Leita í fréttum mbl.is

Jákvæð kosningabarátta. Kosningamiðstöð.

Kosningabaráttan í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík hefur eftir því sem ég best greini verið jákvæð og án persónulegra deilna. Haldi svo áfram þá verður prófkjörsbaráttan og prófkjörið til að efla Sjálfstæðisflokkinn og vonandi verður það niðurstaðan.

Í gærkvöldi var nýstárlegur fundur frambjóðendanna í Iðnó. Þar fékk hver frambjóðandi tækifæri til að tala við kjósendur á hverju borði í 3 mínútur en síðan var skipt yfir á næsta borð.  Mér fannst þetta skemmtileg nýbreytni þó að mínúturnar þrjár dygðu sjaldnast alveg. 

Kl. 17.30 í dag opna ég kosningamiðstöð að Síðumúla 35. Þar verður heitt á könnunni og ég vona að sem flestir sjái sér fært að líta inn og að sjálfsögðu eru allir meir en velkomnir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Þakka þér fyrir Jón.Vonandi láta sem flestir Frjálslyndir sjá sig.

Sigurgeir Jónsson, 4.3.2009 kl. 10:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.11.): 496
  • Sl. sólarhring: 552
  • Sl. viku: 2745
  • Frá upphafi: 2412846

Annað

  • Innlit í dag: 473
  • Innlit sl. viku: 2473
  • Gestir í dag: 468
  • IP-tölur í dag: 450

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband