4.11.2009 | 10:04
Réttlæti?
Hundruðir milljarða af peningum skattgreiðenda voru notaðir til að tryggja innistæðueigendum í bönkum allar innistæður sínar. Langt umfram lagaskyldu. Peningar almennings eru notaðir fyrir þá sem eiga. Meir en hundrað milljarðar af peningum skattgreiðenda voru notaðir til að tryggja hærra greiðsluhlutfall úr ýmsum sjóðum bankanna sem skattgreiðendur báru enga ábyrgð á.
Ríkisbankarnir ætla að afskrifa milljarða á ákveðin fyrirtæki og láta þá sem ráku fyrirtækin í þrot og hafa valdið skattgreiðendum milljarða tjóni reka þau áfram.
Ríkisbankarnir og ríkisstjórn ætla ekki að nota peninga skattgreiðenda fyrir venjulegt fólk sem skuldar til að koma í veg fyrir rán verðtryggingarinnar eða gengisránið vegna lána í erlendri mynt.
Tekið er frá þeim sem skulda til að greiða fyrir þá sem eiga. Þannig er birtingarmynd réttlætis félgashyggjuríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 300
- Sl. sólarhring: 678
- Sl. viku: 4121
- Frá upphafi: 2427921
Annað
- Innlit í dag: 276
- Innlit sl. viku: 3812
- Gestir í dag: 267
- IP-tölur í dag: 256
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Ég hefði haldið að í bankahruni væru það þeir sem ættu peninga í bönkunum sem töpuðu peningum, en ekki þeir sem skulda peninga.
En hér er þessu alveg öfugt farið og sem afleiðing af neyðarlögunum á jafnvel Icesave bullið að lenda líka á þeim sem skulda.
Sturla Snorrason, 4.11.2009 kl. 20:17
Góð ábending hjá þér, Jón, og varðandi upphaf Icesave-málsins og án þess að ég sé neitt að réttlæta herför Breta á okkar hendur, held ég að það hafi ekki virkað neitt vel á þá félaga Brown og Darling þegar fyrir lá að það átti að mismuna stórlega innistæðueigendum eftir þjóðerni.
Ég var staddur í Bandaríkjunum þegar ummæli Davíðs í Kastljósþættinum fræga var í öllum ljósvakamiðlum þann daginn og féllu ekki í góðan jarðveg.
Ómar Ragnarsson, 5.11.2009 kl. 00:26
Þetta eru nú engin ný sannindi og þú sjálfur tókst þátt í þessari ákvörðun og verknaði.
Kristbjörn Árnason, 5.11.2009 kl. 07:01
Ég tek undir með ykkur Sturla og Ómar ég sé ekki annað en þið deilið þessum skoðunum með mér.
Jón Magnússon, 5.11.2009 kl. 09:44
Kristbjörn ég veit ekki alveg hvað þú átt við. Ég var með verulega fyrirvara vegna neyðarlaganna og athugasemdir við þau eins og fram kemur m.a. í minni hluta nefndaráliti sem ég stóð að. Alþingi hafði síðan ekkert með að gera framlag til t.d. peningamarkaðssjóða eða annarra það var framkvæmt án atbeina Alþingis hvernig svo sem það var gert það er annað mál. Þannig að það er rétt Kristbjörn að þetta eru ekki ný sannindi og ekki verið að setja þau fram þess vegna.
Jón Magnússon, 5.11.2009 kl. 09:47
Vantrú, 5.11.2009 kl. 10:01
Þessi ákvörðun er samt alveg eins á ábyrgð sjálfstæðisflokksins, og grunar mig að þar hafi einmitt verið róið að því öllum árum að bjarka rétta fólkinu.
Arthur Þorsteinsson (IP-tala skráð) 5.11.2009 kl. 10:57
Síðan hefði ég haldið að þú værir örlítið vandaðri maður en svo að fara með rangt mál.
Það var ríkistjórn Geirs Haarde sem gerði þessa gjörninga til hagsbóta fyrir yfirstétt landsins.
Arthur Þorsteinsson (IP-tala skráð) 5.11.2009 kl. 11:02
Ég var ekki að kenna stjórnmálalfokkum um eða flokkagera þessa færslu nema bara að því leyti að ekki skuli tekið tillit til hagsmuna skuldara Arthur. Þar hef ég verið með ákveðnar skoðanir allt frá því að neyðarlögin voru sett og setti þær fram bæði í ræðu og riti þar sem ég talaði um að fyrsta bæri verðtryggingu og færa niður gengislánin. Síðan er liðið rúmt ár og það sem gert hefur verið er kák eitt að mínu mati.
Jón Magnússon, 5.11.2009 kl. 15:52
Þetta er ekki rétt hjá þér sem kallar þig Vantrú ef ekki hefði komið til yfirtaka ríkisins þá hefðu eignir bankanna líklega ekki dugað fyrir meiru en sem nemur lágmarkstryggingunni 20.887 Evrum á kennitölu.
Jón Magnússon, 5.11.2009 kl. 15:55
Til Vantrú: Er þetta alveg rétt áliktað. Innistæður eru jú forgangskröfur og ef ekki hefði verið hafður þessi háttur á að tryggja Íslenskum innistæðueigendum að fullu þeirra innistæður hefði ekki verið hægt að tryggja megnið af Icesave innistæðunum???
Á hverja hafa fallið kröfur vegna Icesave? Almenning á Íslandi ekki satt, hvers vegna voru sett á okkur hryðjuverkalög ,var það kanski vegna neyðarlaganna og eindregins vilja okkar til að borga úr sjóðum Landsbankans til valinna viðskiftavina?
Ef þú veist svörin við þessu getur þú mögulega hjálpað mér.
Arthur Þorsteinsson (IP-tala skráð) 5.11.2009 kl. 15:59
Þakka þér fyrir svörin Jón , þetta er mjög í þeirri línu sem ég tel að hlutir liggja, rétt er það svo að eitthvað þarf að gera til að koma til móts við skuldara, en það er erfitt að gera það á nokkurn þann hátt sem leggst á ríkissjóð.
Arthur Þorsteinsson (IP-tala skráð) 5.11.2009 kl. 16:09
Mér sýnist við vera að mestu ef ekki alveg sammála Arthur. Ég vil undirstrika það að við verðum að rífa umræðunu upp úr flokkspólitískum hjólförum og víkja frá sérhagsmunum og spillingu óháð því hvar hún hefur þrifist.
Jón Magnússon, 5.11.2009 kl. 23:08
Það var ég sem ritaði innlegg undir nafninu Vantrú. Sá það því miður ekki fyrr en nú þar sem athugasemdir fara ekki beintn í loftið hér.
Innlendar bankainnistæður voru færðar yfir í nýju bankana, erlendar skyldar eftir í þeim gömlu.
Samkvæmt eldri lögum hefðu eignir bankans skipts jafnt á milli innistæðueigenda og kröfuhafa bankans, neyðarlögin settu innistæður hér á landi í forgang. Aðrir kröfuhafar tapa.
Matthías Ásgeirsson, 6.11.2009 kl. 00:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.