Leita í fréttum mbl.is

99 milljarða fjárlagahalli

Ríkisstjórn sem afgreiðir fjárlög með 99 milljarða fjárlagahalla hefur gefist upp við að reyna að stjórna með vitrænum hætti. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Hef lesið tillögur SUS, og finnst þær alls ekki neitt brjálaðar miðað við aðstæður.

Ég held að ríkisstjórnin lendi aftur í því sama og um árið sem er að líða; nefnilega frammúrkeyrslu ráðuneyta og stofnana.

Að auki, held ég að áætlaðar tekjur vegna hækkunar skatta, séu ofmetnar.

Að auki muni veltuskattar skila minna en áætlað er, þ.s. ég er sannfærður um, að bæði ríkisstj. og Seðló séu að vanáætla samdráttar-ahrif aðgerða ríkisstjórnarinnar, er hljóti að fresta viðsnúningi hagerfisins.

Að auki, hefur gengið mjög ílla, að innleiða sparnaðar aðgerðir, þ.s. ríkisstjórnin hefur haft tilhneygingu, til að gefa eftir þegar e-h þrýstihópurinn hefur hastað á hana.

-------------------------------------------

Ég reikna því með að hallinn muni reynast umtalsvert vanáætlaður, þegar líða tekur á árið; og að vandræði með fjárlagaárið verði orðin mjög augljós um mitt ár.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 22.12.2009 kl. 16:39

2 Smámynd: Árni Gunnarsson

Sleppi pólitískum vangaveltum þetta sinnið en þakka þér marga góða pistla á Útv.Sögu, ekki síst þann í gær. Sendi svo þér og fólki þínu hugheilar óskir um:

Gleðileg jól!

Árni Gunnarsson, 22.12.2009 kl. 17:53

3 Smámynd: Jón Magnússon

Nú erum við algerlega sammála Einar Björn

Jón Magnússon, 22.12.2009 kl. 21:27

4 Smámynd: Jón Magnússon

Þakka þér sömuleiðis kæri vinur fyrir góðar hugleiðingar á blogginu þínu og sendi þér og þínum mínar bestu jólakveðjur.

Jón Magnússon, 22.12.2009 kl. 21:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 220
  • Sl. sólarhring: 499
  • Sl. viku: 4436
  • Frá upphafi: 2450134

Annað

  • Innlit í dag: 200
  • Innlit sl. viku: 4129
  • Gestir í dag: 196
  • IP-tölur í dag: 194

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband