5.11.2009 | 17:14
Neytendur gúrkur og grænmeti
Grænmetisframleiðendur héldu kröfugerðarfund við Alþingishúsið um daginn. Þeir vilja að rafmagnsverð til þeirra verði lækkað. Í sjálfu sér ágætt mál nema að því leyti að þá hækkar rafmagnsreikningurinn hjá okkur hinum. Landbúnaðarráðherra mælti með því enda skóflupakkið eins og Höskuldur vinur minn Höskuldsson nefnir meðgjafarlausa íslendinga ekki of gott til að borga.
Flest viljum við borða íslenskt og auka íslenska framleiðslu. Vörurnar verða þá að vera samkeppnisfærar. Í búðinni áðan sá ég verð á hollenskum tómötum kr. 239 kr. kg en íslenska kr. 399 eða 160 kr. dýrara kíló af íslenskum. Ég sá líka að íslenskar gúrkur voru mun dýrari en gúrkur frá Spáni. Hvað þá með blómin og kálið?
Hátt verð hækkar vísitölubundnu lánin. Gengi krónunnar er óeðlilega lágt og þá eiga íslenskir framleiðendur að geta boðið neytendum jafndýrar eða ódýrari vörur en þær erlendu. Annars verður þessi framleiðsla of dýr fyrir okkur. Í fyrsta lagi að borga hærra verð fyrir vöruna. Í öðru lagi að borga hærra verð fyrir rafmagnið. Í þriðja lagi að borga af hærri verðtryggðum lánum.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Matur og drykkur, Viðskipti og fjármál | Breytt 21.12.2009 kl. 10:49 | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 315
- Sl. sólarhring: 644
- Sl. viku: 4136
- Frá upphafi: 2427936
Annað
- Innlit í dag: 291
- Innlit sl. viku: 3827
- Gestir í dag: 279
- IP-tölur í dag: 266
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Er nýtt kartöflumál í uppsiglingu?
Vilhjálmur Andri Kjartansson (IP-tala skráð) 6.11.2009 kl. 10:59
Í Hollandi er rafmagnsverð til gróðurhúsa mjög hagstætt, enda blómstrar þar grænmetisiðnaðurinn öllum til hagsbóta.
Hérlendis berjast menn fyrir að niðurgreiða raforkuverð til álvera á kostnað allra hinna.
Viðar Helgi Guðjohnsen, 6.11.2009 kl. 12:04
Ég ætla nú bara að benda þér á nokkrar staðreyndir úr þátíð og nútíð kallinn minn áður en að farið er að kvarta undan lækkuðum orkureikningum garðyrkjubænda.
- Þeir borga meira á eininguna en þéttbýliskjarnar í nánd, jafnvel þótt línan liggji beint yfir hausinn á þeim
- Landsbyggðarbúar borga meira en borgarbúar. Það er vegna dreifingarkostnaðar. Skiptir þar engu þótt að sá sem í hlut á búi beint undir línunni.
- Það var eitt sinn reynt að skoða það að jafna orkuverð (ljósarafmagn) til allra, en það var alltaf fellt í stjórn Landsvirkjunnar. Merkilegt nokk, að fulltrúarnir í meirihluta voru Reykjavík/Akureyri. Þetta hefði nefnilega þýtt oggulitla hækkun fyrir malarbúa. Þá var verðmunurinn um 50%. Óli Þ. Guðbjartsson benti Þorsteini nokkrum Pálssyni á þetta í beinni sjónvarpsútsendingu. Þetta mun hafa verið árið 1990.
- Stóriðjan kaupir rafmagn pr. KW á broti af því sem garðyrkjubændur fá orkuna á. Þar sem sumpartinn eru þær tölur leynilegar og svo breytilegar eftir söluverði framleiðslunnar er erfitt að finna út hversu mikill munurinn er, en það gæti verið allt að 5-10 - faldur munur. Það er tap á orkusölu til stóriðjunnar svo best ég veit, og hvar ætli að þurfi að sækja fé til að halda því úti?
Það er í rauninni skandall að þarna sé mismunur á töxtum. Enda um heila búgrein með viðkomandi fjárfestingum og fagþekkingu að ræða versus einhvert smá-kruðerí í samanburði við stóriðjuna.
Jón Logi (IP-tala skráð) 6.11.2009 kl. 13:39
Ég á ekki von á því Vilhjálmur. Kartöflumálið kom upp vegna þess að neytendum voru boðnar ítrekað óætar eða nánast óætar kartöflur. Það er ekkert slíkt í gangi núna.
Jón Magnússon, 6.11.2009 kl. 22:45
Það kann vel að vera Viðar að það sé eðlilegt að rafmagnsverð til grænmetisbænda verði lægra og alla vega er ekkert sem mælir á móti því að þeir fái það á sama verði og þéttbýlið. Það eru hins vegar heildarhagsmunirnir sem skipta máli. Þá verður að taka inn verð á aðföngum ekki bara rafmagni kostnaður við framleiðslu, styrki, verð til neytenda. Ég mælti á sínum tíma með þeirri leið að felldir yrðu niður skattar á aðföngum til framleiðenda grænmetis og rafmagn yrði selt þeim á sama verði og stóriðju en aðrir styrkir og innflutningshömlur yrðu felldar niður. Væri það ekki góð leið?
Jón Magnússon, 6.11.2009 kl. 22:49
Jón Logi í fyrsta lagi þá er ég ekki kallinn þinn. Í öðru lagi þá er ég ekki að kvarta yfir verðlækkun á rafmagni til grænmetisbænda. Í þriðja lagi þá finnst mér eðlilegt að verð sé hið sama og í þéttbýli og má alveg skoða aðra kosti þeim til hagsbóta. Í fjórða lagi þá þarf að skoða kostnaðinn á móti söluverðinu í öllum tilvikum þ.e. annars vegar stóriðja og hins vegar dreifing til smánotenda eins og borgarbúa og grænmetisbænda en ég tel að grænmetisbændur eigi ekki að greiða meira en borgarbúar fyrir rafmagnið þannig að það sé alveg á hreinu. Í fimmta lagi þá finnst mér eðlilegt að skoða heildarhagsmuni búgreinar en ekki taka eitt atriði út úr. Ég barðist einu sinni með grænmetisbændum fyrir því að verð á aðföngum til þeirra yrði lækkað og einnig verð á rafmagni og þetta kæmi neytendum til góða í lægra vöruverði. Væri það ekki ráð núna?
Jón Magnússon, 6.11.2009 kl. 22:54
Hversu margir þrælar ætli vinni við landbúnað á Spáni? Og hver ætli laun þeirra séu? Er það þetta sem þú vilt styðja?
Björn H. Björnsson, 7.11.2009 kl. 18:20
Hversu margir þrælar skyldu vinna við landbúnað á Spáni og hver ætli laun þeirr séu? Ekki viltu styðja þannig starfsemi eða hvað? Er ekki nær að rífa upp landbúnað hér á landi í stað þess að moka fólki inn í álversfnykinn? Ekki spurning og næg er þörfin fyrir störf hér á landi. Þetta væri með því gáfulegasta sem flokkur þinn gæti lagt til.
Björn H. Björnsson, 7.11.2009 kl. 18:26
Sæll vertu nafni minn Magnússon.
Sveitamaðurinn hann ég, skilur "kallinn minn" sem vingjarnlegt ávarp. Það var meining mín, þar sem ég vissi að ég væri að setja á "blogg" nokkuð sem kynni að fara fyrir brjóstið á síðuritaranum.
Og ekki batnar það, þar sem mér sýnist svar þitt samið í fljótheitum og bera fram mótsagnir.
Leyfi ég mér hér að bera nokkrar slíkar hér borð.
1 - Þú segir: "Þeir vilja að rafmagnsverð til þeirra verði lækkað. Í sjálfu sér ágætt mál nema að því leyti að þá hækkar rafmagnsreikningurinn hjá okkur hinum"
Og svo segir þú: "þá er ég ekki að kvarta yfir verðlækkun á rafmagni til grænmetisbænda", og svo "þá finnst mér eðlilegt að verð sé hið sama og í þéttbýli og má alveg skoða aðra kosti þeim til hagsbóta", og oná það "ég tel að grænmetisbændur eigi ekki að greiða meira en borgarbúar fyrir rafmagnið þannig að það sé alveg á hreinu"
Þarna ertu sem sagt bæði með og á móti lækkun orkuverðs til grænmetisbænda. Það kemur einfaldlega fram í upphafspistli þínum annars vegar, og svo andsvari hins vegar.
Lækkun til þeirra myndi þýða að þeir færðust nær stóriðju eða þéttbýli í sínum taxta. Það myndi vissulega þýða hækkun einhversstaðar annarstaðar, og þá ekki hjá stóriðjunni, þar sem orkuverð til þeirra er að mestu bundið sem hlutfall af söluverði framleiðslunnar, - svo best sem meðal "jóninn" fær að vita. Viðar Helgi drepur á þessu með þeirri staðhæfingu að við séum að niðurgreiða rafmagn til stóriðju, og er erfitt að verja það á meðan orkusalan er rekin með tapi á meðan orkusalan hefur aldrei verið meiri. Í þeim tröllauknu upphæðum sem þar er verið að sýsla með eru grænmetisbændur harla léttir í lestinni.
2- Þú nefnir "Smánotendur eins og borgararbúa og grænmetisbændur". Það er víst rétt (svo best ég veit) að stóriðjan kaupir orðið fleiri kílówött heldur en landsbúar í sínu margvíslega brúki, en það er víst nýskeð. Ég tel hins vegar öruggt að landsbúar borgi meira fyri sína orku en hin hliðin. Það er því ef til ekki allskostar sanngjarnt að kalla okkur "smánotendur".
3- "Ég barðist einu sinni með grænmetisbændum fyrir því að verð á aðföngum til þeirra yrði lækkað og einnig verð á rafmagni og þetta kæmi neytendum til góða í lægra vöruverði"´
Raforka telst nú eiginlega til aðfanga. Það er að minnsta kosti ekki hægt að þræta fyrir það að hún er kostnaðarliður í framleiðslunni, að hluta til fastur, en að mestu breytilegur. Fyrir þá sem ekki þekkja hugtakið, þá er breytilegur kostnaður skilgreindur sem sá kostnaður sem er í beinu samhengi við framleiðslumagn.
Þarna stend ég á gati, því þú gagnrýnir jú hærra innlent vöruverð á meðan þú styður ekki lækkun aðfanga (þar sem það myndi hækka orkuverð til annarra), á meðan þú segist gera það. Og víst er, að lægra orkuverð gerir grænmetisframleiðendum landsins kleift að selja á lægra verði en ella án þess að fara á hausinn. Um það snýst "stuðningur" til búgreina yfirleitt, en í þessu tilfelli er það er kannski nær lagi að kalla þetta leiðréttingu frekar en stuðning, því að einstakur grænmetisframleiðandi sem kaupir orku á við meðal kauptún, á hærra gjaldi,- hann er að styrkja þéttbýli og stóriðju, en ekki öfugt.
Jón Logi (IP-tala skráð) 7.11.2009 kl. 22:11
Björn H. Ég veit ekki til þess að það sé þrælahald á Spáni. Þeir eru með sambærilega vinnulöggjöf og við og mér vitanlega eru launin í landbúnaði þar ekki lægri en hér eins og málum háttar nú.
Jón Magnússon, 8.11.2009 kl. 11:23
Jón Logi þú verður að fyrirgefa en ég nenni ekki að svara svona langloku. Ég átta mig á kveðjunni kallinn minn og tók það ekkert illa upp. Efnislega get ég bent þér á svarið til Viðars H. Guðjohnsen varðandi afstöðu mína til lækkunar á aðföngum til grænmetisbænda. Meginatriðið er að búa vel að atvinnuvegunum en gera síðan kröfu til þeirra hvort sem það eru grænmetisbændur eða aðrir.
Jón Magnússon, 8.11.2009 kl. 11:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.