Leita í fréttum mbl.is

Birtingarmynd bullsins.

Vátryggingafélag á Íslandi Sjóvá-Almennar tryggingar er í áhćtturekstri í Macau í Kína. Hvernig skyldi nú standa á ţví? Er ekki Sjóvá-Almennar tryggingar vátryggingafélag?  Hvernig stendur ţá á ţví ađ Sjóvá Almennar tryggingar er ađ kosta byggingu glćsihúss í Kína?

Frétt um ţađ ađ Sjóvá Almennar tryggingar tapi rúmum 3 milljörđum á byggingarstarfsemi glćsihúss í Kína fannst mér međ miklum ólíkindum. Raunar er ţetta ein birtingarmynd ţess bulls sem hefur veriđ í gangi og nefnd útrás.  Ţetta er sorgleg birtingarmynd vegna ţess ađ áđur en fjárfestingarbulliđ byrjađi og Sjóvá-Almennar tryggingar var rekiđ sem tryggingarfélag ţá skilađi ţađ ţokkalegum arđi og átti digra sjóđi. Á ţeim tíma var tryggingarfélagiđ ekki í áhćttufjárfestingum í Kína eđa öđru ţví um líku bulli sem tryggingarfélagi kemur ekki viđ.

Ţegar ađ er gáđ ţá virđist birtingarmynd efnahagshrunsins á Íslandi vera margbreytilegri en ćtla mátti í fyrstu. Ţađ er greinilegt ađ margir leikendur hafa leikiđ ţar afgerandi afleiki. 

Mig minnir ađ John D. Rockefeller hafi sagt ađ góđur kaupsýslumađur fćri aldrei í önnur viđskipti en ţau sem hann gjörţekkti.  Hann taldi ađ menn gćtu hagnast á grundvelli yfirburđarţekkingar. Međ gagnályktun má ţá ćtla ađ tapiđ sé ekki síst vegna vanţekkingar.

En hver tók eiginlega ákvörđun um ţađ ađ vátryggingafélag á Íslandi fćri ađ reisa lúxusíbúđir í Kína til ađ tapa á ţví milljörđum króna?


mbl.is Sjóvá tapar 3,2 milljörđum í Hong Kong
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vel orđađ hjá ţér félagi: "Frétt um ţađ ađ Sjóvá Almennar tryggingar tapi rúmum 3 milljörđum á byggingarstarfsemi glćsihúss í Kína fannst mér međ miklum ólíkindum. Raunar er ţetta ein birtingarmynd ţess bulls sem hefur veriđ í gangi og nefnd útrás.  Ţetta er sorgleg birtingarmynd vegna ţess ađ áđur en fjárfestingarbulliđ byrjađi og Sjóvá-Almennar tryggingar var rekiđ sem tryggingarfélag ţá skilađi ţađ ţokkalegum arđi og átti digra sjóđi." 

Sorglegt hvernig ţessir siđblindu og heimsku íslensku viđskitpamenn hafa fariđ í endarlaust glórulausar "fjárfestingar erlendis...!"  Fyrir 8 árum ţá voru bankar & tryggingarfélög hérlendis međ digra sjóđi - "fé án hirđis...." en nú 8 árum síđar erum viđ ađ tala um "hirđir án fjárs...."  auđvitađ ţurfa okkar íslensku GLĆPAMENN (útrásar skúrkarnir okkar) ađ SVARA fjölda spurninga tengt hruninu.  Ég vona ađ ţeir hafi eitthvađ annađ ađ segja en "okkur urđu á TĆKNILEG mistök...!" - ţađ virkar ekki á einn eđa neinn...!

kv. Heilbrigđ skynsemi

Jakob Ţór Haraldsson (IP-tala skráđ) 24.6.2009 kl. 17:40

2 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Ţetta er hreint ótrúlegt.  Ţađ er eins og "höfđingjarnir" hafi ţefađ upp alla sjóđi, hvar sem er, hverju nafni sem ţeir voru nefndir og ausiđ úr ţeim sjálfum sér til framdráttar.  Sjóđir s.s. varúđarsjóđir tryggingafélaga, lífeyrissjóđir eđa stofnfjársjóđir sparisjóđa urđu ţessum víkingum ađ bráđ.   Ekkert varđ til ađ seđja grćđgi ţeirra.

Tómas Ibsen Halldórsson, 24.6.2009 kl. 20:58

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Getur ekki veriđ ađ uppgefiđ tap ţeirra Dalton brćđra sé ekkert tap heldur skattaundanskot ? Ţeir bara ljúgi ţessu međ tapiđ.

Og ţađ er víst sama uppi á teningnum í Tryggingamiđstöđinni. Ţar eru Hrói Höttur Íslands og félagar hans búnir ađ ryksuga alla bótasjóđi til sín. Alveg eins og ţeir gerđu í BYR og Glitni.

Af hverju er ekki lengur beitt gćsluvarđhaldi grunađra manna til ţess ađ hindra ţađ ađ ţeir spilli sakargögnum ?  En sá grunur lék á ađ Sigurjón digri, Sigurđur Einarsson og Hreiđar Már hefđu  mánuđum saman haft ađgang ađ öllum skjölum fallinna fyrirtćkja sinna.

Finnst einhverjum líklegt ađ ţeir hafi veriđ ađ bćta viđ upplýsingum í bókhaldiđ ?

Halldór Jónsson, 25.6.2009 kl. 23:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.11.): 8
  • Sl. sólarhring: 256
  • Sl. viku: 3940
  • Frá upphafi: 2420158

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 3600
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband