7.11.2009 | 10:51
Að gera Ísland að viðundri meðal þjóða
Sama dag og tilkynnt var um hverjir sætu í samninganefnd fyrir Íslands hönd til að semja um aðild Íslands að Evrópusambandinu lýsti fjármálaráðherra því yfir í Brussel að íslendingar hefðu ekki áhuga á að ganga í Evrópusambandið. Að vonum litu menn hver á annan og spurðu til hvers var þá þessi þjóð að sækja um aðild og skipa samninganefnd til að semja um aðild að Evrópusambandinu.
Í tvígang hefur þessi sami fjármálaráðherra samið um Icesave skuldbindingarnar. Í fyrra sinnið var samningur hans rekinn til baka og sá síðari bíður nú afgreiðslu Alþingis og veruleg spurning er hvort hann verður samþykktur af Alþingi.
Það er ekki óeðlilegt að vinir okkar og samstarfsaðilar erlendis spyrji hvað sé eiginlega að gerast á Íslandi og hvort þar sé engin alvöru ríkisstjórn.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Utanríkismál/alþjóðamál, Viðskipti og fjármál | Breytt 21.12.2009 kl. 10:49 | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 311
- Sl. sólarhring: 655
- Sl. viku: 4132
- Frá upphafi: 2427932
Annað
- Innlit í dag: 287
- Innlit sl. viku: 3823
- Gestir í dag: 275
- IP-tölur í dag: 264
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Menn hljóta að halda að það séu tvær ríkisstjórnir í landinu...
Birgir Viðar Halldórsson, 7.11.2009 kl. 11:04
Já Jón ekki er að spyrja af yfirburðum landans allt ber að sama brunni SJ segir okkur áhugalaus og fyrrum sendiherra hraunar yfir EsB við erum einstakir ekki satt!
ingolfur (IP-tala skráð) 7.11.2009 kl. 12:55
Að sjálfsögðu göngum við i ESB!! Annað væri mikil heimska.
Árni Björn Guðjónsson, 7.11.2009 kl. 13:17
Hafðu engar áhyggjur. Það er fyrir lifandis löngu búið að gera Ísland að "viðundri meðal þjóða" og það hefur verið hlegið að ráðamönnum Íslands þegar í ljós kom við hrunið, hvurslags mafíu og bananalýðveldi hefur verið hér í gangi sl. 20 ár eða svo.
Hér hefur öllu verið stolið sem hægt er að stela. Nú bíðum við bara eftir að glæpamenn lands og þjóðar, selji útlendingum jarðir, orkuna og vatnið, með umboðslaunum til íslenskra glæpamanna. Það er nefnilega næst á dagsskrá, minn kæri. Árni á Suðurnesjum er þar fremstur í flokki og fær væntanlega fúlgur fjár þegar upp er staðið. Jarðir, vatn og orka - gleymdi ég einhverju?´Já - jú - gleymdi því að hér eru menn, með aðstoð nokkurra vina í útlödnum, að taka svindla með krónuna.
Erlendis nefna menn það "íslensku aðferðina" það er þegar bisness maður gerir eitthvað ólöglegt og vonar að hann nái að græða fúlgur fjár , ÁÐUR en upp um hann kemst.
Það er hlegið að okkur erlendis og hefur verið gert lengi.
Davíð (IP-tala skráð) 7.11.2009 kl. 13:50
Meinar þú alvöru ríkisstjórn sem fylgist ekki með fjármálum landsins?
Björn Leví Gunnarsson, 7.11.2009 kl. 16:52
Og svo ætlar Imba Solla í útrás eina ferðina enn á íslensku vegabréfi!
Skyldi kerlingarálftin vera endanlega gengin úr augnaköllum dómgreindarinnar?
Árni Gunnarsson, 7.11.2009 kl. 21:52
Blessaður Jón. Er nokkuð að því að fjármálaráðherrann segi hug sinn, ég tala nú ekki um þegar hann hefur rétt fyrir sér. Það er ekki eins og við Íslendingar marserum í takt til ESB. Var ekki samt mikill meirihluti þings fyrir að athuga hvað er í boði? Verst hvað umsóknin kostar mikið. Og á ekki það sama við um Icesave ? Ekkert undarlegt við það að fólk sé ósammála um slíkan gjörning sem gæti sett okkur endanlega á hliðina. Voru ekki aðalrök ESB sinna að okkur vanti stöðuleikann sem fellst í upptöku evrunnar ? Nú þurfum við líklegast minnst 5 ár til að ná að uppfylla Maastricht skilmálana. Síðan 2- 5 ára bið eftir evrunni.Og 60 % þjóðarinnar vill ekki inn í dag. Hvers vegna er verið að eyða fé og fyrirhöfn í þetta? Getur þú fært rök fyrir því?
Sigurður Ingólfsson, 8.11.2009 kl. 10:33
Alla vega rugluð ríkisstjórn Birgir.
Jón Magnússon, 8.11.2009 kl. 11:15
Árni við skulum fyrst sjá hvað samninganefndin kemur með.
Jón Magnússon, 8.11.2009 kl. 11:16
Ef satt er Davíð þá er það alvarlegt mál að við skulum njóta þessa vafasama álits og umtals.
Jón Magnússon, 8.11.2009 kl. 11:16
Björn ég veit ekki til hvers þú ert að vísa en ég vil að allar ríkisstjórnir á Íslandi séu alvöru ríkisstjórnir.
Jón Magnússon, 8.11.2009 kl. 11:17
Vonandi hefur hún náð góðri heilsu Árni og vonandi gengur henni betur með þetta embætti en það síðasta verði hún ráðin
Jón Magnússon, 8.11.2009 kl. 11:18
Já Sigurður mér finnst það. Hann er í ríkisstjórn sem hefur í málefnasamningi sínum að sækja um aðild að Evrópusambandinu. Þá gera menn það af heilum hug. Fara í samningaviðræðurnar til að kanna hvaða kostir eru í boði. Annað er algjört ábyrgðarleysi.
Sigurður ég svara ekki fyrir þessa ríkisstjórn hún gerir það sjálf með klofinni tungu en talar ekki bara tungum tveim heldur iðulega fleiri tungum en tveim. Þannig getur ríkisstjórn ekki hagað sér. Það er betra að hún fari.
Jón Magnússon, 8.11.2009 kl. 11:21
Er þá ekki Noregur viðundur? Með forsætisráðherra sem vill í ESB en sækir ekki um?
Páll Geir Bjarnason, 8.11.2009 kl. 13:49
Góð athugasemd Páll. Norska ríkisstjórnin stendur saman í utanríkismálum. Þar sem ekki er vilji fyrir að leita eftir aðild er forsætisráðherra ekki að viðra þær skoðanir erlendis. Þess vegna er Noregur ekki viðundur í alþjóðasamfélaginu
Með sama hætti ætti ríkisstjórnin að standa saman þó að ljóst sé að áhugi manna sé misjafn á aðild. Það er búið að samþykkja aðildarviðræður og við eigum að fara í gegn um þær og dæma síðan.
Jón Magnússon, 8.11.2009 kl. 14:27
Nú! Ekki er ég Norðmaður en vissi þetta þó!
Páll Geir Bjarnason, 8.11.2009 kl. 15:03
Ég er svo sem að vísa til þess að almenningur kýs ekki ríkisstjórn heldur flokka ... Flokkar í ríkisstjórn fórna alltaf málefnum sínum til málamiðlanna og flokkar í stjórnarandstöðu fórna alltaf málefnum sínum til þess að vera á móti í stað þess að vera uppbyggilegir.
Sem sagt, það hefur aldrei verið alvöru ríkisstjórn ... sem stendur á bak við vilja almennings... bara eigin hagsmunum.
Björn Leví Gunnarsson, 8.11.2009 kl. 16:17
Málamiðlanir eiga sér líka stað þó flokkurinn sé einn í ríkisstjórn Björn. Ætli vandinn sé ekki frekar sá að stjórnmálaflokkarnir hafa ekki lengur skíra grundvallarstefnu.
Jón Magnússon, 10.11.2009 kl. 11:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.