Leita í fréttum mbl.is

Hvar eru sparnađarleiđir ríkisstjórnarinnar?

Ég lag stjórnarsáttmálann međ mikilli athygli og fannst margt gott eins og er almennt í stjórnarsáttmálum ţví ađ ţeir eru ađ hluta til jákvćđ markmiđssetning.  Stjórnarsáttmálinn var ţó einkar athygliverđur fyrir ţađ sem ekki stendur í honum.

Alvarlegasti vandi sem blasir viđ er međ hvađa hćtti á ađ spara í ríkisrekstrinum og ná niđur hallarekstri ríkissjóđs. Ţar vantar hundrađ milljarđa. Viđ slíkar ađstćđur hefđi mátt búast viđ ađ stjórnarflokkarnir settu niđur málefnasamning sem fćli í sér ábyrga stjórn ríkisfjármála ţar sem tekiđ vćri fram hvađ ćtti ađ gera til ađ spara í ríkisfjármálum og hvort og ţá hvađa nýja skatta ćtti ađ leggja á landsmenn. En ţennan kafla vantađi alveg. Ađ vísu voru almennt orđađar yfirlýsingar um alvarlegt ástand en ekkert sem hönd á festi um ţađ međ hvađa hćtti á ađ vinna úr ţeim málum og vinna sig út úr vandanum. Ţar fékk ríkisstjórnin fyrstu falleinkunina.

Hvađ á ađ spara? Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvort ríkisstjórnin hefur dug í sér til ađ afnema ađstođarmannakerfi ţingmanna. Til ađ leggja niđur meirihluta sendiráđa og skera okkur stakk eftir vexti hvađ utanríkisţjónustuna varđar ţađ ţarf altént ekki ađ ađstođa útrásarvíkinga eins og á árum áđur. Á ađ lćkka framlög til stjórnmálaflokka eins og lagt var til á síđasta ţingi og á ađ taka almennt á bruđli og sóun í ríkisrekstrinum. Ţví miđur sýnist mér miđađ viđ stjórnarsáttmálann ađ ekki sé von á slíku.

Sýnir ríkisstjórnin ábyrgđarleysi í ríkisfjármálum eins og útlit virđist fyrir miđađ viđ stjórnarsáttmálann  ţá er hćtt viđ ađ Ísland tapi raunverulegu fullveldi sínu en slíkt má aldrei verđa fyrr verđur ađ koma ţessari ríkisstjórn frá.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Forsćtisráđherra sagđi: "En í ţeirri áćtlun sem viđ erum ađ skođa núna alveg til ársins 2013 ţá eru tekjurnar einhversstađar á bilinu 30-35% sem viđ ćtlum inn í ríkissjóđ,“ sagđi Jóhanna í viđtali viđ Kastljósiđ. Í ţjóđhagsspá fjármálaráđuneytisins frá í janúar er spáđ 1.528 milljarđa kr. vergri landsframleiđslu áriđ 2010 og ađ tekjur ríkisins verđi 422 milljarđar eđa 27.6% af VLF. Líklega verđa tekjurnar minni, en 33% af 1.500 milljörđum eru 500 milljarđar eđa 80 milljörđum meira en ef skv. ţjóđhagsspá. Til ţess ađ ná ţessum tekjuauka ţarf augljóslega ađ breyta ýmsum skattalögum. En ţá ţarf ekki heldur ađ skera eins mikiđ niđur.

Leifur (IP-tala skráđ) 11.5.2009 kl. 21:32

2 identicon

Ótrúlegur HÚMOR hjá ţessari "međ & á móti ríkisstjórn" ţeir sýna STRAX í verki hvernig á ađ spara - 12 ráđherra - búnir ađ leggja línuna hvađ varđar rekstur ríkissins......  Ţjóđar ÓGĆFA ađ sitja uppi međ ţetta LIĐ....!

kv. Heilbrigđ skynsemi

Jakob Ţór Haraldsson (IP-tala skráđ) 12.5.2009 kl. 12:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 217
  • Sl. sólarhring: 506
  • Sl. viku: 4433
  • Frá upphafi: 2450131

Annađ

  • Innlit í dag: 198
  • Innlit sl. viku: 4127
  • Gestir í dag: 194
  • IP-tölur í dag: 192

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband