Leita í fréttum mbl.is

Vöruverđ hćkkar. Lífskjör versna.

Ţađ er skelfilegt  ađ heyra ađ matarverđ skuli hafa hćkkađ á bílinu 20-30% í lágvöruverđsverslunum. Matarverđ á Íslandi hefur veriđ međ ţví hćsta í heimi. Á tímum lćkkandi launa, vaxandi atvinnuleysis og lakari lífskjara ţjóđarinnar hefur ţađ veriđ eitt brýnasta verkefni ríkisstjórnarinnar ađ vinna sem mest ađ lágu vöruverđi.

Mér er ljóst ađ lćkkun krónunar hefur ţýđingu hvađ varđar hćkkun á matarkörfunni en ţađ skýrir ekki allan ţennan mun ţví ađ stór hluti af innkaupakörfunni er innlend framleiđsla.

Verslunarumhverfi á Íslandi er mjög dýrt og vöruverđ almennt er mjög dýrt. Viđ erum međ flesta verslunarfermetra á íbúa  og viđ erum međ lengsta opnunartíma í heimi. Vissulega ţjónusta en ţađ ţarf ađ borga fyrir allt. Meira ađ segja lágvöruverđsverslanirnar eru međ óeđlilega langan opnunartíma.

Ţađ á ađ vera eitt af helstu forgangsverkefnum ríkisstjórnarinnar ađ ná matarverđi niđur og ég bíđ spenntur eftir ţví ađ heyra hvađ Jóhanna Sigurđardóttir segir um ţađ í kvöld í stefnuskrárumrćđunum. Matarverđ skiptir mjög miklu um almenna velferđ og hefur ţýđingu hvađ varđar verđtrygginguna. Ég trúi ekki  öđru en ađ  velferđarforsćtisráđherrann Jóhanna Sigurđardóttir geri landsmönnum góđa grein fyrir til hvađa ađgerđa verđur gripiđ til ađ tryggja fólkinu lí landinu sambćrilegt matarverđ og er í nágrannalöndum okkar.


mbl.is Matarverđ hefur hćkkađ um 25%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef ţađ hefđi veriđ virkt og lifandi neytendaeftirlit í landinu vćru hlutirnir öđruvísi. Jóhannes í Neytendasamtökunum hefur veriđ í vasanum hjá Jóhannesi í Bónus og verđlaunađ hann fyrir ađ skekkja matvörumarkađinn og hćkka međalćalagningu úr hófi fram.

Samkeppnisstofnun er meira og minna sofandi og Neytendastofa svarar ekki kvörtunum almennings.

Svo á mađur ađ vera hissa

Gylfi Gylfason (IP-tala skráđ) 18.5.2009 kl. 21:30

2 Smámynd: Jakob Ţór Haraldsson

Kćri Jón, ţú & ŢJÓĐIN ţarft ađ bíđa lengi eftir SVÖRUM frá "međ & á móti ríkisstjórninni" ef málefniđ tengist ekki EB umrćđu, ţá getur XS ekki tjáđ sig....  Ţetta er slćmt hjónaband, ég finn smá til međ VG, alveg eins og ég fann til međ XD ţegar ţeir voru upp í rúmi međ XS!

kv. Heilbrigđ skynsemi

Jakob Ţór Haraldsson, 19.5.2009 kl. 10:32

3 Smámynd: Jón Magnússon

Ţetta er einhver meiri háttar misskilningur Gylfi ađ ţađ hafi ekki veriđ virkt neytendaeftirlit í landinu.  Jóhannes Gunnarsson hefur sinnt neytendastarfi af mikilli alúđ og heiđarleika ţannig ađ ţađ er rangt ađ halda öđru fram Gylfi eins og ţú gerir.

Samkeppnisstofnun nefur stađiđ sig međ ágćtum eftir ţví sem ég best veit en ég ţekki minna til Neytendastofu en hef ekki fyrr heyrt svona gagnrýni á ţá stofnun.

Jón Magnússon, 19.5.2009 kl. 16:49

4 identicon

Nei Jón minn. Ţér er alveg óhćtt ađ rölta međ mér um nokkrar matvöruverslanir og sérvöruverslanir ţar sem ég get bent ţér á íslenskan álagningarkúltúr.

ţar sem ég hef starfađ viđ slík mál í 15 ár ţá get ég bćđi fullyrt og sannađ ađ álagning á íslandi sé óeđlileg í skugga slćlegs eftirlits.

Ţá liggur fyrir ađ Ísland hefur veriđ dýrasta smásöluland heims í allnokkurn tíma. Eru íslenskir innkaupamenn ekki starfi sínu vaxnir eđa er álagningin afbrigđilega há ?

Vara er dýr á Íslandi vegna hárrar álagningar, álagning er há vegna slćlegs eftirlits.

Vćliđ í Jóhannesi í gegnum tíđina er marklaust og gagnslaust óp uppí vindinn sem slćlegt samkeppniseftirlit skapađi.

Finnst ţér virkilega eđlileg vinnubrögđ ađ leyfa Baugsmönnum ađ eignast ríflega helming matvörumarkađarins ţegar Jóhannes sagđi t.d. sjálfur fyrir 20 árum ađ 20% vćri max yfirráđ til ađ viđhalda markađsheilbrigđi.

Ef ţessi samkeppnisstofnun er međ ágćtum Jón ţá ertu einfaldlega ađ ganga gegn eđlilegum markađslögmálum í skođun ţinni.

Gylfi Gylfason (IP-tala skráđ) 19.5.2009 kl. 23:02

5 Smámynd: Jón Magnússon

Gylfi viđ skulum endilega vera í sambandi eftir Hvítasunnu og taka okkur tíma til ađ fara yfir íslenskan álagningarkúltúr og viđ erum sammála um ađ Ísland sé dýrasta smásöluland í heimi og ég vil endilega rćđa ţađ viđ ţig ţar sem ţađ hefur veriđ og er áhugamál mitt ađ Ísland verđi ekki lengur dýrasta smásöluland í heimi og ég er tilbúinn til ađ hlusta á góđar tillögur og hitta menn sem hafa sama áhugamál og ég ađ koma Íslandi úr hópi okurlanda.

Jón Magnússon, 20.5.2009 kl. 16:17

6 identicon

Ţakka ţér fyrir ţađ Jón, ég er ćtíđ tilbúinn ađ miđla ţví sem ég veit um markađinn.

Mađur međ ţín áhugamál hefđi gaman af ţví ađ heimsćkja mig í verslunina mína og kynnast hvernig ţróun verđlagningar hefur almennt veriđ brengluđ á fróni og skilađ okkur ofangreindri niđurstöđu sem viđ erum sammála um.  Markađurinn var ekki heilbrigđur fyrir Baugstímabiliđ en ađgerđir ţeirra lćstu honum enn frekar ţrátt fyrir ađ neytendur kynntust ákveđnum fríđindum í ákveđnum vöruflokkum.

Sjúkleikann er m.a. ađ finna í hugmyndafrćđi stórra verslunarfyrirtćkja sem hafa breytt heildsölustiginu í einkavćndiskonu međ forgangsröđ gagnvart risunum frekar en eđlilegu og heilbrigđu umhverfi.  Svona liggja ástaćđurnar um allan markađinn en ţegar mađur hefur starfađ viđ álagningu í jafn mörgum vöruflokkum og ég ţá er spillingin vel sjáanleg.  Ţó ég sé kaupmađur ţá er ég neytandi líka, og mér ofbýđur ţví ég veit hvađ hlutirnir kosta í innkaupum.

neytandinn@hotmail.com

Gylfi Gylfason (IP-tala skráđ) 20.5.2009 kl. 17:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.1.): 64
  • Sl. sólarhring: 807
  • Sl. viku: 6263
  • Frá upphafi: 2471621

Annađ

  • Innlit í dag: 53
  • Innlit sl. viku: 5714
  • Gestir í dag: 51
  • IP-tölur í dag: 51

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband