Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2011
28.2.2011 | 18:15
Enn tapar Byggđastofnun
Byggđastofnun tapađi 2.6 milljarđi í fyrra. Ţađ tap bćtist viđ árlegt tap ţessarar stofnunar um áratugaskeiđ. Aftur og aftur hafa skattgreiđendur borgađ milljarđa til Byggđastofnunar, en ţađ dugar aldrei til. Ţessi pólitíska fyrirgreiđslustofnun ćtti ađ vera búin ađ ganga sinn veg á enda.
Ef til vill er Byggđastofnun gott dćmi um vandamál ríkisrekinnar lánastofnunar. Hvernig sem árar og hvađ sem á gengur ţá tapar ţessi stofnun. Ríkisrekstur á fjármálafyrirtćki er ţví síđur en svo nein trygging fyrir ţví ađ reksturinn reki ekki upp á sker gjaldţrots.
Nú talar fjármálaráđherra um ađ endurreisa Sparisjóđina, en ţeir hafa undantekningalítiđ veriđ reknir međ tapi af kjarnastarfsemi sinni alla öldina. Hvađa glóra er ţá ađ leggja milljarđa af skattfé í endurreisn ţeirra. Hvađ afsakar viđbótarframlög og ítrekađa milljarđa framlög af peningum skattgreiđenda til Byggđastofnunar.
Af hverju rekur ekki ríkiđ eina lánastofnun Landsbankann međan fjármálastarfsemi er hér í henglum eftir bankahruniđ 2008. Hvađ getur afsakađ ţađ ađ auka kostnađ skattgreiđenda međ ţví ađ henda út milljörđum á milljarđa ofan í lánastofnanir sem sinna ekki neinu hlutverki sem Landsbankinn er ekki fćr um ađ sinna.
Ţurfti ekki ađ breyta um vinnubrögđ í kjölfar bankahrunsins. Var ţađ ekki ţađ sem veriđ var ađ kalla eftir. Milljarđa framlög af fé skattgreiđenda til sparisjóđa og Byggđastofnunar undirstrikar gaddfređna pólitíska spillingu.
20.2.2011 | 09:33
Tómarúm í miđborginni
Miđborg Reykjavíkur er fátćkari eftir ađ bókabúđ Máls og menningar lokađi. Ţađ var ekki ađ ástćđulausu ađ bókabúđin var valin ein af bestu bókabúđum í Evrópu. Bókabúđin var kćrkomin menningarleg vin í ţessari miđstöđ Mammons í Reykjavík.
Sú var tíđin ađ bókabúđ Máls og menningar var merkisberi ákveđinnar pólitískrar hugmyndfafrćđi sem mér hefur alltaf veriđ í nöp viđ. Samt sem áđur var gott ađ koma í búđina til ađ ná í bćkur sem gátu nýst í baráttunni gegn ţeim sem ađhylltust ţau sjónarmiđ sem bókabúđ Máls og menningar stóđ fyrir.
Ţađ var ef til vill kaldhćđni örlaganna ađ síđasta bókin sem ég keypti í bókabúđ Máls og menningar var bók um ógnarstjórn kommúnista í Norđur Kóreu. Ţannig geta hlutirnir og tilgangurinn breyst í tímans rás. Bókabúđin varđ fyrir löngu góđ bókabúđ án sérstakrar skírskotunar til ţeirrar helstefnu sem margir af stofnendum hennar vildu ađ hún héldi á lofti.
Lokun bókabúđar Máls og menningar leiđir hugann ađ tvennu. Í fyrsta lagi ađ ţví ađ á Íslandi ríkir ekki eđlileg samkeppni lengur í verslun, m.a. vegna ríkishafta og afskipta en ţó meir vegna stórreksturs banka og fjármálafyrirtćkja. Ójöfn barátta Máls og mennigar gegn ofurvaldi bankarekinna samkeppnisađila varđ bókabúđinni m.a. ađ falli. Ţađ er enn kaldhćđni örlaganna ađ fall bókabúđarinnar megi rekja til skorts á samkeppni. Bókabúđin barđist einmitt gegn markađs- og samkeppnisţjóđfélaginu í árdaga.
Í öđru lagi ţá leiđir mađur hugann ađ ţví hver verđur framtíđ hefđbundinna bókaverslana. Eins gaman og mér ţykir af bókum og bóklestri ţá á ég stöđugt minna erindi í bókabúđir vegna ţess ađ nú er einfaldara og ódýrara ađ kaupa erlendar bćkur á netinu. Tölvubókin er síđan enn ein bylting sem hlítur ađ hafa mikil áhrif. Í dag kaupi ég bók á Amason lestölvuna mína og hún er tilbúin til lestrar innan 5 mínútna frá ţví ađ ég ýtti á takkann um ađ kaupa bókina.
Unnendur bóka og bóklestrar verđa ađ leiđa hugann ađ ţví hvernig á ađ bregđast viđ í breyttum heimi bókarinnar. Ef ađ líkum lćtur mun frjálsi markađurinn finna sér eđlilegan farveg í ţessu efni ef hann fćr ţá ađ vera til í ţessu sérkennilega miđstýrđa Hörmangaraveldi viđskipta á Íslandi.
16.2.2011 | 22:15
Dómur í máli óeirđafólks
Ţađ hlítur ađ hafa veriđ áfall fyrir Ragnar Ađalsteinsson höfuđverjandann í máli 9 menninganna ađ Icesave skyldi skyggja á hann ţegar dómur var loksins upp kveđinn. Raunar getur Ragnar sjálfum sér um kennt. Hann hefur tafiđ máliđ á alla lund og sett Íslandmet í ađ kćra ákvarđanir og úrskurđi til Hćstaréttar. Í málinu setti Ragnar líka Íslandsmet í ađ tapa málunum í Hćstarétti. Alltaf gapti ríkissjónvarpiđ ofan í lögmanninn ţegar hann gerđi grein fyrir ţví hvađ hérađsdómari vćri fákunnandi í lögum en ekkert heyrđist í RÚV ţegar Hćstiréttur stađfesti niđurstöđu ţessa "fákunnandi" hérađsdómara.
Eftir ađ málinu hafđi veriđ haldiđ í gíslingu af Ragnari Ađalsteinssyni, ađstandendum ákćrđu, nytsömum sakleysingjum og nokkrum pólitískum lukkuriddurum, komst hérađsdómari ađ niđurstöđu sem viđ mátti búast allan tímann, miđađ viđ ţađ klúđur sem var í málsmeđferđinni og ţess međ hvađa hćtti tekiđ er á óeirđarfólki og ađsópsmönnum í íslensku samfélagi.
Sumir hafa haldiđ ţví fram ađ ţađ vćri óeđlilegt ađ rétta yfir ţessum krökkum međan októberglćpamennirnir frá 2008 ganga lausir og eru enn ađ stjórna leynt og ljóst fyrirtćkjum og fjármálalífi í landinu. Hér skal tekiđ undir ţađ sjónarmiđ ađ ţađ er međ öllu óţolandi og raunar óskiljanlegt, ađ mál skuli ganga jafn hćgt og illa hjá sérstökum saksóknara og raun ber vitni. Ţađ breytir ţó engu um sekt eđa sakleysi 9 menninganna svonefndu.
Ţađ hlítur ţó ađ vera umhugsunarefni fyrir ţá sem krefjast réttlćtis í ţessu ţjóđféalgi hvađ lengi og mikiđ hćgt er ađ tefja framgang dómsmála međ furđulegheitum og skringimálflutningi í einföldu máli eins og máli 9 menninganna. Ţađ gefur ţví miđur ekki vonir um hrađa málsmeđferđ ţegar fariđ verđur ađ rétta yfir fólki sem er enn ráđandi í fjármálalífi ţjóđarinnar og tćmdi banka, sjóđi og fyrirtćki ţannig ađ lengra varđ ekki haldiđ í október 2008.
Ţađ er ađ segja ef nokkur döngun er í ákćruvaldinu til ađ koma út ákćrum gagnvart öđrum en ungu óeirđarfólki.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
15.2.2011 | 14:05
Vandrćđaleg vörn
Daginn eftir ađ Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráđherra lagđis í vörn fyrir flokkssystur sína Svandísi Svavarsdóttur á Alţingi, lýstu 76% ţjóđarinnar ţví yfir í skođanakönnun ađ réttast vćri ađ Svandís axlađi ábyrgđ og segđi af sér.
Svandís treysti sér ekki sjálf í vörnina en fékk sérfrćđingi ţjóđarinnar í ţrćtubókarlist til ţess. Ţrátt fyrir ţađ vilja 3 af hverjum fjórum ađ Svandís segi af sér.
Athyglivert var ađ heyra Steingrím J. Sigfússon rugla í málsvörn sinni saman almennri stjórnsýslu framkvćmdavaldshafa og pólitískri stefnumótun löggjafarvaldsins og reyndi ađ afsaka Svandísi á grundvelli ţess ađ Vinstri grćna pólitíkin hefđi boriđ skynsemi hennar ofurliđi. Steingrími sem og öđrum sem ţekkja til stjórnsýslu og stjórnsýsluverkefna er ljóst ađ sú málsvörn er haldlaus. Ţađ ađ Steinrímur skuli nota ţessa málsvörn sýnir betur en annađ hversu haldlaus vörnin fyrir Svandísi er.
Ţegar orđrćđa Steingríms er skođuđ og röksemdafćrsla hans í málinu, ţá óar mann viđ ţví ađ ţarna skuli fara mađur sem setiđ hefur samfleytt á ţingi frá ţví síđari hluta síđustu aldar og gegnir nú ráđherradómi í annađ sinn, en hefur samt ekki skiliđ eđa lćtur sem hann skilji ekki grundvallaratriđi í íslenskri stjórnskipun og stjórnarfari.
14.2.2011 | 21:05
Bíll bćjarstjórans
Sú var tíđin ađ Samfylkingarfólk og Vinstri grćnir í Kópavogi máttu ekki vatni halda vegna vandlćtingar gagnvart ţáverandi bćjarstjóra í Kópavogi enda var hann Sjálfstćđismađur. Hann var sakađur um margvíslega misnotkun og stór orđ höfđ uppi sem m.a. leiddu til dómsmáls.
Nú er öldin önnur og Samfylkingin og Vinstri grćnir stjórna Kópavogi. Ţá bregđur svo viđ ađ bćjarstjóri ţeirra er gripinn í ţví ađ misnota bćjarstjórabílinn. Sú misnotkun bćjarstjórans í Kópavogi var alvarlegra mál en Toblerone máliđ svokallađa sem leiddi til ţess ađ Mona Sahlin ţáverandi ráđherra í Sćnsku ríkisstjórninni ţurfti ađ segja af sér. Mona hafđi notađ fjármuni ríkisins til ađ kaupa ýmislegt smárćđi eins og Toblerone súkkulađi. En ţó upphćđin vćri ekki há ţá taldi fólk ţar í landi ţar á međal flokkssystkini Samfylkingarfólks í Svíţjóđ ađ svona gengi ekki og ráđherrann sagđi af sér.
Hvađ skyldu ţeir sem ábyrgđ bera á bćjarstjóranum segja núna. Ćtla ţeir ađ láta eins og ekkert hafi í skorist. Er ţetta allt í lagi af ţví ađ bćjarstjórinn er af réttum pólitískum lit. Fróđlegt vćri ađ heyra í hinum vaska oddvita Samfylkingarinnar í Kópavogi, en sú hin sama náđi aldrei upp í nefiđ á sér á síđasta kjörtímabili vegna hneykslunar yfir framferđi Gunnars Birgissonar. Skyldi hún telja ađ önnur viđmiđ eigi nú ađ gilda fyrir bćjarstjóra sem hún ber pólitíska ábyrgđ á.
Sjálfsagt telja nýir stjórnendur Kópavogs eđliegt ađ misfariđ sé međ bćjarins fé eins og bćjarstjórinn hefur veriđ berađur ađ. Sjálf hafa ţau í meiri hlutanum lagt fram tillögu og fariđ fram á ađ skattfé bćjarbúa í Kópavogi verđi variđ til ađ borga ţeim málskostnađ vegna einkamáls sem var höfđađ gegn ţeim vegna ummćla ţeirra. Ţađ er víđa sem vinstri menn telja rétt ađ láta greipar sópa um almannafé og ţá gilda ađ sjálfsögđu sérreglur.
En međal annarra orđa. Af hverju ţarf bćjarstjóri í Kópavogi ađ hafa bíl og bílstjóra á kostnađ bćjarins. Kann hún ekki ađ keyra eđa er hún meira og minna óökufćr í vinnunni? Raunar má spyrja ţess sama um bruđliđ í Reykjavík. Af hverju ţurfa ađ vera 3 bílar og bílstjórar fyrir ćđstu stjórnendur borgarinnar. Er ţetta ekki ósmćlilegt bruđl allt saman. Gengur ţetta á tímum niđurskurđar og hagrćđingar?
Í Grikklandi eru ţeir búnir ađ fćkka stjórnmálamönnum í sveitarstjórnum og taka af ţeim mikiđ af fríđindum. Hér heldur bulliđ áfram eins og ekkert hafi ískorist. En viđfangsefniđ í dag er ađ segja bćjarstjóranum sem misnotađi ađstöđu sína ađ hennar sé ekki lengur ţörf. Ţađ ţurfi ađra tegund af fólki til ađ stjórna í dag.
13.2.2011 | 22:28
Mútufé Marđar
Merđi Árnasyni er margt til lista lagt en sumt ferst honum miđur. Ţannig gengur honum illa ađ vera góđur sósíaldemókrat og bak viđ ţá grímu skín iđulega í kunnuglegt andlit byltingaflokksins sem Mörđur Árnason sór hollustu sína í árdaga pólitísks ferils síns.
Í málsvörn sinni fyrir sakfelldan umhverfisráđherra grípur Mörđur til ţess ađ túlka lögin ađ vild og hikar ekki viđ ađ túlka ţau andstćtt dómi Hćstaréttar í málinu. Eins og andlegur foringi byltingarflokksins sagđi. "Félagar okkur finnst ţetta vera lögin ţá eru ţetta lögin." Ţetta varđ heimspeki ţursaveldanna um miđja síđustu öld.
Mörđur Árnason hélt ţví fram í dag ađ Landsvirkjun hefđi boriđ mútur á stjórn sveitarfélags í Árnessýslu. Sé ţetta rétt ţá eru ţeir embćttismenn Landsvirkunar sem ţađ gerđu og ţeir sem tóku viđ mútunum sekir um refisverđa háttsemi. Sé ţetta rangt ţá hefur Mörđur gerst sekur um refsiverđa háttsemi fyrir ađ bera rangar sakir á fólk.
Ţó stundum sé langt til seilst í málsvörn ţá eru ţó takmörk fyrir öllu. Ţess vegna Mörđur ber ţér annađ hvort ađ draga ummćli ţín til baka og biđjast hlutađeigandi einstaklinga afsökunar á ţeim eđa leggja fram kćru á hendur hinum seku.
Hvađ svo sem ţú gerir Mörđur ţá vćrir ţú mađur ađ meiri ađ ljúka ţessu máli ţér til sóma og ţá vćri ţínum ţćtti í málinu lokiđ. Ţú berđ ekki ábyrgđ á Svandísi ţegar öllur er á botninn hvolft.
Flumbrugang og lögleysu Svandísar Svavarsdóttur er ekki hćgt ađ verja.
12.2.2011 | 10:41
Saklaus ráđherra
Tveim dögum eftir ađ Svandís Svavarsdóttir var dćmd í Hćstarétti fyrir lögbrot, lýsti hún ţví yfir ađ hún hefđi ekki brotiđ lög. Sama gerđi forsćtisráđherra deginum áđur og sagđi raunar međ affluttu orđalagi ađ lögbrot Svandísar vćru ekki lögbrot af ţví ađ ţau vćru stefna ríkisstjórnarinnar
Svandís umhverfisráđherra segist ekki hafa brotiđ lög heldur sé um túlkunarágreining ađ rćđa.
Metúsalem vinur minn Ţórgnýsson sem nýlega var dćmdur fyrir skattsvik í Hćstarétti og gert ađ sćta fangelsisrefsingu er nú harla feginn og segist ekki hafa brotiđ lög ţrátt fyrir dóm Hćstaréttar ţar sem um réttarágreining hafi veriđ ađ rćđa. Ţađ hvarflar ekki ađ Metúsalem ađ hlýta kalli yfirvalda ađ mćta til úttektar á fangelsisdómnum ţar sem hann er saklaus miđađ viđ skýringar umhverfisráđhera á íslenskum réttarreglum.
Hvorki umhverfisráđherra né forsćtisráđherra átta sig á grundvallarreglu íslenskrar stjórnskipunar um ţrískiptinu valdsins og dómstólar fari međ dómsvaldiđ. Ţćr hafa líka hamast á ţví ađ halda skuli stjórnlagaţing og hafa tekiđ undir ţađ ađ stjórnarskráin sé međ einum eđa öđrum hćtti völd ađ bankahruninu áriđ 2008. Ţetta er í sjálfu sér eđlilegt miđađ viđ vanţekkingu ţeirra á stjórnarskránni sem m.a. birtist í ofangreindum ummćlum ţeirra.
En svíkur minni mitt ţegar ég rifja ţađ upp ađ ţađ var Jóhanna sem sagđi viđ myndun ríkisstjórnarinnar ađ nú mundu menn ţurfa ađ axla ábyrgđ á verkum sínum?
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 1252
- Sl. sólarhring: 1304
- Sl. viku: 6394
- Frá upphafi: 2470778
Annađ
- Innlit í dag: 1169
- Innlit sl. viku: 5877
- Gestir í dag: 1121
- IP-tölur í dag: 1086
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson