Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2016

Flutt í skattaskjól

Ţađ er velţekkt, ađ eiginkonur láta ekki eiginmenn sína vita um allar sínar gerđir ekki frekar en ţeir, ţćr. Ég tel uppá ađ Dorrit Moussaief hafi ekki sagt eiginmanni sínum allt af létta um peningalegar eignir sínar og umsvif í ţví sambandi.

Ţegar Ólafur Ragnar og Dorrit tóku saman áriđ 2003 var forsetinn undanţegin skattgreiđslum og Dorrit flutti ţví til hans í skattaskjól, ţegar ţau giftu sig. Ţađ var skammgóđur vermir. Lög voru samţykkt á Alţingi nokkru síđar sem tóku af skattfríđindi forsetans. Vel má vera ađ Dorrit hafi unađ ţessu illa og ţví ákveđiđ ađ flytja fjármuni sína í önnur og hentugri skattaskjól auk ţess ađ flytja lögheimili sitt úr landi.

Hvađ sem líđur Tortolla reikningum Dorrit eđa öđrum reikningum í skattaskjólum ţá er ljóst ađ ţađ kemur illa viđ forsetann ađ hún hafi ráđstafađ fjámunum sínum međ ţeim hćtti ţvert á ţađ sem hann taldi ađ vćri og hefur fullyrt í fjölmiđlum.

Nú verđur ţađ helst til varnar sóma forsetans ađ hann geri skilmerkilega grein fyrir ţessum málum öllum svo ţjóđin geti áttađ sig á hvađ um er ađ rćđa í kjölfar fullyrđinga erlendra fjölmiđla um leynireikninga forsetafrúarinnar í skattaskjólum.

Sé svo ađ frú Dorrit hafi átt og eigi reikninga í skattaskjólum ţá er ţađ alvarlegt mál fyrir ţjóđhöfđinga Íslands ađ fjármál konu hans séu međ ţeim hćtti.

Mér finnst eđlilegt ađ sett séu ţau siđrćnu mörk fyrir kjörna fulltrúa sem starfa í nafni íslensku ţjóđarinnar og međ umbođi hennar, ađ hvorki ţeir né makar ţeirra eigi  peninga í skattaskjólum. Ţetta gildir óháđ ţví hver í hlut á eđa hvort manni líki vel viđ viđkomandi eđa jafnvel styđji viđkomandi ađ öđru leyti. Ţannig ţarf forseti lýđveldisins, fjármálaráđherra og innanríkisráđherra ađ gefa ţjóđinni fullnćgjandi skýringar á eignum sínum og ţess vegna maka í skattaskjólum, í hvađa tilgangi peningarnir hafi veriđ fluttir ţangađ og sýna fullnćgjandi gögn um eđlilega međferđ leynireikninganna hvađ varđar samskipti viđ íslensk yfirvöld.

Gangi ţađ ekki eftir ađ ofangreindir kjörnir fulltrúar ţjóđarinnar geri ekki fullnćgjandi grein fyrir ţessum hlutum ţá verđa ţeir hinir sömu ađ víkja.

 


Umdeildur stjórnmálaflokkur

Fréttastofa RÚV sagđi í kvöldfréttum í gćr ađ ađgerđarsinnar hefđu beitt ofbeldi til ađ koma í veg fyrir ađ fulltrúar á landsfundi "umdeilds stjórnmálaflokks" í Ţýskalandi kćmust á Landsfund flokksins.

Stađreyndirnar á bak viđ frétt eru, ađ Alternative für Deutschland heldur Landsfund í Stuttgart. Kommúnistar veifandi rauđum fánum og ađrir vinstri öfgamenn reyndu ađ koma í veg fyrir ađ fulltrúar gćtu komist á fundarstađ. Vinstri öfgamennirnir beittu ofbeldi til ađ koma í veg fyrir lýđrćđisleg fundarhöld.

Ţađ vígorđ vinstri öfgamannanna sem óneitanlega var umfram allt sem bođlegt er í siđađri umrćđu fólks í lýđrćđisríki var lítt dulbúin hótun um morđ og/eđa líkamsmeiđingar fólgin í vígorđinu "viđ munum ná ykkur öllum"

Framganga vinstri öfgafólksins var slík ađ lögregla varđ ađ handtaka um helming mótmćlenda af ţví ađ ţeir beittu ofbeldi.

Ţetta er fréttin. Af hverju er hún ekki sögđ svona af RÚV?

Hvađ er "umdeildur stjórnmálaflokkur"? Eru ekki allir stjórnmálaflokkar umdeildir?

Er ástandiđ ađ hefđbundnu stjórnmálaflokkar ađgerđarleysisins eru ekki lengur umdeildir af ţví ađ ţeir eru eins og lindýr og standa ekki fyrir neitt sérstakt annađ en ađ vilja tryggja business as ususal og ţćgileg hálaunastörf fyrir forustufólkiđ.


« Fyrri síđa

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 68
  • Sl. viku: 853
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 752
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband