Leita í fréttum mbl.is

Frönsku forsetakosningarnar.

Um hvađ snúast kosningar og skiptir ţađ einhverju máli hvort Nicolas Zarkosy eđa Segolene Royal verđur kjörin? Hvađ segja skođanakannanir? Skođanakannanir spáđu Royal slöku gengi framan af en ţađ kom í ljós ađ ţćr voru ekki allskostar réttar. Zarosy leggur meiri áherslu á lög og reglur en Royal og margt fleira. Royal er hlynnt inngöngu Tyrkja í Evrópusambandiđ eftir ákveđinn tíma en Zarkosy er á móti ţví ađ ţeir fái inngöngu nokkru sinni.

Athyglivert er ađ heyra ađ Zarkosy segir ađ verstu mistöku sem gerđ hafi veriđ í franskri pólitík nokkru sinni hafi veriđ 35 stunda vinnuvikan. Royal hefur látiđ hafa ţađ eftir sér ađ Kínverskir dómstólar séu skilvirkari en franskir ef til vill ćtti hún ađ kynna sér kínversku refsilöggjöfina.

Miđađ viđ loforđ ţeirra munu ţau auka ríkisbákniđ í Frakklandi. Ţađ er annars merkilegt ađ skattgreiđendur skuli ekki hafa meira ađ segja í pólitík en raun ber vitni. Ef eitthvađ ţá sýnist mér Zarkosy vera líklegri til ađ stjórna betur en Royal sem hefur of  mikiđ af gamaldags sósíalisma í farteskinu.


Hćttuástand framunan?

Jón Baldvin Hannibalsson segir ađ hćttuástand sé framundan og Ţorsteinn Pálsson ritstjóri Fréttablađsins og fleiri geri sér ţađ ljóst. Vaxtamunur milli Íslands og Evrusvćđisins er 11%. Jöklabréf hafa veriđ gefin út í von um skjótfengin gróđa upp á hundruđ milljarđa. Ţetta heldur uppi gengi krónunnar sem aftur veldur viđskiptahalla og ţar međ er boginn spenntur til gengisfalls síđar međ aukinni verđbólgu.

Ţetta er sú framtíđarsýn sem fyrrverandi fjármálaráđherra Jón Baldvin Hannibalsson hefur á íslenska efnahagskerfiđ.

Ég hef undanfarin ár raunar allt ţetta kjörtímabil bent á ţessar augljósu stađreyndir. Ríkisstjórnin hefur haldiđ uppi skuldsettri velferđ. Stundum held ég ađ ríkisstjórnarflokkarnir hafi stjórnunarstíl í anda Lođvíks 15 Frakkakonungs sem eyddi gegndarlaust um efni fram en ţegar honum var bent á ţađ ţá sagđi hann "Ţađ lafir međan ég lifi" Ríkisstjórnarflokkarnir virđast stjórna undir kjörorđinu "Ţađ lafir fram yfir kosningar"

Er ekki kominn tími til ađ kjósa ábyrga flokka og einstaklinga til forustu. Frjálslynda flokkinn X-F


Hagstjórnarmistök?

Ţegar fyrrverandi fjármálaráđherra sem mikiđ mark er takandi á skrifar ţá hlítur mađur ađ leggja viđ hlustir. Í dag er grein eftir Jón Baldvin Hannibalsson fyrrverandi fjármálaráđherra sem heitir "Fyrirtćkin flýja hagstjórnarmistökin" Í greininni bendir hann á ađ ţar sem skuldir heimilanna séu ađ stćrsta hluta á verđtryggđum langtímalánum á föstum vöxtum hafi ađgerđir Seđlabanka til ađ slá á verđbólguna lítil áhrif til ađ slá á lánsfjáreftirspurn. En verđbólgureikningurinn sem bćtist viđ höfuđstól lánanna í gegnum verđtrygginguna  hefur aukiđ útgjöld hinnar skuldugu fjölskyldu um hálfa milljón á ári. Ţar međ fór hinn prísađa kaupmáttaraukning hjá mörgum fyrir lítiđ segir Jón Baldvin.

Jón Baldvin bendir á ţađ međ skýrum hćtti hvađa hćttur eru í ţví ađ vera međ verđtryggđ lán í ţjóđfélagi ţar sem ríkisstjórn hefur gert hagstjórnarmistök. Hann segir ađ vegna óstöđugleika krónunnar hafi fyritćki neyđst til ađ fara úr landi.

En venjulegt fólk á ţess ekki kost viđ verđum ađ búa viđ hagstjórnarmistök ríkisstjórnarinnar. Heimilin í landinu fá reikninginn ţegar gengiđ fellur. Heimilin í landinu fá reikninginn ţegar olíuverđiđ hćkkar.

Eina leiđin er ađ taka um ađra viđmiđun varđandi gengi krónunnar og afnema verđtrygginguna. Verđtryggingin er hćkja gjaldmiđils sem engin treystir.


Bloggfćrslur 27. apríl 2007

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.7.): 69
  • Sl. sólarhring: 843
  • Sl. viku: 3659
  • Frá upphafi: 2560529

Annađ

  • Innlit í dag: 67
  • Innlit sl. viku: 3441
  • Gestir í dag: 67
  • IP-tölur í dag: 66

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband