórn allra flokka til ađ leiđa ţjóđina áfram og út úr vandanum.

Ţó ađ fráfarandi ríkisstjórn hafi vissulega veriđ vandrćđastjórn ţá er hćtt viđ hér verđi illa tjaldađ til fárra nátta.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Jón. Hćttu nú ţessu helvítis kjaftćđi,og drullist ţiđ frjálslindir til ađ taka ţátt í nýrri vđreisn.Í ţessari grúbbu sem líkur eru á ađ sé ađ taka viđ,er fólk sem tilbúiđ er í ađ fara ađ endurheimta auđlindir,og er, eđa var ţađ ekki númer eitt hjá ykkur frjálslindum,ađ koma sjávar auđlindinni í hendurnar á eigendum aftur.

Julius kristjansson (IP-tala skráđ) 27.1.2009 kl. 13:06

2 Smámynd: Jón Magnússon

Ég vona Júlíus ađ ţú hafir rétt fyrir ţér ađ VG og Samfylkingin virđi mannréttindi og komi kvótanum til ţjóđarinnar og komi á sambćrilegri skipan á lánamál og er í nágrannalöndum okkar.

Jón Magnússon, 27.1.2009 kl. 13:19

3 Smámynd: Sigurđur Sveinsson

Forsetinn er kominn langt útfyrir verksviđ sitt. Hinsvegar er ekkert óeđilegt viđ ađ hann hafi faliđ ISG umbođiđ. Ţađ mikilvćgasta af öllu er ađ ţjóđin fái ađ kjósa svo fljótt sem mögulegt er.

Sigurđur Sveinsson, 27.1.2009 kl. 13:50

4 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

hver vermir hvađa stól nú ? hagfrćđingur sem Fjármálaráđherra ?- landfrćđingur sem Umhverfisráđerra ?  viđ bara höfum ekki efni á svona fíflagangi meir

velti fyrir mér hvort Atli og Steingrímur haldi áfram međ uppteknum hćtti og rétti Bretum puttann gagnvart Ice-Safe

Jón Snćbjörnsson, 27.1.2009 kl. 14:30

5 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Forsetinn er populisti en hann er klár.

Ég er nćstum búinn ađ fyrirgefa forsetanum ađ hann skyldi hćla kvótakerfinu en ţađ var stór biti ađ kyngja.

Sigurđur Ţórđarson, 27.1.2009 kl. 15:36

6 identicon

Aftur Jón. Ţađ verđur ađ láta renna í laugina ef á ađ sinda í henni,Get ekki trúađ ţví ađ ţú sért tilbúin til ţess ađ vera međ sparifé ţitt í banka,međ ţađ á beinu ađ ţađ rírni,Ef ţađ á ađ afnema verđtryggingu af íbúđar lánum,eđa bara af lánum alment.Ţarf ađ byrja á byrjuninni.og ná verđbólgu á sama plan og er hjá nágrönnum okkar.ţađ sem verra er nágranna lönd okkar eru flest í E.S.B. og ţar er brúkuđ  euora,viljum viđ ţangađ ?Og hvernig eigum viđ ađ komast,á sama verđbólgu plan og ađrar ţjóđir ?

Julius kristjansson (IP-tala skráđ) 27.1.2009 kl. 18:13

7 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţetta voru mistök hjá el Presidente. Hann hjálpar líklega Steingrími og hjörđ hans í úthaga eđa á strandbeit í Ţistilfirđi, ţegar startkaplinum frá IMF hefur veriđ skilađ aftur.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 27.1.2009 kl. 18:37

8 identicon

Fyrst stjórnarskiptin eru afleiđing grjótkasts, og grjótkastararnir komnir međ ţá stjórn sem ţeir vildu, liggur ţá ekki beint viđ ađ nefna nýju stjórnina Grjótkastarastjórnina?

ásdís (IP-tala skráđ) 27.1.2009 kl. 19:46

9 Smámynd: Dunni

"Ég minnist ţess ekki ađ fyrri forsetar hafi nokkru sinni blandađ sér međ sama hćtti í ţjóđmálaumrćđuna eins og Ólafur Ragnar Grímsson."

Ţýđir ţessi yrđing ţín, Jón, ađ engin forseti má blanda sér í ţjóđmálaumrćđuna bara af ţví ţig rekur ekki minni til ađ ţađ hafi gerst áđur.

Mér finnst mjög gott ađ forsetinn blandar sér í ţjóđmálaumrćđuna. Hann á ađ vera einn af okkur en ekki einangrađur í fílabeinsturni eins og svo margir embćttismenn óska sér heitast.

Dunni, 27.1.2009 kl. 21:38

10 Smámynd: Jón Magnússon

Ég hef lengi veriđ á ţeirri skođun ađ viđ ćttum ađ kjósa forseta sem myndađi ríkisstjórn og vćri ţá eins og forsćtisráđherra núna en Alţingi vćri betur ađskiliđ frá framkvćmdavaldinu ţannig ađ mađur gćti ekki veriđ bćđi ţingmađur og ráđherra.

Jón Magnússon, 27.1.2009 kl. 23:06

11 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Ţví miđur er ţetta alveg rétt Jón, og međan ekki er búiđ ađ endurskođa ţá stjórnskipan sem vera skal viđ lýđi, ţá er ţessi " nýjung " út úr kú.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 27.1.2009 kl. 23:54

12 Smámynd: Snorri Gestsson

Átta mig ekki alveg Jón, áttu viđ ţjóđstjórn međ Geir ? Vćruđ ţiđ virkilega tilbúnir ađ mćra fólkiđ sem hefur ekkert gert annađ en ađ halda í horfinu og illa ţađ síđan allt fór til helv. engar tiltektir í kerfinu, status Q, á ađ leggja sjoppuna (FF) niđur á vordögum ? eđa reyna ađ standa í lappirnar og taka ţátt ?

Get ekki séđ ađ fólk ţurfi ađ fara úr límingunum ţótt liggi ţokkalega á skemmtanastjóranum okkar, ekki er líklega svo gaman hjá honum dagsdaglega á nesinu.

Snorri Gestsson, 28.1.2009 kl. 09:15

13 identicon

Ólafur Ragnar er Pútín Íslands.   Býđur fjárglćframönnum í dýrindis veislur á kostnađ skattborgaranna og býđur glćpakvendinu Mörthu Stewart heim til sín, líka á kostnađ skattborgaranna.

Auđvitđa gleymir vinstrahyskiđ svoleiđis "smámunum" og fyrirgefur honum.  Hann er svo klár í ţeirra augum.

Ţetta sýnir bara hvađ vinstrimenn eru miklur hrćsnarar.  Ţeir telja sig alltaf hafa einkarétt á sannleikanum og beita skođanakúgunum og hótunum ef einhver dirfist ađ andmćla ţeim.

Forsetinn, klappstýra útrásarfjárglćframannanna er en mesti tćkifćrsissini í heimi.  Hann ćtti međ réttu ađ segja af sér.  Ţađ er einfaldlega krafa í ţjóđinni um ţađ, ţó svo ađ vinstrahyskiđ dansi stríđsdans af ánćgju međ framferđi hans.

Vinstristjórnin komst til valda međ ofbeldi, og ţađ hefur veriđ sagt um ţá sem komast til valda međ ofbeldi, ţeir stjórna međ ofbeldi.  Til eru mörg dćmi um ţetta:

  • Stjórn Nazista í Ţýskalandi
  • Stjórn Pinochets
  • Ógnarstjórnir Sovéskra kommúnista
  • Stjórn Kína

Kristján B. Albertsson (IP-tala skráđ) 28.1.2009 kl. 11:46

14 Smámynd: Jón Magnússon

Snorri ekki undir forustu Geirs eđa Sjálfstćđisflokksins.

Jón Magnússon, 28.1.2009 kl. 13:59

15 identicon

Mikiđ er ég sammála ţér, orđin ţreytt á ţessum forseta fyrir löngu!

Sif (IP-tala skráđ) 28.1.2009 kl. 14:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 683
  • Sl. sólarhring: 712
  • Sl. viku: 5622
  • Frá upphafi: 2426256

Annađ

  • Innlit í dag: 635
  • Innlit sl. viku: 5189
  • Gestir í dag: 592
  • IP-tölur í dag: 562

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband