27.7.2009 | 12:55
Eru vinstri grænir að klofna?
Yfirlýsingar Jóns Bjarnasonar um að fresta beri aðildarviðræðum að Evrópusambandinu fundust mér með miklum ólíkindum frá ráðherra í framhaldi af ályktun Alþingis um að farið skyldi í aðildarviðræður.
Nú hefur samflokksmaður Jóns Bjarnasonar, formaður utanríkismálanefndar Árni Þór Sigurðsson blásið á þessa yfirlýsingu Jóns og telur hana réttilega skaðlega fyrir hagsmuni Íslands jafnframt að hún sé ómarktæk þar sem hún sé ætluð til heimabrúks í Norðvesturkjördæmi. Ekki liggur ljóst fyrir hvað Árni Þór á við með þessu hvort hann er að tala um að Jón sé að reyna að blekkja eða reyna að slá ryki í augu kjósenda sinna og hugur fylgi ekki máli eða þá eitthvað annað.
Ég get verið sammála Árna Þór Sigurðssyni um það að ummæli Jóns Bjarnasonar eru óheppileg. En þeir eru samflokksmenn og það sem hefur verið að birtast landsmönnum er víðtækt sundurlyndi og ósamkomulag innan Vinstri grænna. Fjórir þingmenn Vinstri grænna þar af einn ráðherra flokksins hafa t.d. ekki hikað við að hjóla í formann flokksins Steingrím J. Sigfússon vegna Icesave samninganna. Einn þingmaður vegna aðildarumsóknarinnar að Evrópusambandinu. Þá virðist sem Steingrímur sé orðinn ansi þreyttur á því að bera af sér spjótalög pólitískra andstæðinga og þurfa síðan að bregðast við með jafnvel enn meiri leikni vegna spjótalaga samflokksmanna sinna.
Sundurlyndið í Vinstri grænum birtist m.a. með yfirlýsingu Jóns Bjarnasonar gegn Evrópusambandinu og viðbrögðum Árna Þórs Sigurðssonar við því. Með yfirlýsingu Atla Gíslasonar um fullveldi og sjálfstæði Íslands í kjölfar ummæla flokksformanns síns um að engin vildi heitu kartöfluna og vægast sagt afar sérkennilegum ummælum Ögmundar Jónassonar við ýmis tækifæri þar sem hann í raun lýsir yfir andstöðu við formanninn. Hvað er eiginlega á seyði í Vinstri grænum? Er flokkurinn að klofna eða er verið að reyna að koma formanninum frá?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Dægurmál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 319
- Sl. sólarhring: 443
- Sl. viku: 5258
- Frá upphafi: 2425892
Annað
- Innlit í dag: 298
- Innlit sl. viku: 4852
- Gestir í dag: 293
- IP-tölur í dag: 280
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Ég held að fólk sé bara einfaldlega hundfúlt yfir þeim lendingum sem var farið í ESB og Icesave málum.
Héðinn Björnsson, 27.7.2009 kl. 14:23
Mjög gott að vinstri græn styðjist mörg hver við dómgreindina þegar þau taka afstöðu til mála þó Steingrímur og Árni þór styðjist við eitthvað annað.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 27.7.2009 kl. 17:02
....eða pólitískt kvikuskot? Greining þín rétt.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 27.7.2009 kl. 17:44
Hvað ætlar það þá að gera Héðinn fyrst það er hundfúlt. Halda áfram að vera fúlt eða fara eða reka formanninn?
Jón Magnússon, 27.7.2009 kl. 19:23
Ég átta mig ekki á þessari athugasemd Jakobína. Færslan snýst um hugsanlegan klofning í Vinstri grænum en ekki hvort þessi eða hinn hefur rétt fyrir sér en þar ruglar það dómgreind þína að þú ert ósammála þeim Steingrími og Árna Þór.
Af gefnu tilefni vegna spurningar þinnar þá loka ég á athugasemdir sem eru með sóðalegu orðbragði eða að mínu mati algert rugl eða vega persónulega að aðilum sem kemur málinu ekki við. Mér finnst það þurfa að vera lágmarkssiðareglur á blogginu og reyni að viðhafa þær og vil ekki inn á mína síðu orðbragð eða aðdróttanir sem hæfa ekki siðuðu fólki.
Jón Magnússon, 27.7.2009 kl. 19:28
Þakka þér fyrir Gísli. Það verður spennandi að sjá hvort að Steingrímur heldur þetta út.
Jón Magnússon, 27.7.2009 kl. 19:30
svo sem umhugsunarver en, viið skulum einbeita okkur að okkar verkum - látum aðra "klúðra" hjá sér
Jón Snæbjörnsson, 27.7.2009 kl. 20:25
Sæll Jón.
Þessi tilgáta er alls ekki út í hött. Það er mun meira sundurlyndi milli armanna en milli flokka. Ég spái því að Steingrímur sé farinn að hugsa lengra fram í tímann. Jóhanna verður ekki lengi formaður og enginn kandídatanna nógu sterkur til að vera augljós valkostur.
Sigurður Þórðarson, 27.7.2009 kl. 22:40
Góð tilgáta Sigurður.
Jón Magnússon, 27.7.2009 kl. 23:00
ég held að það fari að sjóða upp úr hjá Vinstri Grænum og má því segja að stjórnin standi ekki sérlega föstum fótum heldur. Það var athyglisverð grein hjá Hjörleifi Guttormssyni um daginn og segir mér hugur að þarna tali grasrótin.
sandkassi (IP-tala skráð) 28.7.2009 kl. 00:06
Jón, ég skil ekki þann flokksaga sem bæði þú og nokkrir styðjið. Lengi hefur fjöldi fólks verið andvígur flokksaga/flokksvaldi. Og bloggið í vetur var fullt af slíkum umræðum, fyrir kosningar. Núna hefur þú komið með 2 pistla í röð sem lúta að flokksvaldi VG og/eða "brotum" alþingismanna á slikum aga. Og þú álítur það óhæfan stjórnmálamann sem fer gegn flokksaga/flokksvaldi og þó maðurinn sé 100% samkvæmur sjálfum sér og stálheiðarlegur. Og það á við bæði um Atla Gíslason og Jón Bjarnason. Nú endurtek ég: Það er óheiðarlegt af alþingismanni að kjósa og vinna gegn sinni sannfæringu. Það er líka held ég brot á stjórnarskránni og þ.a.l. svik. Flokkavald og flokksagi er gersamlega úrelt í landinu og mál að stoppi. Flokksagi og flokksvald er óæskilegt og spillingarvaldandi.
Elle_, 28.7.2009 kl. 00:08
Er þá Steingrímur J. í einhverri annarri rót en grasrótinni Gunnar. Alla vega þá hika forustumenn í flokknum ekki við að hjóla í Steingrím án þess að jafnvel tilefni virðist vera fyrir hendi.
Jón Magnússon, 28.7.2009 kl. 11:11
EE í þeim pistlum sem þú ert að vitna til þá er ég að tala um samninga sem fólk hafði gert. Það hefur ekkert með flokkavald eða flokksaga að gera. Þeir hjá Vinstri grænum sem vildu ekki greiða fyrir þinglegri meðferð á tillögunni um aðildarviðræður að Evrópusambandinu hefðu þá átt að gera strax grein fyrir því áður en stjórnarsáttmálinn var samþykktur. Ég veit ekki til þess að Jón Bjarnason t.d. hafi annað en samþykkt hann.
Því fer víðs fjarri að ég telji það óhæfan stjórnmálamann sem fer gegn flokksaga. Ég held að okkur hefði farnast betur ef fleiri hefðu gert það á ýmsum tímum m.a. á þeim tíma þegar Davíð Oddsson bar ægishjálm yfir öllu í Sjálfstæðisflokknum. Ég virði þá menn sem taka málefnalega afstöðu og standa við hana. Ég get ekki sagt hið sama um menn sem samþykkja samkomulag og fara ekki eftir því.
Hins vegar er þessi færsla um spurninguna hvort Vinstri grænir séu að klofna. Þú varast EE að taka það til umræðu.
Jón Magnússon, 28.7.2009 kl. 11:16
Jón, ég varast ekki að taka það til umræðu hvort VG er að klofna, ég bara veit ekkert hvort þeir eru að klofna eða ekki. En skrifaði þarna um flokkavald þar sem mér finnst það koma inn í það sem þú skrifaðir og lykil-mál.
Elle_, 28.7.2009 kl. 11:58
honum þykir líklega grasið gott í sínum gömlu heimahögum. Mín skoðun er reyndar sú að þeir hafi næg tilefni til þar sem að hann virðir meira forfeður sína heldur en afkvæmið.
En fyrst og fremst held ég að Steingrímur sé bestur við Steingrím sjálfan.
sandkassi (IP-tala skráð) 28.7.2009 kl. 12:29
Ætli Gunnar Waage hafi ekki hitt naglann á höfuðið. Grasrót V.g er farin að efast um sína pílitísku samstöðu með foringjanum. Steingrímur J. er farinn að leika einhverja pólitíska refskák en gleymdi að þjálfa sig í leiknum eða lærði hann öllu heldur aldrei. Það kom rækilega í ljós eftir alþingiskosningarnar 2007.
Árni Gunnarsson, 28.7.2009 kl. 12:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.