Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2010
10.8.2010 | 10:23
Gylfi Magnússon verđur ađ segja af sér
Gylfi Magnússon sagđi Alţingi ekki satt um varđandi gengislánin ţegar hann svarađi fyrirspurn varđandi ţau á s.l. vetri. Skýringar Gylfa eru ótrúverđugar.
Allir vita ađ svör viđ fyrirspurnum til ráđherra eru útbúin af starfsfólki viđkomandi ráđuneytis. Útilokađ er ađ lögfrćđingar ráđuneytisins hafi ekki komiđ ađ málinu.
Ţó svo vćri ađ ráđherra hefđi svarađi án ţess ađ fá ađstođ úr ráđuneytinu ţá bar lögmönnum ráđuneytisins ađ gera ráđherra ađvart um ađ hann fćri međ rangt mál ţannig ađ hann gćti leiđrétt ţetta á Alţingi.
Jafnvel ţó Gylfi sé látinn njóta vafans ţá er útilokađ annađ en hann hafi komist ađ lögfrćđiáliti ţví sem Seđlabankinn hafđi fengiđ um máliđ og afstöđu yfirlögfrćđings Seđlabanka Íslands fljótlega eftir ađ hann svarađi fyrirspurninni á Alţingi. Honum bar ţá ţegar ađ gera Alţingi grein fyrir málinu.
Miđađ viđ svör Gylfa í gćr ţá verđur ekki annađ séđ en yfirlögfrćđingur ráđuneytisins og hann sjálfur hafi gjörsamlega brugđist í ţessu máli og Gylfi kemst ekki hjá ţví ađ axla ábyrgđ á ţví og segja af sér sem ráđherra.
Ţađ er svo annađ mál ađ mér finnst ólíklegt ađ sá yfirlögfrćđingur sem var í viđskiptaráđuneytinu á ţessum tíma hafi ekki gert ráđherra fullnćgjandi grein fyrir málinu. Hvađ sem ţví líđur ţá getur niđurstađan aldrei orđiđ önnur en ađ Gylfi Magnússon axli nú einu sinni ábyrgđ međ sama hćtti og hann hefur áđur krafist af öđrum.
6.8.2010 | 11:21
Sigurbjörg stjórnsýslufrćđingur kveđur sér hljóđs
Sigurbjörg Sigurgeirsdóttur stjórnsýslufrćđingur sem gat sér einstakt orđ ţegar hún brigslađi ranglega ónefndum ráđherra á óróleikafundi í Háskólabíói um ađ vilja meina henni um málfrelsi. Eftir ţetta var hljótt um Sigurbjörgu ţangađ til Samfylkingin réđi hana án eđlilegs ráđningarferlis til starfa í Háskóla Íslands.
Skömmu síđar var hún ítrekađ kölluđ til sem sérfrćđingur af Samfylkingarfólki á fréttastofu RÚV, til ađ gefa álit á málum sem hún hafđi enga sérfrćđiţekkingu á. Eftir eitt slíkt rugl varđ aftur hljótt um Sigurbjörgu stjórnsýslufrćđing.
Nú sér Sigurbjörg stjórnsýslufrćđingur ástćđu til ađ láta ađ sér kveđa enn á ný. Henni er nóg bođiđ ţegar Jón Ásbergsson er ráđinn forstjóri Íslandsstofu, ţrátt fyrir ađ hann hafi yfirburđa ţekkingu og reynslu. Sigurbjörg stjórnsýslufrćđingur segir ađ ţessi ráđning beri ekki vott um góđa stjórnsýsluhćtti, en megi rekja til ţröngrar lagahyggju.
Óneitanlega er athyglivert ađ Sigurbjörg stjórnsýslufrćđingur skuli gagnrýna mannaráđningar ţegar ţćr eru á faglegum grunni. Ţá vekur athygli ađ Sigurbjörg stjórnsýslufrćđingur sagđi ekkert um ráđningu félagsmálaráđherra í embćtti umbođsmanns skuldara á dögunum. Henni fannst heldur ekkert viđ ráđningu hennar sjálfrar til starfa í Háskóla Íslands ađ athuga.
Ef til vill finnst Sigubjörgu stjórnsýslufrćđingi ađeins viđ ţćr stöđuveitingar ađ athuga ţegar flokksskírteini í Samfylkingunni eru ekki virt ofar öđrum verđleikum umsćkjenda. Ţá er ţađ athyglivert ađ stjórnsýslufrćđingurinn skuli viđhafa ummćli sem benda til ţess ađ hún telji ađ ekki beri ađ fara ađ lögum viđ mannaráđningar heldur önnur og óskilgreind atriđi.
Skyldi ţetta vera kennt í stjórnsýslufrćđi í Háskóla Íslands?
Stjórnmál og samfélag | Breytt 13.8.2010 kl. 08:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
4.8.2010 | 09:13
Og ríkisstjórnin situr um sinn
Ríkisstjórnin notar ítrekađ peninga skattborgaranna til ađ tryggja sér stuđning á Alţingi. Nokkrir ţingmenn Vinstri grćnna sögđust ekki styđja stjórnina lengur nema hún eyddi tugum milljarđa í ađ ógilda samninga milli tveggja lögađila sem koma ríkisstjórninni ekkert viđ og heyra ekki sérstaklega undir bođvald hennar. Til ađ kaupa stuđning ţessara ţingmanna var ákveđiđ ađ skipa nefnd á kostnađ skattgreiđenda.
Friđunarnefndin var skipuđ í gćr. Kostnađur viđ nefndarstarfiđ greiđist úr ríkissjóđi. Vćntanlega hefur ţá allt falliđ í ljúfa löđ á kćrleiksheimili hinnar hreinu Vinstri stjórnar. Hins vegar liggur ekki fyrir hvađ á ađ gera viđ nefndarálitiđ.
Óneitanlega er ţađ áleitin spurning hvađ kaup Steingríms og Jóhönnu á fylgi einstakra ţingmanna viđ ríkisstjórnina hafa kostađ skattgreiđendur. Ţá hljóta ađ vakna áleitnar spurningar um heimildir ríkisstjórnar til ađ kaupa sér meirihlutastuđning á Alţingi á kostnađ skattgreiđenda. Siđfrćđi kaupa á sannfćringu ţingmanna til stuđnings viđ ríkisstjórn er síđan mál sem e.t.v. ţarf ađ skipa nefnd til ađ kryfja.
Hafi ríkisstjórnin taliđ ađ vafi léki á lögmćti kaupa Magma á hlutum í HS Orku hefđi veriđ eđlilegt ađ hún aflađi sér lögfrćđilegs álits um ţađ atriđi. En ţađ er ekki viđfangsefniđ heldur ađ friđa órólegu deildina í Vinstri grćnum. Skyldu nefndarmenn í friđunarnefndinni gera sér grein fyrir ţessu?
Hvađ á svo ađ gera viđ nefndarálitiđ?
3.8.2010 | 10:17
Uppreisn Alţingis?
Fréttamađur Bloomberg fréttastofunnar á Íslandi sá ástćđu til ţess ađ birta "ekki frétt" á fréttavefnum í gćr sem er til ţess fallin ađ skađa hagsmuni Íslands. Til ţess fćr hann sérstaka ađstođ Guđfríđar Lilju Grétarsdóttur ţingflokksformanns Vinstri grćnna.
Í fréttinni er sagt ađ Alţingi geri uppreisn gegn ađstođ viđ banka og haft er eftir Guđfríđi Lilju ađ allt of miklum peningum hafi veriđ pumpađ inn í fjármálakerfiđ nú ţegar. Ţá er sagt ađ 34 ţingmenn muni greiđa atkvćđi gegn tillögu ríkisstjórnarinnar um ađ bjarga lánastofnunum. Inn í fréttina er síđan sett sú greining Moody´s um ađ lánshćfi Íslands yrđi hugsanlega fćrt niđur í ruslflokk.
Niđurstađa fréttarinnar er síđan sú međ tilvísun í ummćli forstjóra FME ađ Ísland gćti veriđ á leiđ inn í ađra fjármálakreppu međan Alţingi sé í fríi til 1. september. Ţá segir ađ áhćttan af öđru bankahruni ógni tilraunum Íslands til ađ byggja upp á nýjan leik samband viđ fjárfesta.
Ţeir sem trúa ţessari frétt geta ekki annađ en ályktađ sem svo ađ Ísland sé á leiđ í enn verri fjármálakreppu en nokkru sinni fyrr en Alţingi taki ţessum alvarlegu málum svo létt ađ ţar á bć séu menn bara í góđu fríi og meiri hluti ţingsins sé fyrirfram búinn ađ taka óábyga fyrirfram afstöđu til tillögu ríkisstjórnarinnar sem ţó liggur ekki fyrir.
Ţví miđur sér Guđfríđur Lilja ástćđu til ađ bullukollast viđ fréttamanninn Ómar Valdimarsson, en sá bullukollugangur gefur rangri frétt ákveđinn trúverđugleika fyrir ţá sem ekki ţekkja til.
En hvernig á ađ bregđast viđ?
Í fyrsta lagi hljóta forsćtis-fjármála- og viđskiptaráđherra ađ gefa út yfirlýsingar um íslenska fjármálamarkađinn af gefnu tilefni sem og Seđlabankastjóri og forstjóri FME.
Síđan vćri ţađ mikill mannsbragur af ţeim Bjarna Benediktssyni formanni Sjálfstćđisflokksins og Sigmundi Davíđ Gunnlaugssyni formanni Framsóknarflokksins ađ gefa út yfirlýsingar vegna fréttarinnar um ađ gćtt verđi íslenskra hagsmuna í hvívetna ţar međ taliđ hagsmuna íslenska fjármálakerfisins og ţví fari fjarri ađ Alţingi Íslands sé í uppreisn gegn ómótuđum hugmyndum ríkisstjórnar um hugsanlega ađstođ viđ lánastofnanir ef svo fćri ađ ef til vill kćmi til ţess ađ Alţingi ţyrfti ađ fjalla um máliđ.
Stađreynd málsins er nefnilega sú ađ fréttin fjallar um uppreisn Alţingis gegn tillögu sem ekki er til vegna atburđa sem ekki hafa orđiđ.
Ţrátt fyrir ţađ ađ ţessi vonda ekki frétt sé jafn fáránleg og hún er í raunveruleikanum ţá verđur ađ bregđast viđ henni vegna ţess vantrausts sem er ríkjandi í ţjóđfélaginu á fjármálastofnunum og Alţingi.
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.7.): 346
- Sl. sólarhring: 870
- Sl. viku: 3576
- Frá upphafi: 2559944
Annađ
- Innlit í dag: 316
- Innlit sl. viku: 3364
- Gestir í dag: 310
- IP-tölur í dag: 302
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
Adolf Friðriksson
-
Jón Þórhallsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Agný
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Andrés Magnússon
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Björg Hjartardóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Jón Þóroddur Jónsson
-
Áslaug Friðriksdóttir
-
Auðbergur Daníel Gíslason
-
Baldur Hermannsson
-
Námsmaður bloggar
-
Jón Ríkharðsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Einar Gunnar Birgisson
-
Björn Halldórsson
-
Björn Júlíus Grímsson
-
SVB
-
Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
-
Carl Jóhann Granz
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Dominus Sanctus.
-
Inga Sæland Ástvaldsdóttir
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Þórólfur Ingvarsson
-
Dögg Pálsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
-
Bjarni Kjartansson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Elle_
-
Einar Björn Bjarnason
-
Einar G. Harðarson
-
Eiríkur Guðmundsson
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Erla Margrét Gunnarsdóttir
-
ESB og almannahagur
-
Ester Sveinbjarnardóttir
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Jón Kristjánsson
-
Atli Hermannsson.
-
Baldur Gautur Baldursson
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Friðrik Óttar Friðriksson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Guðjón Sigurbjartsson
-
Georg Eiður Arnarson
-
Gestur Halldórsson
-
Gísli Kristbjörn Björnsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðmundur Pálsson
-
Grazyna María Okuniewska
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Guðmundur Júlíusson
-
gudni.is
-
Jón Þórhallsson
-
Gunnar Freyr Hafsteinsson
-
Gústaf Níelsson
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Guðjón Ólafsson
-
Gylfi Þór Þórisson
-
Haraldur Baldursson
-
Halldór Jónsson
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Haukur Baukur
-
Birgir Guðjónsson
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Heimir Ólafsson
-
G Helga Ingadottir
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Himmalingur
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Eiríkur Harðarson
-
Hjörtur Guðbjartsson
-
Haraldur Huginn Guðmundsson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Pétur Steinn Sigurðsson
-
Einar Ben
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Inga G Halldórsdóttir
-
Jakob S Jónsson
-
Einar B Bragason
-
Jens Guð
-
jósep sigurðsson
-
Sigurður Einarsson
-
Jónas Egilsson
-
Jón Pétur Líndal
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Valur Jensson
-
Jórunn Ósk Frímannsdóttir
-
Eyþór Jóvinsson
-
Júlíus Björnsson
-
Júlíus Valsson
-
Júlíus Brjánsson
-
Bergur Thorberg
-
Katrín
-
Kjartan Pálmarsson
-
Kjartan Eggertsson
-
Kjartan Magnússon
-
Högni Snær Hauksson
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Steingrímur Helgason
-
Konráð Ragnarsson
-
Lífsréttur
-
Loncexter
-
Guðjón Baldursson
-
Lúðvík Júlíusson
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Margrét St Hafsteinsdóttir
-
Magnús Jónsson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Alfreð Símonarson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Marta Guðjónsdóttir
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Morgunblaðið
-
Natan Kolbeinsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ólafur Sveinsson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Páll Ingi Kvaran
-
Pálmi Gunnarsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar G
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rannveig H
-
Árni Gunnarsson
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Rósa Harðardóttir
-
ragnar bergsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Samstaða þjóðar
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jóna Sigurðardóttir
-
Sigurbjörn Sveinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Jónsson
-
Skattborgari
-
Haraldur Pálsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Guðnason
-
Jóhann Pétur
-
Sverrir Stormsker
-
Sturla Bragason
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Björn Bjarnason
-
Óli Björn Kárason
-
Jón Þórhallsson
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Þórhallur Guðlaugsson
-
Þórhallur Heimisson
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Valsarinn
-
Valur Arnarson
-
Vefritid
-
Ingunn Guðnadóttir
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Vilhjálmur Eyþórsson
-
Vilhjálmur Sveinn Björnsson
-
Kristinn Ingi Jónsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Arnar Freyr Reynisson
-
Ívar Pálsson
-
Guðmundur Karl Snæbjörnsson