Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2024

Dekur Sjálfstćđisflokksins viđ ólöglega hćlisleitendur

Einar Hálfdánarson lögmađur og endurskođandi fjallar í grein í Morgunblađinu í dag, um nauđsyn virkrar landamćragćslu og međ hvađa hćtti var komiđ í veg fyrir ađ síđasti Landsfundur Sjálfstćđisflokksins ályktađi um nauđsyn ţess ađ virk landamćragćsla yrđi tekin upp. Ekki í fyrsta sinn. 

Í greininni segir Einar m.a. ađ ekkert hefđi orđiđ Sjálfstćđisflokknum dýrkeyptara en dekur viđ ólöglega innflytjendur.  Undir ţetta tekur Björn Bjarnason fyrrverandi dómsmálaráđherra í bloggfćrslu og bendir á leiđir til úrbóta. 

Á Landsfundi 2015 lagđi ég ásamt nokkrum öđrum fram tillögu um málefni hćlisleitenda, ţar sem vikiđ var ađ ţví ađ fámenn ţjóđ yrđi ađ gćta vandlega hagsmuna sinna og setja mjög ákveđnar reglur um heimildir hćlisleitenda til ađ koma til landsins.

Forusta Sjálfstćđisflokksins var tillögunni mjög andsnúinn og braut allar grunnreglur fundarskapa til ađ koma í veg fyrir ađ hún fengist tekin á dagskrá fyrr en liđiđ var ađ lokum Landsfundar ađ kvöldi síđasta ţingdags og meiri hluti Landsfundarfulltrúa farinn heim til sín. Einnig var komiđ í veg fyrir eđlilegar lýđrćđislegar umrćđur um tillöguna. Hún var felld eftir algjört ofbeldi af hálfu forustu og fundarstjóra auk nokkurra óvita međ Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur í broddi fylkingar ţá nýkjörna sem ritara Flokksins. 

Ömurleikasaga Sjálfstćđisflokksins í málefnum hćlisleitenda fór síđan í nýjar hćđir í međförum ţáverandi varaformanns flokksins Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, sem dómsmálaráđherra, sem skipađi ţverpólitíska nefnd til ađ unga út vitlausustu löggjöf um málefni útlendinga sem ţekkist í Evrópu. 

Síđan hafa landamćri Íslands veriđ nánast galopin og kostnađur viđ ólöglega hćlisleitendur nemur tugum milljarđa króna árlega. Ţetta var ekkert sem fólkiđ í landinu bađ um hvađ ţá stuđningsfólk Sjálfstćđisflokksins.  Ţess vegna uppsker flokkurinn nú eins og hann sáđi og sér nú fylgi sitt komiđ langt niđur fyrir helming ţess sem áđur var.

Sjálfstćđisflokkurinn skuldar ţjóđinni miklu meira í ţessum málum en nokkrar vitlegar lagfćringar á Útlendingalögunum, sem núverandi dómsmálaráđherra má eiga ţakkir skildar fyrir ađ koma í gegn fyrir nokkrum dögum. Flokkurinn ţarf ađ hćtta ţví dekri viđ hćlisleitendur sem ţeir Einar Hálfdánarson og Björn Bjarnason telja ađ hafi orđiđ Sjálfstćđisflokknum hvađ dýrkeyptast af öllu ţví sem illa hefur fariđ á vegferđ Flokksins síđustu ár og skal undir ţađ tekiđ međ ţeim.

Ekki er hćgt ađ setja fram minni eđa varfćrnari kröfur í dag en ađ ţegar í stađ verđi tekin upp virk landamćravarsla. 

 


Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Júlí 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.7.): 129
  • Sl. sólarhring: 145
  • Sl. viku: 4688
  • Frá upphafi: 2327450

Annađ

  • Innlit í dag: 114
  • Innlit sl. viku: 4293
  • Gestir í dag: 111
  • IP-tölur í dag: 106

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband