29.7.2009 | 09:27
Jóhanna hvar ert þú nú?
Fyrir margt löngu söng andstæðingur þáverandi minnihlutastjórnar í Suður Afríku lagið "Give me hope Joanna" Nú gæti íslensks alþýða sungið með sama hætti, en ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur hefur valdið stórum hópi fólks miklum vonbrigðum.
Í fyrsta lagi verður Jóhanna að freista þess að taka Icesave málið úr þeirri gíslingu sem það er í, á Alþingi, og leita eftir því við forsætisráðherra í Hollandi og Bretlandi að gera nauðsynlegar breytingar á samningnum. Það er ljóst að við verðum að afgreiða þetta mál sem allra fyrst. Það er brýn nauðsyn. En það er ekki sama hvernig það er gert og Jóhanna er sú eina sem getur stöðu sinnar vegna leitað nýrra leiða.
Eða þarf e.t.v. að kalla á forsetann, sem gæti verið snöfurmannlegri í samskiptum við erlenda fyrirmenn?
Í öðru lagi þá verður Jóhanna að setja fram ákveðnar tillögur um það hvað skuli gera varðandi vanda þeirra sem keyptu íbúðarhúsnæði á gengistryggðum lánum skömmu fyrir hrun íslensku krónunnar og koma með ákveðnar tillögur um takmörkun og/eða afnám vísitölubindingar lána. Þettta var brýnt þegar Jóhanna tók við í byrjun febrúar og er enn brýnna nú. Þessi vandi hleypur ekki frá okkur.
Í þriðja lagi þá þarf að taka til í ríkisbúskapnum, leggja niður óþarfa ríkisstofnanir miðað við aðstæður og draga úr millifærlsum og stykjum einfaldlega vegna þess að geta ríkissjóðs til að fjármagna góðærisævintýrin er ekki lengur fyrir hendi.
Í fjórða lagi verður að hætta framlögum til velferðarkerfis atvinnuveganna og byggja á þeirri starfsemi sem í raun skilar arði. Á sama tíma á að leggja fé í nýsköpun sem líkleg er til að vera arðbær.
Í fimmta lagi verður að ljúka endurskipulagningu bankanna og miða við að þeir verði reknir með hagnaði eða í jafnvægi en mér er sagt að í dag kosti ríkisbankakerfið 8 milljarða á mánuði. Sé það rétt þá eru þar þyngri byrðar á þjóðina en Icesave og ljóst að það getur ekki verið markmið ríkissjóð að reka 3 banka alla með miklum halla.
Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur verður hálfs árs innan nokkurra daga. Þá er eðlilegt að spurt sé hvort að Jóhanna geti eða sé líkleg til að gefa þjóðinni von um lausn þeirra vandamála sem mest eru aðkallandi?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Fjármál, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 778
- Sl. viku: 4505
- Frá upphafi: 2467456
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4191
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Þessi stjórn er ekki fær um að leysa nein mál, hvorki stór né smá. Gerið þið séð þessa stjórn í anda leiða gamla konu yfir gangbraut?
365, 29.7.2009 kl. 15:51
Þetta er góð grein Jón og góð lýsing á því sem þarf að ráðast í strax. En Óskar þú sýnir ótrúlegann hroka og dramb í þínu svari. Við eigum ekki að kokgleypa öllu sem að okkur er rétt. Það kann vel að vera að við verðum að greiða þessa skuld sem við skuldum ekki, en það þarf að vera einhver skynsemi í lausninni. Á hverjum degi koma fram meinbugir á þessum samning, og það er ekki meirihluti fyrir honum á alþingi. Hvers vegna heldur þú að það sé Óskar? Í skoðanakönnunum hefur áttatíu prósent þjóðarinna sagst vera andvíg samningnum. Svo er nú alveg kapituli út af fyrir sig að maður sem ekki hefur neina lögfræði eða viðskiptamenntun skuli hafa verið fengin til að stýra samningagerðini. Kommarnir eru alltaf sjálfum sér líkir.
Ómar Sigurðsson (IP-tala skráð) 29.7.2009 kl. 18:08
8 milljarða halli á mánuði, er svakaleg tala.
þetta er sennilega byrtingarmynd þess, að bankarnir eru í dag að halda rekstri fjölmargra fyrirtækja uppi, sem eru í raun gjaldþrota - og eru í svokallaðri gjörgæslu.
Þetta falsar, í raun atvinnuleysistölur, sem væru sennilega allt að 2. falt hærri, ef þessum fyrirtækjum hefði verið einfaldlega hleypt í gjaldþrot.
Má velta fyrir sér, hvort þetta svari kostnaði.
Því, ef þetta heldur áfram, þá einfaldlega þverr eigið fé bankanna og þeir verða áfram lamaðir til útlána, með tilheyrandi vandræðum fyrir þjóðfélagið sem skapast ef bankakerfið heldur áfram að vera lamað til lengri framtíðar.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 29.7.2009 kl. 18:40
Jóhanna má ekkert vera að þessu. Hún er nefnilega í sumarleyfi samkvæmt kvöldfréttum Sjónvarpsins. Hún þarf frí eins og aðrir, sagði Steingrímur.
Kannski forsetinn sé betri kostur í þetta verkefni, þrátt fyrir allt?
Ágúst H Bjarnason, 29.7.2009 kl. 20:21
Alþingi Íslendiga ber ábyrgðina á því að svona er komið fyrir Jóhönnu reyndar með dyggri stjórnarandstöðu VG. Ég hélt alltaf að Sjálfstðisflokkurinn væri alvöru stjórnmálaflokkur með ábyrgð þjóðarbúsins sem höfuð verkefni. Að þessi flokkur hefði slysast til að vera höfundur að mesta tjóni sem þjóðin hefur valdi sjálfri sér síðan á Sturlungaöld. Í ljós hefur komið að svo er ekki. Skemmdaverkarstarfið heldur áfram. Snilldin var að rugla svo VG og Borgaraflokkinn að forysta sjálfstæðisflokksins hefur fengið langþráð sumarfrí.
Gísli Ingvarsson, 29.7.2009 kl. 20:45
Jóhanna er reyndar í smá fríi, en við símann! Nú er lögð nótt við dag til að ná breiðri samstöðu um IC-reikninginn enda má það ekki frestast enn og einu sinni afgreiðsla AGS. Hvort sem okkur líkar betur eða verr, þá er rakspottinn þar. Með gögnum sem farin eru frá stjórnvöldum er ma. rammi að fjárlögum sem taka á þessum hlutum sem þú nefnir. Þú veist auðvitað aðkomu forsetans skv. stjórnskipunarlögum! Viltu útfæra/skýra fjórða liðinn. Hann er mér óskýr. 2. og 5. liður eru handan við hornið. Endurskipulagning bankanna tengist heldur betur afgreiðslu AGS. Það sem veldur nú áhyggjum er hótun flokksmanna þinna um málþóf. Að sátt er sannarlega unnið sem þú hlýtur að vita þarna hinu megin.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 29.7.2009 kl. 21:15
Tíminn vinnur með Íslendingum í icesave málinu.Staða Breta og Hollendinga og alls ESB er ekki eins góð í því máli eins og talsmenn samningsins vilja vera láta.Krafa ESB ríkjanna og EES ríkjanna tveggja um að samningurinn verði samþykktur með hraði sýnir að vantrú eykst á ESB í Evrópu og heiminum öllum ef Íslendingar láta ekki kúga sig.Orð franska sendiherrans um mikilvægi Íslands vegna norðurslóða sýnir að ESB er greinilega hrætt um að Íslendingar snúi sér frá Evrópu og það eigum við að gera.Evrópa verður orðinn að fátæku gamalmennahæli eftir 30 ár.
Sigurgeir Jónsson, 29.7.2009 kl. 21:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.