16.5.2009 | 16:29
Það verður að breyta reglum um lífeyrissjóði.
Með lögum um lífeyrissjóði eru allir landsmenn skyldaðir til að greiða 12,5% af launum sínum í lífeyrissjóð. Þeir ráða því ekki í hvaða lífeyrissjóð þeir greiða og þeir fá ekki að velja sér lífeyrissparnað þó þeir fái hærri ávöxtun og betri kjör en ríkisskyldaða lífeyrissjóðinn. Ekki nóg með það ef einstaklingur sem greitt hefur í lífeyrissjóð alla ævi deyr áður en kemur til töku lífeyris þá fá erfingjarnir ekki peningana hans til baka. Það væri hægt að hafa kerfið miklu betra og bjóða upp á meira einstaklingsfrelsi. En frelsisskerðing einstaklinga í lífeyriskerfinu í þessum þvingaða sparnaði er óásættanleg.
Með þvingunarlögunum um að allir skyldu greiða 12.5% af laununum sínum í lífeyrissjóði gætti ríkisvaldið ekki að því að tryggja lífeyrisþegum að þeir fengju peningana sína til baka. Það er undir stjórnendum lífeyrissjóðanna komið hvernig með þá er farið og hinn almenni lífeyrisþegi hefur ekkert um að að segja eða með það að gera. Lýðræðisskorturinn við stjórn lífeyrissjóðanna er óþolandi.
Nú liggur fyrir þegar stjórnandi Lífeyrissjóðs Verslunarmana lætur af störfum að eigin ósk að hann hefur verið á ofurlaunum og ofurfríðindum á kostnað þess fólks sem greiðir í lífeyrissjóðinn sem forustumenn verkalýðshreyfingarinnar segja að séu að greiða í lífeyrissjóðinn sinn en í raun er fólk að greiða í lífeyrissjóðinni þeirra. Þannig er það. Fólkið bara borgar en stjórnendurnir, valdsmennirnir, gera það sem þeim sýnist innan allt of rúmra marka frá ríkisvaldinu.
Það er óásættanlegt fyrst á annað borð er verið með þetta kerfi þvingaðs sparnaðar að það séu ekki víðtækar hömlur á því með hvaða hætti stjórnendur lífeyrissjóða mega fara fram og hvaða ofurlaun þeim er heimilt að skammta sér.
Nú liggur fyrir að í mörgum tilvikum eru launþegar búnir að tapa miklu af lífeyri sínum vegna óábyrgra fjárfestinga stjórnenda sjóðanna. Hver bætir fólkinu það tap. Ríkisvaldið setur lög sem skyldar alla til að borga en kemur ekki við hvort að fólkið fær þennan þvingaða sparnað endurgreiddan.
En það skortir ekkert á að lífeyrissjóðirnir innheimti vangoldin lifeyri með allri þeirri hörku sem löglegi innheimtumarkaðurinn heimilar.
Ísland er eina landið þar sem að hús lífeyrisþega getur hugsanlega verið boðið upp ofan af honum til þess að honum geti hugsanlega liðið vel í ellinni ef hann lifir til þess tíma og stjórnendur sjóðanna eru ekki búnir að fordjarfa peningunum með röngum ákvörðunum og ofurlaunum sér til handa. Getur þetta virkilega verið ásættanlegt kerfi.
Fyrst ríkið er að skylda fólk til að greiða með þessum hætti þá verður það annað hvort að stjórna þessum þvingunarsparnaði og tryggja fólki endurgreiðslu eða veita fólki fullt frelsi til að ávaxta peningana sína í lífeyrissjóðum eða sambærilegum sjóðum sem uppfylla nauðsynlegar kröfur. Einnig að tryggja að fólk geti fært peningana sína á milli sjóða og hafi áhrif á stjórn þeirra. Það eru lágmarkskröfur í lýðræðisríki.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 40
- Sl. sólarhring: 975
- Sl. viku: 3321
- Frá upphafi: 2448288
Annað
- Innlit í dag: 39
- Innlit sl. viku: 3091
- Gestir í dag: 39
- IP-tölur í dag: 39
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Jóhanna Sigurðardóttir lofaði að tala við Helga Vilhjálmsson kenndan við Góu fyrir 20 juní en hann safnaði 21 þúsund undirskriftum vegna óánægju fólks með lífeyrissjóðina. Málið er heitt og það þarf að koma reglu á þetta.
Mér persónulega ofbýður óráðsían með ofurlaun forstjórans og 400 hestafla Caddilac-fríðindin sem áskriftar-sjóðurinn LIVE veitir stjórnandanum. Það getur tæplega verið erfitt að "reka" þessa skrifstofu með her manna í kringum sig auks óvígs hers lögmanna í innheimtum á eftir atvinnurekendum og sjóðfélögum.
Þetta er útúr öllum veruleika, enda maðurinn á förum en stjórnarmenn ætla að kóróna ruglið - draga upp ávísanaheftið og skrifa 15.000.000 króna ávísun handa honum.
Mjög góð samantekt hjá þér Jón og þið aðstoðið Jóhönnu við að koma skikki á þessi mál.
Hákon Jóhannesson (IP-tala skráð) 16.5.2009 kl. 18:00
Okkur þykir fyrir því að verða að drepa þig í dag til þess að þú þurfir ekki að líða skort í ellinni.
Ég hef alltaf haldið því fram, að lífeyrissjóðakerfið myndi fyrr eða síðar lenda í ræningjahöndum.
Væru ekki flestir sjötugir betur settir núna með 10 % af ævitekjunum á verðtryggðri bók heldur en hjá jeppastjórunum ?
Halldór Jónsson, 17.5.2009 kl. 10:55
Góð grein hjá þér.
Ef ég fengi ráðið þá væri ég búinn að afnema "þessa ánauð". Það væri þó "lýðræði" ef hver og einn fengi að ráða sparnaðarleið sinni sjálfur.
Ég vildi fá að ráðstafa mínum lífeyrissparnaði sjálfur og standa og falla með því hvernig ég ávaxtaði þessa aura. Það eru til ýmsar leiðir til þess sem ekki þurfa að tengjast ríkisskuldabréfum, bönkum eða lífeyrissjóðum í núverandi mynd.
Á ýmsan hátt má bera þetta saman við "kvótakerfið" þar sem þjóðin leggur fram "auðæfin", fáeinir fá stjórna og hafa "verulegar" tekjur af en aðeins örfáir fá að hagnast ótrúlega mikið á.
Páll A. Þorgeirsson (IP-tala skráð) 17.5.2009 kl. 15:15
Góður pistill Jón.
ER þér innilega sammála.
kv.Guðrún María.
Guðrún María Óskarsdóttir., 18.5.2009 kl. 00:37
Ágæta fólk. Ég held að sum ykkar séu að misskilja samtryggingarhluta lífeyrissjóðskerfisins. Hann snýst um að tryggja öllum ákveðinn lífeyri óháð því hvað þeir lifa lengi eða lenda í örorku fyrr á lífsleiðinni. Þetta er í raun eins og skyldutryggingarsjóður, sem passar upp á að allir hafi eitthvað á elliárunum. Hann er til að passa upp á fólkið, ekki erfingjana.
Deila má um skylduna til sparnaðar, en því miður myndu margir sóa öllu sínu jafnóðum ef ekki væri skildan. Auðvitað, fyrir þá sem sína aga í fjármálum, er þetta óþarft. Þá má ekki gleyma því að lífeyrissjóðurinn er vörn gegn gjaldþroti, þ.e. bjargar þeim hluti sparnaðar frá því að lenda í höndum kröfuhafa sem er bundinn í sjóðunum.
Ég skil annars ekki hvers vegna allir sjóðir hafa ekki sjóðfélagalýðræði eins og er í mínum sjóð (Lífeyrissjóði verkfræðinga), þar er stjórninni hent út ef hún stendur sig ekki að mati fundarmanna (sem eru allir greiðendur í sjóðinn).
Um fjárfestingar skal ósagt látið, en margir hefðu tapað meiru hefðu þeir séð um sparnaðinn sjálfir, aðrir minnu. Þannig er það alltaf. En þetta er lið er auðvitað á allt of háum launum, margt.
Haukur (IP-tala skráð) 19.5.2009 kl. 12:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.