Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2025

Dyggđaflöggun fáránleikans.

Víđa eru stjórnmálamenn, sem hafa ţá hugsjón eina ađ sýna dyggđaflöggun gagnvart málefnum, sem ţeir telja til vinsćlda falliđ. Ţađ er lýđskrum.

Slíkt lýđskrum sýndi vinstri kvennfrelsismeirihlutinn í Reykjavík rćkilega ţegar Palestínufáninn var dreginn ađ hún viđ ráđhús borgarinnar. Međ ţví ađ flagga fánanum er Rvk.ađ taka undir stefnu stjórnvalda í Palestínu, ţar sem hryđjuverkamönnum og fjölskyldum ţeirra er greidd ţóknun fyrir ađ drepa Gyđinga.

Konur í hinni svokölluđu Palestínu njóta ekki lýđréttinda eins og konur á Vesturlöndum. Vill kvenfrelsismeirihlutinn samsama sig međ kvennakúgun?

Ţessi dyggđaflöggun Reykjavíkurborgar er álíka fáránleg og ţegar borgarstjórn Cork á Írlandi, lýsti yfir, ađ Benjamin Netanyahu vćri bannađ ađ koma til Cork ţó ekkert lćgi fyrir um ađ hann ćtlađi nokkru sinni ađ koma ţangađ. Ţessi djarfa ákvörđun Cork er í ćtt viđ ákvörđun borgarráđs.

Fjandskapur borgarstjórnarmeirihlutans viđ Gyđinga er ekki ný. Fyrir áratug ákvađ sá vinstri meirihluti sem ţá var, ađ álykta um ađ hćtta ađ kaupa vörur frá Ísrael, en ţegar sá sami meirihluti braut gegn eigin ályktunum međ ţví ađ halda áfram ađ kaupa vörur frá Ísrael, ţá varđ ţetta bara hlćgilegt.

Núna er aumkunarvert ţegar kvenfrelsismeirihluta Rvk.tekur sér stöđu međ kvennakúgun gegn kvenfrelsi, međ ógnarstjórn og hryđjuverkum gegn friđsamlegum samskiptum.

Er ţá nokkur sök ađ spyrja hvađ borgarstjórnin hafi ályktađ um lausn gísla Hamas samtakanna, en taliđ er ađ um 60 ţeirra séu enn á lífi eftir ađ hafa veriđ í haldi um 2o mánuđi. Já og hvađ gerđi Reykjavíkurborg ţegar Hamas samtökin í Palestínu frömdu mestu fjöldamorđ á Gyđingum frá lokum síđari heimstyrjaldar? Var haldinn aukafundur í borgarráđi og ákveđiđ ađ draga fána Ísrael ađ hún eđa voru ţessar ađgerđir fordćmdar. Var nauđgunum Hamas liđa á konum sem teknar voru til fanga og síđan dráp ţeirra og svívirđing á líkum ţeirra fordćmd. Var ţađ fordćmt ađ Hamas liđar skyldu steikja ungabörn lifandi og ţvinga foreldrana til ađ horfa á hryllingin áđur en ţau voru líka drepin?

Ţađ er svo eitt út af fyrir sig ađ flagga fána ţar sem kosningar fóru síđast fram áriđ 2005. Ţar sem spilling er grómtekin og ekkert hugsađ um uppbyggingu eđa atvinnusköpun,hvađ ţá ađ koma á starfshćfu lýđrćđi. Ţađ hentar ekki spillingarfurstum Al Fatah á Vesturbakkanum svokallađa eđa hryđjuverkaforingjum Hamas, sem Reykjavíkurborg samsamar sig međ og ćtti ađ skammast sín fyrir. 

 


Hinar réttlausu

Margir hafa velt ţví fyrir sér af hverju hin ýmsu baráttusamtök fyrir réttindum kvenna m.a. UN Forum skuli hafa yfirsést barátta Íranskra kvenna fyrir lágmarksmannréttindum, sem og kvenna almennt í Íslamska heiminum, ţar sem ţćr fá ekki ađ fara í skóla eđa vinna og sumar sem eru ekki af ţessum trúarbrögđum teknar sem ţrćlar og seldar á uppbođsmörkuđum á tímum Íslamska ríkisins. 

Heyrđist nokkuđ vegna ţessa frá íslenskum kvennahreyfingum eđa UN Forum í vörslu Hönnu Birnu Kristjónsdóttur? Nei Ekkert. Á sama tíma var fjallađ ítrekađ um hagsmuni framagjarnra háskólakvenna og gerđar kröfur ţeirra vegna.

Engar kröfur voru gerđar vegna  stúlkubarnanna úr verkalýđsstétt í Bretlandi,sem voru misnotađar kynferđislega ţúsundum saman af Íslömskum glćpagengjum á međan lögregla og barnaverndaryfirvöld í Bretlandi brugđust skyldu sinni. Ţetta og annađ álíka kemur fínu háskólakonunum sem sćkja ţessar ráđstefnur sýniţarfarinnar og dyggđaflöggunarinnar ekki viđ. Hagsmunir ómenntađra kvenna í verkalýđsstétt er ekki ţeirra vandamál. 

Jina Mahsa Amini hét írönsk kona, sem mótmćlti ţví ađ ţurfa ađ hylja hár sitt viđ dagleg störf. Trúarlögreglan í Íran handtók hana fyrir glćpinn og hún var drepin í fangelsi fyrir ţennann "svívirđilega" glćp. Í mótmćlum sem fylgdu voru yfir 500 manns drepin og tugir ţúsunda sćrđir. Ţetta voru mótmćli gegn klerkastjórninni og kúgun kvenna. Íslensk kvennasamtök höfđu öđru ađ sinna en benda á ţessa svívirđilegu kvennakúgun og morđ á konum sem kröfđust grundvallarmannréttinda. 

Ţegar sótt var ađ Íran um daginn birtist fáni klerkanna víđa í mótmćlum. En engin kvennasamtök sáu tilefni til ţess ađ mótmćla og vekja athygli á stöđu kvenna í Íran. 

Er ţađ virkilega ţannig ađ kvennabaráttan sé til heimabrúks og fyrir konur sem hafa náđ ákveđinni menntun og frama?


« Fyrri síđa

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 1096
  • Sl. sólarhring: 1138
  • Sl. viku: 4332
  • Frá upphafi: 2571169

Annađ

  • Innlit í dag: 1029
  • Innlit sl. viku: 4065
  • Gestir í dag: 1007
  • IP-tölur í dag: 958

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband