Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2021
6.4.2021 | 08:20
Valdníđsla
Ţađ gerist sem betur fer ekki oft, ađ ráđherra í ríkisstjórn Íslands gerist sekur um valdníđslu, en í gćr féll úrskurđur í hérađsdómi Reykjavíkur, sem segir ađ reglugerđ sem heilbrigđisráđherra setti ţ.23.mars. s.l. um frelsissviptingu fólks sem kemur til landsins og nauđungarvistun ţess vćri ólögmćt.
Ţetta ţýđir ađ frelsisssvipting fólks viđ komuna til landsins og nauđungarvistun er ólögmćt, fyrst reglugerđin fer umfram ţćr heimildir, sem eru í sóttvarnarlögum. Raunar kemur fleira til, em veldur ţví ađ um ólögmćta ađgerđ og framkvćmd var ađ rćđa frá fyrstu hendi.
Heilbrigđisráđherra ber alla ábyrgđ á ţessu klúđri, sem hefur leitt til ţess ađ yfir 200 manns hafa veriđ frelsisviptir án ţess ađ nokkur heimild sé til ţess í lögum. Leiga á gríđarstóru hóteli ţjónar engum tilgangi lengur. Ţannig hefur milljörđum af peningum skattgreiđenda veriđ kastađ á glć. Ţegar um er ađ rćđa jafn alvarlegt brot í stjórnsýslunni, ţá getur ráđherra ekki komiđ sér undan ţví ađ axla ábyrgđ.
Framkvćmdin var einnig ámćlisverđ, ţannig var fólki m.a. ekki kynnt réttarstađa sín og sóttvarnarlćknir, hafđi ekki ţann viđbúnađ til ađ tryggja réttarstöđu fólks og réttláta málsmeđferđ,sem og ađ taka stjórnvaldsákvarđanir um nauđungarvistun svo sem tilskiliđ er í lögunum. Ţađ getur leitt til ţess ađ fjöldi fólks geti sótt bótamál á hendur ríkinu.
Óneitanlega var fróđlegt ađ fylgjast međ umrćđum í netheimum í ađdraganda ţess ađ úrskurđur féll í hérađsdómi Reykjavíkur. Lögmenn ađila voru ítrekađ útmálađir međ ţeim hćtti, ađ ţeir stjórnuđust af gróđafíkn og veriđ vćri ađ rífa niđur heilbrigđiskerfiđ og skapa almannahćttu međ ţví ađ fólk leitađi réttar síns. Ţá kom ítrekađ fram, ađ allt ţetta vćri runniđ undan rifjum lögmannastóđsins í Sjálfstćđisflokknum.
Af ţeim lögmönnum, sem komu ađ ţessum málum, ţá er ég sá eini sem er flokksbundinn Sjálfstćđismađur. Ţó umfangsmikill sé, ţá fullnćgi ég samt ekki ţeirri skilgreiningu ađ vera stóđ. Öll ţessi umrćđa sýndi fyrst og fremst mikiđ skilningsleysi á störfum og skyldum lögmanna. Ég sóttist ekki eftir ţessu verkefni, en ţađ var leitađ til mín af ađila, sem vildi halda sóttkví heima hjá sér og allt sem ţví fylgir, en undi ţví ekki ađ vera nauđungarvistuđ á hóteli. Lögmađur sem hefur tök á ađ sinna slíkri beiđni gerist ađ mínu viti brotlegur viđ ţćr frumskyldur réttarríkisins sem lögmönnum er ćtlađ ađ virđa í störfum sínum, međ ţví ađ koma ađilum sem ţess óska og eru frelsissviptir til ađstođar, svo langt sem hćfi ţeirra, geta og ţekking nćr til.
En svo langt gekk umrćđan ađ m.a. tveir valinkunnir sómamenn orđuđu ţađ međ sínum hćtti ađ tjarga og fiđra ćtti alla ţá sem leyfđu sér ađ leita réttar síns í ţessum málum og lögmenn ţeirra ćttu ađ sćta enn verri útreiđ. Svona umrćđa dćmir fyrst og fremst ţá,sem sćkja mál sín međ ţessum hćtti.
Ekki skyldu menn gleyma orđum Ţorgeirs Ljósvetningagođa viđ kristintöku á Íslandi: "Ef vér slítum í sundur lögin slítum vér í sundur friđinn." En ţau orđ viđhafđi hann ţegar hann mćlti fyrir mestu og bestu málamiđlun sem nokkru sinni hefur gengiđ eftir í landi ţessu ţegar kristni var lögtekin á Alţingi áriđ 1000.
Nú er hrópađ á nýja lagasetningu, ţar sem kostir borgaranna verđi takmarkađir enn meir en nú og stjórnvöldum heimiluđ víđtćkari frelsissvipting en skv. sóttvarnarlögunum. Ţađ er mikiđ óráđ. Heimildir stjórnvalda eru nú ţegar mjög rúmar. Dćmiđ um valdníđslu heilbrigđisráđherra sýna ađ ţađ er ekki gott ađ hrapa ađ lagasetningu. Víđtćkar breytingar voru gerđar á sóttvarnarlögum eftir vandađa međferđ Alţingis, ţar sem m.a. voru sett inn ákvćđi sem stuđluđu ađ ţví ađ úrskurđurinn féll međ ţeim hćtti sem hann gerđi í hérađsdómi Reykjavíkur í gćr. Alţingi hefur mikinn sóma af ţeim breytingum, sem urđu á frumvarpinu og setningu laganna í sátt allra ţingflokka ef ég man rétt.
Allir eru sammála um ţađ ađ gćta sóttvarna gegn Cóvíd og beita eđlilegum ađgerđum hins opinbera til ađ tryggja ađ smit verđi í lágmarki og koma í veg fyrir ótímabćr dauđsföll. En ţađ er ekki sama hvernig ţađ er gert og allt ţarf ađ vera í samrćmi viđ lög og reglur. Af hálfu heilbrigđisráđherra var haldiđ fram ađ brögđ vćru ađ ţví ađ fólk vćri ađ brjóta reglur um heimasóttkví. Hvađ er ţá til ráđa í ţví efni? Er rétt ađ nauđungarvista alla sem koma til landsins vegna örfárra sem brjóta af sér? Slíkt er varhugavert.
Af hverju ekki ađ grípa til ţess ráđs, sem er einfaldast og sennilega ódýrast? Ađ efla lögregluna ţannig ađ hún geti sinnt störfum sínum betur Í ţví sambandi verđur ađ hafa í huga, ađ lögreglan hefur veriđ svo fjársvelt um langan tíma ađ öryggi fólks er hćtta búin og erlendir ofstopamenn eru sakađir um ađ hafa myrt tvo einstaklinga viđ heimili sín á Reykjaíkursvćđinu međ stuttu millibili.
Er ekki rétt ađ fólk hugi sérstaklega ađ ţeirri vá, sem er hvađ alvarlegust í ţjóđfélaginu og bregđist viđ međ eđlilegum hćtti og efli lögregluna til a gćta öryggis borgaranna í stađ ţess ađ breyta ţjóđfélaginu í eitt risastórt fangelsi vegna meintra brota hinna fáu,sem fámennt lögregluliđ rćđur ekki viđ ađ sinna sem skyldi vegna ţess, ađ stjórnmálamenn hafa ekki sinnt ţeirri frumskyldu sinni ađ gćta ţess ađ lögreglan sé jafnan svo búin, ađ hún geti tryggt öryggi borgaranna og innanlandsfriđ á grundvelli laganna.
2.4.2021 | 09:15
Tilgangurinn helgar međaliđ
Nokkrir leiđtogar stjórnarandstöđunar voru spurđir í gćr um lögmćti reglna um frelsissviptingu fólks viđ komu frá útlöndum og flytja ţađ til nauđungarvistar á hóteli í 5 daga.
Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir formađur Viđreisnar og Jón Ólafsson frá Pírötum tóku á málinu eins og ábyrgum stjórnmálamönnum ber ađ gera og lögđu áherslu á mikilvćgi ţess, ađ rétt og löglega vćri fariđ ađ ţegar fólk vćri svipt ţeim mannréttindum ađ ráđa dvalarstađ sínum.
Síđan kom Inga Sćland, sem sagđi efnislega, ađ lög og réttur skipti engu máli ţegar svona mál vćri um ađ rćđa. Tilgangurinn helgađi međaliđ. Ađ mati frú Sćland má taka mannréttindi úr sambandi og skauta yfir lög og reglur ef svo býđur viđ ađ horfa. Ţetta sögđu líka Hitler, Mússólíni og Stalín á sínum tíma sem og einrćđisherrar og harđstjórar á öllum öldum.
Samt hefur frú Sćland skrifađ undir eiđstaf um ađ virđa stjórnarskrá landsis, en ţađ skiptir greinilega engu máli.
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 51
- Sl. sólarhring: 160
- Sl. viku: 2443
- Frá upphafi: 2503813
Annađ
- Innlit í dag: 48
- Innlit sl. viku: 2305
- Gestir í dag: 44
- IP-tölur í dag: 42
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
Adolf Friðriksson
-
Jón Þórhallsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Agný
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Andrés Magnússon
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Björg Hjartardóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Jón Þóroddur Jónsson
-
Áslaug Friðriksdóttir
-
Auðbergur Daníel Gíslason
-
Baldur Hermannsson
-
Námsmaður bloggar
-
Jón Ríkharðsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Einar Gunnar Birgisson
-
Björn Halldórsson
-
Björn Júlíus Grímsson
-
SVB
-
Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
-
Carl Jóhann Granz
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Dominus Sanctus.
-
Inga Sæland Ástvaldsdóttir
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Þórólfur Ingvarsson
-
Dögg Pálsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
-
Bjarni Kjartansson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Elle_
-
Einar Björn Bjarnason
-
Einar G. Harðarson
-
Eiríkur Guðmundsson
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Erla Margrét Gunnarsdóttir
-
ESB og almannahagur
-
Ester Sveinbjarnardóttir
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Jón Kristjánsson
-
Atli Hermannsson.
-
Baldur Gautur Baldursson
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Friðrik Óttar Friðriksson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Guðjón Sigurbjartsson
-
Georg Eiður Arnarson
-
Gestur Halldórsson
-
Gísli Kristbjörn Björnsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðmundur Pálsson
-
Grazyna María Okuniewska
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Guðmundur Júlíusson
-
gudni.is
-
Jón Þórhallsson
-
Gunnar Freyr Hafsteinsson
-
Gústaf Níelsson
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Guðjón Ólafsson
-
Gylfi Þór Þórisson
-
Haraldur Baldursson
-
Halldór Jónsson
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Haukur Baukur
-
Birgir Guðjónsson
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Heimir Ólafsson
-
G Helga Ingadottir
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Himmalingur
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Eiríkur Harðarson
-
Hjörtur Guðbjartsson
-
Haraldur Huginn Guðmundsson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Pétur Steinn Sigurðsson
-
Einar Ben
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Inga G Halldórsdóttir
-
Jakob S Jónsson
-
Einar B Bragason
-
Jens Guð
-
jósep sigurðsson
-
Sigurður Einarsson
-
Jónas Egilsson
-
Jón Pétur Líndal
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Valur Jensson
-
Jórunn Ósk Frímannsdóttir
-
Eyþór Jóvinsson
-
Júlíus Björnsson
-
Júlíus Valsson
-
Júlíus Brjánsson
-
Bergur Thorberg
-
Katrín
-
Kjartan Pálmarsson
-
Kjartan Eggertsson
-
Kjartan Magnússon
-
Högni Snær Hauksson
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Steingrímur Helgason
-
Konráð Ragnarsson
-
Lífsréttur
-
Loncexter
-
Guðjón Baldursson
-
Lúðvík Júlíusson
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Margrét St Hafsteinsdóttir
-
Magnús Jónsson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Alfreð Símonarson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Marta Guðjónsdóttir
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Morgunblaðið
-
Natan Kolbeinsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ólafur Sveinsson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Páll Ingi Kvaran
-
Pálmi Gunnarsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar G
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rannveig H
-
Árni Gunnarsson
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Rósa Harðardóttir
-
ragnar bergsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Samstaða þjóðar
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jóna Sigurðardóttir
-
Sigurbjörn Sveinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Jónsson
-
Skattborgari
-
Haraldur Pálsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Guðnason
-
Jóhann Pétur
-
Sverrir Stormsker
-
Sturla Bragason
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Björn Bjarnason
-
Óli Björn Kárason
-
Jón Þórhallsson
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Þórhallur Guðlaugsson
-
Þórhallur Heimisson
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Valsarinn
-
Valur Arnarson
-
Vefritid
-
Ingunn Guðnadóttir
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Vilhjálmur Eyþórsson
-
Vilhjálmur Sveinn Björnsson
-
Kristinn Ingi Jónsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Ívar Pálsson