Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2022

Til hvers var barist?

Í fyrradag myrtu Bandaríkjamenn leiđtoga Al Kaída međ ţví ađ gera drónaárás á heimili hans í Kabúl í Afganistan.

Ţ.11.september 2001 fyrir rúmum 20 árum skipulögđu Al Kaída samtökin hryđjuverk í Bandaríkjunum undir forustu Osama bin Laden međ ţví ađ rćna flugvélum og fljúga ţeim á tvíburaturnana í New York og á Pentagon bygginguna í Washington DC. Osama bin Laden skipulagđi ţessar árásir frá Kabúl í skjóli Talibana.

Bandaríkjamenn réđust á  Afganistan vegna ţessa og komu Talibönunum frá völdum.  Lengsta stríđ sem Bandaríkjamenn hafa háđ var síđan í Afganistan gríđarlegt fé rann til Afganistan frá Vesturlöndum í ţessi 20 ár til ađ uppfrćđa fólkiđ og tryggja stöđu kvenna og treysta innviđi í landinu. 

Talibandar tóku völdin ţegar Bandaríkjamenn nenntu ekki ađ stríđa lengur án takmarks eđa tilgangs og  buđu leiđtoga Al Kaída ađ vera međ bćkistöđvar í Kabúl skjóli ţeirra eins og Osama bin Laden naut fyrir 20 árum. 

Konurnar eru reknar aftur í búrkurnar,stúlknaskólum er lokađ og harđrćđi öfgafyllstu túlkunar sharia laga hafa tekiđ gildi međ opinberum aftökum m.a. međ ţví ađ konur eru grýttar til bana. 

Bandaríkjamenn og önnur NATO ríki hljóta ađ velta fyrir sér til hvers var barist. Hver varđ árangurinn af herförinni?

Sennilega verđru heifúđug borgarastyrjöld í Afganistan innan skamms, en ţađ var aldrei markmiđiđ međ afskiptum NATO og ţúsunda milljarđa fjárgjöfum Vesturlanda.

Íslenska ríkisstjórnin ákvađ í tilefni dagsins og ţess ađ Al Kaída hefur á ný hreiđrađ um sig í Kabúl, ađ senda Talibana stjórninni fjárstuđning frá íslenskum skattgreiđendum án ţess ađ spyrja ţá um leyfi.

Var virkilega ekki hćgt ađ ráđstafa ţví fé betur?


Hver á ađ stjórna ferđinni?

Rishi Sunnak keppir um formannsstólinn í Íhaldsflokknum breska viđ Liz Truss. Bćđi hafa lýst svipuđum sjónarmiđum varđandi hćlisleitendur og nauđsyn ađgerđa og breyttra vinnubragđa. Ţau eru sammála um ađ Bretar verđi ađ stjórna ferđinni en ekki utanađkomandi ađilar eđa stofnanir af ţví ađ Bretar séu fullvalda ríki sem beri ađ taka ákvarđanir á ţeim grundvelli.

Fjölskylda Rishi Sunnak flutti til Bretlands fyrir 60 árum og  ţekkir hvađ ţađ er ađ vera innflytjandi. Sunnak setti fram greinargóđa stefnu í ţessum málum fyrir nokkru.

Viđ verđum ađ stjórna landamćrununum segir Rishi Sunnak og takast á viđ flóđ ólöglegra innflytjenda ţađ er eitt mikilvćgasta máliđ. Núverandi kerfi er ónothćft.

Ég mun koma á grundvallarbreytingum og ţrengja skilgreiningu á ţví hverjir ţurfa á alţjóđlegri vernd ađ halda í samrćmi viđ samţykkt um flóttafólk frekar en skilgreiningar ECHR (Mannréttindadómstóll Evrópu). Ţćr breytingar munu koma í veg fyrir ađ hver sem kemur til landsins geti dvaliđ hér.

Mannréttindadómstóllinn er hindrun sem ég mun takast á viđ. Viđ ákváđum ađ fara úr Evrópusambandinu svo viđ yrđum fullvalda ríki. Mannréttindadómstóllinn getur ekki takmarkađ möguleika okkar á ađ hafa fulla stjórn á landamćrunum og viđ eigum ekki ađ leyfa honum ţađ. Viđ ţurfum ađ setja inn góđan skammt af heilbrigđri skynsemi inn í ţetta flóttamannakerfi. /(Greinilegt ađ hann telur (og ţađ međ réttu) slíka skynsemi ekki ađ finna í úrlausnum Mannréttindadómstóls Evrópu)

Ég er sammála ţeirri leiđ sem var valin af ríkisstjórninni međ ţví ađ senda hćlisleitendur til Rúanda međan fjallađ er um mál ţeirra segir Sunnak, en sú leiđ verđur ađ virka. Ţađ gengur ekki ađ viđ eyđum peningum skattgreiđenda til ađ hýsa ólöglega innflytjendur á hótelum. Viđ verđum ađ hafa frelsi til ađ senda erlenda glćpamenn og ţá sem uppfylla ekki skilyrđi fyrir alţjóđlegri vernd heim til sín.

But basic human decency must be accompanied with hard-headed common sense. (Grundvallar mannlegu velsćmi verđur ađ fylgja rökföst almenn skynsemi).

Sérkennilegt ađ engin íslenskur ţingmađur (e.t.v. ţrjár undantekningar) skuli tala međ ţessum hćtti eđa ljá ţessum ţanka liđ eđa gera sér grein fyrir ađ hér er um mikilvćgt alvörumál ađ rćđa, sem takast verđur á viđ. Íslenska stjórnmálastéttin neitar ađ taka ţessi mál til skynsamlegrar skođunar og hefur nánast öll tekiđ upp Píratíska hugmyndafrćđi varđandi ţessi mál ţ.á.m. ţví miđur stór hluti ţingflokks Sjálfstćđisflokksins.

Ţessvegna m.a. flćđa milljarđarnir stjórnlaust úr íslensku ríkisfjárhirslunni.


Af hverju er húsnćđisskortur

Hagstofan segir ađ 7.371 útlendingur umfram brottflutta hafi sest ađ í landinu fyrstu 6 mánuđi ársins. Úkraínumenn eru innan viđ 1000 ţeirra. Ţetta er álíka fjöldi og allir íbúar Akranes.

Gríđarlegur ađflutningur útlendinga veldur ofurálagi á heilbrigđis-, skóla- og húnsćđiskerfiđ 

Íslensk stjórnmálastétt sér enga ástćđu til ađ bregđast viđ og takmarka ađkomu fólks, ţó ekki vćri nema til ađ tryggja fólkinu í landinu góđan ađgang ađ lćknisţjónustu, skólagöngu svo ekki sé talađ um húsnćđi. 

Eđlilega verđur húsnćđisskortur ţegar álíka margir og búa á Akranesi flytjast til landsins á 6 mánađa fresti. 

Íslensk stjórnmálastétt virđist ćtla ađ halda áfram ađ fljóta sofandi ađ feigđarósi í stađ ţess ađ stjórna landamćrunum.

 


Hvenćr

Jörđ skelfur á Reykjanesi. Hluti ofurfjölda sérfrćđinganna á Veđurstofunni biđja fólk ađ vera á varđbergi vegna eldgoss. 

Sérfrćđin er enn ekki fullkomnari en svo, ađ ekki er hćgt ađ segja fyrir međ vissu hvort, hvar eđa hvenćr nćsti stóri jarđskjálftinn eđa eldgosiđ verđur.

Sérfrćđin segir ţó ítrekađ, ađ ţađ verđi gos "fljótlega" á nćstu mánuđum eđa árum. 

Vonandi verđur eldgos ekki á nćstunni. Samt vćri ekki úr vegi ađ setja fram góđar leiđbeiningar til almennings um viđbrögđ. 

Eldgos er ekkert gamanmál. Ţó mín kynslóđ hafi veriđ svo heppin ađ vera ađ mestu laus viđ skađleg eldgos nema í Vestmannaeyjum, ţá er hćtt viđ ađ á ţví geti orđiđ breyting ţví miđur.

Er ţá ekki best ađ taka skátana til fyrirmyndar og vera ávalllt viđbúinn?


« Fyrri síđa

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.8.): 30
  • Sl. sólarhring: 898
  • Sl. viku: 3519
  • Frá upphafi: 2578141

Annađ

  • Innlit í dag: 30
  • Innlit sl. viku: 3262
  • Gestir í dag: 30
  • IP-tölur í dag: 30

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband