Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Trúmál og siđferđi

Sigurbjörn Einarsson

Sigurbjörn Einarsson var tvímćlalaust helsti trúarleiđtogi ţjóđarinnar síđustu áratugi.

Ég minnist ţess í fyrsta skipti sem ég hlustađi á hann ţá var ég í Menntaskólanum í Reykajvík og Sigurbjörn kom til ađ rćđa viđ okkur um kristni og kirkju. Ţađ voru nokkrar áleitnar spurningar sem brunnu ţá á mínum vörum sem ég spurđi Sigurbjörn ađ og átti fyrirfram ekki von á ađ fá ásćttanlegt svar frá honum. Ég hafđi iđulega spurt ţessara spurninga áđur en ekki fengiđ viđunandi svör ađ mínum dómi.  Í ţetta skipti brá svo viđ ađ Sigurbjörn svarađi öllum spurningum mínum međ ţeim hćtti ađ sá efi sem var í unglingssálinni var ekki lengur til stađar.

Mér finnst ţakkarvert ađ hafa átt ţess kost ađ kynnast Sigurbirni Einarssyni og njóta leiđsagnar hans ađ nokkru.

Öll ţjóđin stendur í ţakkarskuld viđ Sigurbjörn Enarsson.

 Ég biđ fyrir góđar kveđjur til fjölskyldu og náinna ćttingja Sigurbjörns


Gleđilega hátíđ.

Gleđilega Hvítasunnu. Hvítasunnan er haldin hátíđleg til minningar um ţađ ađ heilagur andi kom yfir lćrisveina Jesú og markar ţau tímamót ađ ţeir taka ađ útbreiđa fagnađarerindiđ.

Uppstigningardagur er nokkru á undan Hvítasunnu og kallađur á dönsku Jesus himmelfartsdag. Ţá er minnst ţegar Jesú steig upp til himna frá Ólívufjallinu fyrir austan Jerúsalem.

Í fyrrasumar var ég á ferđ í Palestínu og átti ţess m.a. kost ađ koma á ţann stađ ţar sem Jesús átti ađ hafa stigiđ upp til himna.  Sá stađur og minningarsúlan á stađnum voru látlaus og báru ţess ekki vitni ađ ţarna hefđi merkur atburđur gerst. Raunar fannst mér ađ mörgu leyti sem Gyđingar hefđu ekki mikinn áhuga á ađ gera vegsemd kristninnnar mikla.


Gleđilega hátíđ.

Upprisuhátíđin er helgasta hátíđ kristinna manna vegna ţess ađ međ upprisunni fullnađist fyrirheitiđ um fyrirgefningu syndanna og eilíft líf. Međ upprisunni breyttist allt. Lćrisveinar Jesú sem höfuđ veriđ sundurleitur hópur fólks sem vissi ekki sitt rjúkandi ráđ ţegar Jesús var handtekinn, dćmdur og krossfestur kom eftir upprisuna fram af slíkri djörfung ađ útilokađ var ađ slíkt hefđi getađ gerst nema lćrisveinarnir. Samtímafólk Jesú hefđi fengiđ  trúarlega fullvissu byggđa á fyrirheiti fagnađarbođskaparins. 

Sigurbjörn Einarsson fyrrum biskum segir í grein í Morgunblađinu í dag: "Trú er ađ vilja vekja sig til vakandi vitundar um hann og leggja rćkt viđ ţá vitund og glćđa hana. Getur ţađ dulist, hugsandi mönnum, ađ hér er um mál ađ rćđa, sem enginn getur virt ađ vettugi?"

Gleđilega upprisuhátíđ.


Burt međ velferđarhallann.

Nái tillögur Frjálslynda flokksins fram ađ ganga í velferđarmálum munu margir aldrađir og öryrkjar fá nálćgt 30 ţúsund krónum meira á hverjum mánuđi. Ţetta er fólkiđ sem ţarf mest á kjarabót ađ halda.

Frjálslyndi flokkurinn veit hvađ ţessi ađgerđ kostar og hefur reiknađ út ađ beinn kostnađur ríkissjóđs af tillögum sínum sé um 21 milljarđur.  Ţessar ađgerđir koma ţó aldrei til međ ađ kosta ríkissjóđ svona mikiđ ţví á móti koma ýmis önnur atriđi eins og aukinn eyđslueyrir sem skilar sér í auknum tekjum

Sjálfstćđismenn halda ţví fram ađ lćgri skattar á fyrirtćki og fjármagnseigendur hafi skilađ auknum tekjum fyrir ríkissjóđ. Gildir eitthvađ annađ um skattlagningu einstaklinga?


« Fyrri síđa

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.9.): 66
  • Sl. sólarhring: 159
  • Sl. viku: 3325
  • Frá upphafi: 2602956

Annađ

  • Innlit í dag: 62
  • Innlit sl. viku: 3106
  • Gestir í dag: 59
  • IP-tölur í dag: 58

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband