24.5.2009 | 17:11
Lækkanir í Bretlandi. Hækkanir á Íslandi. Hvað veldur?
Ísland hefur búið við eitt sérstakasta efnahagskerfi síðustu ára. Verðtrygging og gjaldmiðill sem enginn treystir eru verstu orsakavaldar þeirra vandamála sem venjulegt fólk þarf að búa við á Íslandi í dag.
Fyrir nokkru benti ég á það sérkenni íslenska veruleikans að matarverð hefði hækkað síðustu mánuði um 20-30% það er með ólíkindum að slík hækkun skuli hafa orðið í kjölfar bankahruns og launalækkunar hjá almenningi. Ríkisstjórn sem leyfir slíku að gerast án þess að grafast fyrir um hvað valdi þessu sérkennilega þróunarferli á samdráttartímum og bregst við er ekki að vinna fyrir fólkið í landinu.
Bretland hefur gengið í gegn um svipaða hluti og við í sínu efnahagslífi m.a. bankahrun og gengisfall pundsins. Það mætti því ætla að það væru sambærilegir hlutir að gerast í efnahagslífinu hér og í Bretlandi og þess vegna hef ég fylgst vel með þróuninni þar. Fyrir nokkru kom fram að verðhjöðnun hefi verið mikil í Bretlandi undanfarna mánuði og munar þar mest um að íbúðarverð hefur lækkað verulega og vextir á veðlánum hafa lækkað m.a. vegna ákvörðunar Englandsbanka að lækka stýrivexti.
En það er fleira sem hefur lækkað í Bretlandi síðustu mánuði og þar má nefna m.a. að matarverð hefur lækkað, verð á rafmagni hefur líka lækkað svo dæmi séu nefnd.
Ég verð að viðurkenna það að mér finnst það vægast sagt nokkuð sérsakt að matarverð skuli lækka í Bretlandi á sama tíma og það hækkar á Íslandi um 20-30%. Kann einhver skýringar á því?
Miðað við aðstæður í þóðarbúinu hjá okkur þá ætti matarverð að lækka og hafa lækkað verulega en þess í stað hækkar það út úr öllu samhengi. Ríkisstjórn sem lætur slíkt gerast er ekki að vinna vinnuna sína. Alla vega ekki rétt.
Fólk á Íslandi getur ekki og á ekki að sætta sig við að búa við allt önnur skilyrði en fólk gerir annarssaðar í okkar heimshluta. Eins og nú háttar til þá er ekki hægt að láta verðtrygginguna brenna upp eignir fólksins og láta matvælaverð hækka og hækka meðan launin lækka og lækka.
Hefur ríkisstjórnin virkilega engin úrræði til hjálpar heimilinum í landinu?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Fjármál, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 89
- Sl. sólarhring: 150
- Sl. viku: 5286
- Frá upphafi: 2416307
Annað
- Innlit í dag: 78
- Innlit sl. viku: 4891
- Gestir í dag: 73
- IP-tölur í dag: 67
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
"Ríkisstjórn sem leyfir slíku að gerast án þess að grafast fyrir um hvað valdi þessu sérkennilega þróunarferli á samdráttartímum og bregst við er ekki að vinna fyrir fólkið í landinu."
Hér hefur verið landlægt hátt verð á allri vöru um langan tíma. Með löngum tíma á ég við fleiri ár en ég man eftir mér og nálgast ég þó fimmtugt. Allir stjórnmálaflokkar á Íslandi hafa leyft þessu að viðgangast, þrátt fyrir að sumar ríkisstjórnir höfðu reynt að stýra álagningu á vöru með mismiklum árangri.
Ég held að engin íslensk ríkisstjórn hafi nokkurn tímann haft bolmagn til að brjóta á bak aftur einangrun landsins og einokunarverslun þá sem hér viðgengst (ef ekki í orði þá á borði).
Íslendingar borga uppsett verð. Jafnvel þótt varan sé helmingi ódýrari á markaðinum í Kaupmannahöfn eða Frankfurt, sbr. http://carlos.annall.is/2009-05-16/verdkonnun-a-tolvum/
Fram til þessa hefur hún því farið í innkaupaferðir til Glasgow og St. Paul til að gera góð kaup. Nú er þeirri leið lokað vegna afglapa ykkar í tíu ár. Menning síðustu 10 - 15 ára bætti gráu ofan á svart með því að ofurselja almenning græðgi þeirra sem peningana og auðlindirnar hafa. Við gáfum DNA, fisk og framtíð okkar til manna sem þið, stjórnmálamennirnir handvölduð til að ræna okkur.
Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Samfylking fremst í flokki. Þið létuð af sýndarlýðræðinu og komuð á þjófræði.
Ein ríkisstjórn getur ekki snúið þeirri þróun við á hundrað eða tvöhundruð dögum.
Carlos Ferrer (IP-tala skráð) 24.5.2009 kl. 17:43
Já, það er alveg með ólíkindum Jón hvað ríkisstjórnarflokkarnir eru úr takt við það sem er að gerast í þjóðfélaginu. Það eina sem stjórnin sér til lausnar efnahagsvandanum er að keyra fyrirtæki og heimilin í þrot, lækka launin og hækka skattana. Þetta eru snillingar, minnir helst á aðferðir Ráðstjórnarríkjanna.
Hvað verðtrygginguna varðar virðist ríkisstjórnin hafa meiri áhuga á að bankarnir geti blóðmjólkað skuldunauta sína heldur en að lánþegarnir fái lifað af. Ekki er nóg með að lánin eru að fullu verðtryggð heldur eru vextir margfalt hærri en þekkist á meðal "siðaðra" þjóða.
Tómas Ibsen Halldórsson, 24.5.2009 kl. 18:05
Sæll Jón.
Ég held að ég viti eitthvað um skýringar á þessu Jón.
Víst hefur Breska pundið fallið um meira en 30% gagnvart Evru og US dollar en málið er það að Bretar flytja inn miklu minna af matvælum en Íslendingar, þannig að gengisfelling pundsins hefur ekki sömu áhrif og gengisfall krónunnar þar sem við erum kanski að flytja inn svo miklu stærri hluta en þeir auk þess sem innanlandsframleiðsla á Íslandi er líka miklu háðari gengisfalli gjaldmiðilsins heldur en pundið þar sem stór hluti aðfanga íslensku framleiðslunnar er háður innflutningi meðan svo er ekki nema að litlu leyti með innanlandsframleiðslu Bretana.
Rafmagn hefur auðvitað lækkað í Bretlandi þar sem stór hluti þess er framleiddur með olíu, gasi og kolum og verð þessara orkugjafa hefur hrunið á s.l. ári eða svo.
Takk fyrir.
Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 25.5.2009 kl. 08:14
Sæll Jón, það þarf enga rannsókn á því afhverju matarverð hefur hækkað eftir hrun.. hjá mínu fyrirtæki hafa allar nauðsynjar hækkað erlendis vegna gengisbreytinga um allt að 100 % síðan í fyrrasumar.. Og við flytjum inn vörur í matvælaiðnaðinn hér á landi..
Þetta er bein afleiðing bankahrunsins..
Óskar Þorkelsson, 25.5.2009 kl. 10:14
Innlenda varan er að hækka ekki síður en erlenda varan sem þýðir að það er varla raunhæft að kenna gengisfallinu um alfarið. Hitt er þó skrítnara að mínu mati og það er að í góðærinu þegar krónan var sterkari en (kannski) nokkurntímann fyrr og dollarinn fór allt niður í 59 kr þá hafði það lítil sem engin áhrif á matarverð hér á landi til lækkunar.
Guðný (IP-tala skráð) 25.5.2009 kl. 12:18
Ameríkanar og Bretar eiga í efnahagserfiðleikum en þeir eru ekki með nein myntkörfulán .Það þarf engin í þessum löndum að ég best veit þurfa að sjá bílalánið rúmlega tvöfaldast á nokkrum mánuðum.Nógu erfitt er fyrir fólk að glíma við tekjusamdrátt eða atvinnumissi.
Hörður Halldórsson, 25.5.2009 kl. 13:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.