Bloggfćrslur mánađarins, mars 2014
28.3.2014 | 14:44
Ég líka fá
Börn gera oft kröfu til ađ fá ţađ sama og ađrir hvort sem ţau ţurfa eđa ţurfa ekki. Ţannig horfir barniđ á systkini sitt sem hefur meitt sig og fćr plástur á meiddiđ og krefst ţess ađ fá plástur líka ţó ekkert sé meiddiđ.
Gylfi Arnbjörnsson, Árni Páll Árnason og fleiri "spekingar" eru eins og barniđ sem krefst ţess ađ fá plástur ţó ekkert sé meiddiđ. Ţeir vandrćđast yfir ţví ađ ákveđnir ţeim handgengnir hópar skul ekkert fá í skuldaleiđréttingartillögu ríkisstjórnarinnar jafnvel ţó engin sé skuldin.
Ţessum mönnum yfirsést grundvallaratriđiđ sem er ađ ţađ er veriđ ađ bćta ţeim sem urđu fyrir óréttmćtri hćkkun lána vegna heljartaka verđtryggingar ađ litlu leyti ţađ tjón sem ţeir urđu fyrir m.a. vegna stefnu forseta ASÍ um ađ taka ekki verđtrygginguna úr sambandi viđ bankahrun.
Í kjölfar bankahrunsins var engin virđisauki í ţjóđfélaginu en verđtryggđ lán hćkkuđu og hćkkuđu vegna gengishruns krónunnar. Ţeir sem höfđu keypt íbúđ árin 2007-2008 urđu fyrir ţví ađ fasteignir lćkkuđu allt ađ 2/3 í Evrum taliđ á sama tíma og lánin hćkkuđu og hćkkuđu vegna ranglátrar verđtryggingar. Hugmyndin og hvatin ađ skuldaleiđréttingunni er ađ koma til móts viđ ţá sem sćttu óréttmćtri hćkkun lána í ţví skyni ađ koma á örlítiđ meira ţjóđfélagslegu réttlćti. Ţađ ţýđir ekki ađ einhverjir ađrir eigi tilkall til einhvers.
Sá kostnađur sem ríkissjóđur verđur fyrir vegna skuldaleiđréttingarinnar er vegna skammsýni Gylfa Arnbjörnssonar forseta ASÍ, Jóhönnu Sigurđardóttur, Steingríms J. Sigfússonar og annarra pótintáta sem sinntu ekki ţeirri grundvallarskyldu stjórnenda í lýđrćđisţjóđfélagi sem er ađ virđa rétt neytenda ţannig ađ fjármálastofnanir og fyrirtćki geti ekki veriđ á skefjalausri beit í buddu neytenda og geri eignir ţeirra upptćkar vegna rangláts lánakerfis verđtryggingar sem er einstakt í öllum heiminum hvađ varđar lán til neytenda.
27.3.2014 | 18:07
Efndir og vanefndir ríkisstjórnar
Svo virđist sem tillögur ríkisstjórnarinnar um skuldaleiđréttingu geti á endanum litiđ út eins og svissneskur ostur ţ.e. međ fleiri götum en mat.
Allir útreikningar á grundvelli ţess frumvarps sem lagt hefur veriđ fram á Alţingi ţskj. nr. 837 eru getgátur eins og frumvarpiđ lítur út. Miđađ er viđ ađ fćra niđur höfuđstól verđtryggđra lána á tímabilinu 1.janúar 2008 til 31.desember 2009 ţannig ađ í stađ neysluverđsvísitölunnar á ţví tímabili komi "viđmiđunarvísitala" eins og segir í 7.gr. frumvarpsins. Allt ţetta gćti veriđ gott og blessađ ef einhver vissi hver ţessi "viđmiđunarvísitala" vćri.
Í lagafrumvarpinu er ţess vandlega gćtt ađ nefna ekki hver "viđmiđunarvísitalan" á ađ verđa. Eđlilegt hefđi veriđ ađ "viđmiđunarvísitalan" vćri ákveđin í lögunum og raunar óskiljanlegt ađ ţađ skuli ekki vera gert. Svo virđist ţví sem ađ ríkisstjórnin ćtli sér ađ ákveđa "viđmiđunarvísitöluna" eftir hentugleikum síđar.
Međan "viđmiđunarvístalan" er ekki ákveđin getur engin sagt til um ţađ hvađ verđtryggđu lánin lćkka mikiđ. Ţess vegna eru yfirlýsingar forsćtisráđherra á kynningarfundinum um frumvarpiđ innihaldslaust hjóm ţví miđur.
Ţess vegna gćti svo fariđ ađ ţađ vćru fleiri göt en matur á ţessari velferđarstefnu ríkisstjórnarinnar.
27.3.2014 | 12:39
Forseti ASÍ á móti skuldaleiđréttingu
Forseti ASÍ Gylfi Arnbjörnsson ber mesta ábyrgđ á ţví ađ verđtryggingin var ekki tekin úr sambandi í október 2008. Ţá hamađist hann gegn ţví eins og grenjandi ljón allt til ađ hćgt vćri ađ breiđa yfir 500 milljarđa tap lífeyrissjóđanna. Ţessi afstađa Gylfa Arnbjörnssonar leiddi til ţess ađ stór hluti fólks sem var ađ reyna ađ eignast eigin íbúđ horfđi á lánin hćkka og hćkka ţangađ til ađ ekkert varđ eftir og eigiđ fé fólksins hvarf. Ranglát verđtrygging stal ţví í samrćmi viđ tillögur Gylfa Arnbjörnssonar.
Gylfi Arnbjörnsson ţessi helsti sporgöngumađur Jóhönnu Sigurđardóttur í öllum sýndartillögum um skuldaleiđréttingu sem síđasta ríkisstjórn kynnti ćtti ađ kunna ađ skammast sín og viđurkenna ađ hann hefur öđrum fremur unniđ fyrir fjármagnseigendur en gegn hagsmunum venjulegra Íslendinga.
Ţegar ríkisstjórnin kynnir tillögur um almenna skuldaleiđréttingu vegna ţess forsendubrests sem varđ vegna ţess ađ fylgt var tillögum Gylfa Arnbjörnssonar um ađ halda verđtryggingunni óbreytti ţrátt fyrir bankahrun, telur ţessi Gylfi sér sćma ađ hamast gegn ţessum tillögum.
Garmurinn hann Ketill, Árni Páll Árnason fetar dyggilega í fótspor ţessa Skugga Sveins og jarmar međ sama hćtti gegn tillögum ríkisstjórnarinnar. Árni Páll, ţessi fyrrum félagsmálaráđherra virđist ekki muna ađ hann hafđi ţađ í hendi sér ađ koma međ raunhćfar tillögur á sínum tíma en gerđi ţađ ekki.
Ţeir Gylfi Arnbjörnsson og Árni Páll Árnason eiga ţađ sameiginlegt ađ muna ekkert en hafa samt engu gleymt.
26.3.2014 | 08:50
Ósigur í öllum tilvikum.
Eitt ţađ versta viđ EES samningin er ađ EES ţjóđir eru skuldbundnar til ađ innleiđa meginhluta regluverks Evrópusambandsins og hafa ekkert um ţađ ađ segja. EES ţjóđirnar koma ekki ađ reglusetningunni á undirbúningsstigi og verđa ađ taka ţađ sem ađ ţeim er rétt. Ţađ hefur veriđ ein af ástćđum ţess ađ margir hafa taliđ eđlielgt ađ ganga til samninga um ađild ađ Evrópusambandinu.
Nú kemur í ljós ađ ţetta skiptir ekki máli. Stórţjóđ eins og Bretar hafa engin áhrif á regluverkiđ ţó ţeir séu međal stćrstu Evrópusambandsţjóđa. Í 18 ár ţegar Bretar hafa greitt atvkćđi gegn reglum ţá hafa ţeir tapađ. Samt hafa Bretar 8% heildaratkvćđa í Evrópusambandinu en höfđu fyrir 18 árum 17%. Bretar hafa greitt atkvćđi međ 95% af regluverki Evrópusambandsins, en í ţeim tilvikum ţar sem ţeir hafa veriđ andvígir reglusetningu ţá hafa ţeir tapađ ţeirri baráttu svo fremi ţeim hafi ekki getađ nýtt sér neitunarvald sitt.
Óneitanlega spurning hvađ ţađ mundi ţýđa fyrir Ísland vćrum viđ í Evrópusambandinu eđa fengjum ásamt EES ríkjum ađ taka ţátt í reglusetningaferlinu. Miđađ viđ reynslu Breta ţá verđur ađ telja upp á ađ ţađ mundi engu máli skipta. Viđ yrđum skikkuđ hér eftir sem hingađ til ađ samţykkja erkisbiskupsins bođskap frá Brussel og erum ekki í neinni stöđu til ađ hafa hann ađ engu.
25.3.2014 | 18:42
Viđ áttum ađ nálgast Rússa međ vináttu og sáttahug
Sá merki stjórnmálamađur, íhaldsmađurinn Norman Tebbit sem sćrđistá sínum tíma í hryđjuverkaárás IRA ţar sem ćtlunin var ađ gera út af viđ Margaret Thatcher, fjallar í bloggi sínu í gćr um atburđina í Úkraínu og afstöđuna til Rússlands. Tebbit segir ţar m.a
"Mér virđist ađ vestrćnar ţjóđir hafi veriđ svo létt og ánćgđar međ sigurinn í Kalda stríđinu ţegar Berlínarmúrinn var brotinn niđur, Ţýskaland sameinađ, Sovétríkin splundruđust og Baltnesku ríkin, Pólland, Tékkóslóvakía og önnur Miđ-Evrópuríki sóttu um ađild ađ Evrópusambandinu og jafnvel NATO, ađ ţau hafi ekki áttađ sig á hvar ţađ skildi Rússa og Rússland eftir. Ţađ var vissulega tíminn til ađ nálgast Rússa í anda vináttu og sátta. Rússar eru eftir allt saman Evrópumenn og viđ deilum sameiginlegum kristnum menningararfi. Viđ eigum marga sameiginlega óvini. Nánari efnahagssasmvinna hefđi orđiđ öllum til góđs.
En ţess í stađ ţá leyfđum viđ efnahag Rússlands ađ hnigna ţegar oligarkarnir sólu öllu sem ţeir gátu og biturđ og auđmýking Rússnesku ţjóđarinnar kom KGB manninum Putin til valda. Venjulegur Rússi álítur ađ Evrópusambandiđ sé ekki í neinni stöđu til ađ fordćma Rússa fyrir ađ endurheimta Krím eftir ađ hafa sjálft tekiđ til sín meginhluta landa sem fyrrum voru í Varsjárbandalaginu. William Hague (utanríkisráđherra Breta) segir ađ hann vilji ekki láta Rússa komast upp međ yfirgang. Persónulega finnst mér Rússar ekki beita jafn miklum yfirgangi Brussel en ţađ virđist ekki skipta Hague máli."
Athyglisverđ sjónarmiđ hjá ţessum reynda og víđlesna stjórnmálamanni. Ef til vill hefđi Gunnar Bragi Sveinsson átt ađ skođa ţessi sjónarmiđ áđur en hann fór í sýningarferđ sína til Kiev. Hvađa tilgangi ţjónađi sú ferđ eiginlega öđrumen ađ reyna ađ fullnćgja sýniţörf ráđherrans? Var íslenskum hagsmunum greiđi gerđur og var ţađ skynsamlegt ađ spyrđa okkur algjörlega saman viđ Evrópusambandiđ í málinu?
20.3.2014 | 11:07
Af hverju Rússland en ekki Tyrkland?
Af hverju fordćma Bandaríkjamenn og Evrópusambandiđ ekki Tyrkland fyrir ađ hafa stuđlađ ađ uppreisn í Sýrlandi og stuđla ađ áframhaldi ófriđarins o...g hörmunga sýrlensku ţjóđarinnar
Af hverju er ekki beitt refsiađgerđum gegn Tyrklandi og tyrkneskum embćttismönnum fyrir mannréttindabrot, ásćlni gagnvart nágrannaríkjum og hernđarađgerđum ţar?
Af hverju telur Evrópusambandiđ rétt ađ fá Tyrki í Evrópusambandiđ en útiloka Rússa?
Óneitanlega virđist heimssýn forustufólks í Bandaríkjunum og Evrópusambandinu ekki hafa ţróast mikiđ síđan í kaldastríđinu.
Svo kemur ţessi Guđs volađi Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráđherra og fetar dyggilega í slóđ Evrópusambandsins og Bandaríkjanna og styđur hefndarađgerđir gegn vinaţjóđ. Má ég ţó af tvennu :::::: biđja um Ólaf Ragnar.
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 545
- Sl. sólarhring: 551
- Sl. viku: 4533
- Frá upphafi: 2450760
Annađ
- Innlit í dag: 493
- Innlit sl. viku: 4204
- Gestir í dag: 478
- IP-tölur í dag: 470
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson