Færsluflokkur: Trúmál
4.9.2010 | 10:57
Formaður Framsóknarflokksins og þjóðkirkjan
Formaður Framsóknarflokksins skrifar góða og athygliverða grein í Morgunblaðið í dag um þá storma sem geisað hafa um þjóðkirkjuna undanfarnar þrjár vikur. Þar vekur hann m.a. athygli á því með hvaða hætti og ómaklega hafi verið vegið að sr. Geir Waage vegna tímabærrar umfjöllunar hans um trúnaðarskylduna og ómaklega hafi verið vegið að kirkjunni og einstökum forustumönnum hennar í umræðunni undanfarið.
Formaður Framsóknarflokksins varar við upplausninni í þjóðfélaginu og bendir á mikilvægi kirkjunnar sem þjóðfélagsstofnunar.
Búast hefði mátt við því að forsætisráðherra tæki til máls með þeim hætti sem formaður Framsóknarflokksins gerir nú, en hún kaus að vega að kirkjunni þegar harðast var sótt að henni. Sú framganga forsætisráðherra var henni jafnmikið til skammar og skrif formanns Framsóknarflokksins um málefni kirkjunnar eru honum til sóma.
Trúmál | Breytt s.d. kl. 13:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (26)
27.8.2010 | 23:07
Davíð Þór Jónsson
Í þeirri orrahríð sem hefur geisað að undanförnu um málefni þjóðkirkjunnar þá var það nánast andleg svölun að hlusta á yfirvegaðan og öfgalausan málflutning Davíðs Þórs Jónssonar í Kastljósi í kvöld.
Það er allt of algengt að fólk beri af leið í umræðum hér á landi og þær séu óvandaðar. Sú var hins vegar ekki raunin á í Kastljósi kvöldsins. Viðmælandi Davíðs var mjög góð, en Davíð var að mínu mati þungavigtarmaður í umræðunni. Það er full ástæða til að óska honum til hamingju með frammistöðu sína í kvöld. Hann á það skilið.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)
23.8.2010 | 21:58
Sótt að þjóðkirkjunni
Herra biskupinn yfir Íslandi, Karl Sigurbjörnsson hefur verið farsæll í starfi. Honum hefur gengið vel að setja niður alvarlegar deilur innan kirkjunnar og fara þann gullna meðalveg sem nauðsynlegt er á óróleikatímum. Karl Sigurbjörnsson er líka góður kennimaður og skilaði góðu dagsverki sem prestur áður en hann settist í biskupsstól.
Miðað við þessa forsögu þá er það óneitanlega nokkuð sérstakt að talað sé um það í einhverri alvöru að biskupinn eigi að segja af sér. Stjórnandi Kastljóss spurði biskup að þessu í kvöld og hann svaraði að vonum að til þess kæmi ekki. Ég sé ekki að nokkuð réttlæti þessa spurningu stjórnandans.
Dregið hefur verið upp gamalt mál þar sem sr. Karl Sigurbjörnsson kom að ásamt sr. Hjálmari Jónssyni og varðaði fyrrverandi biskup. Hugsanlega hefðu þeir báðir getað höndlað það mál betur en áttu sennilega báðir að neita að koma að málinu í upphafi og benda á þær leiðir sem væru í boði í réttarríkinu.
En ég get ekki betur séð en þeir hafi ákveðið að ganga erinda fyrir konu sem hafði verið órétti beitt til að málið fengi þann endi sem hún þá óskaði. Það gekk ekki eftir og málið var þá ekki lengur í höndum þeirra sr. Karls og sr. Hjálmars. Hvorugur þeirra var í þeirri stöðu að vera rannsóknarréttur í máli þáverandi biskups, því miður. Þessi viðleitni sr. Hjálmars og sr. Karls til að láta gott af sér leiða þó ekki tækist betur til verður því ekki höfð uppi gegn þeim með nokkrum skynsamlegum rökum og það er svo gjörsamlega fráleitt að Karl Sigurbjörnsson hafi bakað sér einhverja ábyrgð með því að freista þess af góðmennsku sinni að láta gott af sér leiða.
Þeir eru til sem telja nauðsynlegt að veikja allar þær stofnanir sem eru hornsteinar réttarríkisins og siðaðs þjóðfélags. Kirkjan er einn af þessum hornsteinum. Hún liggur því undir árásum þeirra sem eru í almennum mótmælum gagnvart þjóðfélaginu. Kirkjan á einnig ævarandi óvini í mörgum trúleysingjum sem telja það æðstu skyldu sína að sverta kirkjuna og gera lítið úr mikilvægu starfi hennar. Af þeim sökum eru alltaf margir tilbúnir til að leggja mikið af mörkum til að sverta og gera lítið úr kirkju og kristindómi.
Kirkjan á ekki að hrekjast undan hvaða goluþyt sem er og standa fast á sínu sem sá klettur sem henni er og var ætlað að vera. En kirkjan verður að bregðast við réttmætum efasemdum um heilindi eigin þjóna. Það er þess vegna mikilvægt að mál sem varða fyrrverandi biskup verði tekin upp og þau leidd til lykta með eðlilegum hætti á grundvelli þeirra leikreglna sem gilda í réttarríkinu Íslandi. Ásakanir á hendur fyrrverandi bískupi eru svo alvarlegar að það skiptir máli bæði fyrir þá sem hafa þær í frammi, kirkjuna og aðra sem að koma að leiða þau farsællega til lykta eftir því sem framast er unnt.
Ég gat ekki skilið biskupinn yfir Íslandi Karl Sigurbjörnsson með öðrum hætti í kvöld en það væri einmitt það sem hann ætlaði sér að gera. Á hann þá ekki frekar heiður skilið en að vandlætingarsvipann sé látin dynja á honum gjörsamlega að ástæðulausu. En engin verður víst óbarinn biskup.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (33)
21.8.2010 | 18:58
Dómharði presturinn í Laugarnessókn
Samfylkingarpresturinn sr. Bjarni Karlsson úr Laugarnessókn, sem frægastur hefur orðið þegar hann gerði ásamt nokkrum félögum sínum aðför að dómstólum landsins gerir nú kröfu til þess að sett verði það sem Þjóðverjar kalla "Berfusverbot" eða bann við að einstaklingar gegni starfi hafi þeir skoðanir andstæðar þeirri einu réttu.
Ef til vill gerir sr. Bjarni Karlsson sér ekki grein fyrir því áð þær skoðanir sem hann setur fram á Eyjabloggi sínu undir heitinu "Nú verður sr. Geir Waage að víkja" eiga ekkert skylt við fjálslynd viðhorf og grundvöll þeirra mannréttinda sem mótuð hafa verið ekki síst á grundvelli kristilegra lífsskoðana. Því miður verður ekki annað séð en sú skoðanakúgun og ofstopi sem birtist í skrifum sr. Bjarna í garð sjónarmiða og viðhorfa kollega síns liggi nær fasisma og kommúnisma en frjálslyndra viðhorfa nútíma lýðræðissinna.
Sem dæmi um ummæli í bloggi sr. Bjarna má nefna: "það er háskalegt og varðar hreinan brottrekstur úr prestsembætti að halda því fram sem sr. Geir Waage gerir"
Í annan stað segir þessi öfgafulli þjónn þjóðkirkjunnar: "Hér er ekki um mál að ræða sem þolir deildar meiningar".
Í þriðja lagi má nefna úr þessum skrifum klerksins í Laugarnesi, sem lýsti fyrir nokkru þeirri girnd sinni að berja Brynjar Níelsson formann lögmannafélagsins vegna skoðana hans, að hann telji biskup Íslands og Kirkjuráð ekki líkleg til að sýna einurð og dug til að stunda þá skoðanakúgun sem Bjarni Karlsson telur nauðsynlega og standa að brottrekstri þeirra kollega hans sem ekki eru sammála honum.
Dómharði presturinn í Laugarnessókn mætti e.t.v. huga að orðum frelsarans um dóma. Hann mætti e.t.v. líka íhuga grundvöll og hugmyndir þeirra sem vörðuðu leiðina til almennra mannréttinda. Hann ætti síðan að ígrunda vel hvort að þær hugmyndir sem hann setur fram séu meira í ætt við skoðanakúgun eða virðingu fyrir frjálsum skoðanaskiptum.
Mér var nóg boðið þegar ég sá Laugarnesklerkinn gera aðför að dómstólum landsins. Mér var ofboðið þegar Laugarnesklerkurinn lýsti yfir þeirri girnd sinni að berja Brynjar Níelsson vegna skoðana hans og mér er enn meira ofboðið nú þegar sr. Bjarni Karlsson setur sig í dómarasæti og krefst að sett verði "Berufsverbot" á sr. Geir Waage sóknarprest í Reykholti.
Sr. Geir Waage vekur athygli á mikilvægu atriði sem skiptir miklu máli fyrir alla sem njóta starfa sinna vegna sérstaks trúnaðar. Þar koma til greina prestar, lögmenn, læknar, sálfræðingar og margar fleiri starfsstéttir. Hversu langt þagnarskylda presta og fleiri starfsstétta skuli ná hefur verið ágreiningsefni um langa hríð. Sr. Geir Waage, Bjarni Karlsson, biskupinn yfir Íslandi eða ég höfum engan einkarétt á sannleikanum í því sambandi. En allir megum við og eigum við að geta haft okkar skoðun án þess að þurfa að þola fasísk viðurlög.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (51)
12.4.2009 | 12:09
Gleðilega páska.
Upprisuhátíðin er mikilvægasti boðskapur og fyrirheit kristinnar trúar. Fyrirheitið um fyrirgefningu syndanna og eilíft líf. Ég óska öllum gleðilegrar hátíðar og vona að við getum sem flest tileinkað okkur þá helgi sem páskahátíðinni fylgir.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 44
- Sl. sólarhring: 198
- Sl. viku: 3545
- Frá upphafi: 2513349
Annað
- Innlit í dag: 44
- Innlit sl. viku: 3321
- Gestir í dag: 43
- IP-tölur í dag: 43
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
Adolf Friðriksson
-
Jón Þórhallsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Agný
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Andrés Magnússon
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Björg Hjartardóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Jón Þóroddur Jónsson
-
Áslaug Friðriksdóttir
-
Auðbergur Daníel Gíslason
-
Baldur Hermannsson
-
Námsmaður bloggar
-
Jón Ríkharðsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Einar Gunnar Birgisson
-
Björn Halldórsson
-
Björn Júlíus Grímsson
-
SVB
-
Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
-
Carl Jóhann Granz
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Dominus Sanctus.
-
Inga Sæland Ástvaldsdóttir
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Þórólfur Ingvarsson
-
Dögg Pálsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
-
Bjarni Kjartansson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Elle_
-
Einar Björn Bjarnason
-
Einar G. Harðarson
-
Eiríkur Guðmundsson
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Erla Margrét Gunnarsdóttir
-
ESB og almannahagur
-
Ester Sveinbjarnardóttir
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Jón Kristjánsson
-
Atli Hermannsson.
-
Baldur Gautur Baldursson
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Friðrik Óttar Friðriksson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Guðjón Sigurbjartsson
-
Georg Eiður Arnarson
-
Gestur Halldórsson
-
Gísli Kristbjörn Björnsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðmundur Pálsson
-
Grazyna María Okuniewska
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Guðmundur Júlíusson
-
gudni.is
-
Jón Þórhallsson
-
Gunnar Freyr Hafsteinsson
-
Gústaf Níelsson
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Guðjón Ólafsson
-
Gylfi Þór Þórisson
-
Haraldur Baldursson
-
Halldór Jónsson
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Haukur Baukur
-
Birgir Guðjónsson
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Heimir Ólafsson
-
G Helga Ingadottir
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Himmalingur
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Eiríkur Harðarson
-
Hjörtur Guðbjartsson
-
Haraldur Huginn Guðmundsson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Pétur Steinn Sigurðsson
-
Einar Ben
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Inga G Halldórsdóttir
-
Jakob S Jónsson
-
Einar B Bragason
-
Jens Guð
-
jósep sigurðsson
-
Sigurður Einarsson
-
Jónas Egilsson
-
Jón Pétur Líndal
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Valur Jensson
-
Jórunn Ósk Frímannsdóttir
-
Eyþór Jóvinsson
-
Júlíus Björnsson
-
Júlíus Valsson
-
Júlíus Brjánsson
-
Bergur Thorberg
-
Katrín
-
Kjartan Pálmarsson
-
Kjartan Eggertsson
-
Kjartan Magnússon
-
Högni Snær Hauksson
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Steingrímur Helgason
-
Konráð Ragnarsson
-
Lífsréttur
-
Loncexter
-
Guðjón Baldursson
-
Lúðvík Júlíusson
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Margrét St Hafsteinsdóttir
-
Magnús Jónsson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Alfreð Símonarson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Marta Guðjónsdóttir
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Morgunblaðið
-
Natan Kolbeinsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ólafur Sveinsson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Páll Ingi Kvaran
-
Pálmi Gunnarsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar G
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rannveig H
-
Árni Gunnarsson
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Rósa Harðardóttir
-
ragnar bergsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Samstaða þjóðar
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jóna Sigurðardóttir
-
Sigurbjörn Sveinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Jónsson
-
Skattborgari
-
Haraldur Pálsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Guðnason
-
Jóhann Pétur
-
Sverrir Stormsker
-
Sturla Bragason
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Björn Bjarnason
-
Óli Björn Kárason
-
Jón Þórhallsson
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Þórhallur Guðlaugsson
-
Þórhallur Heimisson
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Valsarinn
-
Valur Arnarson
-
Vefritid
-
Ingunn Guðnadóttir
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Vilhjálmur Eyþórsson
-
Vilhjálmur Sveinn Björnsson
-
Kristinn Ingi Jónsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Ívar Pálsson