Leita í fréttum mbl.is

Hvenær fara vextir að lækka?

Fyrrverandi viðskiptaráðherra talaði um að stefnt yrði að því að stýrivextir Seðlabankans gætu lækkað verulega í mars og síðan áfram. Það hefur ekki orðið. Stýrivextir Seðlabankans eru enn í meiri hæðum en nokkurs staðar annarsstaðar í okkar heimshluta.

Steingrímur J. Sigfússon segir í viðtali við Sigurjón M Egilsson á Sprengisandi að stjórnvöld og fráfarandi stjórn Seðlabanka og viðtakandi vilji lækka vexti. Hvað veldur því þá að vextir eru ekki lækkaðir. 

Vextir eru það háir að bankarnir hafa breyst úr útlánastofnunum í innheimtustofnanir nánast einggöngu. Heimilum og fyrirtækjum er og hefur verið að blæða út. Það er með ólíkindum að ríkisstjórn Steingríms og Jóhönnu skuli hafa látið heilan mánuð líða án þess að gera neitt í málinu.

Nú er ábyrgðin þeirra á vaxandi atvinnuleysi og vaxandi erfiðleikum fjölskyldna og fyrirtækja.


mbl.is Vextir fara að lækka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 499
  • Sl. sólarhring: 892
  • Sl. viku: 3780
  • Frá upphafi: 2448747

Annað

  • Innlit í dag: 477
  • Innlit sl. viku: 3529
  • Gestir í dag: 463
  • IP-tölur í dag: 446

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband