16.12.2009 | 21:58
Svínaflensan ógurlega
Nú er komiđ í ljós ađ svínaflensan svokallađa er mildasti heimsfaraldur sem sögur fara af. Í byrjun maí mátti skilja á fréttamiđlum ađ ţvílíkt fár vćri í uppsiglingu ţar sem svínaflensan var ađ Spánska veikin sem gekk yfir 1918 vćri barnaleikur miđađ viđ ţađ sem nú vćri í vćndum. Ég var staddur erlendis á ţessum tíma og dag eftir dag snérust heilu fréttatímar heimsféttamiđlana um ţá ógn sem mannkyni öllu stafađi af svínaflensunni. Ferđir milli landa voru takmarkađar og ferđamannaiđnađur Mexícó lagđur í rúst.
Svo reyndist ţetta ćgilega fár geisa fyrst og fremst í fjölmiđlum. Samt sem áđur dugđi ţađ til ađ ćra fólk og ríkisstjórnir ţannig ađ milljarđar skiptu um hendur vegna fjölmiđlaógnarinnar. Nokkru áđur komu fjölmiđlar á ţeirri ógnarspá ađ fuglaflensa mundi verđa ćgilegasti faraldur allra tíma. Afleiđing ţess var ađ milljónum fugla var slátrađ og menn veltu ţví fyrir sér hér á landi hvađa varnarviđbúnađ yrđi ađ setja upp til ađ farfuglarnir kćmu ekki hingađ ósótthreinsađir. Svo hvarf sú vá.
Ţađ er alltaf veriđ ađ finna upp nýja og nýja vábođa. Stefnulausir stjórnmálamenn eru fljótir ađ renna í fjölmiđlaslóđina til ađ freista ţess ađ slá sig til riddara sem baráttufólk gegn vánni. Ţeir krefjst ţess ađ gripiđ verđi til dýrra ađgerđa og ţađ án tafar á kostnađ almennings. Ţannig hefur ţađ veriđ međ svínaflensuna og fuglaflensuna.
Sama gildir e.t.v. um loftslagsbreytingarflensuna?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dćgurmál, Heilbrigđismál | Breytt 21.12.2009 kl. 10:46 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 291
- Sl. sólarhring: 736
- Sl. viku: 4112
- Frá upphafi: 2427912
Annađ
- Innlit í dag: 267
- Innlit sl. viku: 3803
- Gestir í dag: 259
- IP-tölur í dag: 248
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Sćll,
Geri ráđ fyrir ađ ţú hafir fylgst međ fréttum af H1N1 utan úr heimi, og fagna ţví ef ţú hefur einhvers stađar séđ (sem ég hef ekki) ađ ţessi útbreiđsla sé mild! Veiran er ađ byrja ađ stökkbreyta sér, og ef víđtćk bólusetning hefur orđiđ til ţess ađ "milda flensuna" ţá er ţađ stórkostlegt.
Pistillinn ţinn hljómar hins vegar svona "told you so, paranojurnar ykkar". Ţađ sem Íslendingar ţurfa hins vegar ađ hafa verulegar áhyggjur af, ekki ef, heldur ţegar nćsti faraldur geisar, er gífurlega hröđ útbreiđsla í litlu samfélagi. Helsta vörn viđ veiruflensu er "handţvottur" og undanfarna mánuđi, hef ég tekiđ eftir ţví hér í Kanada ađ hjá öllum fyrirtćkjum, almenningssalernum, og ţar sem fjöldi fólks sćkir, er búiđ ađ planta brúsum međ handsótthreinsiefni á alla mögulega og ómögulega stađi.
Ţetta er líklega paranoja, en jafn líklegt ađ útbreiđsla á svínaflensu hefđi náđ Íslandsmeti, ef ađgengi ađ sótthreinsiefnum og áróđur fyrir handţvotti vćri eins ríkur og raun ber vitni.
Knock on wood!
Jenný Stefanía Jensdóttir, 17.12.2009 kl. 00:58
Ţađ var frétt um ţetta í Fréttablađinu í gćr Jenný. Ţar var vísađ í Bresk heilbrigđisyfirvöld sem segja ađ um hundrađ sinnum lćgra dánarhlutfall sé í svínaflensunni en Spćnsku veikinni. Einnig er vitnađ í bandarísk yfirvöld sem telja ađ um mildasta heimsfaraldur sé ađ rćđa. Ekki veit ég um stökkbreytingarnar en mér er nćr ađ halda ađ ţađ sé viđbótarógn sem haldiđ er ađ fólki án mikillar innistćđu.
Ef pistillinn hljómar eins og ţú segir ţá var ţađ ekki meininginn. Ég var ađ skrifa út frá frétt. Jenný ég er innilega fylgjandi almennu hreinlćti ţar á međal handţvottum og tek undir međ ţér hvađ ţađ varđar.
Meiningin mín var fyrst og fremst ađ benda á hvađ fjölmiđlar fara oft offari í umfjöllun sinni og hvađa áhrif ţađ hefur á stjórnmálamennina. Ţađ hefđi veriđ betra hefđu ţeir haldiđ ró sinni og bent fólki á almennt hreinlćti í stađ ţess ađ grípa til rándýrra óţarfra ráđstafanna.
Jón Magnússon, 17.12.2009 kl. 09:31
Einu sinni gáfu stjórnmálamenn fólki drauma, en ţegar ekkert rćttist og fólk fór ađ missa áhugann á blađrinu í ţessum trúđum ţá ţurfti ađ breyta taktikinni til ađ ná til fólks. Núna eru bara martrađir í bođi
Alex (IP-tala skráđ) 17.12.2009 kl. 17:31
Eitthvađ um hálfu ári áđur en spćnska veikin 1918 gekk yfir var vćg flensa í gangi eins og er nú, allt stökkbreytt afbrigđi af sömu veirunni, kallast deadly second wave á ensku. og ţetta var áriđ 1918 og 1/3 af öllu mannkyninu veiktist, ţetta var á tímum lítilla manganga, svo til engar flugvélar. ţví fleiri sem veikjast ţví meiri möguleikar á stökkbreytingu, ţví meiri möguleikar á sterkara afbrygđi. ţróun i eđli sínu. Ţađ er ekkert bull í gangi hér ţetta hefur gerst áđur, menn eiga ađ lćra af fortíđinni er ţađ ekki?
Jón Helgi (IP-tala skráđ) 17.12.2009 kl. 20:40
Spćnska veikin kom fyrst fram sem vćg flensa fyrri hluta árs 1918 en stökkbeyttist svo í drápspestina miklu. Auđvitađ má segja sem svo ađ ţađ hafi veriđ fáránlegt af Kanadamönnum ađ lýsa yfir neyđarástandi ţegar fjórir höfđu látist en kannski urđu ţessi rosalegu viđbrögđ um heim allan, stöđugur sprittţvottur, bólusetningar og varúđ, til ţess ađ stökkbreytt veira hefur enn ekki náđ ađ gera sig gildandi. Ţađ má jafnvel bera ţetta saman viđ öryggisbelti í bíl, ţađ eru nćr engar líkur á ađ ég lendi í slysi á ţessum 4-5 km sem ég ek til vinnu en samt spenni ég beltiđ - til ađ vera viss. Og ćtli bćtt húsakynni, nćring og margt annađ stuđli ekki ađ lćgri dánartölu líka?
Ár & síđ, 17.12.2009 kl. 21:11
Spánska veikin, hvort hann hét H2N1, drap hundrađ milljón manns. Indverjinn Chandra er međ ţá kenningu ađ vírusinn hafi komiđ utan út geimnum međ kómetu og dreifst um alla jörđ. Ţetta byggir hann á ţví ađ veikin gekk samtímis á öllum stöđum jarđarinnar án ţess ađ flugsamgöngur vćru fyrir hendi.
Minn lćnir segir ađ allr bólusetningar hressi ónćmiskerfiđ. Ég er sjálfur sannfćrđur um góđ áhrif innflúensubólusetninga sem vörn viđ kvefi og umgangspestum. Ég held a' ţađ sé margar skrćfur sem eru hrćddir viđ nálar sem eru mest á móti bólusetningum
Halldór Jónsson, 20.12.2009 kl. 21:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.