Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2008

Mánađarafmćli neyđarlaganna.

Í dag er mánuđur liđinn síđan neyđarlögin voru samţykkt á Alţingi. Frá ţeim tíma hefur lítiđ ţokast á Alţingi og alţingismenn fá ekki upplýsingar eđa svör um stöđu mála.  Ríkisstjórnin er greinilega hugmyndasnauđ og ţađ hefur komiđ fram í utandagskrárumrćđum í dag á Alţingi um vanda fjölskyldnanna í landinu og vanda íbúđareigenda.

Í rćđu á Alţnigi fyrr í dag ţá benti ég á ađgerđir sem grípa yrđi til strax til ađ tryggja stöđu venjulegs fólks og fyrirtćkja í landinu.

1. Lánakjör verđi sambćrileg og í nágrannalöndum okkar.

2. Stýrivextir verđi ţegar í stađ lćkkađir í 5%

3. Nauđsynlegum gjaldeyrishöftum verđi beitt tímabundiđ međan náđ er tökum á gjaldeyrismarkađnum.

4. Tengja verđur gjaldmiđilinn viđ stćrra myntkerfi ţannig ađ um stöđugleika og öryggi geti veriđ ađ rćđa.

5. Veita verđur atvinnufyrirtćkjunum fyrirgreiđslu til ađ framleiđslan geti haldiđ áfram og tryggja međ ţví sem mesta atvinnu í landinu.

6. Frysta verđur verđtryggđ lán og lán í erlendri mynt í a.m.k. 6 mánuđi

7. Endurreikna verđur vísitöluna  miđađ viđ raunveruleikann og gefa upp á nýtt. Međ sanngjörnum hćtti ađ ţessu sinni.

8. Afnema verđur verđtrygginguna.

Heimspekingurinn Plato sagđi ađ ţađ ţjóđfélag ţar sem ekki vćri gćtt réttlćtis fengi ekki ţrifist.


Glćsilegur sigur Obama

Sigur Obama er sigur ţeirra sem vonast eftir breytingum í bandarísku samfélagi og viđmóti Bandaríkjanna og framkomu viđ ađrar ţjóđir.  Vonandi stendur Obama undir ţeim vćntingum sem viđ hann eru bundnar og nćr ađ kalla herinn heim frá Írak og síđan Afghanistan. Vonandi tekst honum lika ađ knýja á um breytingar til ađ tryggja eđlileg og hindrunarminni heimsviđskipti.

Efnahagskreppan verđur erfiđasta viđfangsefni hans og hann ţarf ađ taka til og hreinsa út eftir óstjórn George W. Bush. Ţađ verđur erfitt verk.

John McCain sá merki stjórnmálamađur líđur fyrir arfleifđ George W.Bush. Ţađ var hans ógćfa en hann barđist firna vel og er nú tvímćlalaust langsterkasti mađurinn sem Repúblikanar eiga svipađ og forveri hans sem öldungardeildarţingmaur Arisona var á sinni tíđ, Barry Goldwater.

Ég óska Barack Obama allra heilla sem forseta ţađ skiptir máli ekki bara fyrir Bandaríkin ađ honum gangi vel og taki réttar ákvarđanir ţađ skiptir okkur öll máli.


mbl.is Obama: Ţetta er ykkar sigur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ítarleg rannsókn strax

Milljarđur er mikiđ fé. Hvađ ţá hundrađ milljarđar. Ítrekađar fréttir af meintu misferli eđa skrýtnum hlutum sem kunna ađ hafa átt sér stađ rétt áđur en bankarnir voru ţjóđnýttir kallar á ítarlega rannsókn á viđskiptum bankanna viđ ćđstu stjórnendur bankanna, hluthafa og sérstaka vildarviđskiptavini síđustu mánuđi áđur en bankarnir fóru í ţrot.

Ég tel ađ rannsókn verđi ađ ná a.m.k. ár aftur í tímann vegna ţess ađ mörgum var ljóst ađ veđur gátu orđiđ válynd á fjármálamarkađnum strax frá  haustinu 2007. Mikilvćgt er líka ađ rannsókn verđi hrađađ og sóttir erlendir sérfrćđingar til ađ tryggja ţađ ađ rannsóknin verđi hrađvirk ítarleg og hlutlćg.

Eingöngu á grundvelli ítarlegrar rannsóknar á meintum misferlum, undanskotum og innherjaviđskiptum er hćgt ađ komast ađ ţví sanna í málinu.

Ţađ er ţjóđhagslega mikilvćgt ađ rannsókn verđi hrađađ sem mest.

Fólkiđ í landinu sem hefur mátt horfa á eigur sínar brenna upp ađ hluta eđa alveg í verđbólgunni og verđtryggingunni verđur ađ fá fullnćgjandi upplýsingar um ţađ hvort skuldir sumra voru felldar niđur, ţeim breytt eđa peningar gefnir til vildarađila međ einum eđa öđrum hćtti.

Alţingi verđur ađ hlutast til um ţađ strax ađ ítarleg hlutlćg rannsókn fari fram ţegar í stađ.


mbl.is 100 milljörđum skotiđ undan
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Evópumet í verđbólgu.

Öll markmiđ Seđlabanka Íslands hafa mistekist. Viđ sláum nú Evrópumet í verđbólgu.  Ítrekađ er ţví minnt á ađ Seđlabanki Íslands hefur veriđ til mikillar óţurftar undanfarin ár og ber ásamt ríkisstjórninni höfuđábyrgđ á ţví efnahagshruni sem hér hefur orđiđ.

Hvađ ćtlum ađ halda áfram lengi međ vonda og úrrćđalitla ríkisstjórn? stjornarsattmalinn 

Hvađ ćtlum viđ ađ láta ţađ viđgangast lengi ađ óhćfir stjórnendur stjórni  Seđlabankanum?

david_oddsson


mbl.is Mest verđbólga á Íslandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kjördagur

Bandaríkjamenn ganga ađ kjörborđinu á morgun. Flestir spá Barack Obama sigri en John McCain er búinn ađ sýna ótrúlega hörku í kosningabaráttunni.  Ég get ekki annađ en dáđst ađ ţví hvađ John McCain hefur stađiđ sig vel í kosningabaráttunni ţó ađ hann eigi svo sannarlega á brattann ađ sćkja. Hann hefur óstjórn Bush á bakinu. Efnahagsvandinn er skrifađur ađ stórum hluta á kostnađ Repúblikana og John McCain má heldur betur taka á sig áföll ţess vegna.                                                

john-mccainŢrátt fyrir ţađ ađ ég telji John McCain vera einn allra besta stjórnmálamanninn í Bandaríkjunum ţá tel ég ađ tími Repúblikana eigi ađ vera liđinn í bili. Bush forseti hefur gert ţvílík mistök ađ Bandaríkin ţurfa nú á ađ halda forseta sem gefur allt ađra ímynd en nótar forsetans. Mér finnst Barack Obama líklegri til ađ grćđa ţau sár sem stjórn Bush skilur eftir sig gagnvart mörgum ţjóđum sem stjórn hans hefur fjandskapast viđ.

 

 

ObamaObama er athygliverđur stjórnmálamađur frá ţví ađ ég tók eftir honum fyrst ţá hefur mér fundist hann mjög athygliverđur sem stjórnmálamađur og líklegur til ađ bođa breytingar til hins betra í Bandarísku samfélagi. 

Áđur en fyrstu forkosningarnar voru í byrjun ársins ţá lýsti ég ţví yfir hér á blogginu ađ ég vildi sjá ţá Obama og McCain í baráttunni og ađ Obama vćri líklegri til ađ geta gert betri hluti og ţví vonađist ég til ađ hann sigrađi.

 

Ég hef ekki skipt um skođun og nú er ađ spyrja ađ leikslokum.


Óheilindi Samfylkingarinnar.

Óneitanlega eru margar ađgerđir ráđherra Samfylkingarinnar sérkennilegar. Nú hafa ráđherrar Samfylkingarinnar látiđ bóka sérstaka afstöđu sína til Davíđs Oddssonar seđlabankastjóra. Nćst bregst Samfylkingin ţagnarskyldu og trúnađi og lćtur  málgagni sínu Fréttablađinu í té  upplýsingar um bókunina.  Ekki verđur annađ séđ en međ ţessu hafi Samfylkingin annađ hvort  kosiđ ađ standa varđstöđu um Davíđ Oddsson ţó ađ međ ţessum sérkennilega hćtti sé eđa vinna ađ stjórnarslitum.

Samfylkingarráđherrum er  ljóst ađ samstarfsflokkur ţeirra í ríkisstjórn verđur ekki knúinn til ađ láta fyrrverandi formann sinn fara úr embćtti Seđlabankastjóra međ bókun á ríkisstjórnarfundi. Ţvert á móti ţá er slík ađgerđ líkleg til ađ koma í veg fyrir ađ Seđlabankastjóri verđi látinn víkja. Markmiđiđ međ bókuninni getur ţví tćpast veriđ annađ en ađ knýja Sjálfstćđisflokkinn til ađ standa viđ bakiđ á Davíđ. Samfylkingin er međ ţví ađ reyna ađ koma höggi á samstarfsflokk sinn í ríkisstjórn og ţađ ćtti öllum ađ vera ljóst.

Eftirtektarvert hefur veriđ ađ fylgjast međ ţví undanfarna daga eftir ađ Samfylkingi notar öll tćkifćri til ađ reyna ađ koma sér undan ábyrgđ á óvinsćlum ađgerđum en láta líta svo út ađ ţađ sé allt á ábyrgđ Sjálfstćđisflokksins.  Ţegar svo er komiđ í ríkisstjórn ţá eru engin heilindi til stađar lengur. Slík ríkisstjón er ekki á vetur setjandi og ekki líkleg til ađ valda ţví risavaxna verkefni sem framundan er.

Kjósendur verđa ađ velta ţví fyrir sér hvort ađ Samfylkingin sem nú mćlist međ mest fylgi allra stjórnmálaflokka er trausts verđur ţegar ráđherrar flokksins sína ítrekađ af sér dćmafá óheilindi gagnvart samstarfsađila sínum ţegar mest á ríđur ađ samstađa um lausn vandamálanna sé til stađar.

Stjórnarandstađan hefur sýnt fulla ábyrgđ og vilja til ađ vinna af heilindum ađ lausn ţess gríđarlega vanda sem er framundan. Ţađ er ţví međ ólíkindum ađ annar stjórnarflokkurinn skuli sína af sér ítrekađ jafnmikiđ ábyrgđarleysi og Samfylkingin gerir.

Skyldi Samfylkingin haga sér svona ábyrgđarlaust af ţví ađ hún er blinduđ af velgengni í skođanakönnunum og vilji í raun slíta stjórnarsamstarfinu og láta efna til kosninga sem fyrst?


mbl.is Samfylking afneitar Davíđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ vissu Geir og Gordon hvenćr?

GhhFréttin á Channel 4 um ađ forsćtisráđherra hafi ađvarađ Gordon Brown í apríl á ţessu ári um ađsteđjandi vanda íslensku bankanna og íslensks fjármálalífs er međ ólíkindum.  Sé ţessi frétt Channel 4 rétt ţá verđur ekki annađ séđ en forsćtisráđherra hafi í fyrsta lagi sagt Alţingi ósatt í umrćđum um efnahagsmál.  Í öđru lagi ţá er ţađ međ ólíkindum ađ ekki hefđi veriđ gripiđ til ađgerđa strax í apríl vegna ađsteđjandi vanda sem vitađ var um samkvćmt fréttinni. Í ţriđja lagi ţá voru íslenskir ráđamenn á auglýsingaferđum fyrir íslenskt fjármálalíf á ţessum tíma og töluđu opinberlega um styrk ţess.

Ţađ er nánast útilokađ ađ ţessi frétt á Channel 4 geti veriđ rétt. Vćri hún rétt ţá hefđi ţađ í fyrsta lagi veriđ ábyrgđarleysi ađ nýta ekki lánsheimild ríkissjóđs sem veitt var á Alţingi í maí upp á 500 milljarđa. Ţá vćri ţađ međ ólíkindum ađ ráđamenn hefđu fariđ í sumarfrí og klappstýruferđir til Kína eđa utanríkisráđherrann ađ endasendast út um lönd og álfur til ađ fá einrćđisherra til ađ styđja frambođ Íslands til öryggisráđsins. 

Mér finnst líklegt ađ fréttin sé tilhćfulaus. Vćri hún rétt ţá kćmi ekki annađ til greina en afsögn ríkisstjórnarinnar ţegar í stađ.

british-prime-minister-gordon-brown


mbl.is Geir ađvarađi Brown í apríl
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 265
  • Sl. sólarhring: 780
  • Sl. viku: 4086
  • Frá upphafi: 2427886

Annađ

  • Innlit í dag: 246
  • Innlit sl. viku: 3782
  • Gestir í dag: 242
  • IP-tölur í dag: 234

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband