Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2020
12.11.2020 | 11:38
Lýðræði í kröppum dansi.
Kommúnistastjórnin í Kína nýtir sér heimsfaraldurinn sinn, til að herða tökin meðan ríki Evrópu og Ameríku eru nánast lömuð.
Tíbetbúar og Uigurar búa við harðræði eins og fyrr og eru annars flokks borgarar með öllu því illa sem því fylgir. Nú er einnig hert á aðgerðum gegn lýðræði í Hong Kong.
Þrátt fyrir loforð um eitt ríki tvö kerfi þegar Bretar yfirgáfu Hong Kong og Kína tík við, þá virðist sem að kommúnistastjórnin í Peking telji, að kerfin tvö gangi ekki upp saman. Í gær sögðu síðustu lýðræðissinnarnir á þingi Hong Kong af sér og Vesturlönd láta eins og sú frétt skipti ekki máli.
Vesturlönd eru sem lömuð m.a. vegna skorts á sameiginlegri stefnumótun hugmyndasnauðra hræddra stjórnmálamanna,sem hafa enga hugmyndafræðilega staðfestu og hafa alist upp við áhyggjulaust líf í partýinu, þar sem embættismennirnir taka í raun nánast allar ákvarðanir.
Kínastjórn tilkynnti 4.9% hagvöxt á síðasta tímabili og segist hafa lagt veiruna að velli. Kommúnistastjórnin telur því að það sé hentugur tími til að leggja til atlögu gegn frelsinu í Hong Kong.
Kínastjórn telur auk heldur, að ekkert sé að óttast frá Bandaríkjunum ef Biden verður forseti. Frelsið víkur og svonefnd frjáls Vesturlönd láta það yfir sig ganga og halda áfram viðskiptum og öðrum samskiptum við Kína eins og ekkert hafi í skorist. Við deyjum ekki fyrir Dansig eina sögðu undanlátsmenn gagnvart þýsku nasistunum fyrir 80 árum. Nú segja þeir. Hong Kong er hvort sem er í Kína kemur þessi borg okkur við?
Kemur lýðræði, frelsi og mannréttindi okkur nokkuð við. Eigum við ekki frekar að hafa það gott meðan við getum þó við fljótum sofandi að feigðarósi?
7.11.2020 | 17:47
Ekki má lina tökin.
Í færslu þegar hertar aðgerðir voru kynntar, benti ég á, að þær væru ónauðsynlegar. Coronu smitum væri að fækka óðfluga. Það máttu og áttu allir að sjá. Eina ógnin var að Landsspítalinn hafði ekki gætt sóttvarna sem skyldi og setti sjálfan sig þar af leiðandi á neyðarstig.
Þrátt fyrir að smitum væri að fækka beið ríkisvaldið samt ekki boðana og afnam frelsi borgarana á mörgum sviðum. Nú þegar fyrir liggur að þessi fullyrðing mín var rétt og smitum hefur fækkað verulega dettur stjórnvöldum samt ekki í hug að aflétta frelsissviptingum og halda áfram að hræða fólk til að réttlæta mistökin.
Afleiðingar þess eru margvíslegar. Dauði og doði færist yfir mannlífið og atvinnulífið í landinu. Fólk er gert að mannafælum. Íslendingar eru nánast komnir í ferðabann þar sem flugvélar fljúga hvorki að né frá Íslandi til Evrópu. Milljarða tjón verður daglega vegna ónauðsynlegra ráðstafana.
Það er gjörsamlega óábyrgt að halda svona áfram.
3.11.2020 | 09:02
Vínarborg
Vínarborg hefur verið friðsæl borg frá 11.september 1683 með einni undantekningu. Þann dag gersigraði fjölþjóðlegur her kristinna Evrópuþjóða undir herstjórn Sobieski konungs Póllands heri Íslamista, sem höfðu setið um borgina og ætluðu að hertaka hana og útrýma kristni í Evrópu. Íslamistar syrgja að svo skyldi farið og þann dag skyldi hafa verið komið í veg fyrir að stofnað yrði kalífadæmi Evrópu og kristni útrýmt.
Þessvegna völdu Íslamistarnir sem rændu þotum og flugu m.a. á tvíburaturnana í New York og á Pentagon bygginguna í Washington þennan dag 11. september sorgardagsins mikla þegar Íslamistum brást að undiroka kristnar þjóðir Evrópu og færa þær undir ok kenninga spámannsins Múhammeðs.
Vín veiti um árabil misjöfnum pólitískum sauðum athvarf og hefur um aldir verið háborg lista og menningar. Kommúnistaleiðtogin Trotsky er sennilega þeirra frægastur. Enginn þeirra misjöfnu pólitísku sauða, sem fengu skjól í Vínarborg voru ógn við borgina eða öryggi borgarbúa. Hefðu þeir verið það, þá hefði þeim strax verið vísað burt úr borginni.
Nú bregður svo við að enn eitt viðbjóðslegt hryðjuverk Íslamista í Evrópu er framið einmitt í þessari friðsælu borg. Enn og aftur kemur í ljós, að það er enginn öruggur staður til í Evrópu fyrir ofbeldisöflum hins pólitíska Íslam
Fróðlegt verður að sjá hver verða viðbrögð Sebastian Kurz kanslara Austurríkis. Mun hann eins og Macron Frakklandsforseti skera upp herör gegn Íslamistunum í landinu. Munu þeir Macron og Kurz sameiginlega hvetja til baráttu sameinaðrar Evrópu gegn þessum ófögnuði. Slíkt er löngu tímabært.
Þau ríki, sem enn kallast kristin, en eru það aðeins að nafninu til verða, hvað sem trúarbrögðum líður, að átta sig á því, að herir ófrelsisins og hatursins, sem eiga rætur sínar í hinu pólitíska Íslam m.a. í samræmi við boðskap Múslimska bræðralagsins í Egyptalandi, ógna nú öryggi og þeim gildum mannréttinda og menningar, sem Evrópubúar hafa. Gildi og menning sem hefur gert Evrópu að miðstöð frelsis, öryggis og mannréttinda. Að þeim gildum sækja þessir miðaldaherir myrkursins og ofstækisins og hafa gert um árabil síðan fylgjendum Múhammeðs í Evrópu fór að fjölga.
Það er næsta sérkennilegt, að leiðtogar Evrópu skuli ekki geta komið sér saman um að bregðast við þessari vá og breyta lögum til að koma í veg fyrir að vegið sé stöðugt að öryggi fólks og það liggi eftir drepið og limlest helst hálshöggvið til dýrðar myrkrinu og hatrinu.
Hugmyndafræði hatursins og myrkursins náði tökum á mið-Evrópu nokkur ár á síðustu öld með skelfilegum afleiðingum. Nú verður að bregðast við svo að nýir boðendur myrkursins og hatursins missi tökin áður en örlög Evrópu verða enn verri en þau hafa áður verið. Til þess þarf sameiginlega stefnumörkun leiðtoga Evrópu þar sem þau standa saman í því að fordæma og slíta öllu sambandi við ríki og fólk, sem samsamar sig með ofbeldisöflum hins pólitíska Íslam. Þar er m.a. um að ræða lönd eins og Tyrkland og Íran. Sama á að gilda um forustumenn, sem lýsa ánægju með hryðjuverk af þessu tagi.
Það má ekki halda áfram að gerast, að þau ríki Evrópu, sem verða fyrir ofbeldi íslamistanna standi ein uppi eins og Frakkar hafa gert undanfarna daga og Danir gerðu á sínum tíma eftir myndbirtingu Jyllands Posten af spámanninum Múhammeð. Við verðum sameiginlega að taka upp okkar kross og berjast gegn ofbeldisöflunum og úthýsa þeim úr Evrópu.
Öryggi fólksins í Evrópu er meira virði en friðþægingarstefna á forsendum heimskunnar, Biedermanns og strútsins gagnvart hinum myrku herjum hins pólitíska Íslam. Þessvegna verður vægðarlaust að vísa fylgjendum þessa haturs og öfga burt úr Evrópu.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 283
- Sl. sólarhring: 738
- Sl. viku: 4104
- Frá upphafi: 2427904
Annað
- Innlit í dag: 262
- Innlit sl. viku: 3798
- Gestir í dag: 255
- IP-tölur í dag: 244
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson