Leita í fréttum mbl.is

500 milljarđar milli vina.

Hvađ eru 500 milljarđar milli vina? Í sjálfu sér ekki neitt sem mér eđa ykkur kemur viđ  ef vinirnir hafa algjörlega međ ţađ ađ gera og ţetta eru ţeirra peningar eingöngu.  Öđru máli skiptir ef um peninga annarra er ađ rćđa. Ţá eru ţađ ekki 500 milljarđar milli vina heldur 500 milljarđar sem verđur ađ skýra af hverju var fariđ međ á ţann hátt sem gert var.

Kaupţing lánađi stćrstu eigendum sínum og vinum 500 milljarđa. Var einhver glóra í ţeim lánveitingum?

Fást lánin endurgreidd?

Miđađ viđ allar kennitölur ţá eru ţessar lánveitingar međ ţeim hćtti ađ gripiđ hefđi veriđ til ađgerđa af hálfu yfirvalda fyrir minni fjárhćđir en ţessar og ţađ međ ţeim hćtti ađ lántakar og lánveitendur hefđu ţurft ađ ţola opinbera gistingu og fćđi ţangađ til ţeir hefđu skýrt af hverju ţessar sérstöku fjárráđstafanir voru međ ţeim hćtti sem Morgunblađiđ greinir frá í dag.

Finnst sérstökum saksóknara ekki ástćđa til ađ gera eitthvađ í málinu strax?

Hvađ skyldi dómsmálaráđherra hafa um máliđ ađ segja?

Já og viđskiptaráđherra? 

Viđskiptaráđherra ćtti ađ geta tjáđ sig um ţessar sérstöku lánveitingar ekki síđur en hann gat upplýst ţjóđina um skođanir sínar og álit á mótmćlafundum áđur en hann settist í ráđherrastól.

Er ekki eđlilegt ađ ţjóđin krefji ofangreinda embćttismenn svara?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ben.Ax. (Benedikt  Jóhannes Axelsson)

NEI

Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 7.3.2009 kl. 23:01

2 identicon

Nú skyndilega og reyndar mörgum mánuđum eftir hrun bankanna eru ţessar stađreyndir ađ líta dagsins ljós.

Reyndar strax eftir ađ nýja stjórnin tók viđ varđ viđsnúningur. Mađur hafđi ţađ á tilfinningunni ađ nú fćru hlutirnir ađ skýrast í stađ ţess ađ hverfa inn í hyldýpi FME.  Skrítiđ, en svona var ţetta.

Varđandi vina-umrćđuna, ţá er möguleiki á ţví ađ mitt í veruleikafirringunni  hafi ţeir sem stjórnuđu bönkunum  einfaldlega litiđ á peningana sem sína eigin - en ekki annarra og ţví litiđ svo á ađ ţeir gćtu ráđstafađ ţeim ađ eigin geđţótta.  Afstađa skiptir jú máli.

Eđa sagđi ekki einhver "bankinn minn" fyrri nokkrum dögum í Kastljósi ? Hvernig hagađi sá mađur sér undir ţađ síđasta ?

Til ađ lýsa ofangreindu dettur mér strax í hug enska orđiđ "bizarre".

En ég vona ađ ţeir sem koma ađ ţessum málum geri sér grein fyrir ţví ađ ţađ verđur einfaldlega ađ velta viđ hverjum steini og upplýsa um ţađ sem í raun skeđi. Fyrr nćst ekki sátt hér.

Hákon Jóhannesson (IP-tala skráđ) 8.3.2009 kl. 00:18

3 Smámynd: Bragi Sigurđsson

Fyrirgefđu af hverju ekki ađ spyrja  ţína flokksmenn hvernig ţeir hafa fariđ međ land og ţjóđ, voru ţeir ekki í stjórnunnarstöđum og skipuđu eftirlitsađilana.

Bragi Sigurđsson, 8.3.2009 kl. 10:21

4 identicon

Hvernig gat ţađ gengiđ án afskifta stjórnmálamanna og eftirlitskerfisins ađ hćgt vćri ađ lána vegna kvótabrasksins hundruđi milljara króna án ţess ađ rekstragrundvöllur vćri til stađar?

Ţessi flétta er ein sú stćrsta sem kom bankahruninu af stađ ţví ţađ má áćtla ađ skuldir útgerđarinar vegna ţessa séu um 1000 til 1200 milljarđar íslenskar krónur sem fjármagnađ var međ erlendum lánum.

Ţegar erlendu peningarnir voru komnir yfir hafiđ til Íslands til ađ dekka braskiđ bókhaldslega í bankakerfinu fluttu hinir fáu útvöldu (útrásamennirnir) erlenda gjaldeyrinn til baka ţegar ţeir voru búnir borga fyrir hann í íslenskum krónum fyrir ţá mjög lítiđ ţví gengiđ var haldiđ mjög lágt međan braskiđ stóđ sem hćst og sjálfsögđu stýrt af sömu mönnum líka ađ svo var .

Ţessar íslensku krónur sem ţeir höfđu til ţess ađ borga fyrir gjaldeyrinn var framleiddur međ hlutabréfabraski á milli fyrirtćkja sem dćmi ţađ hćkkađi verđiđ á bréfunum hjá ţessum ađilum sem fengu ađ spila í ţessari svikamyllu

Hvađ ćtla stjórnmálamenn á Íslandi ađ gera í sjávarútvegsmálunum eftir nćstu kosningar? Er kannski búiđ ađ ákveđa ţađ í samkomulaginu viđ alţjóđagjaldeyrissjóđinn ađ settja hann upp í skuldir til erlendra ađila?

Ef ţađ gerđist fćri 70% af útflutningstekjum Íslendinga úr landi. Hvađ gćtu ţá margir búiđ á Fróni?

Baldvin Nielsen Reykjanesbć

B.N. (IP-tala skráđ) 8.3.2009 kl. 10:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 315
  • Sl. sólarhring: 591
  • Sl. viku: 4819
  • Frá upphafi: 2467770

Annađ

  • Innlit í dag: 287
  • Innlit sl. viku: 4477
  • Gestir í dag: 285
  • IP-tölur í dag: 280

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband