12.2.2009 | 07:57
Skipulögð glæpastarfsemi?
Hrunbankarnir, Kaupþing, Landsbankinn og Glitnir voru umboðsaðilar um 90 fjármálafélaga sem skráð eru á Tortola eyju í Karíbahafi.
Af hverju þurftu bankarnir að skrá þessi félög á Tortola eyju? Var fjármálaumhverfið á Íslandi ekki nógu gott þrátt fyrir að fjármagnstekjuskattur og skattar á fjármálafyrirtæki séu með því lægsta sem gerist.
Fróðlegt verður að sjá ef hægt verður hvaða millifærslur fóru milli bankanna og þessara félaga og með hvaða hætti þau höfðu áhrif á bókhald og eignauppgjör bankanna. Þeim mun meira sem fýkur af starfsemi hrunbankanna þá kemur meira og meira eitur í ljós og eignastaða þeirra reynist vera ótrúlega léleg þrátt fyrir að þeir hafi árum saman skilað methagnaði og verið með góða eiginfjárstöðu samkvæmt bókhaldi sem þeir birtu í ágúst 2008 tæpum tveim mánuðum fyrir hrun.
Mér finnst kominn tími til að fjölmiðlamenn elti uppi bankastjóranna í hrunbönkunum og bankaráðsmenn og hlýði þeim rækilega yfir hvað þeir voru að gera. Spurningin er líka af hverju hafa fjölmiðlarnir ekki gert það? Hvað hefur hindrað þá í því?
Félög skráð á Tortola eru 136 talsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 217
- Sl. sólarhring: 506
- Sl. viku: 4433
- Frá upphafi: 2450131
Annað
- Innlit í dag: 198
- Innlit sl. viku: 4127
- Gestir í dag: 194
- IP-tölur í dag: 192
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Hvernig væri frekar að sérstök þingnefnd yrði til þess að fá þessa menn til að svara til saka svipað og aðrar siðaðar þjóðir hafa það?
Þór Ludwig Stiefel TORA, 12.2.2009 kl. 08:25
Það er ekki hægt að bjóða almenningi upp á þetta hér.
Venjulegt launafólk er skyldugt til að gefa upp hverja krónu.
Staðgreiðsluhlutfall er hátt í 40%. Virðisaukaskatt þarf fólk m.a. að greiða af matvöru og annarri nauðsynjavöru.
Yfirdráttavextir eru hátt í 25% sem fólk þarf að greiða, og hafa verið svo árum saman - líka í góðærinu - í boði Seðlabankans sem hélt hér uppi ofurháum stýrivöxtum - til að hemja neyslu almenning m.a. í glórulausri flatskjárvæðingu heimila .
Hér er áberandi fákeppni - langur listi þar - á markaði sem rýrir líka verulega tekjur fólks. Og svo framvegis.
Fólk sem skuldar tekjuskatt er hundelt uppi og ef það það greiðir ekki er því hótað útburði.
Það væri afskaplega ánægjulegt - og nauðsynlegt reyndar - að allir sætu hér við sama borð.
Að sjálfsögðu ber skattayfirvöldum hér að rannsaka rekstur og bókhald þeirra fyrirtækja ítarlega sem störfuðu erlendis eða voru með / geymdu fjármuni úr rekstri erlendis og krefjast skatta af tekjum þeirra. Er það ekki síður nauðsynlegt fyrir þessa aðila, svo að þeir geti varið mannorð sitt ef allt er í góðu lagi.
Hitt er sérlega ánægjulegt, að nú eftir að "rykið hefur sest" að þá kemur betur í ljós hvað skeði og auðveldara verður fyrir eftirlitsaðila m.a. skattayfirvöld að athafna sig.
Hákon Jóhannesson (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 10:36
Auðvitað veist þú Jón útá hvað þetta gengur. Að spyrja af hverju?
Þetta snýst allt um að koma peningum á þá staði þar sem engar skattareglur eða pligtir eru á fjármagnið. Þetta eru hryðjuverk gangvart þjóðfélagsstrúkturnum sem þú ert sjálfurí forsvari fyrir.
Af hverju spurðu menn ekki að þessu fyrr, spyr ég.
Til hvers er þetta alþingi ef ekki til að vernda þjóðfélagstrúkturinn gagnvart svona hryðjuverkum. Ég spyr....
Magnus Jonsson (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 10:38
Auðvitað er þarna í bland skipulögð glæpastarfsemi, held engum blandist um það hugur lengur. Það þarf hinsvegar að koma böndum á glæpalýðinn, er nægur vilji til staðar í það verk? Ég held að svo verði, þegar rykið er almennilega sest, hljóta réttsýnir menn að berja það í gegn.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 12.2.2009 kl. 11:29
Listi yfir félögin og fréttirnar tvær má finna hér:
http://tidarandinn.is/felogin-a-tortola
abba (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 11:57
Tad er ekki hægt ad hafa svona nefnd, tvi ad vid flokkumst ekki undir sidada thod, tvi midur
sigthor (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 12:52
Klikkaði stofnun sem heitir FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ,Jón hafðu samband við þá,og athugaðu hvað klikkaði í kerfinu.Sjálfstæðisflokkurinn bíður eftir þér. FJÁR-MÁLA-EFTIRLIT.mundu það Jón.
Númi (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 13:22
Algjörlega sammála þér Jón. Þetta er gjörsamlega með ólíkindum.
En þessir menn fá algjörlega að vera í friði á meðan hálf þjóðin hamast í Davíð. Ég held að fólk þurfi aðeins að fara að hugsa sjálfstætt og líta á málin frá skynsemissjónarmiði en það er komin tími til. Ekki vorum við skynsöm er við mærðum þetta fólk og rákum þá niður er reyndu að vara okkur við Davíð þar á meðal.
Halla Rut , 12.2.2009 kl. 22:15
Sæll Jón.
Það er góð spurning, hvað hafi hindrað fjölmiðlana?
kv.Guðrún María.
ps. þakka þér fyrir gott samstarf og gangi þér vel.
Guðrún María Óskarsdóttir., 13.2.2009 kl. 01:26
Jón.
Þú ert alþingismaður!
Þú hlýtur að vera í aðstöðu til að koma einhverri hreyfingu á þetta mál ekki satt.
Þú getur t.a.m. boðað fjölmiðlafund og upplýst þessi mál þar.
Hvernig væri það?
Eggert Vébjörnsson (IP-tala skráð) 13.2.2009 kl. 08:51
Ég er sammála auðvita var þetta skipulagt, með aðstoð stjórnvalda hverju sinni.
Númi! þú ert orðin svo fyrirsjáanlegur nú þarftu ekki lengur að standa vaktina allir orðnir fyrrverandi flokksfélagar.
Rannveig H, 13.2.2009 kl. 14:56
Það er nokkuð ljóst hvað stjórnendum bankana gekk til. Að flytja fjármagn til Tortola eyju er til þessa að koma fjármagni undan. þetta kallast þjófnaður á íslensku. Það er búið að mjólka nánast allt út úr fjármálakefinu hér heima. Þegar það vantaði meira fjármagn gert strandhögg í evrópu. Sennilega á margt undarlegt eftir að koma í ljós ef málið verður rannsakað áfram. Sennilega er þetta rétt hjá Boris Berezovsky um peningaþvætti rússneskra auðmanna hér á landi. Það þarf að rannsaka þessi mál frá grunni. Sölu bankana , annara ríkisfyrirtækja, sameining sparisjóðana .....Líklega láta Íslendingar þetta yfir sig ganga eins og annað. Loka augum, eyrum og gleyma.
Friðrik Ólafsson (IP-tala skráð) 14.2.2009 kl. 13:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.