Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2014
24.1.2014 | 10:55
Átti ekki ađ afnema verđtryggingu á neytendalánum.
Nefndin sem átti ađ koma međ tillögur um afnám verđtryggingar skilađi af sér í gćr. Tillögur nefndarinnar eru um allt annađ en ţeim var faliđ ađ gera. Stundum er ţetta kölluđ sérfrćđinganefnd. Hvađa sérfrćđiţekking er ţađ eiginlega varđandi verđtryggingu sem ţetta fólk býr yfir umfram annađ?
Ţađ verđur engin breyting sem nokkru máli skiptir á verđtryggingunni og óhagkvćmustu lánakjörum fyrir neytendur á Íslandi ţó tillögur nefndarinnar nái fram ađ ganga.
Nefndin er međ hrćđsluáróđur fyrir verđtryggingunni og segir ađ fasteignaverđ geti lćkkađ um 20% verđ verđtrygging afnumin.
Sé svo af hverju er húsnćđisverđ allt ađ helmingi hćrra á öllum hinum Norđurlöndunum ţó ţar sé engin verđtrygging?
Svo byggir ţetta nefndarfólk á ţví ađ vextir muni snarhćkka verđi verđtrygging afnumin. Af hverju eru ţeir ţá ekki í ţeim hćđum sem nefndin talar um á hinum Norđurlöndunum ţar sem engin verđtrygging er.
Viđ getum ekki bođiđ upp á sambćrileg lífskjör og annarsstađar í okkar heimshluta nema viđ hćttum ađ trúa ţeim ţjóđsögum ađ hagkerfiđ á Íslandi lúti sérstökum lögmálum sem réttlćti vitlausa hluti eins og verđtryggingu, örmynt og dýrustu neysluvörur í heimi.
Viđ erum láglaunaland, hávaxtaland og háskattaland. Er ekki kominn tími til ađ gera róttćkar breytingar í íslensku samfélagi til ađ geta bođiđ unga fólkinu í landinu upp á von um bjartari framtíđ og betri kjör?
Afnám verđtryggingarinnar á neytendalánum strax er einn áfanginn í ţeirri baráttu.
12.1.2014 | 19:06
Netverslun
Ţađ eru fleiri fermetrar verslunarhúsnćđis á Íslandi en í öđrum löndum. Neytendur geta ţví sprangađ um sali ţar sem hver hilla svignar undan neysluvörum. Hlutabréf verslunarfyrirtćkja hćkka og hćkka ţó ekki sé ljóst hvort ţau skili öll hagnađi hvađ ţá ţeim sem nemur hćkkun hlutabréfanna.
Á sama tíma og netverslun í heiminum eykst og ţví er spáđ ađ ţau verslunarfyrirtćki muni ná mestum árangri sem hafi góđ tök á netverslun og flutningum á vörum til viđskiptavina ţá virđist íslenska verslunin vera nokkuđ stöđnuđ í ţví fari sem hún fór í á síđasta áratug síđustu aldar.
Pakkar međ neysluvörum streyma til landsins frá Kína og mörgum öđrum löndum. Sú verslun tapast úr landinu, en ekkert liggur fyrir um umfang ţeirrar netverslunar eđa hlutfallslega heildarnetverslun í landinu.
Í Bretlandi er taliđ ađ netverslun fyrir jólin hafi numiđ um 20% of fari hratt vaxandi. Miđađ viđ aukninguna ţá má ćtla ađ fjórđa hver jólagjöf í Bretlandi nćstu jól verđi keypt á netinu og stór hluti fluttur heim til viđskiptavinarins. Sama ţróun verđur hér og ţađ skiptir máli fyrir kaupmenn ađ huga ađ ţessu.
Ţađ gleymist oft ađ góđir kaupmenn og hagkvćmni í verslun skiptir miklu ţjóđhagslegu máli og rćđur miklu um lífskjör fólksins. Kaupmenn verđa ţví ađ átta sig á ţeim breytingum sem eru ađ verđa međ aukinni netverslun.
Nú geta opnast möguleikar litlu verslananna sem ţurfa frekar ađ hafa góđar heimasíđur og sendingarţjónustu en verslunarfermetra. Ţađ eru spennandi tímar framundan fyrir ţá kaupmenn sem ná ađ ađlaga sig breyttum verslunarháttum.
10.1.2014 | 17:37
Óréttlćti verđtryggingarinnar
Frá ţví ríkisstjórnin var mynduđ hafa verđtryggđ lán hćkkađ samkvćmt útreikningi Hagstofunnar. Ţannig hafa milljarđar veriđ fluttir frá skuldurum til fjármálafyrirtćkja og lífeyrissjóđa. Höfuđstóll 20 milljón króna verđtryggđs láns hefur hćkkađ um 440.000 krónur á ţessu tímabili og sá sem skuldar ţađ ţarf ađ greiđa vexti af 20.460.000 í stađ 20 milljónanna sem hann skuldađi viđ myndun ríkisstjórnarinnar.
Á sama tíma og veđtryggđu lánin hćkka styrkist íslenska krónan. Ţess vegna hefđi 20 milljón króna lániđ átt ađ lćkka í samrćmi viđ styrkingu krónunnar en ekki hćkka. Evran er nú 152.06 en var viđ myndun ríkisstjórnarinnar 158.67. Hefđi vísitalan tengst Evru hefđi ţađ ţví lćkkađ um 800 ţúsund í stađ ţess ađ hćkka um 440 ţúsund. Innkaup á neysluvörum er mest í Evrum eđa gjaldmiđlum tengdum Evru og ţví hefđi lćkkun á gengi Evrunnar átt ađ lćkka vísitölu neysluverđs. Ţú vćrir ţá ađ greiđa afborgun og vexti af kr. 19.200.000. Vćru ţađ ekki meiri kjarabćtur en stóru samninganefndirnar hafa samiđ um launţegum til handa.
Verđtryggđu lánin hćkka og hćkka hvađ sem líđur styrkingu krónunnar. Ţegar til langs tíma er litiđ ţá er enginn gjaldmiđill í heimi jafn sterkur og íslenska krónan bundin vísitölu neysluverđs til verđtryggingar.
Hvađ á lengi enn ađ níđast á skuldurum međ ţví ađ bjóđa ţeim verstu lán í heimi. Verđtrygginguna verđur ađ afnema strax. Ţađ er réttlćtismál.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
9.1.2014 | 17:00
Skuldaleiđrétting. Hvenćr? Hvernig?
Fólk spyr iđulega ađ ţví hvort ţađ eigi rétt á skuldaleiđeréttingu vegna verđtryggđa lánsins síns. Fólk veltir ţví eđlilega fyrir sér miđađ viđ yfirlýsingar forsćtisráđherra og annarra ráđamanna hvađ komi í hlut hvers og eins. Svariđ viđ ţessu er ţví miđur ég veit ţađ ekki.
Enn sem komiđ er hafa engar tillögur veriđ settar fram af hálfu ríkisstjórnarinnar um hvađ skuli gera nákvćmlega varđandi skuldaleiđréttingu. Engar tillögur hafa veriđ kynntar á Alţingi nema tillögur ráđgjafanefndar og svo heyrist ekki meir nema digurbarkalegar yfirlýsingar forsćtisráđherra.
Alţingi kemur saman ţ. 14. janúar. Verđa ţá lagđar fram tillögur af hálfu ríkisstjórnarinnar um skuldaleiđréttinguna sem lofađ var í apríl 2013?
Ekkert heyrist heldur frá ríkisstjórninni varđandi verđtrygginguna. Verđtryggđu lánin sem á ađ lćkka međ skuldaleiđréttingu hćkka ţví og hćkka.
Höfuđstóll tuttugumilljón króna láns hćkkar frá stjórnarmyndun í apríl á síđasta ári fram til ţ. 1.febrúar 2014 um 440.000. Samt sem áđur hefur verđbólgan haft hćgt um sig. Nú eru teikn á lofti um ađ verđbólgan taki heldur betur viđ sér ţví miđur. Hvađ hćkka verđtryggđu lánin ţín mikiđ ţá?
7.1.2014 | 11:34
Vitrćn barátta og upphlaup.
Flestir eru sammála um ađ ekki skuliđ gengiđ of nćrri landsins gćđum og ađgát skuli höfđ til ađ viđ skilum komandi kynslóđum landinu í svipuđu helst betra ástandi en ţegar viđ tókum viđ ţví.
Ţó viđ séum sammála um ţetta meginmarkmiđ ţá eru líka flestir á ţví ađ eđlilegt sé ađ nýta landkosti til arđsköpunnar og uppbyggingar í landinu. Í nćrumhverfinu er mikilvćgt ađ kenna fólki ađ fara vel međ og skilja ekki eftir sig rusl og drasl út um allt eins og ţví miđur er allt of algengt ađ sjá. Ţar er verk ađ vinna.
Náttúruvernd er ekki ţađ sama og koma í veg fyrir allar framkvćmdir sem raska ađ einhverju leyti umvherfinu. Hún er heldur ekki fólgin í ađ gera ţćr kröfur ađ litlum hagsmunum megi ekki fórna fyrir mikilvćga hagsmuni.
Undanfarin ár hafa ţau sem helst hafa gert sig gildandi í sambandi viđ náttúruvernd iđulega valiđ sér vond vígi til ađ berjast í. Virkjanir í Ţjórsá eru hagkvćmasti virkjanakosturinn í landinu og hefur lítiđ jarđrask á landinu í för međ sér. Sama á viđ um síđustu ákvörđun umhverfisráđherra. Ţađ er ţví holur hljómur og órökrćnn í máli ţeirra sem vilja blása til sóknar gegn ţessum áformum og tala um ađ ţarna sé á ferđinni ađför fólks sem sé sama um umhverfi sitt.
Ţó svo ađ ţađ sé ákveđiđ ađ nýta hagkvćma virkjunarkosti ţá ţarf ekki ađ hefja framkvćmdir fyrr en ţörf er fyrir orkuna ţađ er svo annađ mál.
Umhverfisverndarsinnar sem andćfa hagkvćmum virkjunarkostum eins og í Ţjórsá eđa grípa til fráleitra ađgerđa vegna vegagerđar um hraun sem engu máli skiptir koma álíka óorđi á náttúruvernd og sagt hefur veriđ ađ rónarnir á brennivíniđ. Ţau skađa málstađinn í stađ ţess ađ vinna honum gagn.
2.1.2014 | 12:40
Ég lofa fleiri sólardögum.
Einu sinni var stjórnmálaflokkur í Danmörku sem lofađi fleiri sólardögum, styttri vinnuviku, hćrra kaupi og mörgu öđru. Öllum var ljóst líka flokksmönnum ađ ţetta var bara grín. Ég gat ekki varist ađ hugsa til ţessa flokks ţegar ég las áramótagrein Guđmundar Steingrímssonar formanns Bjartrar framtíđar í Morgunblađinu 31. desember s.l. og raunar nokkurra fleiri formanna.
Formađur Samfylkingarinnar virđist horfinn frá vitrćnni stefnu í landbúnađarmálum. Hann virđist horfa framhjá ţví ađ í meira en hálfa öld höfum viđ keppst viđ međ ćrnum tilkostnađi ađ auka útflutning á landbúnađarvörum til annarra landa og selt kindakjöt svo áratugum skiptir til útlanda undir kostnađarverđi. Dýr stefna ţađ fyrir skattgreiđendur og landsins gćđi. Synd ađ Samfylkingin skuli hafa horfiđ frá einu af ţví fáa skynsamlega í stefnu flokksins.
Stefna Katrínar Jakobsdóttur er ađ halda áfram hallarekstri á ríkissjóđi. Áramótagrein hennar er samfelld tala um aukin ríkisumsvif ţó engin innistćđa sé fyrir auknum ríkisútgjöldum.
Áramótagrein Jóns Ţórs Ólafssonar ţingmanns Pírata kom nokkuđ á óvart. Hún er vel skrifuđ og vísađ til mála sem eru mikilvćg, neytendamála, réttarstöđu lántakenda auk ýmis annars. Ţá er kćrkomiđ ađ loksins skuli stjórnmálamađur vísa til Peter Drucker, en hann var tvímćlalaust einn besti samfélagsrýnandi međan hans naut viđ.
Af áramótagreinum formanna stjórnmálaflokkanna bar grein Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstćđisflokksins af sem vönduđ og vel skrifuđ. Ég hefđi ađ vísu kosiđ ađ hann hefđi fjallađ um framtíđarsýn til nokkurra ára í grein sinni, en ţađ gerir ţví miđur enginn af formönnunum.
Enginn formannanna tekur undir hatursyrđi Jóhönnu Sigurđardóttur og Steingríms J. Sigfússonar gegn frjálsu markađshagkerfi. Allir formennirnir byggja framtíđarsýn sína á virku markađshagkerfi. Sumir tala um nauđsyn ákveđinna breytinga og aukins ađhalds en sú gamla sósalíska sýn ţeirra Jóhönnu og Steingríms sem kostuđu okkur sviđ mikiđ á síđustu fjórum árum er horfin úr stjórnmálaumrćđunni. Ţađ er í sjálfu sér fagnađarefni og e.t.v. ţađ eina sem mátti greina í áramótagreinunum.
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 963
- Sl. sólarhring: 1142
- Sl. viku: 4779
- Frá upphafi: 2466321
Annađ
- Innlit í dag: 885
- Innlit sl. viku: 4439
- Gestir í dag: 805
- IP-tölur í dag: 784
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson