18.5.2009 | 16:34
Vöruverð hækkar. Lífskjör versna.
Það er skelfilegt að heyra að matarverð skuli hafa hækkað á bílinu 20-30% í lágvöruverðsverslunum. Matarverð á Íslandi hefur verið með því hæsta í heimi. Á tímum lækkandi launa, vaxandi atvinnuleysis og lakari lífskjara þjóðarinnar hefur það verið eitt brýnasta verkefni ríkisstjórnarinnar að vinna sem mest að lágu vöruverði.
Mér er ljóst að lækkun krónunar hefur þýðingu hvað varðar hækkun á matarkörfunni en það skýrir ekki allan þennan mun því að stór hluti af innkaupakörfunni er innlend framleiðsla.
Verslunarumhverfi á Íslandi er mjög dýrt og vöruverð almennt er mjög dýrt. Við erum með flesta verslunarfermetra á íbúa og við erum með lengsta opnunartíma í heimi. Vissulega þjónusta en það þarf að borga fyrir allt. Meira að segja lágvöruverðsverslanirnar eru með óeðlilega langan opnunartíma.
Það á að vera eitt af helstu forgangsverkefnum ríkisstjórnarinnar að ná matarverði niður og ég bíð spenntur eftir því að heyra hvað Jóhanna Sigurðardóttir segir um það í kvöld í stefnuskrárumræðunum. Matarverð skiptir mjög miklu um almenna velferð og hefur þýðingu hvað varðar verðtrygginguna. Ég trúi ekki öðru en að velferðarforsætisráðherrann Jóhanna Sigurðardóttir geri landsmönnum góða grein fyrir til hvaða aðgerða verður gripið til að tryggja fólkinu lí landinu sambærilegt matarverð og er í nágrannalöndum okkar.
Matarverð hefur hækkað um 25% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 658
- Sl. sólarhring: 1071
- Sl. viku: 4204
- Frá upphafi: 2447934
Annað
- Innlit í dag: 622
- Innlit sl. viku: 3926
- Gestir í dag: 599
- IP-tölur í dag: 585
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Ef það hefði verið virkt og lifandi neytendaeftirlit í landinu væru hlutirnir öðruvísi. Jóhannes í Neytendasamtökunum hefur verið í vasanum hjá Jóhannesi í Bónus og verðlaunað hann fyrir að skekkja matvörumarkaðinn og hækka meðalæalagningu úr hófi fram.
Samkeppnisstofnun er meira og minna sofandi og Neytendastofa svarar ekki kvörtunum almennings.
Svo á maður að vera hissa
Gylfi Gylfason (IP-tala skráð) 18.5.2009 kl. 21:30
Kæri Jón, þú & ÞJÓÐIN þarft að bíða lengi eftir SVÖRUM frá "með & á móti ríkisstjórninni" ef málefnið tengist ekki EB umræðu, þá getur XS ekki tjáð sig.... Þetta er slæmt hjónaband, ég finn smá til með VG, alveg eins og ég fann til með XD þegar þeir voru upp í rúmi með XS!
kv. Heilbrigð skynsemi
Jakob Þór Haraldsson, 19.5.2009 kl. 10:32
Þetta er einhver meiri háttar misskilningur Gylfi að það hafi ekki verið virkt neytendaeftirlit í landinu. Jóhannes Gunnarsson hefur sinnt neytendastarfi af mikilli alúð og heiðarleika þannig að það er rangt að halda öðru fram Gylfi eins og þú gerir.
Samkeppnisstofnun nefur staðið sig með ágætum eftir því sem ég best veit en ég þekki minna til Neytendastofu en hef ekki fyrr heyrt svona gagnrýni á þá stofnun.
Jón Magnússon, 19.5.2009 kl. 16:49
Nei Jón minn. Þér er alveg óhætt að rölta með mér um nokkrar matvöruverslanir og sérvöruverslanir þar sem ég get bent þér á íslenskan álagningarkúltúr.
þar sem ég hef starfað við slík mál í 15 ár þá get ég bæði fullyrt og sannað að álagning á íslandi sé óeðlileg í skugga slælegs eftirlits.
Þá liggur fyrir að Ísland hefur verið dýrasta smásöluland heims í allnokkurn tíma. Eru íslenskir innkaupamenn ekki starfi sínu vaxnir eða er álagningin afbrigðilega há ?
Vara er dýr á Íslandi vegna hárrar álagningar, álagning er há vegna slælegs eftirlits.
Vælið í Jóhannesi í gegnum tíðina er marklaust og gagnslaust óp uppí vindinn sem slælegt samkeppniseftirlit skapaði.
Finnst þér virkilega eðlileg vinnubrögð að leyfa Baugsmönnum að eignast ríflega helming matvörumarkaðarins þegar Jóhannes sagði t.d. sjálfur fyrir 20 árum að 20% væri max yfirráð til að viðhalda markaðsheilbrigði.
Ef þessi samkeppnisstofnun er með ágætum Jón þá ertu einfaldlega að ganga gegn eðlilegum markaðslögmálum í skoðun þinni.
Gylfi Gylfason (IP-tala skráð) 19.5.2009 kl. 23:02
Gylfi við skulum endilega vera í sambandi eftir Hvítasunnu og taka okkur tíma til að fara yfir íslenskan álagningarkúltúr og við erum sammála um að Ísland sé dýrasta smásöluland í heimi og ég vil endilega ræða það við þig þar sem það hefur verið og er áhugamál mitt að Ísland verði ekki lengur dýrasta smásöluland í heimi og ég er tilbúinn til að hlusta á góðar tillögur og hitta menn sem hafa sama áhugamál og ég að koma Íslandi úr hópi okurlanda.
Jón Magnússon, 20.5.2009 kl. 16:17
Þakka þér fyrir það Jón, ég er ætíð tilbúinn að miðla því sem ég veit um markaðinn.
Maður með þín áhugamál hefði gaman af því að heimsækja mig í verslunina mína og kynnast hvernig þróun verðlagningar hefur almennt verið brengluð á fróni og skilað okkur ofangreindri niðurstöðu sem við erum sammála um. Markaðurinn var ekki heilbrigður fyrir Baugstímabilið en aðgerðir þeirra læstu honum enn frekar þrátt fyrir að neytendur kynntust ákveðnum fríðindum í ákveðnum vöruflokkum.
Sjúkleikann er m.a. að finna í hugmyndafræði stórra verslunarfyrirtækja sem hafa breytt heildsölustiginu í einkavændiskonu með forgangsröð gagnvart risunum frekar en eðlilegu og heilbrigðu umhverfi. Svona liggja ástaæðurnar um allan markaðinn en þegar maður hefur starfað við álagningu í jafn mörgum vöruflokkum og ég þá er spillingin vel sjáanleg. Þó ég sé kaupmaður þá er ég neytandi líka, og mér ofbýður því ég veit hvað hlutirnir kosta í innkaupum.
neytandinn@hotmail.com
Gylfi Gylfason (IP-tala skráð) 20.5.2009 kl. 17:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.