Leita í fréttum mbl.is

Joseph Stiglitz Nóbelsverđlaunahafi í hagfrćđi varar viđ verđtryggingu.

Verđtryggđ lán eru áhćttusamningar segir Joseph Stiglitz Nóbelsverđlaunahafi í hagfrćđi.  Breyta verđur kerfinu og gefa fólki kost á ađ byrja upp á nýtt segir hann um núverandi ástand.

 Ég hef barist gegn ţessari glórulausu verđtryggingu frá ţví nokkru fyrir aldamót. Ef til vill kemur einhver skíma inn í hugarheim ríkisstjórnarinnar ţegar erlendur Nóbelsverđlaunahafi bendir á ţá stađreynd ađ verđtryggđ lán leiđa til ađ skapa skilvirkni í ţjóđfélaginu, félagslega samstöđu og réttsýni eins og Stiglitz orđar ţađ. 

Verđtryggingin verđur ađ fara og viđ verđum ađ búa viđ lán sem eru sambćrileg ţví sem gerist á hinum Norđurlöndunum. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég hef mikiđ pćlt í verđtryggingu og einnig frá aldamótum. Mig minnir ađ ţú segđir á Alţingi ađ bankarnir međ háu vöxtunum og verđtryggingu vćri eins og mađur í buxum bćđi međ axlabönd og belti. Kann ađ vera ađ frúin á Lómatjörn hafi sagt ţetta.
Ţetta er ekki flókiđ. Vandamáliđ er ađ Húsnćđislánasjóđur byggir allt sitt (líkt og lífeyrissjóđirnir) allt sitt á ţessu kerfi. Útganga úr ţessu kerfi tekur tíma. Ţađ verđur ekki gert á einum degi. Fyrst ţarf ađ slá verđbólguna niđur, nú eđa stýrivexti, gćta ţess ađ atvinnuleysi rjúki ekki upp úr öllu valdi og fyrirtćkin beri skađann. En ţetta veistu auđvitađ.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 9.9.2009 kl. 11:59

2 Smámynd: Jón Magnússon

Valgerđur Sverrisdóttir sagđi ţetta á sínum tíma. Ţađ verđur ađ gefa rétt í ţjóđfélaginu og ţađ er ekki veriđ ađ gefa rétt međan skuldararnir taka alla áhćttuna.

En af hverju fjárfestu ţessir (nú bít ég í tunguna á mér til ađ segja ekkert ljótt) lífeyrissjóđir ekki í verđtryggđum bréfum í stađ ţess ađ fara í áhćttufjárfestingu sem kostar ţá hundruđi milljarđa í töpuđum útlánum?

Jón Magnússon, 9.9.2009 kl. 13:52

3 identicon

Ţađ er góđ spurning, Jón. Ég hreyfđi viđ ţessu og fékk lođin svör um áhćttuhópa A, B og C, og sjóđirnir vćru allir í A-flokki. Annars spennandi ađ fylgjast međ nýja Fjárfestingarbankanum. Styđ ţá hugmynd.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 9.9.2009 kl. 14:07

4 Smámynd: Steinarr Kr.

Er ţessi verđtrygging og samsetning hennar mannanna verk?  Er verđtryggingin enn byggđ upp á sama hátt og hún var í upphafi?  Er ekki búiđ ađ fikta í henni síđan ţá.  Vćri ekki hćgt, sem millileik, ţar til ađ viđ losnum viđ ţess vitleysu ađ breyta henni ţannig ađ hún stingi ekki svona rosalega og hćkkađi ekki svona ört?

Steinarr Kr. , 9.9.2009 kl. 14:58

5 Smámynd: Jón Magnússon

Hefđu sjóđirnir fjárfest í A flokki hefđi efnahagshruniđ aldrei orđiđ jafn stórt og ţađ varđ. Ţeir voru ţví miđur á bullandi kafi í áhćttufjárfestingum.

Jón Magnússon, 9.9.2009 kl. 17:53

6 Smámynd: Jón Magnússon

Ţađ er búiđ ađ fikta í henni og á sínum tíma var miđađ viđ lánskjaravísitölu en nú er miđađ viđ visitölu neysluverđs til verđtryggingar. 

Jón Magnússon, 9.9.2009 kl. 17:54

7 Smámynd: Jón Árni Bragason

Ég er ekki sammála ţvi endilega ađ verđtrygging sé í eđli sínu slćm. Ţađ sem er fáránlegt međ verđtryggingunni er vaxtastigiđ ofan á verđtryggingu. Ef viđ vćrum međ 1% vexti ofan á verđtrygginu vćru málin ţá ekki í lagi?

Rétt er ţađ ađ verđtrygging tekur áhćttuna frá lánveitandanum og ţess vegna ćttu 1% vextir ađ duga. Ef viđ tökum verđtrygginguna og fćrum ţannig áhćttustuđul yfir á lánveitandann ţá er ljóst ađ lánveitandinn mun velta ţeirri áhćttu yfir í vaxtastigiđ.

Horfum á ţetta frá einföldu sjónarmiđi um hvađ verđtrygging raunverulega er. Ef ég lána ţér Jón fyrir tveimur pylsum međ öllu á Bćjarins Bestu í dag, hvađ vil ég fá eftir 5 ár? Ţađ sem ég vil fá eftir 5 ár er einfaldlega tvćr pylsur međ öllu á Bćjarins Bestu sama hvađ ţćr kosta í krónum. Ef viđ vćrum vinir ţá vćri ţađ nóg en ef ég vćri í business ţá myndi ég vilja fá eitthvađ fyrir minn snúđ fram yfir pylsurnar tvćr, til dćmis nóg fyrir hálfri til viđbótar.

Vandinn hins vegar, fyrir utan vaxtastigiđ ofan á verđtrygginguna, er viđ hvađ viđ miđum verđtrygginuna, launavísitölu, húsnćđisvísitölu eđa neysluvísitölu.

Ţađ sem ég er ósáttur viđ er hversu mikiđ fjármálabransinn er ađ taka fyrir ţjónustuna.

Kveđja,

Jón Árni

Jón Árni Bragason, 9.9.2009 kl. 21:23

8 Smámynd: Jón Magnússon

Jón Árni ţađ er alveg rétt međ pylsurnar tvćr sem ţú lánar og vilt fá sama aftur. En ţá er spurningin međ hvađa hćtti gerum viđ ţađ ţannig ađ jafnrćđi sé á milli lánveitanda og skuldara? Ţađ gerist ekki međ verđtryggingunni ţó ţađ vćri til bóta ađ hafa 0-1% vexti á ári á slík lán. Ţađ gerist frekar međ ţví ađ ábyrg efnahagsstjórn, ábyrg lánastefna lánastofnana og alvöru gjaldmiđill sé fyrir hendi.

Međ ţví ađ hafa verđtryggingu er vanda efnahagsstjórnar og eyđslusukks velt yfir á lántakendur.

Jón Magnússon, 10.9.2009 kl. 00:10

9 Smámynd: Jón Árni Bragason

Mikiđ rétt. En erum viđ ţá ekki ađ segja ađ í sjálfu sér sé verđtryggingin sjálf ekki vandamáliđ heldur ţađ ađ efnahagstjórnin og eyđslusukkiđ eigi ađ vera í höndum stjórnvalda í okkar umbođi.

Sjálfum finnst í lagi ađ borga fyrir ađ fá lánađ fé svo fremi sem um sé ađ rćđa eđlilega vexti 1-2% ofan á verđtrygginu en nokkru hćrri ef ekki er um verđtryggingu ađ rćđa. Hagkvćmast fyrir mig sem skuldara er verđtrygging tengd viđ raunhćfa vísitölu plús 1-2% vextir. Međ veđi í eigninni minni er áhćttan engin nánast fyrir fjármagnseigandann og ţví ćttu vextirnir ađ vera lćgri heldur en ef fjármagnseigandinn ţarf ađ taka áhćttuna af verđbólgu og óróa.

Seint myndi ég verja fjármagniđ ţví ţađ hefur svo illa fariđ međ okkur. En til ţess veljum viđ okkur ţingmenn ađ setja lög og reglur um hvađ fjármagniđ má. Ţar hefur skort á vinnubrögđ og ađhald.

Ég tel ađ ţessi almenna einföldun ađ afnám verđtryggingar lagi allt sé röng. Málin eru flóknari en svo.

Kveđja,

Jón Árni

Jón Árni Bragason, 10.9.2009 kl. 13:30

10 Smámynd: Jón Magnússon

Jú verđtryggingin er í sjálfu sér vandamál. Hún mćlir aldrei rétt eđa af sanngirni og uppsöfnunaráhrifin eru skelfilegur ófögnuđur.  Ţegar allt fer á hvolf í ţjóđfélagi ţá gengur ekki ađ halda í hluti sem leiđa til ţess ađ fólk hćttir ađ borga lánin.

Jón Magnússon, 10.9.2009 kl. 13:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.8.): 97
  • Sl. sólarhring: 105
  • Sl. viku: 4221
  • Frá upphafi: 2592149

Annađ

  • Innlit í dag: 73
  • Innlit sl. viku: 3966
  • Gestir í dag: 64
  • IP-tölur í dag: 54

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband